Tíminn - 15.05.1959, Blaðsíða 7
TÍMINN, föstudaginn 15. mai 1959.
Þjóðin mun láta S j álf stæðisflokkinn svara til saka'Á víðavangi
fyrir ábyrgðarleysi og óreiðu í afgreiðslu fjárlaga
Tilgangur meí kaupkröfu-
pölitik Sjálfstæfösfl.
Eims og kunnugt er hafði Sjálf-
stæðkflokkurmn forustu um kaup
híckkanir í tíð' viins’tri stjórnar-
innar. Hann gekk jafnvel svo
langt að bjóða þær fram. ef ann-
að brást. eins og gert var í Iðiu.
Hins vegar hafði Sjálfstæðisflokk-
urinn aldrei hugsað sér þær ser.i
fcjarabætar handa verkafólki, held
ur sem tæki í siinni valdabaráttu.
I>að var því eðlilegt, að harn
kvæði upp úr með það, eftir fall
■hen'nar, að mú skyldu þær ir.n-
heimtar aftur, en það gerði hann
í tillögunni frá 19. des. s.l.
Innheimta AlþýSu-
flokksins
Það kom sér vei fyrir Sjátf-
stæðisflokkimn að geta lengið Al-
þýð>uflokkinm tiD að ’nnhei.n.td
kau phækkunarr e ik ning in n, s v o
sem gert yar með lögum um lækk
un verðlags og launa, ekki sízt
þar sem innheimtulaunin áttr
ekki að vera önnur en sá smáj
greiði að leyfa fjóruni Aiþýðu-
fiokksmönnum að sitja í ráðherra-
stólum stutt'a stund. SiÁí.i i'.efir
þeim Sjálfstæðismömwnn að visu
orðið það Ijósit, að verke.tnið var
ekki. svo auðvelt, sem þeir liugðu,
þvi þegar betur var að gaö, kom
í Ijós, að verðbólgan, sem Sjálf-
S'tæðisftokkurinn hafði dyggtlega
mmgniað í tíð vinstri sitjórmarinnar,
reyndist þeiim félögum erfiðatí en
rá* \ar fyrir gert.
Samningarnir vi<S
úfcvegsmenn
Samkvæmt samningum þtúm,
er ríkisstjórmin gerði við útvcgs-
mernh, hækkuðu útflutuimgsoætar
úm 82 millj. fcróna. Þó er ósar.-iið
ennþá uni bætur til síldaru'.veas-
ins, S:VO ekki er séð fyrir, hverjar
þær kumma að verða.
NiÖurgreiísIa
Ekki voru þar með allar þrautir
leystar, því jafmhiiða þessum sanin
ángum hóf ríkiisstjÓTnin niður-
greiðslu á vöruverði á innlendum
{markaði, er kosta um 117 millj.
fcr. Þegar hér v.ar komið sögu,
Viar fjárþörfin, sem ríkisstjórnin
var búiin að stofna til', orðin 199
r/jiilj. króna.
4hrif niðurgreiíSsIna
á veríbólguna
Niðurgreiðslur á vöruvorði i
isitórum stíl eiru mjög varhuja-
verð leið, og, að hér hafi verið
gengið alltof íamgt.
Niðurgreiðslur leyna verðbólgu,
e neyða henni ekki, og það út af
fyrir sig deyfir áhuga almennings
fyr r baráttu gegn henmi.
Það er mikiil hætta í því fólg-
im fyrir framleiðendur, þegar vör-
mr eru seldair neytendum fyrir
mun lægra verð en raunverulegt
útsöluverð þessara vara er.
Út yfir tekur þó, þegar fram-
leiðendur vericia sjálfzr a*ð neyta
frainleiðslu sz,nnar fyrir hærra
verð en aðrir neytendur, eins og
mú á sér stað, þar sem dilkakjöt
í heilum skrokkum kostair 17,80
pr. fcg., en skráð framleiðsluverð
er 21,34 kr. og mjólkurlítrinn er
seldur á 2,95 ikr., en skráö frsm-
leiðsluverð er 3,79 kr.
Þegar niðurgreiðslur er i orðnar
ni ís niiklll hluti af verði v jrunn-
ar og mú er, eir hættun mikil
fyrir framleiðemdur, éf ekki er
séð fyrttx tekjum til að linna þess
ar sreiðslur af hendi.
Ofam á þetta. bætist, að ausa
Terður í nið'urgreiðsluhítima þrot
Jaust, án þess að nokkuð sjáiist
eftir. — Nú er svo komið. að
yfir 250 milljónum króna er varið
Ræða Halldórs Sigurðssonar, þingmanns Mýramanna, í eldhús-
umræðunum síðastliðið mánudagskvöld
í þessu skyni, og hefir nærri tvö-
faldast í tíð núv. ríki'sstjórnar.
