Tíminn - 15.05.1959, Blaðsíða 8
8
T f M I N N, föstiHÍaginn 15. maí 1959.
Ræða Halldórs E. Sigurðssonar
fFramhald af 7. síðu)
Eyfifðinga m.a. þetfa, með leyfl
háéstv. forseta:
„ÞaS er áfeá.ðainLeg'a hægt að
spaöiá á mörgum sv’iðum, eii þaS
þaif rérbtsýni og fejark til að gera
siikiar ráðstafauiir á viðuúandi
hátó.“
Það þa;r£ engan að undra, þótt
fceðið væri eftir því með óþreyju
að sjá sparnaðartillögu stjórnar-
liðBius, Það var gull'ið tækifæri
fyór þá að fiefita ofan af sukkinu
og óreiðunni. Þá skorti efeki kjark
né réttsýná hæstvirts fjármáiaráð-
hecra og hv. 2. þm. Eyfirðinga tii
að spara á viðundanöi hátt.
ííver á árangur af Jiessu
sparnaöarhjali þeirra?
í»»ð á að iæfekia ftaamiög tíl verk
legáa fnamkvæmda á fjárlögum
urn 23. málij. Þar á meðai til raf-
oriauframkvæmda um nærri 11
miMj. kr. Þó er þetta aðeins byrj-
unia, framkv. eiga að iækka um
nær 113 milij. kr. Stjórnarliðnr
ern víat að útrýma sukki og ó-
hófseyðsiu, þegar þoir læbka fram
Iiag tÚ þeirra.
Atvinnuauknim.ga fé hefir orðið
xnilkil lyftistöng í atvinn'Ulífi ým-
isaa feaiuptúnia og kaupstaða víðs
vegiar um landið. Fjárveiting var
lækkanð um 3,5 milij. kr. án tillMs
tii þaæfa þeirra.
Byggingar á jörðum ríkisins, sá
iiður var lækkaður um 500 þús.
fer., emda þótt fyrir iægi, að öll
fjárvnitingin. á fjárlögum er lofuð
og vitað væri um knýjandi nauð-
sym á meiri fjárveitingum.
Styrkur til kaupa á jarðræktar-
vélúm, tvær miiiijóniir, er hreiini-
laga strifeaður út. Fyrir lá þó yfir
lýsfflQg um, að þörf var fyrir 3,2
miMj. kr.
Satfnað hefir verið til bygging-
ar stjórnarráðshúse síðain á 50 ára
afmæli heimiastjórnarinnar, er þar
geymt fé, 7 millj. fcr. Nú var
þessi iiður, 1 millj., þurrkaður út,
þótt vitað væri, að það sé stór
sparmáður fyrir rikisssjóð að
byggja yfir sig. Sömu, eða svip-
aða útreið fengu memntaskólar og
sjómannaskólinn. Fkki er nú reisn
m makil. —
Á fjárlögum 1957 var framlag
tl íþróttasjóðs hækkað um 400
þúss fer. Þá var fjárþörf sjóðsins
8,4 millj, Sjálfstæðismenn höfðu
þá uppi mifcil hróp um of litLa
fiárveitingu til sjóðisiims, og fliutí.u
'tillögu urn tveggja miiljóna hækito-
uin, en nú, þegiar fjárþörf íþró.tt;a>-
sjóðs er 13,1 millj., standa þe'ir
að því að lækka- framlagið um 80
þús., og rennia frá siinini eigin lil-
lögu uip nokkra leiðréttimgu.
Vegaviðhaldið er lækkað um
irúmar tvær millj. fcr., þótt þörf-
in aukizt j'afnt og þétt fyrír við-
bald, vegna vaxandi umferðair og
Itrsgingar á þjóðvegúm.
En bezba dæmið til að sýna
vinnubrögðin hjá stjórnarliðinu í
fjárlagaafgreiðsliu, er tililagan um
að iæfeka alþingiskostnaðin'n um
hilEa miíljón, vegma þesis, »ð þing
haldið verði styt.tra. Alþingi stóð
fram á fyrstu dagana í júní í
fyrra, eða rúmum hálfiun mánuði
leinigur en nú, en í fyrra féliu
þingfundir ttiður í jattúar, en hóf-
ust 'Strax eftir áramót í vetur.
