Tíminn - 15.05.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 15.05.1959, Qupperneq 3
T í M IN N, föstudaginn 15. maí 1959. 3 Kanína drykkjubrúðir Errols Flynn á Kúbu — Konan mín? Yndis- leg manneskja Er hún að leita að mér? Errol Flynn dvelst um þessar mundir á Kúbu, þar sem hann bauð Castro lið- veizíu sína gegn ráðherra- stóli, en Castro hafnaði, eins og 3. síðan skýrði frá á sín- um tíma. Blaðamaður frá Daily Express átti við hann viðtal fyrir nokkrum dögum síðan og birtist það hér í lauslegri þýðingu. — Þegar ég gekk inn í lúxus- íbúð Errol Flynn, í hóteli hans í Havana, var hann í hróka sam ræðum við kanínuna sína. Þetta var kúbönsk kanírua (það er ann ars ástæðulaiust að taka það fram, því aðeins önnur kanína mundi geta séð muninn), sötrandi mjólk. Flynn sjálfur sat við gluggann og auk kaninunnar var hann um- kringdur þessum venjulega hóp lcvenna og tómeygðra herra- manna, sem gæfan virðist hafa brugðist. McTavish „Sæll góði“, sagði Flynn og brosti þessu alkunna brosi sem hefur afvopnað fokvondar mæð- ur um alian heim. ,,Má ekki bjóða þér upp á glas?“ Síðan kynnti liann mig af staki'i kurteisi fyrir þeim sem voru í herberginu, þar á meðal kanínunni, sem hann sagði að héti McTavish. Síðan hóf hann að skýra mér frá vandamál- um sínum, málaferlum og fram- tíðaráætlunum. „Ég er nýlega búinn að leika í kvikmynd um uppreisnina á Kúbu, og þessi mynd á eftir að koma öllum á óvart -—• jafnvel mér sjálfum. Myndin var öll tekin í hæðunum þar sem bardagarnir áttu sér stáð í raunveruleikanum og í mörgum atriðunum má sjá okkur Castro saman. Auðvitað er kvenmaður líka með í spiiinu. Ég hugsa að myndin eigi eftir að slá í gegn“. „Skemmtilegasta kanína, sem ég þekki" Ilann horfði ástúðlega á kanín una meðan hann talaði, og kanín- an horfði á móti. „Þeta er skemmi legasta kanina sem ég þekki“, sagði Flynn. „Hvernig væri að gleyma kanín unnj um stund“, sagði ég. „Hvað til dæmis um sjálfsævisögu þína? Hvernig gengur með hana?“ „Henni er lokið“, .sagði Flynn. „Ein milljón orða og bara dágóð — þó ég segi sjálfur frá. Útgef- endurnijf eru að fara yfir hana núna með aðstoð 16 lögfræðinga!“' „Hvað heitir bókm?“ „Ég er enginn sérfræðingur í því að velja möfn á bækur,“ sagði Flynn. „Kannske gæti hún 'heitið Villtir hafrar, -eftir kvæðinu1'1. „Hvaða kvæði?“ „Er það ekki kvæði?“ spurði Flynn hissa. „Jæja, en ég vil bera ekki iáta þetta líta út eins og hverja aðra Kinseyskýrslu. Þetta er nefnilega sjálfsævisaga mín, skilurðu?“ Slæmar venjur „Þessi kanina er að verða hrein asta fyliibytta" sagði Flynn. „Ég veit eiginlega ekki hvaðan hún hefur þessa slæmu siði, né hvað ég á að gera við hana! Annars er það alls ekki það versta. Síðan Sögur O’Casy og Jane Aus- ten færðar upp á Broadway Margar kunnar skáldsögur seitar á sviö sem söngleikir fíkt og My Fair Lady Það má með sanni segja, að við lifum á tímum söng- leikja og óperetta. í skugga Shaw-óperettunnar My Fair Lady þjóta söngleikir upp sem gorkúlur og margir þeirra eru bvggðir á klassísk um