Tíminn - 17.04.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.04.1959, Blaðsíða 11
T f M I N N, fösludaginn 17. apríl 1959. 11 || Þóti húla hopp æðið fari nú •• || .minnkandi h|á mannfóikinu, S H þá er ekki þar með sagt, að B H kettir séu búnir að fá leið á B B því. Kötturinn hér á mynd- ö inni heffr enn mikln áhuga B B eins og myndin sýnir og virð B B ist hann hafa náð míklum || B árangri í þessari tizkuiþrótt. jj „Eg heiti bara Tobías“ Nú á laugardaginn verður barnaleikritið „Undragíerin" sýnt í 15. sinn í Þjóðleikhúsírsu. Húsfylli heflr verlð á öllum sýningum og um 10.000 gestir hafa séð íeikinn. Leikritið hefir náð miklum vinsældum mcðai yngra fólksins og söngvar úr leiknum heyrast nú sungnlr á götunni, á leikvellln- um, i skóianum og hvar sem maður fer. Þá sérstaklega er söngurlnn „Eg heiti bara Tobías" orðinn vinsælj. Myndin er af Haraldi Björnssyni í hlutverki gamla mannsins og eru götustrákarnir að troða honum í poka. /WHfhW Ud í Memphís í Bandaríkjunum heflr maður nokkur Cleburne H. H’tt, fengið sekt að upphæð 21 doliarl. Orsök- in var sú að hann brá sér inn í veitinga- hús og keypti sér kaffi, sem hann hrærði í með hlauplnu á skammbyssu sinni. Það skeði ekki alls fyrir löngu í Júgóslavíu að maður nokkur fann „yj sígarettusfubb &þ%,~ á götu. Hann reyndi að hvað eftir annað að -/ J kvelkja í hon- í i um en en á'ong | : urs, en þegar \ hann tólc stubb 4 \ inn j jyndur fann hann þar þétt saman rúll- aða dollara, alls um 1000, og sannar þetta, að hirðusemi borgar slg vel. nokkr.N hamekveikja Flugfélag Islands hf. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Fagurhólsjnýrar, Hólmavílcur, Hornal'jarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklaústurs, Vestmanrtaeyja og Þórs- hafnar. Á morgun til Aikureyrar, Blönduóss, Egllsstáða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Viestmannaeyja. Dagskráín á morgun (laugardag), 8.00 Morgainútvarp. 10.00 Hússtörfin. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12,50 Gskalög sjúfclinga. 14.00 íþróttafræðsia. 14.15 „Laugardaigslögin". 16.00 Fréttir. 16.30 Veðurfregnir. Miðdegisfónninn. 17.15 Skáfcþáttur (Guðm. Arnl.s. 18.00 Tómstundaþáttur barna og ungliniga (Jón Pólsson). Í8.30 Útvarpssaga barnanna: Flökku- sveinninn eftir Hektor Malot. 18.55 Tónteikar af plötum. 19.25 Veðunfregnir. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Á förnum vegi. 20.30 Leikrit: „Dagbók skálfcsins" eft ir Aleksandr Ostro,vsky. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskráiiofc. Guð'spekifélagið fundur verður í stúfcunni Mörk kl. 8JÍ0 í kvöld í húsi félagsins Ingóifs- stræti 22. Grétar Fells flytur fram- haldserindi sitt ,„A.ö Logafjöilum". Frú Hanna Bjarnadóttir syngur ein- söng við lundirleifc Skúla Halidórsson- ar. Kaffiveitingar á eftir. UtanCélags fóik velkomið. — Nú skal ég aldeilis raða í mig kökunum. Borgfirðingafélagið spilar félagsvist i Sfcátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Mætið vel og stund- víslega. Ferðafélag Islands for göngu- oig skíðaferð á Skarðs- heiði á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austun-elli og ekið fyrir Hvaifjörð að Laxá í Leirársveit, genigið þaðan á fjallið. Farmiðar seldir við toílana. F0RELDRAR! inn hafa orðið slys af örvaskot- barna og slíkum leikjum. Skýrið Ir börnunum hæftuna sem af ,sum leikjum sfafar. Slysavarnafélttgið. Gjafir til Sjúkrahúss Akraness. Að. undanfornu befir sjúkrahúsinu á Akranesi, horist igjafir frá eftiitöld um aðilum: Frá systrunum Guðlttugu og