Tíminn - 15.05.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 15.05.1959, Qupperneq 2
T í M I N N, föstudaginn 35. maí IÍ)5Sa OíbeWmo mótmælt (Framhald af 1. síðu) íð fram lögum innan íslenzkra fiskveiðimafia., Hin óvopnaða íslenzka þjóð iisfði e-kki vænzt þess, að ríkis- stjórn iands,’ sem talið hefur verið vina- ;0" bandalagsland, gripi til slíkra ráðstafana. fieykjavik, 14. maí 1959.“ Önnur órðsendingin hljóðar svo: „í eriþdi brezka sendiráðsins, 'iags. 6. maí 1959, er því m. a. nldið fram. að íslenzka varðskip- i«ð María .Júlía hafi hinn 29. apríl siglt svo-nærri brezka herskipinu Oontest, áð nærri liafi legið við árekstfi. É'r því og haldið fram, að staðreyndir afsanni það, sem opinberlega hafi komið fram á ís- a.’.di. atF Conte.d hafi átt sökina á hætiu þeirri er varð af siglingu oessari. íslenzka ríkisstjórnin vísar á bug statYHæfingum þefm, sem fram konia i erindf, sendirád'sins, með því a'ð sanrtuzt hefur með gögnum, 'sem fram hafa verið tögð í ísienzkwm rétti, að varð- skipið María Júlía, sem var a!3 skyldustörfum innan íslenzku ffskveiðimajkanna, komst hvað ef.tir annað í alvarlegan háska tlagara. 29. og 30. aprU vegna atferlis brezka herskipsfn's Contest, D-48, og staðfesta þau gögn vissulega það, sem opin- berlega hefur verið fram haldið á ísVindi eftir því sem segfr í orð'sendingu sendiráðsins. Samkvæmt iskýrslum, er yfir- m,enn og. sjómenn varðskipsins ÍVíaríu Júlíu hafa gefið í sjórét'ti heykjavíkur og sainnað'ar er.u með ijósmyndúm, er varðskipsmenn i.óteu, eru atvik málsins þessi: Morguninn 29. apríl, þegar iVfaria .Júiía var aS gæzlustörfum :nnan fiskveiðimarkanna náiægt 'Sldey, sigldi brezki tundurspill- .rinn 'Contest á miklum hraða :'ram með ibakborðshlið Maríu Túlíu og beygði síðan hart á stjórn áorða fr-aman við hlið Jitla (138 smálesta) varðskip. Herskipið dró i eftir sér eitthvað 300 metra lang an vír, sem að aftan var haldið ippi me.ð einhvers konar flot- aolti. Maríu Júiíu tókst að forð- ist vír þennan með því að hægja :njög á ferðinni. Þennan leik end artók Contest nokkrum sinnum og •úgldi í hringi umhverfis varðskip- :ð með víonin aftan í sér. Þegar ídaría Júlía reyndi að komast út úr hringnum og gaf merkí um að hún ætlaði að beygja á stjórn horða, svaraði Contest því engu, aeldur sigldi á miklum hraða aft- nn við skut' Maríu Júlíu, og tókst með naumindum að forða árekstri. Þessa sýni'kennslu í sjómennsku íafðj -brezka herskipið í frammi i um það- bi'l hálfa klukkustund. Síðar ' sama dag endurtók Oontest' aðfarir sínar frá því um inorguninn og hélt síðan uppíekn- am hæt'ti morguninn 30. ápríl og u'ftur isíðar þann sama dag. '>ess ber að geta, að María Júlía 'iurfti hvað eftir annað að draga 'ir og stöðva ferð sína til þess að áorðast árékstur við Contest.vegna utfertis "’hiMS hrezka her.skips 29. ug 30. apríl. Atferlf hins brezka herskfps varð eigi einungis til þess að iamla ferðum íslenzks varðskips, ,;em var að friamkvæma lögboðin skyldustörf innan íslenzkra fisk- ieiðfmarka, heldur stofnaið’i það -innig örýggi varðskipsins og lífi ihafnar þess í hættu. í þéssu samhundi cr einnig étt að geta um atvik, sem varð i. mai 1959 undan Álsey. ís- lenzka varðskipi.