Tíminn - 15.05.1959, Page 6
6
TIMINN, föstudaginn 15. mai 1959.
Útgefandl : FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu vi5 Lindargötu
Simar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Síml eftir kl. 18: 13948
Afhjúpun flokkana
ÞAÐ Verður vissulega ekki
aliii^'ð sa'gt en að þing það,
sem'lailik störfum í gær, hafi
verið lærdómsríkt og sögu
. lCStk' ■] lj
-i Það var ekki sízt lærdóms
ríkt-varðandi stefnu og störf
þeirffeí flokka, sem nú starfa
1 lanöihú.
ÞIN.GIÐ leiddi glögglega i
ljó§, að Moskvumenn hafa
núnáð fullum yfirráðum í A1
þýðubandalaginu. Þess vegna
hafnaði Alþýðubandalagið öll
u’m raunhæfum úrræðum í
efnahagsmálunum á síðastl.
hausti og orsakaði þannig
fall vinstri stjórnarinnar.
Vegna þess hefur verkalýð-
urinn nú uppskoriö miklu
þungbærari efnahagsráðstaf
anir, er stjórn Sjálfstæðis-
flokksins og Alþýðuflokks-
ins hafa gert, en ella.
Ótrúlegt er annað en að
Moskvumehn gjaldi þessa
glapræðis í kosningunum.
ÞINGIÐ leiddi í ljós, að
Alþýðuflokkurinn er aiveg
hættur að vera flokkur al-
þýðunnar, heldur er hann
orðinn braskaraflokkur þar
sem hægri sinnuðustu íhalds
menn ráða ferðinni þessa
stundina eins og Magnús Ást
marsson, Áki Jakobsson o.
s. frv. Á Alþingi hleypur
flokkurinn beint úr banda-
lagi við Framsóknarflokkinn
i fang Sjálfstæðisflokksins
og í Alþýðusambandinu
hleypur hann beint úr banda
lagi við Sjálfstæðisflokkinn
í fang Kommúnista. Um þess
ar mundir er flokkurinn svo
í samningum við Þjóðvarnar
flokkinn um nýtt hræðslu-
bandalag, enda þótt for-
vígismenn þessara flokka
marki meginandstæðurnar í
viðhorfinu til utanríkismál-
anna. Hvar flokkurinn hafn
ar næst, veit enginn, og senni
lega allra sízt sjálfir leið-
togarnir. Þeim er orðið sama
hver Keflavíkin er. Flokk
sinn hafa þeir gert að stefnu
lausu rekaldi, er enginn
treystir, þótt hinir og þessir
notist við það stund og stund.
Þetta eru örurleg örlög
flokks Jóns Baldvinssonar og
Héðins Valdimarssonar. En
þetta breytist ekki, nema
flokksforustan fái alvarlega
ráðningu við kjörborðin og
hafi manndóm til að draga
réttar ályktanir af henni.
LÆRDÓMSBÍKAST hefur
hið nýlokna þing verið um
stefnu og störf leiðtoga Sjálf
stæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn tók
raunverulega við stjórn lands
ins á þinginu, þótt hann kysi
að reyna að leyna því með
því að fela sig á bak við ráð
herra úr Alþýðuflokknum.
Sá feluleikur er orðinn svo
augljós, að hann villir engan
lengur.
Stjórn Sjálfstæðisflokksins
undanfarna fimm mánuði
hefur afsannað lýðskrum
hans, svo sem frekast má
verða.
Hann þóttist hafa úrræði
í efnahagsmálunum á hverj-
um fingri. í verki hefur hann
aðeins aukið uppbætur og
niðurgreiðslur svo að hundr
uðum millj. kr. skipti.
Hann hefur látist vilja
hallalausan ríkisrekstur og
aukin sparnað. í verki hefur
hann afgreitt fjárlög með
stórfelldum rekstrarhalla,
þótt reynt sé að leyna því
með talnafölsunum fram yf
ir kosningar. Hann flutti ekki
við afgreiðslu fjárlaganna
eina einustu raunhæfa sparn
aðartillögu, þegar undan er
skilin niðurskurður verk-
legra framkvæmda.
Hann hefur skammast yfir
oflágum framlögum til land
búnaðarins og rafvæðingar-
innar. Við afgreiðslu fjárlag
anna stórlækkaði hvort
tveggja.