bókmenntum. í New York eru nú tveir slíkir í uppsiglingu. Fyrir skömmu var frumsýning á söngleik, gerðum eftir „Júnó og páfugimn", eftir O’Casey, á Broad way. Textinn við lögin er eftir Joshep St'ein, lögin eftir Marc Blitzstein og um kóreografí sá | Agnes de Mille. jQ Hr ^ ** -*os® Ferrer setti á svið .' Æ TTB u’:, José Ferrar setti Júnó og pá- JBB B fiiglmn á svið. Shirley Booth fer _ . ,, , r með hlutverk Júnó en Melvym PATRICE WYMORE . . . „Logfiæðingai okkai hafa sam- D0U.gias meg hlutverk „páfugls- band sín á segir Errol Flynn. ins“, Boyle kapteins. Söngleikur- inn hefur fengið ágæta dóma hjá gagnrýnendum, en þeim þykir þó sem efni sögunnar hafi verið „lag fært“ einum of mikið. Menn bú- ast við að óperettan eigi eftir að ná miklum vinsældum þrátt fyrir það. Jane Austen Hinn söngleikurinn, sem um ræðir, er gerður eftir hinni heims kunnu sögu ensku skáldkonunnar Jane Austen, „Pride and Preju- dice“. Polly Bergen fer þar með hlutverk Elísabetar Farrley Grang er 'leikur Mr. Darcy, hinn þraut- leiðinlega og um leið skoplega biðil og James Mitchell leikur George Wickham. í hlutverk hinn ar mjög svo ákveðnu lady Cat- herine valdist hin kunna enska 'leikkona Hermiene Gingold. Söng- leikurinn „Pride And Prejudice" var frumsýndur á Broadway fyrir nokkrum dögum síðan, og gagn- rýni um hann er ekki fyrir hendi ennþá. Fidel kom til valda, hefur hann lokað öllum skemmtistöðum sem eitthvað púður er í. Búið að loka öllum spilavítum. Ég veit ekki til hvers fjandans ég var að berjast hér!“ „Hafðurðu nokkurn tíma hug- mynd um það?“ „Ja, það er líklega dálítið til í því 'sem þú segir. Þú mannst •kannske eftir því þegar við John Huston slóumst upp á líf og dauða í Hollywood fyrir allmörgum ár- um síðan, Þegar við vorum að , vinna að myndinni The Roots of j Heaven í Afríku í fyrra, þá spurði ég hann: — Heyrðu John, út af hverju slógumst við þarna um ár- ið?“ Hann svaraði: „Hvert þó í heit I asta Errol! Ég hélt að þú vissir : það.“ I „Hvað fannst þér um þessa mynd?“ i „Ég só hana aldrei. Ég sé aldrei þær myndir, sem ég leik sjálfur ! í. Ég reyndi að horfa á Too Much, Too Soon, en sofnaði í miðjum klíðum."' I Þá var það konan I „Mér skiist að eiginkona þín, Patrice Wymore, hafi verið að svip ast um eftir þér í meira e,n ár“, sagðj ég. „Er það?“ svaraði Flynn, „Hún er skemmtileg kona og sérstaklega hrí'fandi1'1. „Hvað er að ske í því máli?“ spurði ég. „Lögfræðingar okkar síanda í stöðugu sambandi hvor við annan, þótt við gerum það ekki. Ég held að hjónaband sé mér ekki að ^iskapi. Samt held ég mikið upp (Framh. á 9. síðu) Konan mín á skilið verðlaun í ár“ Allir tala nú um Simone Signoret á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. Ástæðan til þess er leikur hennar í brezk ítölsku kvikmyndinni „Room At The Top", sem sett hefir Rivieruna á annan endann. Meira að segia maður Sim- one, Yves Montand. sagði blátt áfram eftir sýninguna: — Mér finnst kona mín sann arlega hafa unnið til verð- launanna í ár! Kvikmyndafólk keppist nú við að