Tíminn - 15.05.1959, Qupperneq 9
afMIfíN, föstudaginn 15. maí 1959.
.9
Sven J^tofi:
pe:
Lirti P Cl áLL i
40
Þarna niðri stóð litla húsið,
þar sem iífið hafði í fyrsta
sinn orðið honum gjöfult.
Hann mundi aidrei gleyma
þessu húsi, hvernig sem lífið
léki hann hér eftir, og djúp
þakklaetiskennd mundi jafn-
an verða tengd þeim stund-
um, sem hann hafði búið hér.
Nú. fann hann, að líf hans
hafði ekki verið með öllu mis
hepjjnað. Hann hafði ekki að-
eins kynnzt harmi og von-
brigðum, heldur einnig jarð
neskri hamingju, og þótt ham
ingjustundirnar hefðu veriö
stuttar, þá hafði Karin rétt aö
mæla, er hún sagði: Hamingj
an verður ekki mæld á klukku.
Hann vissi þetta og fann það
i hjarta sínu, er hann sneri
sér við, sveigði grein til hlið
ar og hvarf inn í skóginn og
reynd að finna stíginn, sem
þar átti að liggja. Nú hafði líf
hans náð hámarki, meiri full
komnun mund það ekki ná. Ef
haiin ætti að geta heitið karl
maður, mundi hann aid'rei
kvarta um vonsvik lífsins
framar. Nú gat hann dáið ró
legur.
En þjáning hugans kom aft
ur, jafnhliða því sem skógar-
greinarnar lömdu andlit hans,
þar sem hann brauzt áfram
gegnum furuskóginn. Sál
hans hrópaði öll um að snúa
aftur til hennar og litla
hússins. Hvernig mundi
iíf hennar verða? Mundi fram
tíð hennar veröa erfiðari
vegna þess, að hún haföi
kynnzt honum. Hann vissi, að
hún átti erfiða daga fyrir
höndum, þjáningar og hugar'
angur, unz sár aðskilnaðarins
yröi að öri. En líf hennar
hlaut bó að hafa auðgazt af
þessum samvistum, því sönn
haminela er gagnkvæm, og
enn var bakklætiskenndin
efst í huga hans nú fyrir það.
að hann skvldi þó i mestu nið
urlægingu iífs síns geta veitt
annarri manneskju hamineju.
Undrið mikia hafði skeð. K^ld
ar. lífslindir þeirra höfðn
streymt saman og svo hafði
við brneðið, að þær urðu báö
ar heitar.
Hann svinti grein til hlið-
ar, fann stíorinn og gekk hröð
um skrefum brott.
Karin rét.ti út höndina, ætl
aði að finna líkama hans við
hlið sér Þpp-ar hönd hennar
greip í témt. elaðvaknaði hún [
þegar. Fún settist udp, dennl-
aði stírnane'nm og káDan. sem
hún hafW ofan á sér, féll nið
ur á eóifið.
Hún fékk ákafan hiartslé.tt
— Var hánn farinn? En svo
minnt.ist. hún bess, að hún
hafði siátf lseðzt frá honnm
sofandí fvrsta ínorenninn
þeirra hér í húsinu, oe henni
hægðist. Vnr hann kannske
að ’stríðá henni með sama
hætt.i° Hún reis á fætur,
klæódtst. greiddi hár sitt og'
gekk út
Svo fðr hún að kalla en
fékk ekkert, svar.
Hún kallaði a’ftur og hærra,
en enp-inn tók undir. Svo
gekk hún inn húsið og sá,
um
að öll föt hans og munir, sem
hann hafði haft með sér, voru
á brott. Á stólnum sá hún bréf
miða, sem á var skrifað:
— Eg þorði ekki að dvelja
hér lengur. Annars hefði ég
aldrei getað yfirgefið þig.
Þetta er bezt með þessum
hætti. Eg elska þig.“
Hún þrýsti miðanum í ör-
væntingu að brjósti sér og
brast í grát, en höfuð hennar
seig ekki. Hún hljóp út úr hús
inu, upp hæðina og niður að
kofa gömlu konunnar.