Hann hefur þótzt vera and
vígur erlendum lánum og
kallað þau mútur. Nú er þó
verið aö taka stórt lán í
Bandaríkj unum.
Þannig má rekja þessa
sögu áfram. Aldrei hefur lýð-
skrum nokkurs flokks afhjúp
ast öllu berlegar, en verk
Sjálfstæðisflokksins á nýt-
loknu þingi hafa afhjúpað
lýðskrum hans.
ÞÓTT hiö nýlokna þing
hafi þannig verið lærdóms-
ríkt um flokkana, verður
þess lengst minnst vegna
þeirrar st j órnarskr árbr eyt-
ingar, er það samþykkti um
afnám núv. kjördæma. Aldrei
hefur verið gerð ósvífnari á-
rás á rétt fólksins út á
landi. Því máli er hins vegar
ólokið enn. Kjósendur eiga
eftir að fella úrskurð sinri.
Þríflokkarnir, sem nokkur
mynd hefur verið brugðið upp
af hér að framan, skulu spara
sér alla sigurgleði, unz sá
dómur er fallinn.
Eftírgjöf þurrafúalánanna
EITT af „afrekum" stjórn
ar Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins á nýloknu
þingi, var að samþykkja að
gefa öllum útgerðarmönnum
eftir, hvað sem líður efna-
hag þeirra, hin svonefndu
Þurráfúalán, sem eru sam-
tals 14—15 millj. kr.
Mál þetta er þannig til
komið, að útgerðarmenn
hafa fengið ábyrgð rikisins
fyrir lánum, sem runnið
hafa til viðgerða á þurrafúa
skemmdum í fiskibátum. —
Ýmsir útgerðarmenn hafa
góð efni til þess að greiða
þessi lán. En þrátt fyrir það
er ákveðið að gefa lánin
öll eftir. Meöal þeirra, sem
fá stóra eftirgjöf eru ríkustu
menn landsins.
Þetta er næsta glöggt
dæmi um það, hvernig stjórn
Veittir styrkir við aðra úthlutun
Raunvísindadeildar Vísindasjóðs
Hæstu styrki hlutu dr.
Gut5m. Eggertsson og
þúsund hver
Blaðinu hefir borizt eftir-
farandi skrá um veitta styrki
við aðra úthlutun Raunvís-
indadeildar Vísindasjóðs í
maí 1959.
I. Eðlisfræði og kjarnorkuvísindt
sfjörnufræði, efnafræði og
stærðfræði.
Eðlisíræðistofnun Hásk. kr. 30.000
Til smíða á segulsviðs-
mæli af nýrri gerð.
Steingrímur Baldvinsson,
Tómas Helgason, sextíu
III. Jarðfræði.
Jaklarannsóknafél. íslands — 30.000
Til kaupa á rannsókna-
tækjum.
Náttúrugripasafn, jarðfræði-
og landfræði-deild — 5.400
Vegna kostnaðár við gerð
jarðfræðikorta.
Jóhannes Áske'sson mennta-
skólakennari — 6.150
Til greiðslu á myndatöku
af ísl. steingerfingum.
Jón Jónsson jarðf.r. — 5.000
Til jarðfræðirannsókna
í Hornafirði.
Aðalfundur
Sumargjafar
Sunnudaginn 26. apríl hélt
Barnavinafélagið Sumargjöf
35. aðalfund sinn Formaður
félagsins, Páll S. Pálsson,
flutti skýrslu stjórnarinnar.
Min.ntis't hann meðal ar.nair's á
nýjan' leikskóla, sem s.totoaður
hafli verið á árinu, c.g vætri til
húsa í félagsheimili Óháffa siato-
aðarins í Reykjavík. Hann gat um
hina nýju byggingu, sem væni að
Óskar B. Bjarnason efnafr. — 10.000
Vegna ritgerðar um ísl. mó.
Dr. Steingr. Baldursson — 60.000
Tjl rannsókna í hydro-
magnetik og plasma-fræði
við tækni-háskólann
í Stokkhólmi.
II. Læknisfræði, líffræði og
lífeðlisfræði.
Guðm. Eggertss. mag. scient. 60.000
Til i'annsókna í gerla- og
veiruefnafræði í London.