ð Þór var að aáigast brezki* togarann Kelly, C Y-O', sem skemm.t hafði net fyrir islenzkum fískibátizm. Kom ContesJ á vettvang og sigldi jþvert í veg fyrir Þór frá stefnu ,til bakboriðs við íslenzka varð- skipfð. Tókst naumlega að forða árekstri. Þetta atferli endurtók Coute&t tvívegis. Ríkisstjórn íslands mótmælir harðlega slíku atferli brezkra her ’skjpa innan íslenzkrar lögsögu. Þ'egar ^rlendum herskipum er fyrirskipað að koma í veg fyrir lcgregluaðgerðir innan fekveiði- marka annars ríkis, er það lág. markskrafa að Jagt sé fyrir þau að virða alþjóðlegar siglingaregl- ur. Með skírskotum til orðsending ar sinnar, dags. í dag, varðandi skyldustör.f áslenzkra varðskipa innan ffskveiðimarka landsins, endurtekur ríkisstjórn íslands þá kuöfu sína, að toezk herskip verði tafarlaust kvödd brott. Reykjavík, 14. maí 1959“. Erindi ráðuneytisins til brezka seindiráðsins hljóðar svo: i „Utahríkisráðuneyt'ið leyfir sér hér með að vekja athygli brezka tsendiráðsins á atviki því, er hér greinir, þar er brezkt herskip hef- ur enn komið í veg fyrir fram- kvæmd skyldustarfá íslenzku land iielgiis'gæzlunnar innan íslenzkrar fiskveiðilögsögu. Hinn 29. apríl reyndi varðgæzlu skipið Albert að taka torezka .tbg- arann Ashanti, CY-16, sem var að ólöglegum veiðum nálægt Ein- drang, mær 9 inílum innan fisk-y veiðimarkanna. Brezka hersikipið Barossa, D-16, sem ikom á vettvang, viðurkenndi að ‘togairinn hefði verið meir éa 8 mí'lur innan fiskveiðimarka'rina •eða, svo -sem það tii greindi, innan 4 mílna markanna. Engu að síður kom hei'iskipið í veg fyrir að ís- lenzka varðskipið færi með lög- brjótiinn til hafnar, þar sem rann saka mætti mál hans í íslenzkúm rétti. Einnig tjáði herskipið varð skipinu, að það væri að flytja sig til annars „vemdarsvæðis'6 — þæ. svæðis þar sem torezk herskip Icoma í veg fyrir að ísienzkum lögum verði ikomið yfú’ brézká tog'- ara að ólöglegum veiðum innan íslenzkra fiskveiðimarka — og ætlaði að taka to-gara'nn Ashanti með sér til þessa nýja „verudar- svæðis“. Mótmælti íslenzka varð- skipið þessu en án árangurs. Frá 30. apríl til 4. anaí 1959, hélt togarinn Ashanti áfram ólög- 'leg'Um veiðum innan íslenzkra fiskveiðimarka umdir vernd brezkra herskipa. Hinn 5. maí tjáði brezka her- skipið Cavcndish, D-15, vatðskip inu Albert, að ejgendur togar- ans hefðu fyrirskipað lionuni að halda fil Bretlands. Lagði log- ar?',nn af stað þangáð í fvlgd með herskipzuu Bairosaa. Albert hélt áfram a!í elta togarann, en þegar tilkynnt var, að hex’skipið myndi vernda togarann alla leið til Bretlands, hætti Albert eftirför- inni o*g mótmælti. þessurn aiðför- Hór er um enn eitt dæmi að ræða, að brezk herskip hindri íslonzk varðskip að skyldust'örf- lim og komi í veg fyrir að þau taki veiðiþjófa iangt innan ís- lenzki-a fiskveiðimarka. íslenzka ríkijstjórnin mótmæi- ir harðlega þessu .augljósa broti á alþjóðalögum og fullveldi lands 1 ins og geymir sér allan rétt í þessu sambandi. ísleinzka ríkisstjórnin hefir veitt því athygli, að í þessu tilviki hef- ur sú regla verið brotin, sem hing að tii hefur verið fylgt, að brezk herekip komi ekki i veg fyrir. töku 'brezkra togara, sem staðnir eru a'ð veiðum innan fjögurra mílna frá grunnlínum. Utanrikisráðuneytið, Reykjavík, 13. maí 1959.“ Gisti í bíl (Framhald af 12. síðu) framar á sandinum. Þeir gerðu árangursiausar tiiraunir til að drago. trukkinn mpp úr kvísli'nni afturábak. Annar kaupfélagstrukk urinn varð eftir fyrir austan. Kjartan hefur meðferðis ferða- síma og hefur samband við toyggð. ■— í kvöld fóru jarðýtur og trukk- ur frá Klaustri austur á sandinn til aðstoðar, og standa vonii' tjl að trukkurinn náizt upp úr kvísl- inni í kvöld eða nótt. í vöi', sem að undanförnu, hef- ur 'kaupfélagið flutt vörur til Öræfinga, aðailega byggingaryör-. ur. áburð og matvæli, og hafði það allt igengið vel t'il þessa, þar isem Íít-ið var í vötnum þar til nú síðast og' vegir góðir. . ■ . . V.V. erter leggur fram til- íogur um ÞýzkaSand Genf, 