Athugum einstök dæmi:
Sjúkrasamlagsgjöld eru greidd
nðiur um 1,4 vísitölusfcig. Það kost
ar ríkissjóð 15,6 millj. að greiða
þau frá 1. marz, eða álíka fjárhæð
og til nýrra þjóðvega, ef frá eru
teknir mililihéraðavegir. — Þessi
upphæð sparar einstaklimgum þó
ekki nema 13 kr. á mánuði, eða
130 kr. á þessu ári. Hvaða vz.t er
í slíkri ráðstöfun?
Niðurgreiðslur á nýjum fiiiski
hafa veriff lauk'nar um rúmlega 1
vísitölustig. Þáð kos'tar rúmar 6,3
millj. kr., eða álíka fjárhæð og
varið er til bygging'ar ríkis-spít-
ala, fávitahælis og heilbrigðis-
stofnana í Reykjavík, og niður-
greiðslur á kartöfrum eru 17
miillj., eða 2,7 millj. kr. hærri
fjárhæð en framlag til raforku-
mála er á fjárlögum.
Núverandi ríkisstjórn hefir
hækkað framlög til niðurgreiðslu
um. álíka háa fjárhæð og á fjár-
lögum er varið til bygginga nýrra
þjóðvega, brúa, hafim, skóla og
allra verklegra framkvæmda á 20.
gr„ þa nneð taliið atvinnuaukn-
ing.ifé. — Það er ljóst af því,
sem ég hefi hér sagt, að ekki
tekur langan tíma að þurrka út
af fjárlögiun fé til framkvæmda,
ef áfram vcrður haldið á þeirri
braut, sem stjórmarliðar eru nú
þegar byrjaðir að fara, að henda
íramkvæmdafénu í verðbólgugin-
ið, sem hefir svo ekki frek'arii
áhrif á stöðvum dýrtíðarinmar en
deyfilyf á skæðan sjúkdóm.
Hér er um lað ræða hættulega
og tilgamgsilaus'a leið. sem aðeimls
er 'Uimnt að kliömgrast eftir stutta
stund.
Yíiríýsing Ólafs Thors
gEnn hefir ekki ríkisstjórnin og
stuðiningslið hemnar lækkað vöru-
verð í lamdinu með þessum og öðr
um ráðstöfumum“, kann- einhver
að hugsa.
Alhugum það mokkru nánar.
Hinn 18. marz s.l. heyrðu veg-
farendur á götum Reykjavíkur
blaðsölumenn hrópa hástöfum:
„Vísir með nýjustu fréttum. Ól-
afur Thors segir þjóðimmii sann-
leikamin“. — Þá höfum við það,
þetta gat hann lika. Stórfrétt var
það lalim í bla'ði Sjálfstæðisflokks-
in's, Vísi, að formaður Sjálfistæðis-
flokksms, Ól'afur Thors, segði þjóð
inni satt, ein hvað sagði ÓMur
Thors þegar hainn sagði þjóðinmi
satt? Hanm sagði þetta, með leyfi
hæstvirts fors'eta:
„Allar 'a'ðalverðlækkanirniar
stafa laf því, að ríkissjóður greiðir
verðið niður. Þær niðurgreiðslur
kosta um 100 milij. króna. Allt
það fé á fólkið sjálft eftir að
greiffa, ýmist með nýjum skött-
um effa miinnkamdi framkvæmd-
um hi'ns opinbera i þágu aimenm-
ings.
Þetta sagði hv. þm. Ólafur
Thors um framkvæmdir hæst-
virtrar stjórmar og Sjálfstæðiis-
flokksins í 'efniahagsmálum, þegiar
hainn sagði þjóðinni satt.
Og svo leyfir hæstvirt ríkiis-
stjórn og stuðningsflokkuir hemn-
ar sér að smjiatba á því, að verð-
bólgan hafi. verið stöðvuð, þeglar
slíkurn skattu 1 ækningum er beitt,
og ekki eiinu úimni séu fyrir tekj-
ur lil að standa' straum af þeim
aðgeirðium, er þe.ir sjálfir hafa á-
kveðið.
Fjármál
Afgreiðslu fjárlaga var að þessu
isinni veitt sérstök a'thygli, á-
stæðain til þessa er sú, að nú um
éinm áratug hefir Eysteinn Jóns-
, son gegnit störfum fjármáliaráð-
i herra og markað stefnuma um
fjármál'asitjórm ríkiisijms.