Hún var þar enn aö slá blett
inn sinn, hvíldi sig eftir hvert
ljáfar.
Karin hljóp til hennar,
greip í handlegg hennar og
hrópaði:
— Hvar er hann? Hefurðu
séð hann?
Gamla konan leit hægt upp,
og á henni sást engin svip-
breyting.
— Hvað segið þér?
Karin hristi handlegg henn
ar: — Hvar er hann? Hafiö
þér séð hann?
— Hann er farinn, svaraði
konan rólega.
— Hvert fór hann?
— Eg veit það ekki. Átti
hann ekki að fara til víg-
stöðvanna? Hann er hermaö
ur.
Karin neri hendur sínar.
— Já, en hann fór án þess
að kveöj a mig. Hann var bara
farinn þegar ég vakna'ði.
Gamla konan fór aftur að
slá en sagði milli ljáfaranna:
— Það — hefir — kannske —
veriö — bezt.
Karin hné grátandí niður.
Tuttug&sti og þriðji kctfli.
Canitz var kominn til her
deildar sinnar aftur. Honum
hafði gengið greiðlega að rata
leiðina þangað, hafði þó orð'-
ið fyrir skothríð sinna manna,
áður en þeir þekktu hann.
Þetta hafði þó ekki sakað
hann. Hann var þð sendur til
bæjarins til vikudvalar, en
hann undi þar eklci. Aðgerðar
leysið var að gera út af við
hann, og hugurinn leitaði sí-
fellt á þær slóðir, sem nú voru
honum lokað land. Þess vegna
var hann kominn fram í víglín
una aftur.
Hann reyndi af öllum mætti
að hugsa ekki um hamingju
stundirnar með Karinu, þess
ar stundir sem hlutu að verða
svo skammvinnar og ekki var
hægt að endurkalia. Hann
reyndi að telja sér trú um,
að þetta væri hið bezta, fram
hald þeirra samvista hefði
hlotið að leiða af sér ógæfu
eina, sem hefði orðíð enn ó-
bærilegri en skilnaðurinn nú.
Hann Irafði rölt eirðarlaus um
götur bæjarins þessi sumar-
kvöid, reynt að fara á bað-
stað, en fann hvergi ró, og
draumar hans voru allir um
Karinu. Hann reyndi að
drekkja hugarkvöl sinni í
svalli meö öðrum hermönn-
um, en það kom ekki að haldi.
Svo kom andvakan, óstyrkar
taugar og ótti. Honum varð
Ijóst, að hann átti nú aöeins
einn kost, að komast til víg-
vallanna og félaga sinna þar.
Hann langaði til að heyra glað
legt skvaldur Falcks. En á
hinu leitinu var höfuðsmaður
inn, sem nú vissi full deili á
honum og fortíð hans. Falck
hafði að vísu sagt honum, að
höfuðsmaðurinn hefði fariö
um hann vingjarnlegum orð
um, meðan hann lá í sárum i
sjúkrabúðunum. En hve lengi
mundi það vinsamlega viö-
horf vara hjá manni, sem var
ofurseldur duttlungum eins
og höfuðsmaðurinn. Reið'ar-
slagið gat því komið hvenær
sem var. En hann átti ekki
annars kostar.
Það, sem olli honum mest-
um áhyggjum, var þó sá sí-
vaxandi orðrómur, að vopna-
hlé væri skammt undan.
Hvernig færi þá fyrir honum?
Hvert ætti hann að fara?
Hann gæti ekki dvalið áfram
í þessu landi, og hér mundi
hann sem útlendingur ekki fá
nein störf. Hann gæti heldur
ekki farið heim til Svíþjóðar
án þess að eiga á hættu, aö
upp kæmist hver hann væri.
Flestir vita að TÍMINN er annað mest lesna blað landstni og á ttórum
svæðum það útbreiddasta, Auglýsingar þess ná þvl tll mlklls f|ölda
landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýslnga hér I litlu
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt I síma 19 5 23 eða 18 300.
Ybrna
13 ARA drengur, sem er vanur allri
sveilavinnu óskar eftir sumar-
starfi í sveit. Sendið blaðinu til-
tooð merkt „Vanur“ eða hringið í
síma 19232.
ÓSKA EFTIR að ikoma 8 ára dreng
í sveit. Uppl. í síma 33170.
10 ÁRA dugiegur og frískur strákur
vill komast á gott sveitaheimili
yfir sumarmánuðina. Nokkur með
gjöf kæmi til greina. Þeir sem
viidu sinna þessu sendi nöfn og
heimilisföng til blaðsins merkt
„Léttadrengur" eða snúi sér beint
til Guðnjýar G. Ström, Höfðaborg
93, Reykjavík.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts
vegi 104. Opiff öU kvöld og um
helgar. Vanur maður tryggir ör
ugga og fljóta híónustu.
DUGLEGAN UNGLING, 14—16 ára
helzt vanan sveitavinnu vantar á
gott heimili í nágrenni bæjarins.
Uppl. í síma 6d um Brúaiiand.
HEIMAVINNA. Laghent kona óskar
eftir einhvers konar heimavinnu.
Uppl. í síma 35599.
Lðgfræ3isf5rf
SIGURÐUR ÓLASON, PORV. LÚÐ
VÍKSSON: Málflutnlngur, Elgna-
mlðlun. Austurstrætl 14. Simar:
15535 og 14600.
Fastelgngr
FASTEIGNASAt-AN EIGNIR, Iðff
fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonai
Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 10331
og 10343. Páli Ágústsson, sölumað
ur. heimasími 33983
FASTEIGNASALA Þorgeirs Þorsteim
sonar lögfr. Þórhallnr Sigurjóns
son sölumaður, Þingholtsstr. 11.
Sími 18450. Opið aila virka dagi
írá kl. 9—7.
Kennsla
KENNSLA. Kenm þýzku, enskt
frönsku dönsku, sænsku og ból
færslu. Harry Vilhelmsson, Kjan
ansgötu 5, sími 18128
~~ Blfreíðasala ~~
SlLAMIÐSTOÐlN Vagn, Amtmana
Sftíg 2C. — Bílasala — BHakaup -
tfiðstöð bílaviðskiptann* er hl
okkur. Simi 16289
AÐAL-BfLASALAN er I Aðslstræ
16. Síml 1 &0-14
8IFREIfr*SALAN AÐSTOÐ vlO Kall
oJnsveg, siml 15812, útibú Laugi
refd 92, sími 10-6-50 og 13-14-6.
Stæreta bflasalan. bezta þjónueti
Góð bflastæO)
Tapað — Fundig
í SVARTAGILI er brúnskjóttur hest
ur í óskilum, aldökkur á hægri
hlið. Sokkóttur. Mark óglöggt.
Sími um Þingvöll.
Bækur
WAV.V.ViW.V«VAW.,A%W.,.V.,.V.V.%V.,.\,iiW.V.W
Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna nær
I* og íjær, sem sýndu mér vinsemd á 75 ára afmæli
mínu þann 7. þessa mánaSar.
:■
^ Sigríður Tómasdóttir fré Kollabæ.
W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W.V.W.W.W.V
Innilegar þakkir til aflra þeirra, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við fráfall og jarðarför mannsins míns, fcður, tengda-
föður og afa,
í JURTAGARÐI, ferðaminningar, eft
ir Axel Thorsteinsson, 50 kr. ib.
og 30 kr. ób. Mikill kaupbætir, ef
peningar fylgja pöntun. Bókin
fæst að eins frá afgreiðslu Rökk-
urs, pósthólf 956, Reykjavík.
Keup — Sa!a
Réttu Skodakertin hjá okkur, og
annað í rafkerfið. Perur í Skoda-
bíla. Sími 32881.
Það eru ekki orðin tóm, .
ætla ég flestra dómur verði. '
Að frúrnar prýsi pottablpm
frá Páii Mick í Hveragerði.
STIGIN HÚSKVARNA saumavél til
sölu í góðu ástandi. Sanngjarnt
verð. Uppi. í síma 16725.
