Tíminn - 04.04.1959, Page 3

Tíminn - 04.04.1959, Page 3
T I MIN N, laugardaginn 4. apríJ 1959. isnautn leggur Frakka á hverjum 20 mín. Þeir standa við barborðið í kránni og raeða saman um landsins gagn og nauðsynj- ar. —.Er 'þá ekkert tFrakkland leng- ur? „'Þrk' fjórðu úr lítra“. Og dúf- urnar, veslings litlu dúfurnar . .. Og lögreglumaðurinn, sem dreifir svefutöflum á tongið, og treður litlu dúfunum í poka, þegar þær hafa étið töflurnar og cru sofnað- ar. Verið þið sae'Iir. frjálsu fuglar, sælir ... — En dúfurnar eyðileggja gömlu minnismerkin og' stytturnar. —- Hvaða stýttur eru þetta? Mar- skáfkar og generálar. Elska þeir kanrvske nokkurii ihlut heitar en heiðursmerki? Oig það er alltaf skraut að medaláum, jafnvel þótt þær séu staðsettar á nefinu. En „hann" kærir sig-vúst etoki um þess konar skraut. Ef 'þetta væru nú litlir lorraine-krossai', sem féllu niður aí himnum. En mergur máls- ins er sá, að þegar 'búið er að fiæma allar dúfumar burt og ern- irnir úr fjöllunum komnir með ein- kennishúfu og klaeddir í bláar 'lög- reglubuxur, á að reisa styttu af „honum í fuMri 'líkamsstærð. Þann dag ir«n v- ' —<rar-' ef t->] "'1' #4 Á veitingastofum ræ$a menn sín á milli um máiin, sem kannske eiga eftir a® vaida mestu feyifingu í sögsi Frakkiands heilan lítra í sinn hlut? Þeir skammast sín ekki. Og auglýsinga- .spjöldin: „Aldrei meira en einn lítra“, undirrituð Læknafélagið „Vinir -vínsins“. — En áfengisnautnin leggur einn Frakka að velli á hverjum 20 mínútum. — Það er þá kannske þægilegra að deyja af þorsta? . . . Ein-n lítri. Þrír fjórðu úr lí-tra. H-álfur lítri. Þetta er ekki Frakkland lengur . .. Þeir eru að skeg-græða um máilin, sem ef til vil-1 eiga -eftir að orsaka mestu byltingu í Frakklandi. -— Þetta kemur okkur ekkert við, segir barþjónninn. — Hafið þið kannske nokkurn tíma séð ölvaðan mann ganga út úr þessu húsi? í Rólegt fólk Þetta er sannleikur. Hingað kem ur aðeins rólegt fólk, sem aðeins drekkur þegar það á við, og aldrei meira en það þoli-r. Kráin er opnuð klukkan hálf- átta á morgnana og fyrstu gest- irnir biðja um kaffi og „eitl glas“ - r-omm eða eDlabrennivín, til þess að vakna vel. Klukkan hálf tólf: eitt glas til að auka matarlys. ina. Klukkan hálfþrjú: eitt gla-s il að bæa meltinguna. Kl. hálfsjö eitt glas til að kveðja vinnufélag- ana og vekja matarlyst fyrir kvöld matin-n. Inn á milli verða menn svoað ganga á krána til að fá lánaðan síma, aðgæta veðhlaupaúrslitin eða hitta kunningja. Og kunninginn býður upp á lítið glas, sjálfur getur maður þá ekki verið þekktur fyrir annað en endurgjalda með ’ öðru litlu -glasi, og svo reks-t annarj kunningi inn á krána, og vill vera! með — hann býður upp á ‘lítið glas ... í litlu glösunum er (hvít-l vín fyrri hluta dags, en rauðvín' síð'ari hlutann, og ihálfur lítri af rauðvini er algengur skammtur með mat. Drykkjumenn? — Já, þetta er 'hinn dag-legi skammtur góðs Frakka, og enginn skal segja mér að ég drekki of mikið. Hefi é-g kannske orðið -kenndur síðan daginn, sem stríðið ska-11 á. haustið 1949? Og vinur okkar Marcel, góður drengur, sem elskar konuna sína o*g góð vín, á kannske að kalia !hann drykkju- mann? Þjónninn segir: — Þetta kemur hvorki okkur né Marcel við. Og kona þjónsins -bætir við: — Manuna sa-gði alltaf við mig: stúlka Er