Tíminn - 01.05.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.05.1959, Blaðsíða 5
ÍÍMINN, föstudaginn 1. maf 1959. 5 • ' "v * L™.------~------ Samvinnusparisjóðurinn tekur á móti sparifé til ávöxtunar gegn hæstu vöxtum. Samvinnumenn SkiptitS við SamvinnusparisjóÖinn. Samvinnusparisjóðurinn Hafnarstræti 23. — Sími 19901. Vélbátur Til sölu er um 30 smál. vélbátur með 115 ha. Caterpillar-dieselvél, hvorutveggja í góðu standi. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor, Björn Ólafs. LANDSBANKI ÍSLANDS Reykjavík. tn«j:::::«:::::j::nj«««:::::«::«y::i::::::::«««:::::::::::«:a::::«::n;jn:«:» Söluböm Komið í G.T.-húsið kl. 4—7 á laugardag eða kl. 10 á sunnudagsmorgun og takið merki til ágóða fyrir barna- starfið að Jaðri o. fl. Góð sölulaun og verðlaun. UNGLINGAREGLAN :«:«:««::«:::«»»««««««««««:« Hjóíbarðar og ^hr, fivorMLÓGop sm SFo/g srx / VEX-þvotlalögur er mun sterkari en annar (áanlegur þvottalögur. ! 3 lítra uppþvottavatns eða 4 litra tireingerningavatns þarf aðeins 7 te- slcelð af VEX-þvottalegi. VEX-þvottalógur er SULFO -sópa. Húsmóðurinni vex uppþvotturinn ekki i augum, ef hún notar VEX. A/y/ . jöyorr-^i ögí/P/mn # fyrirliggjandi 560x15 600x16 650x16 750x16 750x20 1200x20 Mars Tradirtg Company h.f. Klapparst. 20. Sími 1-73-73 Herðubreið austur um land til Se.yðisfjarðar 6 þ. m. — Tekið á móti flutnimgi ti! Hofnafjarðar, Djúpavogs, Breið dadsvikur, Stöðvarfjsrðar, Fá- s'krúðsfjarðar, Reyðarfjárðar, Eski fjárðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar og Seyðisfjarðar árdegis á morg- « •un; laugardag, og á mánudag. 11: Farseðlar seldir á þriðjudag. j || luunnntnnnnnnnnnmnnnnnnn: »;:»«««««»::«««:»:::::««:«:»»»«»»»:::«««g Flutningstilkynníng Flytjum af Vesturgötu 16 í Austurstræti 8 laugardaginn 2. maí. ÚRSMIÐIR BJÖRN OG iNGVAR s.f., Austurstræti 8, sími 14606. Fyrirligg jandi ÞAK-ASBEST, 6-7-8-9-10 feta lengdir. Hagstætt verð. MARS TRADING COMPANY h.f. Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. 3 Afmælisfundur Kvermadeildar Siysavarnafélagsins í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 4. maí kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. Ævar Kvaran skemmtir. Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur. Dans. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Gunnþórunnar Halldói’sdóttur. Stjórnin. Bifreiðaskoðun 1959 Skoðun bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fer fram, sem hér segir: « Þriðjudaginn 12. maí að Jaðarbraut 13 á Akra- Ú nesi. Þangað komi til skoðunar bifreiðir úr Leir- :f ár- og Melahreppi, Skilmannahreppi og Innri- Akraneshreppi. Skoðun fer fram kl. 10—12 og 13—18. Miðvikudaginn 13. maí í olíustöðinni að Mið- sandi í Hvalfirði Þangað komi til skoðunar bif- reðh’ úr Hvalfjarðarstrandarhreppi. Skoðun fer fram kl. 10—12 og 13—15. Fimmtudag 14 , föstudag 15., þriðjudag 19., miðvikudag 20., fimmtudag 21. og föstudag 22. maí á hifreiðastöð Kaúpfélags Borgfirðinga í Borg- arnesi. Þangað komi til skoðunar bifreiðar úr Mýrasýslu og Borgarfjarðarsýslu ofan Skarðsheið- ar þannig: Bifreiðar merktar: íf Fimmtudag 14. maí M-1 til M-75 Föstudagur 15. — M-761 — M-150 Þriðjudag 19. — M-151 — M-250 Miðvikudag 20. — M-251 — M-350 Fimmtudag 21. — ' Mi-351 — M-450 Föstudag 22. — M-451 og yfir svo og þær bifreiðar úr öðrum umdæmum er kunna að vera staddar á skoðunarstað. Skoðun fer fram hvern skoðunardag frá kl. 10 —12 og 13—18. Númeraspjöld ber að endurnýja fyrir skoðun, séu þau eigi nægilega skýr og læsileg. Þá ber að hafa Ijós bifreiðanna rétt stillt og stefnuljós :f í lagi. « Bifreiðarstjórai* skulu hafa með sér ökuskírteini :! sín, og sýna þau Við skoðun ber að sanna, að lögboðin gjöld af bifreiðinni séu greidd. Geti bif- :: reiðarstjóri eigi mætt, eða látið mæta, með bif- | reið sína tiltekinn dag til skoðunar, ber honum í| að tilkynna forföll. \l Vanræksla á að koma með bifreið til skoðunar, án þess að um lágmæt forföll sé að ræða, varða sektum og fyrii’varalausri stöðvun bifreiðarinnar, hvar sem til hennar næst, unz skoðun hefir farið fram. *| :: ♦♦ ♦♦ Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 27.4. 1959. « tt ♦♦ ♦♦ Jón Sfeingrímsson « 1 :::»»««»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.