Tíminn - 15.05.1959, Síða 12

Tíminn - 15.05.1959, Síða 12
F ' v tft tnp' I Hægviðri og úrkomulaust. Létt- skýjað með köflum, hiti 10—14 Gisti í bí! sínum næturlangt í Oígjukvísl á Skeiðarársandi Var sóttur á hestum út í bílinn í gærmorgun, og var þá allt aí því sundvatn f. Htrf * | Reykjavík 9 stig, Akureyri 9, Kaupmannahöfn 13, London 21, Föstudagur 15. maí 1959. Kirkjubæjarklaustri í gær. í gær fóru þrír 10 hjóla trukkar með spili og einn Henschell-trukkur frá Kaup- félagi Skaftfellinga í Vík með vörur til Öræfinga aust ur yfir Skeiðarársand. Var þá farið að vaxa í vötnum. Þegar bílarnir komu að Gígjukvísl, þótti hún ekki árennileg. Tveir komust aust Bændafundur á Reykhól- um um mætJiveikina Reykhólum, 13. maí. — Almenn- ur bændafundur var haldinn hér i gærkveldi, og sóttu hann bænd- ur af Reykjanesi og úr Þorska- firði. Var rætt um mæðiveikimál- ið. Engin sérstök úrræði voru á- kveðin á fundinum, nema að leggja girðingu á hreppamörkum norðan og vestan. Sæmundur Frið riksson, framkvæmdastjórj sauð- fjárveikivarna sat fundinn. Guð- mundur Gíslason, læknir, er nú að ránnsaka sauðfé í Flateyjar- hreppi. Þ.Þ. ur yfir eftir mikið stref. en Henschell-trukkurinn settist fastur í bleytu í miðri kvísl. Tókst ekki að draga hann austur yfir með spilum trukkanna, sem komust yfirum, enda var hann djúpt sokkinn að framan. Kjartan Sveinsson, símaverkstjóri, var með flokk sinn á vesturleið úr viðgerða- og eftirlitsferð með síma 'línum austan frá Hornafirði, og kom hann að Gígjukvisl í gær- kvöldi og sló þar tjöldum um nótt ina. Er hann kunnur vatnamaður hér eystra. Næturgisting Bilötjórinn á trukknum, sem sat fastur í kvíslinni, Þorsteinn Guð- laugsson, komst ekki til lands og varð að hafast við í trukknum um nóttina þar til i morgun, að ikomið var með hest frá Núpstað og hann sóttur útí trukkinn. Var þá allt að sundvatn við trukkinn og straum. ur þuingur. í dag komst svo Kjartan með bíla sína og annar kaupfélags- trukkanna vestur yfir kvíslina (Framh^id á 2. uSa) Dúfnaþjófnaður í gær kom maður, Helgi Gísla- son að nafni, fii nannisókinarlög'regl unm'ar. Hann hefir stuindað dúfina ræk't sem itómstundagaman í 40 ár og komið sér upp einvalastofiru'm af ýmsum tegundum dúfna. Dúfna húsiiin eru við FlugvaLlairveg Aðfarainótt uppstigningardags var brotizt imn í dúfnahús hans og stolið um 40 dúfum, fullorðnum og ungum af þ'aulræktúðum stofn- um. Þetta er í fjórða skipti firá því í vetur að dúfum er stolið frá m'ainin'imum. Fi'mns't honum alltt benda til, >að þjófuriimn beri skyn á dúfmarækit, þar sem fuglarnir lvafi ekki verið tekniir af handa- hófi. Hann hefir nú kært þess'a þjófnaði og heitið 500 kr. verð- lau'num þeim, s-em veitt gæti upp- lýsimgar, sem inægðu til að leiða málið til 'lyk’ta. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Selfoss Selfossi í gær. — Aðalfimdur Framsóknarfélags Selfoss er ný- le.ga afstaðtnn. Stjórn félagsims skipa nú: Matthías Ingibergsson ip.pótekairi, formiaður, Páll . Hall- grimisson, sýslumaður, ritari, Grét lair Símonarson, mjólkurbússtjóri, gjaldkcri og meðsitjórnendur Sig- urður Ingi Sigurðsson, oddviti, og Jón Bjarmason, iðnverk'amaðúr. Er hann fráfarandi formaður félags- ins. — TG ■ i iin ii iiiiiiiiiiiinn iii ii iiiiiiiiim 1111111111 iii tii ■■iiimiu