Tíminn - 15.05.1959, Page 11
TÍMINN, iostudaginn 15. maí 195Í).
11
Fösfisdagur 15. mas
Hailvsfðarmessa. 136 dagur
ársins. Tungi í suðri kl, 19.36.
Árdegisflæði kl. 11,34. Síð-
degisfiæði kl. 23,46.
Lögreglustöðin hefir slma 111 68
Slökkvistöðln hefir síma 11100
Slysavarðstofan hefir síma 150 30
Maðurinn. ,
— Maðurinn er það, sem hann
etur, — . L. Feuerbach.
tlllllllllllllUllllllllllllllÍlllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIII
| A undanförnum árum hef- =
i ir Tíminn birt landsprófs- i
5 verkefnin og hefir það hlot- |
= ið miklar vinsæidir meðal |
manna. Margur hefir reynt =
að spreita sig á þessum próf |
verkefnum, sem unga fólk- =
ið í miðskólunum er nú að i
glíma vlð. Landsprófin hófust i
sl. miðvikudag og mun Tím- i
inn birta þau hér eftir jöfn- i
um höndum. Hér kemur svo i
fyrsta verkefnið, en það er i
náttúrufræði. Gjörðu svo vel =
kæri lesandi, reyndu nú. =
Krossgáta nr. 10
.................1111.111111111 ■ 1111111111111111111111111111,, KIII/S
| Miðskólapróf (landspróf) vorið 1959.
i Nátfúrufræði.
I Miðvikudaginn 13. maí kl. 9—12.
| Líkams- og heilsufræði
| Lýsið gerð húðarinnar (gjarna með teikningu).
= Hvað og hvar í líkamanum eru: a) kokhlustir, b) litíhimnan (lit-
§ an), e) portæðin og d) skjaldkirtillinn, og hvert er hlutverk hvers
i um sig?
i Við hvað er átt með hitagildi næringarefna? Hvert er hitagildi
1 þriggja helztu næ-ringarefnaflokkanna?
| , Hvert er starf a) skyntauga, b) hreyfitauga?
| HvaS er bólusetning, og hvaða gagn er að henni?
i Dýrafraeði
= Nefnið þrjár tegundir fOa og getið einhverra einkenna á hverri
| þeirra.
= Lýsið fótum eftirtalinna fugla nægilega, til að þá megi þekkja
1 sundur af lýsingunni. — Þröstur, dúfa, gaukur, ugla, rjúpa, óðins-
| hanij.súla,'lundi.
| Nefnið fjóra ætllbálka skriðdýra,- eina tegund af hverjum þeirra
| og heimkynni tegundanna.
5 Lýs.ið skötu (einföld teikning og um 10 nöfn skrifuð við getur
| nægt).
I Gerið. grein fyrir algerðri og hálfgerðri breytingu skordýra.
| Nefnið eina tegund til dæmis um hvora.
I Grasafræði
|, Hvað merkja lýsjngarorðin: einkynja, óreglulegt og yfirsætið
| (um blóm) og miðfælin (um blómskipan)? Nefnið eitt dæmi (tegund,
=, ættkvísl eða ætt) til dæmis um hverja af þessum gerðum blóma og
1 ■ blómskipana.
§ Lýsið almennt gerð stönguls og blaða a) á g.rösum, b) á hálf-
|. grösum. Tegundir þarf e.kiki að náfna.
|, RitgerS: Laufgræna (þlaögræna).
riitiiiiiiiiiraiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÉiiiiiiiiiiiiiiiiiai,ii,iiiiiiiiii(ii(iiiaiiiiiiii,,iiiiiii,iiiiii,iiii»iaiitiii,iiiiii,,l,iiiiiljiAilli,,i,,ll
iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiiiiiii„iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii„i(iiaiu,HUiii„„ii,u,lili|llliillllu(uiiikHlillliilllillillllllllllllll|l|lllllii
Lárétt: 1. einn af ásum, 5. fugl, 7.
óræktuð jörð, . . . bleyta, 11. í
sólarljósi, 12. herslustokk, 13. . . .
dýr, 15. Ginningua . . 16. herma
I eftir, 18. stýrið.
LóSrétt: 1. handleggina, 2. leiði, 3.
á þeim tima, 4. gruna, 6. kallar, 8.
. . . langur, 10. kunna vel við sig,
j 14. rifa, 15. hljóð, 17. bókstafur. i
Lausn á krossgátu nr. 9.
Lárétt: 1. seiddi, 5. lár, 7. ell, 9. Ósk,
11. MJ, 12. IE, 13. máf, 15. Uni, 16.
elg, 18. snigla. — Lóðrétt: 1. skemma
2. ill, 3. dá, 4. dró, 6. skeina, 8. ljá,
10. sin, 14. fen, 15. ugg, 17. LI.