kannske þægilegra að deyja úr þorsfa mín, gættu þín fyrir mönnum, sem eru hræddir við að taka lítið glas. Læknirinn og ríkið En læknirinn segir að Marcel og milljónir annarra Frakka séu áfengissjúklingar. jafnvel þótt eng- um myndi detta i hug að kalla þá drykkjumenn. Og það er iæknirinn og hagur þjóðarinnar, sem útvega slagorðin í auglýsingaherferðina, sem nú gengur yfir fimmta -lýð- veldið með auknum krafti og beint er gegn áfenginu — í blöð- unum, útvarpinu, kvikmyndahús- unum og bráðlega ef til vill í sjáifri kránni. „Af öllum mönnunum milli 35 og 50 ára aldurs er þriðji hver dauðadæmdur áfengissjúkling- ur“. „Fyrir þá miHjarða, sem áfengisbölið kostar ríkið árlega, væri hægt að byggja heila borg á stærð við Cherbourg“. Og de Gau-Lle hefir ákveðið, að innan sex mánaða skuli sett í gildi bann við því, að bændurnir eimi sjálfir áfengi. En um það getur frændi Marcels uppi í fj-öllunum rætt nánar við lögregluþjónana yfir-einu -glasi. (Úr Politiken). Arftakar DELTA-boys Þriðja síðan hcfir hlerað, að hingað sé væntanlegur söngkvint ett bandarískra negrá á næst- unni og muni þeir ef til vill staldra hér við á leið sinni til Evrópu. Margir muna eftir því, þegar kvartettinn Delta Rhythm Boys kom hingáð til lands og hafði hverja skemmtun- ina af annarri hér fyrir troðfullu húsi við mikla hrifningu. Kvint- ettinn, sem aður er nefndur, heitir FIVE KEYS, og segja kunnugir að hann sé sízt verri en Delta-drengirnir svo að söng- elskir mega fara að hlakka til, ef negrarnir fengjust til að taka hér lagið. 4500 manns láta lífið árlega af völdum Lund únaþokunnar Og nu seg^ ,-esr: ekfci nerna eínn lítri á heilum degi jTTL Mefnd k|©rin tii a3 gera megi Hér eru gleðiíréttir vyrir öll skólabörn, foreldra þeirra og reyndar allt mann- kyn: Risið hafa upp örI, sem berjast fvrir því að gera þý*ka tungu auðveldari — bæði að ta!a hana, rita og skilja. Að tilhlutan innanrík- isráðuneytisins í Bonn hefir nefnd þýzkra skólamanna unnið að bví að nera margar ti'lögur í bví skyni að ein- falda málið. Nefndin hófir komizt að þeirri niCurstöðu, sem margir þýzkunem endur höfðu reyndar komizt að ó undan henni, að vegna hihna mörgu undanteknir.ga frá reglum sé þýzk tunga miklu erfiðari en hún þyrfti að vera. Ekki meira SCH Eí stjórnin tekur tillögur nefnd arinnar til greina, mun á næstunni verð'a smá saman útrýmt hinum gömlu lelurtóknum og öllum hin- um flóknu orðum með sch, ph og þvílíku. Hin löngu, samsettu orð, þar sem nafno-rð er bundið sögn, eða orðasambind, þar sem lýsing- arorðin velta fram hvert af öðru, þar til menn missa samhengið m hvsrnig gera fala, rifa ®g skilja með öllu, verða gersamlega bann- lýst. Réttritun Ennfremur mun kommum fækk- að í -réttrituninni og þar að auki er ahlunin að draga til muna úr notkun upphafsstafa. Stöku út- lend orð, sem notuð eru í daglegu tali, munu verða tekin inn í málið og færð í þýzkt form. Á Hitlers- tírnanum var reynt að gera hið gagnstæða, þá voru búin til ný, •rainmgermönsk orð, en hin út- lendu bannfærð. Spara 1 skólaár . Margar breytingarnar, sem nefndin stingur upp á, virðast -mjÖg eðklegar og æskilegar, og eru flestir nefndarmenn þeirrar skoðunar, að þær geti sparað allt að því heilt skólaár. Nefndin við- urkennir iíka hreinskilnislega, að þýzk tunga hafi að geyma svo margar flóknar reglur, að ekki finnist lengur sá dauðlegur mað- ur, sem ráði til fulls yfir þýzku og öllum hennar krókaleiðum. SíagorSasúpa Nefndarmenn hafa ekki verið; algerlega sammála um það, hvort innleiða ætti á skipulegan hátt lágstafi, en draga úr notkun upp-, (Framiiaid a ö. síðuj. i Það kemur fyrir, að vetr- argestir í Lundúnum verða fyrir vonbrigðum af hinni alræmdu þoku þar í borg. — Nú, hún er ekki þáttari en þetta, segja þeir, og skír- skota til frásagna, sem líkja þokunni við baunasúpu, eða til ensku kennslubókarinnar, sem segir frá samtali fót- gangandi manns við annan, að hann hélt — en korn í Ijós að hinn aðilinn var hestur. Það er mjög sjaldgæft að þokan verði svo þétt í London, að menn sjái bókstaflega ekki út úr augun- um. Hins vegar er þokan tíðari og hefir alvarlegri afleiðingar en menn gera sér almennt Ijóst. Hún er hættuleg vegna þess að hún blandast reyk stórborgarinnar og verður að þéttri hulu, en það fyr- irbrigði er einmitt höfuðgallinn á hinni ensku höfuðborg vfir vetrar- mánuðina. Nef og kok fyllast Skeð getur það, að sjáist tæp- lega til sólar eða stjarna heilan vetur í London. Loftið er mettað aí þoku, reyk og útblæstri bif- reiða. Menn draga að sér of lítið súrefni, verða fljótt móðir, fá höf- uðverk, og ef þeim er g.jarnt að fá lungnakvef, geta þeir verið viss ir um að fá hósta. Nef og kok fyll ast af óþverranum, sem menn anda að sér. Gult eða hvítt Á morgnana er þokan komi'n inn í óupphituð herbergin á kvöldin hefir hún þrengt sér gegn um hina óþéttu glugga, sem aldrei eru hafðir tvöfaldir. Glugga íjöld og ábreiður endast aðeins skamma liríð — þokan étur þau i Þegar þokan blandast sótl úr reykháfum, ná menn varla andanum eg lungnaveikf fólk feii- ur stundum fjörtjén upp eins og mölflugurnar annars staðar. Margir undrast kærleika Englendinga á gulri málningu — en með límanum komast menn að því að hér er um að ræða hvíta málningu plús nokkurra ára þoku. Undir húðina! Það er erfitt að klæða af sér þokuna. Ifún virðist smjúga inn undir fötin hverjar ráðstafanir, sem gerðar eru. Stundum finnst mönnum jafnvel eins og þokan sé komin alla leið undir sjálfa húð- ina. Og með hverjum andardrætti er eins og lungun fyllist af sandi. 4500 manns létust Versta þoka í manna minnum skall á London árið 1952. Álitið er, að þá hafi 4500 manns látið lífið af hennar völdum. Margt gamalt fólk, sem var veilt í lung- um, fóll þá algerlega saman og dó. Það fékk lungnabólgu og gat ekki þolað áreynsluna. Þetta þokutímabil orsakaði stofnun nefndar, sem ræða skyidi vandamálið. Árið 1956 voru sett lög sem miðuðu að hreinsun lofts- ins' yfir iðnaðarhéruðum Stóra Bretlands. Verksmiðjum var bann- að að nota kol, sem orsaka hinn þétta, svarta reyk. í stað þeirra skyldi notað koks eða olía. Reyk- háfar skyldu hækkaðir. Kolaarnar í heimahúsum máttu þó stamla nema á sér&tökum svæðum, sem áttu að vcra algeriega „reyklaus“. Áhrif hinna nýju laga urðu fyrst greinileg síðastiiðið sumar, og nú er álitið, að ástandið muni batna nokkuð. Samt sem áður hefir reyk blönduð þoka hvað eftir annað herjað á London í vetur og álitið er, að um 80 manns láti lifið dag- lega af völdum hennar, beint eða óhe'nt. í þokunni nota lögreglutnenn gasbindi fyrir vitin

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.