Ólaf- íu Ólafsdætrum, Ikr. 1000 tll minning- ar um móður síria Jóhönnu Jóhann- esdóttur, á 100 ára afmælisdegi lienn ar 28. febrúar sl. Frá Ásgerði . Þorikeilsdó’ttur, Kala- stöðum, fcr. 100. Frá Valgerði: Þorbjarnardóttur fcr. 1100, til minningar um mann sinn Iíristján Öánfelsson, á 100 ára af- mæli hans 4. apríl sl. Og frá Kvenfélagi Akraness kr. 5.360, til styrktar væntanlegu bóka- safni sjúkrahússins. Eyrir aiiar þessar myndarlegu gjafir og ,'iþann hlýluig, sem gjöfum þessum fylgir. l.eyifi ég mér að þakka fyrir hönd sjúfcrahússins. Bjarni Th. Guðmundsson. Slysasamskotin afhent séra Garðari Þorsteinssyni prófasti. Slysavarnadeildin; Hraunprýði, á- gáði af kvöldivöku Ikr. 11.700; V.H. 100 S.G.S. 500; U.D. 100; N.N. 500; Safn- að í Höfn, Hornafirði, afhe-nt af sr. Rögnvaldi Finnbogasyni 27.300; Kven íélag Bessastaðasófcnar 1.808; J. 200; Kristján Eyfjörð og fjöfsfcyWa 500; Þ.B. 100; Hans Lindberg og frú 500; Þorsteinn Björnsson 100; Gamall fcarl 500; Sigrún Sigurðardóttir, Hofsstöð um 500; Fjórða sveit Kvensfcáta i Haifnarfirði 1.085; Starfsfólk í íshúsi Hafnarfjarðar 2.000; Kona Álftanesi 100; Starfsmenn á skrifatofu bæjar- fógeta (viðbót), 1000; Ókenndur 300; S og B 500; Vifctoría Guðmundsdóttir 500; Safnað af slysavarnadeildinni Keilir í Vatnsleysustrandarhreppi 7.445; Kvenfélag Hafnarfjarðarkh'kju 1000. Samtals kr. 113.546,00. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reyfcjavík- ur í daig að austan úr hringferð. Esja fer frá Reykjavík kl. 18,30 til Afcra- ness og þaðan vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á l'eið frá Austfjörðum til Rei’fcjavíkur. Skjald- breið er í Reykjavik. Þyrill fór frá Reykjavífc í gærkvöldi tii Vestur- og Norð'urlandshafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavíík í dag til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í ÞoiTákshöfn. Am- anfeli væntanlegt til Reyfcjavífcur í dag. Jöfculfell er í London. DísarfeH er væntanlegt til Akraness í dag. LitlafeLl er í olíuflútningum í Faxa- flóa. IielgafeU er í Stykkishólmi. Hamrafell fer í dag frá Reyfcjavík til Batumi. Föstudagur 17. apríl Anicsfus. 106. dagur ársíns. Tungl í suðri kl. 20,54. Ár« degisflæði kl. 13,27. Síðdegis- flæði kl. 1,42. Áttræður er i dag Daníel Jónsson, hóndi, frá Tannstöðum í Hrútafirði, nú til heim iíis að Engihií'ð 14, Reyfcjarvífc. Dagskráin í dag (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 10.00 Hússitörfin. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu vifcu. 15.00 Miðdegisút’varp. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Afi talar við Stúf litla, — síðasta samtal. 18.50 Framburðarfcennsla I spænsku. 19.00 Þingfrébtir. — Tónleikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál, Árni Böðvarsson. 20.35 Kórsöngur: íslenzkir kvenna- kórar syngja inniend lög. 21.00 Kvöldvaka á vegum Landssam- bands hestamannafélaga 22.00 Frétitir og veðurfregnir. 22.10 Á förnum vegi. 22.20 Lög unga fólksins. (Haukur H.) 23.15 Dagskrárlok. DENNI DÆMALAUSI 36« dagur Eiríkur ráðgast við foringja sína og þeir sfcoða í félagi frumstætt kort, af Noregi. — Það er ómögulegt að eiga við fólfclð í norðurhéruðunum, útslvýrir hann. — Við verðum að halda norður á bóginn og ganga milli bols og höfuðs ó öllum smákonungum þar. Brátt legigur her þeirra af stað eftir hinu hrjóstuga landi. Skyndilega nemur Sveinn staðar og bendir frana fyrir sig gríðarleg reykský sjást á Ipiti framund; b Heill kastaii er að brenna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.