H Hæ, mamma sjáðu þetta er bara
góður dósahnífur, sem þú ert búin
= að fá.
DENNI
~uiiiiiiuiUiiii!imini(iiiiiiiiiiii:isi«ini3iiiiiiiiiiimnH]iiiiii DÆMALAUSI
'Vi mvifmvAím M4
Prosturinn var á heimleið frá
guðsþjónustu og mætti bónda ein
um sem ekki hafði verið við messu.
Bóndinn var að keyra heyhlass hcim
af engjum. Presturinn ávitaði bónda
harðlega fyrir guðleysið, en bónd-
inn svaraði: „En livort heldur nú
presturinn, aö sé kristilegra, aS
sitja í kirkjunni og hugsa um hey-
ið, eða sitja á heyhlassinu og húgsa
um guð?“
Mikið hefir verið spurst fyrir um
það hvort „Undraglerin" verði ekki
sýnd aftur því að margir urðu frá
að hverfa á síðustu sýningu á barna
leiknum. Þjóðleikhúsið hefir nú á-
kveðið að hafa eina sýningu enn á
„Undraglerjunum" og verður hún á
annan í hvítasunnu kl: 16 í allra síð-
asta sinn. Myndin er af Ævari Kvar
an og Bessa Bjarnasyni í hlufverk-
um sínum í Undraglerjunum.
8.00 Morgunúfc.
varp. 10.10 Veður
fregnir. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.15
Lesin dagskrá
næstu viku. 15.00 MiSdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfrétt-
ir. — Tónieikar. 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Auglýsingar, 20.00 Fréttir, 20.30
Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand.
mag.). 20.35 Kvöldvökuþættir frá
Dalvík og úr Svarfaðardal. Kristinn
Jónsson oddviti hefir safnað saman.
22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Lög unga fólksins (Haukur Hauks-
son). 23.05 Dagskrárlok
þessi er tekin í franska bænum St. |
Tropez. Tízkufyrirbrigöi þetta nefn |
ist á íslenzku „berfætlingar" og \
haft er eftir öruggum heimldum =
1. Hér kemur enn eitt tízkufyrir- Unga fólkið er búið aö kasfa bæði að sk° 03 sokkaframleiðendur mót-|
| bærið, sem nú gengur sem eldur í skóm og sokkum, nú gengur það mæli þessu uppátæki harðlega, því|
= sinu um hinn syðri hluta Evrópu. bara berfæít um göturnar. Mynd það stórdregur úr iðnaðinum.
I BERFÆTLINGAR
Fermingaröörn
séra Emils Björnssonar frá því í
vor eru beðin að koma í Kirkjubæ
kl. 8 í kvöld, til að Mta á og velja
fermingarmyndirnar.
Feðafélag íslands
fer þrjár 2Vz dags ferðir um hvíta-
sunnuna. Á SnæfeUsjökul, í Þórs-
anörk og Dandmannalaugar. Farmið-
ar. eru seldir í skrifstofu félagsins,
Túngötu 5. Á annan hvítasunnudag
er gönguferð á Vifilfell. Lagt af stað
M. 13,30 fná Austurvelli. Farmiöar
við bílinn.
iiiMiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiMniiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimiiimsiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiH E
KUR VIOFORL
íiiiiiimiimmmimimiimmmumimiiimimmiimmmummimmiummmmmimmiiimf
BPA
□TEMJAN
NR. 52
OAG5INS s
Nálægt yður er s
ðætta, sem getur = ■
ef til vjll farið mjög =
illa með ýður ef ||
þér farið ekki var- S
lega. ‘Annars er 3
framtíð yðar björt 3
og ' full af góðum =
tækifærum tll að s
auka veg yðar bæði =
andlega og líkam- =
lega. Þér munið |j
bráðlega gera nokk g
uð sem fjölskylda 3
Þegar Eiríkur snýr aftur, er
skjaldsveinninn að Jjúka við að
binda um sár Ervins. — Eg fylgdi
þér eftir Eiríkur konungur, útskýr
ir hann. Eiríkur segir við Olaf:
— Þú hefir bjargað lifi Ervins.
Hvernig get ég launað þér? —
Með því að fjarlægja son þinn úr
landareign minni, segir Ólafur
snúðugt .1 sama bili heyrist smell-
ur. Ingiríður hefir rétt Ervin glida
eyrnaííkju. — Eg skal kenna þér
að ráðast ekki á föður rninn!
Eiríkur brosir. — Dóttir þín
kann sannarlega tökin á því, seg-
ir hann vði Ólai. —- Nú veit Er.
vin hvernig iandið liggur.