Tíminn - 15.05.1959, Qupperneq 1
s J 0 UM
styrkveitingar Visindasjóðs
— fals. 6
43. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 15. maí 1959.
Errol Flynn, bls. 3.
Um nœlonnet í Mývatni, bls. 5.
Ræða Halldórs Sigurössonar,
bls. 7.
106 blað.
Haíldór Sigurösson frambjoö-
andi Framsóknarfl. í Mýrasýslu
Á fundi stjórnar og íull-
trúaráðs Framsóknarfélag-
anna í Mýrasýslu. er haldinn
var í Borgarnesi 13. mai
1959. var einróma samþykkt
áð skora á Halldór E. Sig-
Urðsson, alþing'ismann í
Borgarnesi, að gefa kost á
sér til framboðs af hálfu
Framsóknarflokksins í Mýra
sýslu við kosningar þær til
Alþingis, er fram eiga að
fara 28. júní n. k. Hefir
hann orðið við þeirri áskor-
un og er framboð hans því
ákveðið.
Ilalldór E. Sigurðsson eir fædd-
ur 9. sept. 1915 að Haukabrekik.u
á Snæfellsnesi, sonur Ingibjarga.r
Pétursdóltur og Sigurðar Eggerts-
soniar, skipstjóra. HaWdór lauk
i'.ámi í Reykholtsekóla 1937 og
hændaskólanum á Hvanneyri 1938.
Hóf um það leyti búskap á Staðar-
felli á Fellsströnd og bjó þar óslit
ió mvndarbúi til 1955, en þá fluibt-
ist hann .til Borgarness og 'vairð
sveiters'tjóri kauptúnsins og er
það enn. Bafa þessi síðustu ár orð
ió eða standa yfir óvenij'umikla.r
framkvaémdir í Borgarnesi, mikiil
alvinna verið þar og kauptúnið
eflzt að miklum mun.
Balidór var formaður Ungmenna
sambands Dalamia.nna um tíu ára
skeið, er hann bjó á Staðairfelli,
átti sæti í hreppsnefnd Fells'S'tira'nd
afhrepps, var formaður skólanefnd
■ar Staðarfells.skóla frá 1946 þang-
a'ð til han.n flu.tti úr sýslumini og
beitti sér mjög fyrir umbótum á
skóllasetrinu og viðgan.gi skólans.
liann var og um tím'a varaformað-
ur Kaupfélags Stykkishólms. Ma.rg
Halldór E. Sigurðsson
visíegum öðrum trúnaðarstörfum
í fél'agsmólum hefiir Halldór gegnt.
HaWdór E. Siguirðsson var kjör-
inn á þing í Mýrarsýslu fyrir Fram
sók'niarflokkiinn 1956 og hefir hanrn
veirið hcraði sínu áhrifa.ríkur fulil-
trúi, og haldið vel á hlut þess, eiins
og framkværndir í s&migöngumál-
um, skóiimálum og raforkumálu.m
þar bera t. d. vott um.
Haildór hefir étt sæti í fjárveit
i.nganefnd Alþingis þetta kjctrtíma
bil. og í nýlokiDum glmeinmum
stjórnmálaumræðum í sambamdi
við fjárlagaafgreiðsluna, flutti
ham.n aðru fram.söguræðuina af
hálfu Framsókn'a.rflokksi.n3. Er
hún biirt hér í bliaði'r.iu í dag.
Halldór E. Sigurðs.son nýtur
óskoraðs trausts og vinsælda, þar
sem hann hefi.r öterfað.. ei.ns og
féliagomálafory.sta hans ber vott
um. Haam hefir þeigiar getið sér
orð 'sem atkvæðamikill þingmaður,
bæði á vettvangi 'almerinr'a þjóð-
máila og í málum kjördæmis síns.
Guttormur Sigurbjörnsson
frambjóðandi í Hafnarfirði
Stjórn Framsóknarfélags
Hafnarfjarðar samþykkti ein
róma fyrir skömmu að fara
þess á leit við Guttorm Sig-
urbjörnsson, skattstjóra, að
verða í kjöri fyrir Framsókn
arflokkinn í Hafnarfirði við
kosningarnar í sumar. Hefir
hann orðið við því og er
framboð hans ákveðið.
Guttormwr Sigurbjörnsson er
fæddur að Hallormisstað 27. sept.