Gert er ráð fyrir aukaþingi í sum-
ar, því fylgir ferðakostnaður o.fl'.
En það er vægast sagt að gera
gys aS sjálfum sér, að bera fram
svo fráleiba tiillögu. Kostnaðuriinni
við þinghaldið verðUr greádduir, og
enginin' eyrir sparttður, þótt töl'um
hafi verið hagrætt. Þetta veit
stjórnarliðið, en fjárlögunum
þurfti a'ð krækja saman að mafn'-
iniu til.
Þa'ð, sem vebur þó mesta at-
hygli er það, að tillögurnar, sem
stjórniarliðið fca’llar spamað, eru
aðeins1 lækkanir á verkle.gum fram
kvæmdum og breytingar á áæ.tl-
uðuittj greiðslum lainigt frá veru-
leifeanum. Sparnaður fyrirfinnst
enginn, og allt t'al þeirra um
sukk og óreiðu reynisit ómerká-
‘legt skvaldur, sem þeir eru nú
heirir a@.
Ábyrgíarleysí
Það er furðulegt, að þeir sem
standa að því að afgreiða fjárlög
á jafn gjörsamtega ábyrgðariiaus-
an hátt og hér héfir verið lýst,
isfculi ieyfa sér að tate um ábyrgð-
arleysi annarra. Stjórmarliðar
hafa reyttt að gera tiiraunir til
að tala nm ábyrgðarleysi okkar
r ra.msóbniarfiokfcsmanna, af því
að flokfcurinn fyl'gdi nofckrum tl-
lögum til hækkunar á verklegium
íramkvæmdum, eftir að búSð var
að skera þær niður um 23 millj.
fcróna. Þær tiliögur munu saman-
í mm:
lagt hafa mumið um 2 millj., er
komu til afgreiðsilu við þriðju
umræðu. Þó var það svo, að við
fuiltrúar Framsóknarflokksáns í
f. lárveiitinganefnd fylgdum ekki til
lögu til hækbunar í þeim mála-
flokkum, semi samkomulag va.rð
um í nefndinnii. Okkur kom því
mjög á óvairt, þegar styrkir til;
lamaðna1 og faitlaðra voru felldir
iniður, þrátt fyrir saimkomu'Iag.
Það var sainnarlega að ráðast á
g. arðiiiin', þar sem hann er lægstur.
Þjóði'ttnii er þttð ljós-t, að algcr
stefnubreyting er orðin í af-
greáðslu fjárlaga, í staðinn fyrir
fyrirhyggju og ábyrgð er komin
óreiða og ábyrgðarleysii, og hafin
hiin inýja fjárfes'tin.garstefna með
niðursfeurði verklegra fram-
kvæmda.
!
Erlendar Iántökur
Þegar vinstri stjórnin tók við
vöidum var það eiitt af aðal'tromp-
um Sjálfstæðisflokks.inis, að hún
mundi hvergi hafa tiltrú eriendis
til lántöku. Öðruvísi væri því varj
ið, ef þeir Sjá'lfstæðtemenn væru
í stjónn. — Þegar þessi spádómur
reyndisit rangur, þá voru lánán
bara mútur og smikjulán, og öll
fóru þau í eyðslú.
En hvað skeður nú. Það á að
nota -m'eira erlein;t lánsfé en
nokkru simni fyrr. Það er fengið
eftir isömu leiðum og fyrr, en nú
er hvorki talað um mútar né
sníkjur. Hvttð þá hættuleg eyðslu-
lán. Hvað hefir breytzt? Sjálfstæð
isfiokkurinn eir við nálið niðinn,
það er öll breytingin, og aninað
ekki. Þar með falJia ö'li stóryrði
niður. En hvað finnst þjóðinni um
sl'ík vimnubrögð?
En það vefcur athygli, þegar
'slífcu stórláni er nú á að taka er
skipt. Fiskveiðiasjóður á enganíE
skipt. Til fiskveiðasjóðs á enginn
eyrir að ganga, þótt mifcii þörf
sé á fé til uppbyggingar í sjávar-
útvegi. Fram.sóknarfl. lagði til 25
millj. Það var fellt af stjórnariið-
inu. Ekki er að spyrja að myndar-
skapnum.