iii n Frá eldhúsumræSunum: iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini Raforkuframkvæmd- irnar fyrr og nú Upplýst var í umræðunum eftirfarandi um rafmagn til sveitabýla: Samkvæmt tíu ára áætluninni áttu 1337 sveitabýii að vera búin að fá rafmagn frá samveitum í árslok 1958. Þá var búið að tengja 1320 býli við veiturnar og langt komið að leggja á nokkra bæi til viðbótar. Vilja menn ekki bera þetta saman við tal stjórnar- liðsins um „frestun" framkvæmda í stjórnartíð Fram- sóknarflokksins? Nú á hins vegar að taka út úr áætluninni framkvæmd- ir, sem mundu kosta nú 108 millj. kr. og setja í staðinn ýmsar „HÆPNAR" framkvæmdir, „SVO AÐ EITT- HVAÐ KOMI í STAÐINN", eins og það var orðað af sér- fræðingum raforkumálanna í álitsgerð þeirra í vetur. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii 1111■1111111111111111111111111111 iii iiiiiiiiiiiiniiilt Þinglausnir fóru fram í gær: Segjast aldrei hafa látið neitt ofan í sig, sem kallast geti eiturlyf Rannsóknarlögreglan hef- ir lokið yfirheyrslum vegna samkundunnar í Kamp Knox. Báðar stúlkurnar, sem lögreglan fann á götunum og húsráðandi, kona úr Kamp Knox, halda því fram, að eiturlyfjaneyzla hafi ekki átt sér stað í neinni mynd. Þessar tvær stúlkur, báðar um tvítugt, hafa sagt rannsóknarlög- reglunni, að þær hafi farið niður Framburíur stúlknanna hjá rannsóknarlögreglunni í bæ og ætlað á kvikmyndasýningu klukkan sjö, .en orðið of seinar. Þær hafi þá mætt þremur amerí. könum, sem þær þekktu ekki og gefið sjg á tal við þá, en þeir áttu flösku af brennivíni. Hafi þáer síð- an boðið ameríkönunum með sér vestur í Kamp Knox til fullorðinn- ar konu, sem þær þekktu. Hafi konan verið að gera hreint, þegar gestina bar áð garði, en boðið þeim að setjast inn. Síðan hafi Þörf a rannsóknarheimild Biaðið hefir snúið sér til full | trúa lögreglustjórans með þá fyrirspurn, hvers vegna lögregl ( an hefði ekki hlutasl til um, að| Iæknar rannsökuðú ástand j stúlknanna, þannig að úr þvíj fengist skorið, hvort þær hefðu neytt eiturlyfja eða ekki. (Rann- sókn á innihaldi niaga). Fulltrúinn svaraði á þá lund að til þess þyrfti dómsúrskurð, scm óvíst væri að hefði fengizt, þar sem stúlkurnar hefðu ekki verið kærðar fyrir refsiverða fram- komu, og' því látið nægja að færa þrer til almennrar læknisskoðun ar, enda hefðu ekki komið óskir uin svo ítarlega læknisrannsókn sem hér yæri um spurt frá saka- dómi í hliðstæðum máluin, enda þótl slíkt kæmi til álita. Þá hefir blaðið snúið sér til borgarlæknis og spurzt fyrir um, hyort slík rannsókn væri fram- kvæmapleg. Borgarlæknir svar aði að svo væri um viss lyf, ef iim nægilegt magn til greingar væri að ræða. Hann taldi, að læknar á slysavarðstofunni gætu tekið slík sýnisliorn, þótt ekki væri aðstaða til að vinna úr því á staðnum, en samþykki yfirlæknis á slysavarðstofunni yrði að koma til.' Fnnfremur liefir blaðið snúið sér til yfirlæknisins á slysavarð stofunni og spurt hann hvers vegna rannsókn liafi ekki verið framkvæmd. Yfirlæknirinn svar aði á þá lund, að slíkt væri raun. ar ekki í verkahring slysavarð- stofunnar, enda hcfði lögreglan ekki krafizt rannsóknar á þessu tilfelli. Slysavarðstofan reyndi að leiða slíkt hjá sér, þar væru engar aðgerðir framkvæmdar nema þær, sem vörðuðu líf og lieilsu sjúklinga. Þá