Tíminn - 05.04.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.04.1959, Blaðsíða 9
9 » í M I N N, sunnudaginn 5. apríl 1959. Sven Stoípe: J-^ciÉ birtir a tU i I nm 12 — Þakka yður íyrir, herra kapteinn. Canitz rétti úr sér, kvaddi svo að hermannasið og gekk út. Kapteinninn horfði lengi á dyrnar, sem hann hafði horfið út um. Svo greip hann vínpelann og setti á munn sér. Mikaelsson hafði einhvers staðar fundið gamalt viku- blað og var að glíma við kross gátu. Hann sat nú og hallaði undlr flatt með blýantsstubb upp í sér. — Fimm bókstafir og byrj- ar á B.. Hver fjandinn getur þetta verið? — Bolla auðvitað, skaut Falck inn í. — Sástu það ekki strax. Það á við þig. Mikaéisson gaf Falck illt auga, eh í sama bili var hurð inni hrundið upp, og Berg kom inn. — Þarna kemur þá Napóle- on, kallaði Falck. Menn litu upp, og þeir sem sofandi höfðu verið, neru stýrurnar úr aug- unum. — Hvað sagð'i karlinn? — Jæja, piiltar, sagði Can- itz hátt og skýrt. — Við látum til skarar skríða í nótt. Mikaelsson hafði lagt tíma ritið frá sér. — Hvað segirðu? Hvað eig- um við að gera? — Já, loksins á eitthvað aö ske. Höfuðsmaðurinn hefir gefið skipun um það, að ég taki með mér sjö menn og reyni að eyöileggja vélbyssu- hreið'rið og stöð sprengjukast aranna og ná á okkar vald sæmilegum sjónarhól. Falck var einnig risinn á fætur. Hann sló hælum sam- an og tók síðan dansspor með útrétta handleggi. — Mér þykir þú segja tíö- indin. Hér er einn sem er al- búinn í leikinn. Fleiri tóku þegar undir: — Eg lika. Brewitz hafði risið hægt á fætur, er Canitz kom inn. Hann gekk til hans og lagði höndina á öxl hans. — Þú hefur vonandi ekki hugsað þér að ganea fram hjá mér? Canitz leit á hann og hleypti brúnum. — Eg veit ekki hvort þú ert nógu tauga styrkur til bess að taka þátt í þessu. Það þarf festu og þol- gæði til. Mikaelsson hló hátt. — Nei, nei, baróninn hefur állt of fínar taugar til þess. Brewitz sneri sér livatlega við, Hann var orðinn náfölur og augun loguðu. — Hvað er að þér maður? Get ég gert að því, þótt ég sé fæddur af aðals fólki og hafi hlotið annaö upp eldi en þú. Eg skal með. — Jæja, við sjáum hvað setur. Það getur verið að þaö sé alls ekki hægt að nota þig til þessara starfa, kettlingur- inn þinn, sagði Mikaelsson. Canitz lagði höndina á hand legg Brewitz og stöðvaði hann, er ungi muðurinn ætlaði að ráðast á Mikaelsson. — Það er ég, sem ákveð þetta, sagði hann. — Eg ákveð hverjir koma meö. Treystiröu þér í eldinn? Brewitz horfði á hann al- vai-legur í bragði. — Já, ég heiti því að víkja hvergi. Þú skalt ekki þurfa að iðrast þess, ef þú tekur mig með. — Jæja, þá skal ég gera þaö. En komið nú hingað, pilt ar, og lítið á uppdráttinn, sem ég er með. Hann breiddi hann á borðiö, og einhver dró lamp ann nær. — Sjáið þið bókstafinn hérna, byrjaði Canitz. Og klettana hérna handan hans. Þar eigum við að gera áhlaup ið. Sjöundi kafli. Herflokkurinn var kominn !heim aftur. Canitz lá á gólf- inu í skálanum. Það var myrkt og allir sváfu umhverfis hann. Hann einn lá glaðvakandi. 1 Bergström hafði fallið, ung var míög' léttsvæfur. ur barnslegur piltur frá bafði drepið marga Hudiksvall, hafði haldið í stríðið með eldmóði, hermaö- ur, sem trúði á þann mál- stað, sem hann barðist fyrir. Nú var hann horfinn. Hann hafði oröið fyrir kúlnavendi frá hríðskotabyssu. Og Ledow var illa særður, þeir höfðu orðlð að bera hann heim, og hann hafði barmað sér í sífellu. Hann hafði orðið fyrir miklum blóðmissi. En takmarkið hafði náðst. Þeiin hafði tekizt að þagga jafnvel talað um heiðurs- merki. Heiðuísmerki! Hvað átti hann að gera með heiðurs- merki? Lífi hans var lokið, og hann var dæmdur og útskúf- aður maður. Hann gat búizt við afhjúpun og handtöku hvaða dag sem var? Hvað ætti hann þá að gera? Svipta sig lífi? Að minnsta kosti var : hann staðráðinn í því að fara ekki heim til Svíþjóðar aftur og eyða þar ævinni i lífstíðar fangelsi. Hann reyndi að víkja þessu úr huga sér, en gat það ekki og atburðarásin spann sig f ram fyrir hugskotssj ónum hans, unz hann sá allt greini | lega — langt ástlaust hjóna- bandið, harða og tilfinninga- lausa konu, sem hafði yndi af að auðmýkja hann, og svo að lokum skotið, sem hann hafði ekki viljað skjóta, en gat þó ekki stöðvað. Þetta fékk svo á hann, að hann varð að rísa á fætur. Hann gekk varlega að dyrun- um og opnaði þær eins hljóð- lega og honum var unnt. Petrus hafði samt vaknað við umganginn, því að hann Hann óvini þessa nótt, og áður en hann sofnaði hafði hann beðið guð að fyrirgefa sér þá synd. En þótt honum fyndist f jarri lagi að 'hann væri að drepa fólk, gat hann ekki fundið til þess, að hann heföi gert órétt og því ekki iðrazt af heilum hug. Hann vissi, hvers vegna hann hafði farið i þetta stríð, og það var langt síða.n hann hafði gert sér það ljóst, að hann mundi einn góðan veð- urdag verða morðingi. Því var Flestlr vlta e8 TlMINN »r annaS mui lesna blaB lendstna og á stóruia sveeSum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þass ná þvl tll mlktls f|S!da landsmanna. — Þelr, sem v!l|a reyna árangur auglýslnga hár I IHIs I rúmi fyrir lltla penlnga. gsta hrlngt I sfma 19 5 23 aSs 1S3N. 1 LðgfræUlstörf LÖGFRÆÐISTÖRF: SIG. ÓLASON, ÞORV. LÚÐVÍKSSON. Málflutn- ingur. Eignamiðlun. Austurstrætl 14. Símar: 15535 og 14600. Kaup — Sili________ ÚTUNGUNARVÉL 208 eggja er til sölu. Verð kr. 1800,oo. Uppl. hjá Sigurði Óskarssyni í síma 50292. CHEVROLET vörubifreið, R-8988, Sr- gerð 1947 er til sölu. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðastæðinu hjá Framsóknarhúsinu. Uppl. gefur Páll Sigurðsson, Framsóknarhúsimi SffODA Búe I N REYKJAVÍK niður í vélbyssunum og strá- bann þá að biðja guð að fyrir fellt skytturnar til síðasta I 8'efa ser núna? manns. Höfuðsmaðurinn Iiafði ] verið mjög vingjarnlegur við þá, er þeir komu aftur og Úr og klukkur: FERMIN G AR.