16. maí. — Herter kjörið til stjórnlagaþings, sem utanríkisráðherra Bandaríkj- setR þýzka ríkinu stjórnarskrá. anna hélt ræðu á utanríkis- EftÍ5. það friðarsamningar , geirðir við Þyzkaland, og her her- raðherrafundinum í dag og námsvelda smátt' og smátt fæfekað gerði þar grein fyrir tillög- 0g farið alveg með hanm úr landi. um Bandaríkjastjórnar í Einnig er rætt um óvopnað eftir Þýzkalandsmálum. ; htsbelti í Mið-Evrópu. Það höí'uð 1 s’kilyrði fylgir tillögunum, að þær Leggur hamn til að fyrst sé .snú séu teknar sem ein heild. ið að ‘sameiningu Berlínar og kosn ingar um hana fari fyrst fram, Talsmaður frönsku stjórnarinn- umdir eftirliti hermámsveldamma ar mun hafa stumgið upp á því, eða S. Þ. Næst fari fram kosningar að furidur æðstu manna fari frani í öllu Þýzkalandi, fyrst' um kosm- 5,—15. ágúst í sumar í Genf eða inigafyrirkomulag en síðan verði San Fransisco. SkemmtigarSurinn Tívolí opnaSui' í dag - tvær fegurðarkeppnir í suntar „Tívolí“ skemmtigarður Revkvíkinga verður opnaður í þessari viku. Eins og und- fyrri í júníbyrjun og verður þá kjörin Ungfrú ísland 1959. Þessi keppni er í sambandi við alþjóða. fegurðarsamkeppnir og haldín af anfarin ár munu skemmta; umboðsmönnum þeirra hér. Vinn- þar bæði innlendír og erlend ir listamenn. Nokkur féíög og féragasamtök hafa þegar ákveðið að efna'til úti- sikgmmtana. : í ráði er að tvær fegurðarsam- keppnir kvenna fari frahi, sú Eldri og yngri stndentar ferðast um Snæfellsnes um hvítasunnuna Um hvítasúnnuna verður efnt til stúdentaferðar á Snæfellsnes og er það Férða- þjónusta stúdenta, sem skipu leggur ferðina á vegum Stúdentaráðs og Stúdentafé- lags Reykjavíkm:. . Súdentar á öllum aldri og gesitiir þeirra geta gerzt þátttatendur í förimni sem hefst M. 2 e. h. á. laug ardag. Þann dag verðiir ekið að Boðinn danskur námstyrkur Menntamálaráðuneytið hefur verið beðið að gera tiilögu oim, hverjum skuli á hausti koinanda veita styrk úr „Generallöjtnant Erik Withs Nordiske Fond“, en styrkurinn er að fjárhæð 2.200 danskar krónur og veitist til náms Ariniars'tapa, þa-r sem giist verður i eða rannsókna í Danmörku. tvær næitur, en. itil -baka verðúr haldið eítir hádegi á máiivudág. Þeir ga.nga fyrir um styrkveit- ingu, er leggja stund á efni, sem ingar eru margir og glæsilegir. Seinni. fegurðarsamkeppnin mun fara fram í ágúst á afmælisdegi Reykjavíkur, verður þá kjöriri Ungfrú Reykjavík 1959. Útihátíðahöld- verða 17. júní og um Verzlunarmannahelgina. Fjölbreytt dýrasýning verður i garðinum og er von á m. a. apa- hjónum með unga, bjarnarhún, mikið. af skemmtilegum fiskum og fuglum og fleiri dýrum. Dýrasýri. ingin' hefir verið afar v.insæl jafnt af fullorðnu fólki og börnum. Tívolíb.íó isýnir skemmtilegar teikni. o.g gamanmyndir, sem ekki hafa verið sýndar áður hér á landi. Ennfremur verða , starfræktar eins og áður: BílabraUt, Parísar. hjól, rakettubraut, róliibátar, auto matar, skotbakkaskáii, bogar, speglasalur, bátar á. Tívolitjörn- inni, flug.vélahringekja, jeppa- og bifhjólahringekja. Fyrir sniábörn eru söll, rólur og rennibraut, ókeypis. Veitingar verða í garðinum eins og áður. Þeir af þátttakénduim, sem j eru til þess fallin a.ð auká sam- g'ainga vi'ljia á jökuM.nn', mu.niygera .iS'larf og skilning milli Norður- það á súnnudag, ef veður 'leyfiir, en þar að aulci verður í ferðinni okið til ýmissa staða vestra eftir því ’sem ás'tæða þykir ti'l’. Þátttöku í ferðina ber að tiL landaþjóðama. . I Umsóknir sendist menntamála- ráðuneytinu fyrir 15. júní næst- komandi. í umsókn skal greint frá ináms- og starfsferli umsækj kynna Ferðaþjóinusiunini í Háskól anda, ennfremur hvaða nám eða an:um, en hún.er opin í dag og á i rannsóknir hann hyggst stumda í morgun M. Sími 15959. 