Hjalti Þórarinsson, iæknir — 30.000
Til framhalds á eftirrann-
sóknum á sjúklingum, er
gengið hafa undir skurð-
aðgerð á lungum.
Jóh. Axelsson mag. scient. — 30.000
Til framhaldsrannsókna á
lífeðlisfræði tauga- og
vöðvakerfis.
Kjartan H. Guðmundsson
iæknir — 10.000
Til rannsókna á sjúkdómum
sclerosis disseminata
(heila- og mænusigg), tíðni
hans, ættgengi og út-
hreiðslu á fsiandi.
Ólafur Jensson læknir — 10.000
Til könnunar á gildi maga-
frumurannsókna við grein-
ingu á krabbameini.
Stefán Haraldsson læknir — 30.000
Til rannsókna á blóðrás
vaxandi og fulliþroska
beina og á sjúkdómum
osteochondrosis juvenilis
capituli. Stefán vinnur að
þessum rannsóknum
í Lundi.
Tómas Helgason læknir — 60.000
Til þess að ljúka rannsókn
um sínum á tíðni og gangi
tauga- og geðsjúikdóma á
íslandi og ganga frá riti
um þær.
IV. Grasafræði, dýrafræðj,
fiskifræði og haffræði.
Náttúrugripasafn, dýrafræði-
deild • — 5.000
Til starfrækslu fuglamerk-
ingastöðvar á Miðnesi.
Sama stofnun — 10.000
Til kaupa á ritum, er varða
rannsóknir á stofnsveiflum
dýra.
Safnritið ZOLOGY OF
ICELAND (Dýralíf íslands) — 10.000
. Vegna rannscknar á ísl.
: bandormum, sem ritið hefir
ráðið svissneskan sérfræð-
ing tii.
Sama >rit —
Vegna ritgerðar Ingvars
Hallgrimssonar um dýrasvif
við strendur íslands.
Björn Sigurbjörnsson
master of scienee
Til þess að ljúka rannsókn-
um sínum í frumufræði,
jarðvegsfræði og jurtakyn-
bótum við Co>rneiljháskóla.
Dr. Hermann Einarsson fiski-
fræðingur — 10.000
Vegna rits um gotstöðvar,
útbreiðslu svifseiða og
uppvöxt ísl. fiska.
j V. Búvísindi og ræktunar-
I rannsóknir.
Bændaskólinn á Hvanneyri — 56.000
Til framhalds á fóðurrann-
sóknum með sérstöku tilliti
til beinaveiki í kúm.
Haukur Ragnarsson skóg-
fræðingur og Páll
Bergþórsson veðurfr.
Til rannsókna á hitafalli
upp eftir hlíðum og öðrum
þáttum veðurs, er máli
Skipta fyrir vöxt trjáa og
annars gróðurs (Veitt að
iþví tilskyldu, að a. m. k.
jafnstór upphæð fáist á
I móti frá öðrum aðilum).
rísa við Fornhaga og vonir stæðu
til iað lyki snemma á árinu 1960,
ef ekki stæði á fjárfestingarleyf-
um.
Bogi Sigtirðsson Ias og skýrði
reikininigla félagsiras.
Nokkrar umræður urðu um
reikniinga og skýrslu fcrmanin>S.
Eftiirfairanui tillögur voru lagð-
ar frám á fundinum:
| „Aðalfundur Barnavin'afél'agsiins
Sumiairgjafar 1959 ítrekar áskoran
„Að'alfiundur Sumairgjafar 1959
beiniir eindreginmi áskorun tiil
Reykjavíkurbæjar um aðstoð til
þess að eindurireiisa hús barn.aheim-
ilisiins Vesturborgár, svo að unmt
verði að halda áfram rekstri barna
heimilis þar, við hús-næðisskLlyrði,
er vdðung'ndi rnegi teljást".
„Aðalfundur Sumairgjafar 1959
samþykkir að felia stjórn féiagsims
að vinma að því að koma á fót
un á fyirirgreiðslu til daglegs at-
hviarfs fyrir 6—8 ára börm, sem
eiga við erfiðar heimilisástæður
að búa“.
Tillögur þessar voru bomar und
ir atkvæði hver í sinu lagi og allar
samþykifctar í eimíu hdjóði.
ir -stjóirnar félagsims til ríkisstjórn-
I ar og Alþingis um að famlag ríkisi-
7.000 sjóðs till félagsins vegna reiksturs
bannaheimila og fóstruskóla verði
hækkað í krónutölu og hlutfalls-
lega -látið halda í horfinu við fram
lag Reykjavíkurbæjar til þesisarar
— 30.000 starfsemi".
i flelirii barnaheimíliim en mú eru
fyæiir 2—6 ára börn, og eininíig, ef
uinint reyinist að setjia á stofn og
refca nýjar dagvöggustofur.
Einindg telur toindurinm rótt, að
— 25.000 félagss'tjórn láiti farai fram athug-
Hverjir skattleggja nú Reykvíkinga?
Sjálfstæðfcmenn hafa mjög
laigt stund á þann áróóur, eink
um þó hér I Reykjavík, að þeir
væru á mótf háum sköttum.
Margir kjósendur liafa glæpst
af þessum áróðri og fylgt Sjálf
stæðisflokknum vegna þess, að
hann sýndi meira hóf í 'skatt
lagnjngu en aðrfr flokkar.
Iteynsian talar þó allt öðru
máli um þetta.
Á þeim tíma, er Sjálf-
s.tæðismenn fóru með fjármála
stijóm ríkisins á árunum 1939
—1950, voru nær >allir beinir
skattar, sem ríkfð leggur á,
stórhækkaðír og nýjunx skött-
in verð'ur eftir kosningar, ef
Sjálfstæðisflokkurinn fær
að ráða með fulltingi Al-
þýðuflokksins. í herbúðum
Sjálfstæðisflokksins er þeg-
ar fariö að tala digurbarka-
lega um, ’að þá skuli gefa rík
ustu mönnunum eftir allan
stríðsgróðaskattinn!
um bætt við, t.d. strlðíigróða-
skattinum.
Á árunum 1950—1958, þeg-
ar Eysteinn Jónsson var fjár-
málaráðherra, voru beinir skatt
ar ríkisins veruiega lækka'ðir,
bæði á einstaklingum og félög
um, og se.ttar reglur um sér-
sköttun hjóna.
Á þingi því, sem nú er ný-
lokið, hefur það ekkj sízt koin-
ið í Ijós, hve lítið er að marka
þennan skattaáróður Sjálfstæð
isflokksins. Undir handleiðslu
hans hefitr ekki aðef.ns veriö'
haldið áfram öllum sköttum og
toilum, 'sem fyrir voru, heldur
ým'sir þyngdir, eins og álagn-
ing á tóbaki og ófengi og i,nn
flutningsgjöld á bílum. Jafn-
framt hefrtr verið stofnað til
stórfellds rekstrarhalla ríkis-
sjóðs, er hlýtur að lxafa í för
með sér stórauknar álögur síð'-
ar á árinu.
Allra grei.nilegist kemur það
þó í ljó's, hve lítið er að ma?'ka
þeiman áróður Sjálfstæðisfl.,
þegar litið er til úfsvaramia í
Reykjavík. íhaldsmeirihlutinn
í Reykjavik hefur stórhækkið
þaw ár frá ári. Á þessu ári,
hefur íhaldið emi slórhækkaö'
heildarupphæð útsvaranna,
þrát.t fyrir lögboðna kauplækk
un og versnandi afkomu skatt
greiðenda.
Samt ætla'st íhaldið enn til
þess að kjósendur í Reykjavík
haldi ááfram að kýósa það í
þei.rri fölsku trú, að þannig
tryggi þeir bezt lág útsvör og
skatta!
Ótrúlegt er, að' sú blekking
duigi Sjálfstæðisflokkmím leng
ur. Þáð ætti að vera kjósendum
nægileg áminning, að aldrei.
hafa 'skattar til bæjar og ?ikis
veri.ð tilfinnanlegri en nú, þeg-
ar Sjálfs,tæði,sfIokkurinn ræður
raunverulega fjárstjórninni
bæði hjá bænmn og rikintí. Og
þó er enn ekki komiicí að því
að grei'Sa hixm miklri rekstrar-
halla ríkisins, sem stofnað hef
ur verið til með hirnun stór*
auknu niðurgreiðslum og upp*
bótum.