hefir blaðið lagt sömu spurningu fyrir lögreglumann- inn, sein yfirheyrði stúlk- urnar. Hann svaraði, að þær liefðu ekki framið neinn glæp og að ástand þeirra hef'ði ekki virzt hættulegt. Því liefði ekki verið á- stæða tii að pumpa úr þeim. — Hins vegar, ef skera ætti úr því, hvort þær hefðu neytt eiturlyfja væri að sjálfsögðu nauðsynlegt að frainkvæma slíka rannsókn. Af gangi þessa máls og svörum lögreglumanna og lækna virðist mega draga þá ályktun, að full ástæða sé til að gefinn verði út dómsúrskurður um rannsóknar- heimild, þegar um meinta eitur lyfjaneyzlu er að ræða og að læknuni verði falið að fram- kvæma slíka rannsókn í tiIfelL um sem þessum, „ konan farið að taka sig til, en þær fært henni sjússa á meðan. Yfirlið Þegar konan var endanlega her tygjuð, hafi brennivínið verið svo til .gengið til þurrðar, og hafi þá skyndilega liðið yfir aðra stúlk. una, þá sem fannst á Ásvallagöt. unni. Eftir að stúlkan raknaði við, hafi samkundunni verið fram haldið um stund, en húsráðandi síðan farið út með einum amerL kananum í drykkjarleit og keypl eina vínflösku, komið með hana inn og hafið drykkjuna að nýju þar til aftur leið yfir sömu stúlk- una. Ilafi hún verið lögð til uppí dívan meðan hinir héldu áfram að drekka friðsamlegast, þar til húsráðanda og stúlkunni, sem fannst nær samkunduhúsinu, sinn- aðist. Slagsmál Hafi stúlkan slegið húsráðanda, en hin, uppstaðin úr rotinu, ætlað að ganga í milli, en verið slegin tvisvar sinnum niður af vinstúlk. unni. Hafi þá ameríkönunum ekki litist á blikuna og lagt á flótla. Ilafi þá stúlkunni og húsráðanda lent saman aftur og húsráðandi snúið hana niður á hárinu. Þegar hún stóð upp, hafði hún ætlað út og heim, en rekið sig í og doltið, sennilega á hnakkann, því þar hcfði hún fengið kúlu. „Blindfullar" Hin stúlkan sagðist hafa farið úl skömmu síðar og muna eftir sér, þar sem einhver hafi verið að stumra yfir henni, segjandi að hún hefði dottið, (sennilega á Ás- vallagötu). Húsráðandi segir, að báðar hafi þær verið blindfullar og undir það taka slúlkurnar sjálf- ar. Þær þvertaka allar fyrir sér vit anlega eitur eða deyfilyfjaneyzlu og telja enga ástæðu lil að halda, að því hafi verið blandað i drykk. (Framhald á 2. síðu). 117 daga þing tók 171 mál til meðferðar Alþingi var slitið í gær með því að forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, las upp svohljóðandi bréf: „Háttv. aiþingismenin. 1 dag hefir verið gefið út for- setaibréf, sem svo hljóð'ar: Forseti ísl'ands gjörir kunnugt. Alþi'ngi, 78. löggjaf'arþin'g, mun ljúka störfum í dag, fimmitud'ag- inn 14. maí 1959. Mum ég því slíta Alþi'ngi í dag. Gjört í Reykjavík, 14. miaí 1959. Ás'geir Ásgeirsson. Emiil Jónsson. Forseti óskaði þvínæst þimg- mönnuim veiIfainniaSar, þjóðinni allra heiWa og bað þingme'nn minin ast fósturjarðarinnar með því að rísa úr sætum. Forsætisráðherna bað þingmeinn hylla forseta með ferföldu húrrahrópi. Forseti samein'aðs Alþingis, Jón Pálmason, mælti nokkur orð og .kvaðsit vona lað starfsemi þessh þings yrði til g'agns og hamingju fyrfr þjóðina, Þá þakkaði hainn þingmönnum og sbairfsfólki þings- ins fyrir vel unnin sfcörf og góða saimlviininu og óskaði þeim alls hinis bezta. Eysf einn Jónsson b:ar fram fyrir hönd þingmiannia þakkir og óskir til forseta. