Tíminn - 15.05.1959, Síða 10
10
TÍMINN, föstudaginn 15. maí 1959.
915
|>JÓDLE1KHÚSID
Tengdasonur óskast
gamanleikur eftir William
Douglas Home
Sýning í kvöld kl. 20.
Undraglerin
Sýning. annan hvítasunnudag kl. 16
vegna þess hve margir urðu frá að
hverfa á siðustu sýningu.
Allra síðasta sinn.
Húmar hægt aí kveldi
eftir Eugene O’Neill
Sýning annan hvítasunnudag kl. 20
Næst síðasta slnn
Aðgöngumiðasalan opln frá kl.
13,15 til 20. Sími 19345. Pantanir
tsekist fyrir kl. 17 daginn fyrir
týningardag.
Þjóðbótarskrifstofan
REVYAN
Frjálsir ftskar
Eftir Stefán Jónsson & Co.
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Hljómsveitastjóri Gunnar Ormslev
í Framsóknarhúsinu
Sýning í kvöld. Uppselt.
Næsta sýning annan hvítasunnudag
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
P8 l 0S >uiis
Sirkusæska
Stórfengleg, rússnesk cirkusmynd
í litum, með öllum beztu cirkus-
Ustamönnum Rússa. Þar á meðal
OLEG POPOF
elnn allra snjallasti cirkusmaður
heimsins, sem skemmti meira en
30 milljón mönnum á síðasta ári.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Hafnarbíó
Sími 16 4 44
Hafnarbófarnir
(Slaughter on 10 th ave.6
Spennandi, ný amerísk kvikmynd,
byggð á sönnum atburðum.
Richard Egan,
Jan Sterling.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tjarnarbíó
Sími 22 1 40
Daúðinn viS stýrií
(Checkpolnt)
Mjög spennandi og atburðarík
mynd frá J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk:
Anthony Steel
Odile Versols
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 7, og 9
^LEIKFÉUGSÉI
IgrREYKIAVlKURTO
Allir synir mínir
53. sýning
í kvöld kl. 8. Allra síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 2.
Stjörnubíó
Sími 16 9 36
Ævintýrakonan
(Wicked as they come)
Afbragðsgóð og spennandi, ný,
amerisk mynd, um klæki kven-
manns, til þess að tryggja sér
þægindi og auð.
Arlene Dahl,
Pahil Carey.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BiIIy Kid
Spennandi mynd um baráttu út-
lagans Billy Kid.
Sýnd kl. 5.
Tripoli-bíó
Sími 11 1 82
APACHE
Hörkuspennandi amerísk stórmynd
í litum, er fjallar um grimmilega
baráttu frægasta Apaehe-indíána,
er uppi hefir verið, við allan banda
ríska herinn, eftir að friður hafði
verið saminn.
Burt Lancaster
Jean Peters
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Gamla bíó
Sími 11 4 75
Heimsfræg verðlaunamynd:
Dýr sléttunnar
(The Vanishing Prairle)
Stórfróðleg og skemmtileg
litkvikmynd, gerð á vegum
WALT DISNEY'S
Mynd þessi jafnast á við
hina ógleymanlegu dýralifs-
mynd „Undur eyðimerkur-
innar", enda hlotið „Oscar"
verðlaun auk fjölda annarra.
verðlaun auk fjölda annarra.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sími 11 5 44
Kínahliðið
(China Gate)
Spennandi, ný, amerísk Cinema-
Scope-mynd frá styrjöldinni í Viet-
nam.
Aðalhlutverk:
Gene Barry,
Angie Dickinson
ag negrasöngvarinn
Nat „King Cole.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Merki Zorro
Hétjumyndin fræga með
Tyrone Power
Lindu Darnell,
(sem birtist nú sem framhaldssaga
í Aalþýðublaðinu).
Sýnd kl. 5 og 7.