Fé það, sem gengur til ræktun-
arsjóðs, er of lítið og til j-aforku
iramkvæmda væri það eðlilegt
fjármiagin til framkvæmdia í ár en
ékki 'tveggja árá, eins og stj irnar
liðar æitia.
Þegar hæstvirt rífcisstjóru tók
til starfa boða'ffi hún þjóðinni
þann boðskap, að hún mundi lejrsa
þau verkefni, er fyrir lægju í
efnahags- og fjármálum rítoisilns,
án þess að leggjtt á þjóðina nýjar
álögur.
Á þeim stutta tfmia, sem ríkis-
stjórniim hefir setið, hefir almennt
kaiupgjald í landinu lækkað með
lógum eðtt niðurgreiðslu uun
13,4%. Tekjur bæ'ndia hiafa þó
verið læktoaðar tiitöTulega meifa
vegna tilhögumar á niðurgreiðsl-
um. Nýjar álögur hafa verið á
'lagðar, er eiga að gefa í tekjum
60 milljónir feróma, eignir hafa
verið ©tnttr upp, er nem.a yfir. 55
millj. króna. Tii veifclegra frttm-
kvæmda hefir friamlag verið lækk
ttð um 23 millj. 20 milljón króna
haiii: er viðurkenndur á útflutn-
inigssjóði.
Ofan á þetta bættet, ttð stórkost
legur halli mun verða bæði á rík-
issjóði og útflu'tttiings'sjóði, svo
sem és hefi Týst.
Þar við bætilst þó það, sem
mestu málii sfciptiir, að verkefnið
er ól'eysit. Hér er aðeíns hugsað
um iað fieyta sér í noktana mán-
uði, þó miklar byrgðar hafi verið
á þjóðina lagðar.
Eftir þann tíma flæðir dýrtíðar-
flóðið fram með enin meiri þnnga
en nokkru sinni fyrr, því þá verð-
ur eiinnig að miæta því, sem vian-
reiknað er, og óreiðuhalanum sem
er að myndast.
Það þarf því meira en litla ó-
| 'skammfeilnii itii, þagair Alþýðu-
] blaiðið segir, eins og s»gt var 25.
, apríl s.I., með leyfi hæstv. for-
seta:
„Dýrtíðarflóðið hefir verið sitöðv
að. Hættunni var afstýrt.“
Þamn 1. maí s.l. endursagði
Morgunbl. frásögn Alþýðubl. frá
fundi í Alþýðufl.fél. Reykjavíkur,
þair isem sagt var frá ræðu er
hæstv. mettnitamálaráðherria fiutti
og var frásögnin á þessa leið með
leyfi hv. forseta:
„Auk ven j uirgra aðttlfunda-
I starfa flutti Gylfi Þ. Gíslason
! men'nitamálaráðhenra fróðlegt og
i ýt'airiegt yfiifiit yfir sitjómmá'lai-
viðhorfið. Dr.ap httinin á m'egin-
verkefnin þrjú, sem núverandi
ríkisstjórn tókst á hendur að
,'leysa, efnahagsmálin, kjördæma-
| m(álð og fjárlögin. Kvað ráð-
herr.ainn1 þetta ©ngin smáverfeefnji
á 4—5 inánaða tímabiTi og aliis
ekki ofmælt að engin ríkisstjórn
hefði. Teyst jafn mörg stórmál á
jafnskömmum tíma, Saigði hann,
ttð í dag væri ánægjulegt tiil þess
að vita, að séð væríi fyrir end-
ainn á þeim ölTum“!
Mbi. bætti við frá sjálfu sér:
• Mikliir mlenn exum við Hrólíur
mian!
En Sj álifst æðisflölkk urinm fair
að vita þiað síðar, að þjóðin tel-
ur hann bera fuilkomna ábyrgð
é. þessu tímiabil. Án hans hefði
stjórniin ekki orðið til og allar
heirnnttr fnamkvæmdiir eru ýmtet
uindan hiains rifjum runnar eða
með hans góða samþykfei gerðir,
og þjóðin sér sannttrliega efcki
eítir því, þótt Sjálfstæðisflokkur-
iinn reyni að glotta að sínu eigiin
ianleysi.