1—2 og 6,30—7,30. Danmörku. (Frá menntamálaráðuneytinu \ Eiturlyf]amáiið (Framhald af 12. síðu) inn. (Fullnægjndi vitnisburður um hvort flaskan, sem fyrst var drukkin, hafði verið opnuð fyrir fram, var ekki. fyrir hendi). — Spraulur í þessu ,sambandi karin. ast þær .ekki við. Þar að auki segja þær nú, að stúlkan sem fannst á Ásvallagölu, falli í yfirlið í tíma og ótíma þvert ofan í það, sem slúlkan sagði í viðtali við blaðið. Þær segjast og aldrei hafa iátið neitt ofan í sig, sem kallast geti eiturlyf. Læknir á slysavarðstofunni, sem leit á stúlkurnar, þegar komið var með þær, segist ekki geta sagt um hvað að þeim hafi gengið. Þær hafi bafa verið óeðlilegar. IIer.. mennirnir sem drukku með stúlk- unum, hafa ekki verið kærðir og verða ekki teknir til yfirheyrslu samkvæmt upþlýsingum rannsókn- arlögreglunnar, i Graham-kvikmynd- in sýnd á Akureyri Kvikmynd um hinn heims. þekkta prédikara Billy Graharn hefir verið sýnd undanfarið í Reykjavík og nágrenni allt um 20 sinnum við mjög góða aðsókn. Nú hefir verið ákveðið að mynd in verði sýnci á Akureyri á morg. un í Borgarbíói kl. -17. .. Billy Graham mun vera sá nú.. lifandi prédikari sem náð hefir til flestra rnanna með boðskap kristri innar. Biily Graham hefir haldið samkomur í flcstum stærstu iöná um jarðarinnar t. d. eru nú uin þessai' mundir hal.dnar samkomui* í Ástnallíu þar sem Biiliy Grahiam er aðalræðumaður. Fádæma að- Aðalfundlll’ Félags ísl. rit- um fyrir flutning á bundnu og ó- sólcn hefir verið að þessum sam- , v ;*• bundnu máli í útvarp. Samkvæmt komum t. d. voru um 140.000 noiuncia vai naian ] ] - framkomnurn tilmælum Félags ís manns á útisamkomu sem haldin daginn 12. maí síðast liðinn. lenzkra rithöfunda ,var sett nýtt var á Ólympíuleikvanginum í MeL ákvæ.ði inn í samninginn, sem boum'e. kveður á um sérstaka greiðslu fyr Kvikmyndin sem sýnd verður ir útvar.psflutning á sögum, sem f jallai’ eirtkiun um samkomur sem hefir verið breytt í leikritsform. haldnar voru í New York sum.arið Þá fékkst hækkun á árlsgu fram 1957 en meira en 2 mjlljónir lagi í Rithöfundasjóð Ríkisútvarps manna sóttu samkomur þessar. ins. Framlag útvarpsins nam áður fimiri þúsund krónum, en hefir nú Nýir rithöfundasamningar við útvarp ið - hækkun flutningslauna 50% Stefán Júlíusson var endur- kjörinn formaður félagsins. ■ Aðrir í stjórn félagsíns eru: Ingólfur Kristjánsson, gjaldkeri, Indriði G. Þorsteinsson, ritari og meðstjórnendur Þóroddur Guð. vcrið hækkað um helming. mundsson og Sigurður Jónsson. 1 stjórn Rilhöfundasambands Is- lands voru endurkjörnir þeir Guð- mundur Gíslason, Hagalín, núver. andi forseti þess og Stefán Júlíus. son og til vara Indriði Indriðason núverandi gjaldkeri þess. Á íundinum var skýr.t frá ný. afstöðiium samningum Rilhöfunda A fundinum var samþykkt áskor un á sljórn Rithöfundasambands íslands, um að hún beiti sér fyrh’ því, að Menntamálaráðuneytið veiti árlega verðlaun fyrir tvær beztu barna- og unglingabækurnar sem út koma eftir íslenzka höf- unda. Slík verðlaunaveiting hefir sambandsins við Ríkisútvarpið, en Uðkas.t um árabil annars staðar á þeír voru undirritaðir í apríl síð- astliðinn. Nýju samningai’nir kveða á um allverulega hældum, i eða fimmtíu af htmdraði, á greiðsl * Norðurlöndum og þótt gefa mjög góða raun. (Frá Fél. ísl. rithöfunda.) Ungir Framsóknarmenn, komiÖ í skrifstofuna i Framsóknarhúsinu og tak iíf veltumiíSa til dreif- ingar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.