1918, sonur Gunnþóru Guttorms-
dóttur og Sigurbjörns Snjólfsson-
ar, síðar bónda í Gilsárteigi. —
Guttormur ólsl upp í Gilsárteigi,
'lauk nárni við alþýðuskólann á Eið
um 1938 og bændaskólann á
Hvanmeyri 1941. Fór síðian í
íþróttakennaraiskóla íslands og
lauk þar prófi 1942. Stundaði síð-
an nám í Svíþjóð og Noregi Var
kénnari á Eskifirði um táma og
erindreki Ungmenna- -og íþrótta-
sambands Austurlands. Fluttist
'SÍðan til ís'afjarðar, yar þar fram-
kyæmdastjóri sundhallarinnar og
síðar skattstjóri þar. Árið 1954 var
hann kjörinn í bæjarstjóri fsa-
fjairðar og var þá um ske.ið í s,tjórn
togarafélagsins ísfirðings. S.l. tvö
áf hefir hann át't sæti í milliþiniga
'nefnd í sjávarúlvegsmálum.
Guttormur Sigurbjörnsson
Guttormur fluttist til Reykja-
víkur fyrir þrem.ur árum og viatr
erindreki Framsóknarflokksins í
tvö ár en síðan fulltrúi i Skatt-
stofu Reykjavíkur og er nú skatt-
stjórí i Kópavogi.
Guttormur Sigurbjörnsson er
mjög hæfur maður til starfs að
félagsmálum, ein-s og trúnaðar-
störf hans á þei'm vettvangi sýna.
Hiainln hefir og á'gaata þekkingu á
alvihnumálum . einkum sjávarút-
vegs'málimií." ‘
Qfbeldinu enn mdtmælt,
herskipin tafarlaust brott
UtanríkisráSherra aíhendir tvær mótmælaorðsending-
ar og vísar á bug staðhæfingum Breta um ólögmætar at-
hafnir íslenzkra varSskipa
Blaðinu barst 1 gær eftirfarandi tilkynning frá utanríkis-
ráðuneytinu:
„Utanríkisráðherra Guðmundur í. Guðmundsson kallaði í
dag á fund sinn hr. D. Summerhayes, sem veitir brezka sendi-
ráðinu forstóðu í fjarveru ambassadors Bretlands, og afhenti
honum 2 orðsending'ar (sem fylgja hér með), þar sem mót-
mælt er mjög harðlega af hálfu ríkisstjórnar íslands fram-
ferði brezkra herskipa innan fiskveiðilögsögu íslands og þess
krafizt, að herskipin verði á brott án frekari tafar. Jafnframt
er þar mótmælt staðhæfingum í orðsendingum brezka sendi-
ráðsins 6. maí s. 1. um ólögmætar athafnir íslenzkra varð-
skipa.
í erindi utanríkisráðuneytisins, dags. 13. maí s. 1. (sem
fylgir einnig hér með) er mótmælt við brezka sendiráðið
þeim atburði, er brezkt herskip hindraði 5. maí s. 1. töku
togarans Ashanti, sem staðinn hafði verið að ólöglegum veið-
um í íslenzkri fiskveiðilandhelgi“.
1958 um útfærslu íslenzkra fisk-
veiðimarka í 12 mílur, hafi verið
óumflýjanleg til þess að vernda
lí'fshagsmuni íslands og sé í sam-
ræmi við alþjóðalög. Fyrir því
heldur ríki.sstjórn íslands fast við
rétt sinn til þess að halda uppi
íslenzkum lögum innan 12 mílna
fiskveiðimarkanna. Þarf ekki að
taka það' fram, að ráðstafanir ís-
lenzkra stjórnarvalda til löggæzlu
innan íslenzkra .fiskveiðimarka
eru framkvæmdar í samræmi við
alþjóðalög.
Rík?,sstjórn íslands mó.tmælir
enn harðlega íhlutun brezkra
herskipa innan íslenzkrar lög-
sögu, telur liana skýlaust brot
á alþjóðalögum og fullveldi land’s
ins og krefst þess að' herskipin
verði kvödd á brott án frekari
Orðsendingarnar fara hér á
eftir:
„Með orðsendingu brezka sendi.
ráðsins, dags. 6. maí 1959, mót-
mælir brezka ríkisstjórnin aðför-
um íslenzka varðskipsins Þórs, er
það reyndi að taka brezka togar-
ann Arctic Viking, hinn 30. apríl
síðastl.
Islenzka ríkisstjórnin vill vekja
athy.gli brezku ríkisstjórnarinnar
á því, að hinm 30. apríl. þegar
varðskipið Þór var að gæzlustörf-
■um innan íslenzkra fiskveiðimarka,
kom það að togaranum Arctic
Viking, H-452, sem var að ólögleg-
um veiðum innan fiskveiðimark-
anna. Þegar togarinn skeytti ekki
stöðvunarmerkjum Þórs, heldur
reyndi að sleppa, þrátt fyrir að-
varanir varðskipsins, skaut Þór 8
aðvörunarskotum, og voru þrjú
þeirra föst skot. Þegar brezkt her-
skip kom síðar á vettvang, hætti
Þór tilraunum sínum til að taka
togarann. Skal þess gelið, að þau
föstu skot, er Þór skaul og talin
eru ,,sprengjuskot“ í orðsendingu
brezka sendiráðsins, voru kúlur,
sem ekkj geta sprungið, og var
þeim skotið úr 100 metra fjarlægð
og komu niður milli 30 og 50
metra framan við togarann.
Auk þess sem togari þessi braut
hvað eftir annað alþjóðasiglinga-
reglur á meðan á efíirförinni stóð,
reyndi hann að sigla á Þór aftan-
til á hakborða.
Aftur hefur því brezkt herskip
að þessu sinni orðið til þess að
koma í veg fyrir að íslenzkt varð-
skip tæki brezkan togara, sem var
að brjóta íslenzk lög innan fisk-
veiðimarkanna.
í framangreindri orðsendingM
lætur brezka ríkisstjórnpi í ljós
áhyggjur sínar út af því, ’sein
hún kveður vera „tilhneigingu
þá, sem í þessu og öðrum nýleg-
um tilvikuin hafj komið fram af
lrálfzt íslenzkra varðskipa til
þess flð beita í vaxandi mæli, of-
beldi og áreitni í tilraunum sín-
um til þess að hindra Iöigjnætar
atliafnir brezkra togara á úthaf-
inu.“
Svo sem íslenzka ríkisstjórnin
hefur margsinnis bent brezku ríkis
stjórninni á, telur hún að reglu-
gerð sú, isem út var gefin 30. júní
tafar.
Skal vakin athygli á því, að
brezka ríkisstjórnin er eina ríkis
síjórnin, sem hefur látið sér
sæma að beita herskipum sínum
til þess að koma i veg fyrir að
íslenzk lögregluyfirvöld fái kom
(Framhald á 2. síðu).
Rannsókn beinist
gegn læknum
Blaðið hefir fregnað, að rann-
sókn eiturlyfjamálsins liafi að
undanförnu að verulegu leyti
beinzt gegn læknum. í gær spurð
ist blaðið fyrir hjá sakadómara
iim þessa hlið málsins. Svaraði
hann að rannsóknin væri gerð
samkvæmt kröfu Læknafélags
Reykjavíkur og miðaðist við
ásakanir, er fram komu í Vik-
unni. Málið lægi nú fyrir dóms-
málaráðuneytinu og væri ekkert
frekar um það að segja að svo
stöddu.
betri líkur til
handritamálinu
Danir telja nú
samkomulags í
Kemur Jörgensen til Islands næsta sumar? —
Danskt blaíi telur þá tækifæri tii a(S hann af-
hendi hluta handritanna
Einkaskeyti til Tímiains frá
Kauiþmanniahöfn í gær.
Berlingske Aftenavis skýrir
frá því í dag, að Jörgen Jörgen-
sen, ínenntaniálaráðherra Dana,
hafi lýst yfir, að hann sé reiðu-
búinn að taka upp samningavið-
ræður um handritaniálið við þá
fimm nianna Alþingrsnefnd, sein
íslendingar hafi ákveð'ið að kjósa
til viðræðna í því skyni að reyna
að leiða deiluna uin liandritiq til
lykta.
Ráðherrann segir i viðtali í
dag: „Ég tel það gleðiefni, að
nú skuli að frumkvæði íslend-
inga vakið máls á þessu aftur. Ég
lít á það sem inngang að raun-
hæfum aðgerðum. Nú er hægt að
ræða á ný um eiustök atriði og
framkvæmd niálsins, en það hef-
ir ekki verið hægt uin sinn. Ég
vænti lausnar sem báðir aðilar
megi við una í þcssu máli“, lýk-
ur ráðherrann máli sínu.
Jörgensen til íslands?
Blaðið bætir því við þetta sam
tal, að þetta nýmæli, sem fram
sé koniið, virðist gefa vonir uin
miðlun málanna. Enn frcmur er
því við bætt, að uppi séu ráða-
gerðir um, að Jörgensen mennta-
málaráðherra fari til íslands
næsta sumar, og yrði viðræðun-
um þá lokið og' sainkoimvlsg orð-
ið í málinu, er komið tækifæri
til þess að afhenda einhvem
hluta liandritasafnsins í sam-
bandi við för ráðherrans.
— Aðils.