Á því tímabili hafa skuldir ríki
is lækkað, eignir stórauikizt, fram-
lög tiil atvinnu, félaga, heilbri'gð-
is- og meinningarmála stóraukizt;
beinir Stoattar lækkað. Greiðslu-
lafgamgi ríkissjóðs hefir verið varið
'til uppbyggimgar í landinu. Fyrir-
hyggja- og framisými hefir ríkt í
meðferð ríkisfjár.
Fjárlagaafgreiðsla
Þegar frv. til fjárlag'a fyrir árið
1959 var til fyrstu umræðu, sagði
núverandi hæistv. fdrsætisráð-
herra, þegar hann ræddi um hækk
un fjárlaga: „Þessi þróun er ugg-
vænleg og stefn'ir greiinilega í full
komið óefni.“
Fjá'rliög þau, sem ríkisstjórn
Emils Jónsisomar og Sjáilfstæðiis'-
flokkurinn afgreiddu nú fyrir
noikkrum dögum, eru þó þau
hæs'tu, sem mok'kru simnii hafa ver-
'ið afgreidd hór á hátitvirtu Al-
þingi, yfir eiin'n mililjarð, em firiam
lög til verk'legra framkvæmda eru
þó lækkuð um rúmair 20 millj.
k,r. ■— Svon'a tókst mú til um það
atriði, að í fuRkomið óefni virð-
ist nú stefnit, 'að dómii hæstv. for-
sætisráðherna.
ilvernig er svo fjárlagaaf-
greiðslan að öffru leyti hjá himu
nýja forustuliði fjármátenna, Sjálf
stæðisflokkmum og Alþýðufiok'kn-
umi?
Tekjuáætlum hefiir verið hækto-
•u® um' 68,6 millj. króna-, t.d. er
tekju- og eigniaiskat'tuir hækkaður
um 16 millj. frá því, sem hanm
leyndist s.l. ár. Verðtollur um
44 rraillj , svo að dæmi séu raefmd.
Á hverju' byggist svo þessi hæk'k-
un á tekjuáætlpninimi? Hún bygg-
isit ka'nnske fyirst og fremst á ó-
hyggju, em í öðru lagi á því, að
stjórnarliðið hefir gert mýja áætl-
un um greiðslujöfnuð og inmflutn-
ing á árirnu 1959. Um þá áætlun,
segir svo í greinargeirð, er herani
fyilgir, m-eð l'eyfi hæstv. forseta:
„Stefna þössar áætlain'ir m.a. að
því að tryggja nógu mikiini inn-
flutning hágjaldavöru á árinu
1959.“
Og síðar í þessarl sömu greiraar-
gerð segir:
„Engimn möguleifci hefir verið
til þesis, að tekjur mættu gjöld-
um, memai in'nflutnimgur hátolla-
vöru væni svo hár.“
Sjá hór iallir, hvert stefnir, þeg-
air inmflu'tmiingur á brýnustu neyzlu
vörum er mirankaður, rekstnarvör-
um og þó sérstaklega fjárifestimga-
vörum, þar sem iamfl. á þeim
mi,nnk>ar yfir 20%.
Hins vegiar er ininflutnimgur á
hátollavörum aukinin um 30 mitl'j.
Hér er hvort tveggj'a til' að dreifiai,
'að stefnt e,r út í aigeira ófæru að
ætlia sér að byggjia aifkomu ríkiis-
sjóðs og la'tvimnuvegaminia á stór-
íeildum i'nnflufcnimgi hátollavariai,
'elinmótt þe'im vöruim, sem við
helzt getum verið án. — Hitt
er svo, að verð á há-
iloRjavöru er orðið svo hátt, að
takmörk eru fyrir því, hvað hægt
er iaið selja af þeim, og eran frem-
ur hve mikið fjármagn verzlam'ir
geta buindiið í vörubirgðum laf
svo dýrum vörum. í inníTutnings-
áætlum er gert ráð fyrir meiri
no'tkiun erlends lámsfjár en niokfcru
sinnii fyrr. — Væri hollit fyrir þá
Sjálfstæðisflokksmenm að lesia sím
eigiin 'skrif um ilánsfjármálm í sam
bamidi við þessia ákvörðum.
— Við Eramsókniarf'lokksm'emin
í fjárveitimgamefnd bent.um á það
í nefndaráliiti okkar, að með öRu
væri vonlausit, að inmfliutnings- og
tekjuáætlun fjárliaga gæti staðizt.
Nýjar álögur
Þá hefir 'stjórnairliðið ákveðið
| að hækka leyfisgjald af bifreiðum
úr 160% í 300%.
| Áiögiur á bifreiffar eru þó orðn-
ar svo háar, að óhugsandi var að
halda lengra a þeirri braut, nema
að gera þá alménnum borgara ó-
, kleift að eignast siíkt þarfatæki
' sem bifreið þó er.
Þá fer hér sem fyrr, að svo
langt er gengið í, að áætla tekjur,
að óhugsandi er, að það fái stað-
izt.
Tvær a'tvimmustéttlir verða sér-
s'taklega hart úti fyríir þessar ráð-
, stafamiir. Það eru atvinmiubifreiða-
stjónar, sem verffa hér að bera-
þenmlain nýja skatt, eða verðteg á
, akstri hækbar. Flugmenn og far-
menm hafa siamkvæmt sínum
■ vinnu'slamningum rétt á frjálsum
j gjialdeyri og e:ga að fá að nota'
I l ann eftir 'almennrii reglu, ekki
eins og um hálfgert sektarfé væri
að ræða, eins og hér er raun-
ver.ulega gert.
Ráðstöfun á greiðslu-
afgangi ríkissjócSs 1959
Áfnam varð stjórnarliðið að
haldla leit simm'i til að ausa í nið-
íurgreiiðsluhitiinia. Nú varð fyriiir
því gréiðsluafgamgur ríkissjóðis frá
s.I. áni.
Eiras og ég hefi þegar tekið
fram, hefir greiðsluafgangur ríkis-
sjóðs síðustu árin verið notaður
til uppbyggingar í lamdirau. Við
Framsóknarflokksmenra lögðum
til, 'að helmingur af greiðsliuiaf-
gangi síðast liðlns árs yrði varið
á s'am'a hátt, þamnig að Bygginga-
sjóður TÍkisims fengi 15 miRj. kr.,
Byggingasjóður Búmaffarbankans 5
millj. og Veðdeild Búnaðarbamk-
ans 5 mii'llj. kr. AUir þessir sjóðir
höfðu mikla þörf fyrir þetita fjár-
magm og íraiklu m.eira. Hús- stamda
hálfsmíffuð, og eigemdur þeirria
igeta ekki rönd við reist, vegna
f j árskorts. Sj álfstæðisflokkuriinn
gerffi niiklar kröfur til aukimis fjár
magns til húsmæðisbygging'a, með-
•an viinstri stjórnin sat. Þá var þó
umnið að lausn þesisia máls og
Bygigingasjóði rikisins fengnir
tekjusitofraar. Nú fellilr sitjórraar-
liðið þessa tillögu Framsóknarfl.
Framlagiö, sem Framsóknarfl. fór
fram á við Byggingasjóð ríkisins
nægir þó ekki tzl að greiða nzður
1,4 vísitölust. í sjókrasainlag'sgj. í
10 ínánu'ð?.. — Ég spyr ykkur á-
heyrondur góðir, hvort teljið þið
hyggilegra að lámia fé til að komia
íbúðiarbyggingunni áfram eða
losnia við lað greiffa 130 kr. í
sjúkrasamlagsgjöld eins og stjórn-
arliðið lætur ykkur gera? Ég ef-
ast ekki um svar ykkar, en svar
.vkbar hefir gildi, ef það fordæmir
slíka stefnu, á kjördegi.
Fleirá þurfti að koma til. Þes'sd
fyrn'ihgastabbi mægði ekki til. —
Óinnheimtir voru tollar af Sogsi-
virkjiumiinlni. Gert e.r ráð fyrir að
'selja stouldabréf til að greiffa
þessa 'tolla. Þeir nema 30 millj.
kr., og þeim er l'íkla ætlíað a,ð
lenda í giini verðbólgunnar. Allt
er þó emn óvíst um söluma, en á
tekj'uáæitluniinia eru þeir samt
teknir.
Hér læt ég staffar numið í
að ræffa um tekjulillð fjárlaganma,
en smý mér þá að gjöMuhum.
SparnatJur
Þar verffrn- auðvitað fyrst fyri-r
mér sparnaðurinn.