Kópavogs bíó
Sfml: 19115
AFBRYÐI
(Obsossion)
Óvenju spennandi brezk leynilög-
reglumynd frá Eagle Lion.
Robert Newton
Sally Gray
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi. Sýnd kl. 9.
Vagg og velta
30 ný lög eru sungin og leikin í
myndinni. Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Ferð frá Lækjargötu 'kl. 8,40 og
til baka kl. 11,05 frá bíóinu.
Austurbæjarbió
Sími 113 84
Orustan um Alamo
Afar spennandi sannsöguleg mynd
er greinir frá einhverri hrikaleg-
ustu orrustu er um getur i frelsis-
stríði Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
Sterling Hayden,
Richard Carlson
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
(TTi
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50 2 49
Svartklæddi engillinn
(Englen i sort)
Afburða góð og vel leikin, ný,
dönsk mynd, eftir samnefndri sögu
Erling Poulsen’s, sem birtist í
„Familie Journalen" í fyrra. Mynd-
in hefur fengið prýðilega dóma og
met aðsókn hvartvetna þar sem hún
hefur verið sýnd.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Milli heims og helju
Geysispennandi amerisk mynd í
litum og CinemaScope með stór-
felldri orrustusýningu en flestar
aðrar myndir af sl'íku tagi.
Róbert Wagner,
Terry Moore.
Broderich Grawford.
mi:mtro«Ht»n»nH»Ktn»»:»K»n:nnnn»i»ii»»»»»»»m»i»Hnnma
TIV0LI
opnar í kvöld kl. 8
TÍVOLÍ skemmtigarður Reykvíkinga opnar
í kvöld kl 8 ef veður leyfir.
Fjölbreytt skemmtitæki:
BÍLABRAUT — RAKETTUBRAUT — PARÍSARHJÓL
SKOTBA.KKASALUR — SPEGLASALUR
BOGAR — AUTOMATAR — RÓLUBÁTAR
BÁTAR
Tívolíbíó sýnir teikni og gamanmyndir,
sem ekki hafa verið sýndar hér á landi áður.
Fjölbreytt ,,DÝRASÝNING“.
Hið vinsæla „LITLA GOLF“.
Fjölbreyttar veitingar.
Opið á laugardag frá kl. 2—6.
Á annan dag hvítasunnu verður opnað kl. 2.
Þá verða fjölbreytt skemmtiatriði.
i.'
I ,
:»n:««Kitt»»»»j»»m:»::öi
tttttt:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
♦♦
::
BS
::
»
tt
LOGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fram
fara fyrir skatti á stóreignir samkvæmt lögum
nr. 44, frá 3. júní 1957, sbr. lög nr. 19 frá 8. apríl
1958, ásamt áföllnum og áfallandi vöxtum og
kostnaði.
Lögtökin fara fram á ábyrgð ríkissjóðs að átta
dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 14. maí 1959.
Kr. Kristjánsson.
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
mmwm
Amerísk ;; %
AC - kerti f
í alla f V/.
A<
Samband ísl. samvinnufélaga
Vcladeild
Framsóknarvistar-
spilakort
fást á skrifstofu Framsókn
arflokksins í Edduhúsinu
Sími 16066
ii POTTABLOM
Komið og skoðið hið fjölbreytta úrval af
POTTABLÓMUM.
Opið alla daga vikunnar til kl. 10 á kvöldin.
POUL MICHELSEN, Hveragerði.
ttKKtttttttKJtttttKttttttttttttKttKKKttKKttttttttKttKttttKKKKttttttttKttttK::*
JttttKJJKJKKttJKKttttttttttttttttttttttJttttttttttttttJKKttttttttttttJtt::
Aðalfundur
Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður
haldinn að Bifröst í Borgarfirði dagana
7. og 8. júlí n. k. og hefst þriðjudaginn
7. júlí kl. 9 árdegis.
Dagskrá samkvæmt samþykktum Sam-
bandsins,
STJÓRNIN.