hæla Simome á hvert reipi og sömu sögu er að segja um gagn- rýnendur. „Hún hefir augu Laur- een B'acall og hæfilerka Ingrid Bergman", símaði bandarískur blaðamaður i hrifiningu sinni til bla'ðs síns í New York. Sálfræðilegs eðlis Myndin sjálf fjallar um sálræma baráttu unigs m'anns, um hvort hamln eigi að velja stúlkuna, sem | hamn efckar í raun og veru, eða iaðra, sem mundi tryggja honum i „sæti á toppnum“ bæði peninga- lega og með tililiti til frama á lífs- leiðinni. Umgerðin er slúður og smáborgaraháttur í þorpinu, þar sem sagan skeður. Að sjálfsögðu leikur Simone stúlkuna, sem ungi maðurinn elskar. Simone Signoret sló í gegn í Cannes — Myléne daft útbyröis meS 4 viský innbyröis — Neitað um aðgang Það var ékki að undra, þótt gleði ríkti í kampavíinsrveiizlumnli, sem haldin var eftir frumsýning- unia á mymdiinmi. Hún var haldLn á Oarltoin hótelinu og dyraverðirn- dr, sem þurftu að taka á honum stóna sínum til þe.ss að vísa burt fólki, sem vildi komast inn óboðið, igengu svo langt, að þe'ir neituðu að hleypa Si'mone sjálfri inn! Þeir þekktu hama ekki, vegna þesis að hún kl'æðist fremur hversdagsleg- um faitnáði — öfugt við kjmsystur •sín'ar í sitéttinni. Ennfremur máliar hún si'g aldrei — notar ekki einu simni' v'araldt. — Ég er ekki kvik- myndiaistjariDa, heldur leikkona, sagði hún í veizlunnii. Það má ganga út frá því sem vísu að með þessu vekur hún á sér enn meiri athygli. Nálega 3000 ma.nns eru mi sam ; amlkoiminir í Oanmes vegma kvik- miyindiaihátíð'arinnar. B'and'arískii' flotinin, sem aldrei lætur happ úr hendi sieppa með að vera á rétt- um 'stöðum á réttum tíma, hefir einnig látið sjá sig, og í Ganmes eru nú flugmóðurskip, orrustu- skip og tveir tundurspillar. Á 'kvöldin lýsa skipin himininn upp með skrautlegum kastljósum. V erðlag hefu- allt farið hækkandi í bænum og á veitingahúsum lieimta þjónarmir tvöfalt verð fyrir máltíð án þess að skipta liitum. Zsa Zsa og hárkollan Zsa Zsa Gabor hin ijóshærðla gengur um aliar götur með svarta hárkolilu, sem hún hafði með sér frá New York. Aðferðir hennar við að vekja á sér athygli eru einkum að skiptia' um eiginmeinin) og hárgreiðslu, eiins og kuninugt er. Myléne Demongéot drakk fjög- ur 'glös' af óbiön'duðu viský á Mart inez-bar eitt kvöldið og kann'ske að það hafi verið þess vegna sem hún diatt útbyrðis skömmu seinina, •er Ijósmynda átti hama á báti á hinu bláa Miðjarðarhafi! Meira en 200 ljósmyndarar voru viðsitaddir atburðinn og þótti heldur slæg- ur í. Margt getur skemmtilegt skeð Eins og nærri rná geta, hefir m'argt spaugilegt komið fyrir á Ikvlkmyndahátíðininl. Forstjóri F arísaróperumi'ar uppgötvaðíi í oinini veizlunni, að emhver hafði látið 'greipar sópa um vasia haixs — en hvern var hægt að ákæna ai 1200 veizluklæddum gestum. Á Martinez hótelinu bar það til, að ung, dökkhærð stúlka var í latumi beðin að hypja siig, eftir að hafa búið þar í tvo sótox-hringa, segj- andi að hún værd mexíkönsk kvik- myndas'tjarna!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.