Við fyrsitu um'æðú fjárlaga í
haust sagði háttv. 2. þingmaður
ÍFramhalð á 8 síðul
„Að enduðum löngum degi"
Þega?- kjördæmabyltingarfrzzin
varpið var til umræðu í þznginu
le/.ddu Sjálfstæðzsmenn það hji:
sér af frenista megni. Vitað vjir
hins vegar að ])a3 mundi mjfjg
bera á góma í eldlnisumræðuniön
og að ekki yiðj zznnt fyrij^JipSk
inn að komast lijá að freista
þess að verja afstöðu sína. Var
þá brugðið á það ráð, að etja
einkum fram þingmönnum kosn
um í þeim kjördæmum, sem nú
er áformað að leggja, niður í
þeirrj von, að þeir inyndu Jfreni
ur teknzr trúanlegir en. 'Reykja
víkurþ7.ngmenn. “ '
Sjálfst.fl. á þrjá bæúdur á
þingi. Allir hafa þeir verið rézdd
ir að hljóðnemanum til að'tak:'
þátt í kjördæmaumraíOunuift, .iiú
síðast Pétur Ottesen. ' ARt. em
þetta aldnzr menn að áritm og
tvezr þezrra a. m. k. taldir nú.
sitja sitt síðasta þing. Mega þaff
lieita ömurleg örlög," áð þé'ssir
menn skuli nú tzl þéás raotaðir, í
lok langs þmgmennskudagfi,- ao
mæla með a‘ð þau kjörtlæm?,, sem
sent liafa þá á þing í áratugi,
skuli nú þurrkuð út. Til annars
miinu kjósendur þeirra þó, hafa
treyst þeim, enda á'stæða tzl
eftir fyrrf yfz.rlýsingum þeirra.
Og mikið mega þeir vera gérðzr
úr „skrýtmun steini“, ef þeim er
þessz síðasta þjónusta vzð flökks
valdið sársaukalaus með öRu.
Bjamargreiði við bændur
Framsóknarmenn o@ árírir þeir
sem andvígir eru kjördæmabylt
ingztnnj halda því fram, að v?',ö
samsteypu kjördæmanna rofni'a®
meira eða minna leytz það riána
samband og sá kunnugleiki, sem.
nú er á millz. þzngmanna ti'g kjós
enda, báðum a'ðilum til í. stjór-
tjóns. Eins og nú háttar i niá
lieita að' þzngmenn gjörþekkz'. af
komu, þarfir og áhzzgamál livérs
einasta kjósand.i í kjordæmi sínu,
atvznnuástand og aðstöðu byggð
arlaigsins. Þe'ssi náni kunnugievkz
þingmanna við land og fólk ér
án allm tvímæla megingrund-
völlur þeirra marghátttzðu og al
hlzða framfara sem orðz'.Y ltafa út?,
um landsbyggðina á undanförn
um árum.
Nú á aið skera á þessa þræði.
Er það, m. a. af Pétri Ottesen,
réttlætt með því, að samgöngur
séu nú orðnar betri en á'ður.
Pétzzr Oettsen er mikill '• bóndi
oig góður. Er ekk?, að efa að hann
vzll að hlutur bænda á þzngi fari
vaxandi. En eru nú líkur- til
þess að svo verði eftir kjör-
dæmabyltinguna? Sannarlega
ekki. Pétur er áreiðanlega svo
kuniizzgur liögum bænda, að
liann veit, að þezm er það ekkz
auðgert mál, að taka sig uþp frá
lieimilum sínum lengri tíma
helzt á hverju ári til þess að
ferðast um víðlent kjördæmz',
auk þzngsettz. Svo torvelt sem
bændum hefur þó verzð að sinna
þimgstörfum undir núverandi fyr
irkomulagi, vaxa þeir erf?,ðlezkar
margfalt við stækkun kjördæm
anna. Nzðurstaðan verðzzr- 'sú,
að þaið verða fyrst og frfemst
menn úr kaupstöðum og þá eink
um Reykjavík, er hafa pólitík ac
atvinnu, sem koma tzl með a®
gegna þz.ngmennskustörfum ef
kjördæmabylting'in kenist á.
í upphafi skyldi endirinn
skoða
Önnzzr „röksemd“ P. Ott. og
jábræðra hans fyrir kjördæma
byltzngunni er 'sú, „-að með'
stækkun kjördæmanna er stofn
að tz.l kynnimgar og samstarfs á
stjórnmálasviðinu í mzklu rík
ara mæli fen nú er mílli fólks
ins, sem hezma á við sjávarsí.'i
una og þéss, sem í svei.tunum
býr.“ Þetta er vzllukenning. Eng
ar líkzzr eru til þess, að sam
skipti og kynni bænda í Borgar
firði og Mýrasýslu t. d. við íbúa
Akraness og Borgarness aukz.st
neitt frá því sem er vzð það, aé
kjó'sa sameiginlega þingmenu
með Snæfellingum og Dalamöim
um, eða hvernig mættz slíkí
rFramhald á 8 síSuY