BÆNDUR. Nú eru síðustu forvöð
að panta fjárkiippurnar fyrir sum
arið. Ágúst Jónsson, símar 15387
og 17642. Pósthólf 1324. ''V
MIÐSTÖÐVARELDAVEL til áölu.
Hentug fyrir sumarbústað. Uppl.
í Tækni hf. Sími 33599.
HEYHLEÐSLUVEL og áburðardreif
ari (fyrir tilbúinn áburð) til sölu
að Brautarholti. Sími um Brúar-
land.
KARLMANNAFÖT drengjaföt, stak
. ir jakkar, stakar buxur. Satutmm
eftir máli. Ultíma, Laugavegl 20.
Simi 22208.
Ulfíma
BIFREIÐAEIGENDUR. Sólum flesl
allar stærðir af hjólbörðum. Enn-
fremur alls konar viðgerðir á
hjólbörðum og slöngum.
Gúmbarðinn hf. Brautarholtl 8.
Sími 17984.
KEMISK FATAHREINSUN. Fatallt-
un. Efnalaugin Kemiko, Laugavegl
63 A.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur ThomíMI
Ingólfsstræti 4. Sizni 1067 Ansut
allar myndatökur
BIFREIDASTJÓRAR. ÖKUMENK
Höfum opnað hjólbarðavinnustof*
að Hverfisgötu 61. BflastæOl. EM6
tnn frá Frakkastíg. HjólbarðattðB-
tn, Hverfisgötu 61
►AÐ EIGA ALLIR leið am mtðoae-
inn. Góð þjönusta. Fljót afgreHW*.
Þvottahúsið EIMIR. Bröttugöto U
Siml 12428
JOHAN RÖNNING hl. Raflagnn l|
vlBgerOir á öllum helmélstækjnm.
FUót og vönduO vinna Simt 14836
tMURSTÖÐIN, Sætönl 4, selor aUu
. tegundlr smuroltu. Fijðt ot fM
efareiðsla Sím’ 16227
SHODR BueiN
REYKJAVfK
TIL ENDURNÝJUNAR mótors. Flest
ir vélahlutar fyrirliggjandi. Simi
32881.
KARLMANNAFATAEFNI. Tugtr af
glæsHegum og vönduðum efntun.
Saumum eftir máli bæði hraðsaum
og klæðskerasaum. Ultima, Lauga-
vegl 20, siml 22208.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. Lágl
verð. Sími 18034 og 10 B Vogum,
Vatnsleysustrond. — Geymið aug-
lýsinguna.
«ARNAKERRUR mtklB úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, lelk-
grlndur. Fáfnlr. Bergstaðastr 18,
<Wm1 12681
3. síðan
Helga Bjarnasonar,
Forsæti.
María Jónsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
á hörn mín. Ég á góöan son, Sean,
sem er 17 ára gamall. Annars hefi
ég áhyggjur af honum núna, því
a'ð það er engu líkara en hann
hafi ckki áhuga fyrir peinu — ekki
einu sinni konum. Ég talaði um
þetta við hann síðast þegar við
hittumst..— Þú verður að hafa á-
huga fyrir einhverju, fiðrildum,
íþróttum eöa konum, sagði ég. En
hann svaraði: — Þvættingur!
Gæturðu hugsaö þér þann Flynn,
sem hefði ekki áhuga fyrir neinu?
Mér MLur þetta illa — mjög illa“.
1R og KLUKKUR 1 úrvall ViOgerOlr
Pðstsendum. Magnús Ásmundsson,
tngólfsstrætl * oe Lsuasvegi 66.
«fml 17884
Húsnæ'Si
ÓSKA EFTIR fbúð, 3—4 herbergja
í Reykjavik eða Kópavogi. Jón Er-
lingur Þorláksson, sími 32482.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI til leigu. Uppl.
í síma 32110.
Feriir og ferlalög
FERÐIR og FERÐALÖG. Reykjavík
Selíoss, Stokkseyri. Sérleyfisferð-
ir frá Reykjavík daglega kl. 8,45,
kl. 11,30, kl. 15 og kl. 18. Sérieyfis-
hafar.