ÚRIN Við höfum gott úrval úra sem eru sérstaklega valin til ferminganna. Sem praktiskum fermingar- úriim mælum við með merkjunum Mondia og Pierpont, Mondia-úrin eru viðurkennd sem gæða- úr á góðu verði. Við verzlum einungis með svissnesk merki. HEIMILISKLUKKUR Við höfum lagt áherzlu á að flytja inn klukkur í svo fjölbreyttu úrvaid, að fólk geti valið sér heim- ilisklukku í s'amræmi við heimilisbúnað sinn. Hin síðustu.ár höfum við lagt okkur sérstaklega eftir 'heimilisklukkum,' er samræmast hinum nýja liús- Cbúnaði. Við höfum umboð fyrir klukkurnar með _ ljóns- merkinu og hinar hollenzku A W U-klukkur, sem nú eru svo eftirsóttar á hin nýju heimili’. VIÐGERÐARSTOFUR okkar fvrir úr og klukkur veita örugga viðgerða- þjónustu. sem valdir fagmenn og fulikomið verk- stæði tryggja. Til fólks í dreifbýlinu Við skiptum frá fornu fari við alla landsmenn, hvar í sveit sem eru settir. Lítið inn til okkar, er þér komið í bæinn, sendið símskeyti eða bréf. Við afgreiðum gegn póstkröfu. Starfsfólk okkar hefir þekkingu og þjálfun við valið í yðar þágu. ildii Bí^munbssa Skorígdpoperílun Laugavegi 8, Reykjavík. „3 ragur cjnpur er æ til ijncliá Kennsla Þar að aukj sveið hann í skrámuna, sem hann hafði á hægri fætinum. Kúla hafði HURÐARHUNAR og læsingar. ■» Sími 32881. RAFVIRKINN, Skólavörðustíg 22. Úr val af fallegum lömpum til ferm- ingar- og tækifærisgjafa. BLÓM — BLÓM. Daglega mtkið úr- val af afskomum blómum. Sérstak lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð in Runni, Hrísateig 1, Sími 34174. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smlðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum — Ennfremur siálf- trekkjandl oliukatla, óháða -af- magni, sem einnig má tengja við sjáifvirku brennaranna. Sparneytn- tr og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirlitl rliusins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna Smiðum ýmsar.gerðir eftir pöntunum Framleiðiun elnnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Aiftaness, sími B0842 BARNAKERRUR miklð úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr 19, Sími 12633 ÖR 09 KLUKKUR 1 úrvall. Vlðgerðlr Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegl 66. Sími 17884. Bækur — Tímartt GREIFINN AF MONTE CHRISTO, nál. 1000 bls. kr. 35,00 burðargjalds frítt. Fæst aðeins hjá afgr. Rökk- urs, Pósthólf 956, Reykjavík. Sími 34558. SVEITAMENN. Gjörið svo vel og lit 1 inn íelzlu og stærstu fornbóka- verzlun landsins, ef þið komið 1 bæinn. Þar gjörið þið beztu bóka- kaupin. — Fornbókav. Kr. Krlst- jánsson, Hverfisgötu 26, — síml 14179, Benjamín Sigvaldason. Frímerki FIPCO, sem er frímorkjakiúbbur í Saar, auglýsir: Þeir, sem óska eft- h’ að gerast meðlimir, vinsanaleg- ast skrifið eftir eyðublöðum. Box 731, Hafnarfirði. Drætti frestað KENNSLA. Kennl þýzku, ensfeo, frönsku dönsku, sænsku og bók- færslu. Harry Vilhelmsson, Kjart- ansgötu 5, sími 18128. MUNIÐ VORPRðFIN, pantið tUsöga tímanlega. Harry Vilhelmsson, kennari í tungumálum og bók- færslu, Kjartanspötu 5, sími 18128. Vlnna J KONA með tvö börn, óskar eftir ráðs 'konustarfi í sveit. Uppl. 1 síma 50358 mifflvitoudag og fimmttidag. STÚLKA óskast til -að ganga uin beina næsta stmtar í Hreðavatas- skála. Sími 14942. BÆNDUR. Óskum eftir góðu heim- ili í sveit fyrfr átta ára dreng. Er duglegur í snúningum. TEboð sendist blaðinu merkt „Sveit í sumar“. FJÓSAMANN, vanan, vantar að Salt ivík á Kjalarnesi í vor. Maður með fjölskyidu getut fengið góða íbúð. Uppl. i síma 24049 og eftir kL 7 í síma 13005. ÚRAVIÐGEROIR. Vönduð vlmia, Fljót afgreiðsla. Sendi gegn póst- kröfu. Helgi Sigurðsson, úrsmíður. Vesturveri, Rvik. BIFREIÐASTJÖRAR. ÓKUMENN Höfum opnað hjólbarðavinnustofa að Hverfisgötu 61. Bflastæði. EidB inn frá Frakkastíg. Hjólbarðastöð- ln, Hverfisgötu 61 INNRÉTTING AR. Smíðum eldhÚstOB- réttingar. svefnherbergisskána setj um í hurðir og önnumst alla venjiÞ lega trésmíðavtnnu - Trésml8|an, Nesvegl 14. Slmar 22730 og 34337. LJÓSMYNDASTOFA Pétur ThomsM Ingólfsstræti 4 Síml 1067. Anaad allar myndatökur INNLEGG vlð llxlgl og tébergsflgL Fótaaðgerðastofan Pedleure, BÚÞ ataðarhllð 15. Slml 12431 SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allaf tegundir smuroltu. Fljót og (6B afgreiðsla. Símt 16227 ÞAÐ EIGA ALLIR lelð um mlðbw lnn Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR, BröttugÖtu 3& Simi 12428 JOHAN RÖNNING hf. Raflagiíir o« viðgerðir á öllum helmPistækjum, Fljót og vönduð vlnna Siml 1432« EINAR J. SKÚLASON SkrtfstoftJ. vélaverzlun og verkstæðj.. Siml 24130 Pósthólf U88 Bröttugöto 3. OFFSETPRENTUN (Ijósprentnn). Látið okkur annast prentun fyrtt yður. — Offsetmyndlr sf Brá- vallagötu 16. Reykjavík. Simi 10017. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-6 fiðlu-, cello og bogaviðgerðJr. — Píanóstillingar. fvar Þórartnuoa, Holtsgotu 10. Simi 14721. iifrefðasala Drætti í happdrætti félags- heimilis BarSastrandarhrepps, hcfir verið frestað til 15. ágúst 1959, og eru þeir. sem hafa miða til sölu, beðnir að herða söluna, og gera skil svo fljótt sem unnt er til Kristjáns Þórð- arsonar, Breiðalæk, Barða- strönd, eða þeirra, sem beðið hafa þá fyrir hönd happdrætt- isins, að selja miða. Happdrættisnefndin Auglýsið í Tímanum BfLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmann* stig 2C. — Bílasala — Bílakaup — Miðstöð bílaviðskiptann* er hji j okkur. Simi 16289 AÐAL-BlLASALAN er J Aöalstrætl 1« Síml 15-0-14 BJFREIP«SALAN AÐSTOÐ vlð Kaflt- t'nsveg, Bimi 15812, útibú Lauga- ve«t 92, sími 10-6-50 og 13-14-6. —; Stærfta bilasalan, bezta þjónusta. Góð bflasrtæði Tmlslegt HJÚSKAPARMIÐLUN. — Póstbólí 1279. BRÉFASKRIFTTR og ÞÝÐINGAR. Harry Vilheimsson, Kjartansgöta 5, sími 18128. Fastelgnlr FASTEIGNASAtAN EIGNIR, lögl fræðiskrifstofa Harðar Óiafssopar Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 10332 og 10343. Páll Ágústsson, sölumaB- ur. heimasími 33983 FASTEIGNASALA Þorgeirs Þorsteins sonar -lögfr. Þórhallur Sigurjóns- son söiumaður. Sími 18450. Opiú alla virka da-ga frá kl. 9—7. A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.