Á víðavangi
Þessi bíll er framleiddur af Simca verksmiðjunum í Frakklandi. Simca
bílar eru vel þekktir víða um heim og hér á landi sem Ford — Vedette.
Leitið upplýsinga um Simca, því verSið er mjög hagstætt.
Bergtir Lámsson
Bratitarholti 22. — Reykjavík
Sími 1-73-79.
(mm«œ«««««;:::::«::::::::::«:«::::«««n:«««K««:::r
TRtíLOFUNARHRINGAS
14 OG 18 KARATA
(Framhald af 7. síðu)
verda? Kunningsskapur og sam
starf mj.Ui íbúa sveita og sjó
þorpa út um land er hvarvetna
mikill og góður «g ver'ðnr vit
anlega ekki aukinn með neinum
fáránleguni lagafyrirmælum.
Skilnmgur þessa fólks á því, að
það á samef.ginlegra liagsmuna
að gæta í þjóðfélaiginu er mikill
og vaxandj og undir hann verð'
ur ekkert ýtt með neinuiú vald
boðum ofanfrá. Hins vegar hef-
ur dreifbýli stundum átt tak-
mörkuðum skilningi að mæta hjá
Reykjavíki/rílialdinu, sbr. mjólk-
ur- og kjötverkföllin lofsællar
minningar. Ef auka þarf „kynn-
jngu og samstarf á stjórnmála-
sviðinu“ míUi drej.fbýlis og þétt-
býlis oig ef álirifaríkasta aðferð-
in til þess er samsteypa kjör-
dæm.anna, er þá ekki eðlftegt
og rökrétt framhald af því, ad
landið sé allt gert að etna kjör-
dæmi?
1942 sögðu Sjálfst.menn ,að
þeir mundu aldrei ijá máls á
þeirrj óhæfu, að leggja njSur
núverandí. kjördæmi. Á síðastl.
17 áruni hafa liðsoddar flokks-
ins þroskazt svo, að nú telja þeir
öllum fyrir beztu, áð landinu sé
skipt upp í 8 kjördæmi. Skyldi
það taka þá önnur 17 ár aíð kom
ast að þeirrj. niðurstöðn að heppi
legast sé að gera landið a'5 einu
kjördæmi? Þá væri þó „stíll“ í
stefnuiuiz.
Andarimgar
á Mývafni....
(Framhald af 5. síðu)
eitt atriði út úr og ætla að bæta
fyrir tjón allra hinna með því að
bannfæra notkun þess, er auðvit-
að fráleitt. Það ber fúslega að við_
urkenna, að fuglinn fer mikið í
netin og verður af því mikið tjón.
Og það er skynsamlega mælt-að
leggja.skuli niður daglagnir. Hins
er þó einnig skylt að geta, að'
bændur hafa þegar la.gt fr'am
drjúgan skerf til að vega á móti
þessu tjóni. Þeir hafa gengið varp
lönd sín lítið meir en tii hálfs^ þ.
e. ekkert komið í varpið síðari
hluta varptímans, öll egg látin
eiga sig og ungast út.
Sú uppástunga að banna Jag-
netjaveiði mestan hluta veiðitím-
ans eða að banna alveg notkun
lagnetja, eins og líka hefir ehyrzt
hefir fætt. af sér aðra uppástungu
sem sé að banna í þess stað alla
eggjatöku, og banna umferðina í
Slútnes í stað þess að skattleggja
atvinnuveg bænda til að bæta fyr
ir spjöll á eggveri af völdum nm.
ferðarinnar. „Það eru tvær hliðar
á öllum málum, og þó margar
máske á sumuni" segir B'jartmar á
Sandi. Hér á þetta vel við og undir
það tek ég. '
Væri ekki í því meiri manndóm
ur að reyna að glírna eitthvað
betur við minkinn, nudda nælon_
stírurnar úr augunum og reyna- að
sjá hann í varphólmanum við tún
fótinn, herða síðan sókn að hon.
um og heita á aðstoð náttúru-
verndarráðs og stjórnarvalda um
sérstök framlög til verndar hinu
sérstæða náttúrulífi Mývátns, og
„ekki bara einhvern tíma, heldur
strax“.
Sigfús Hallgrímsson.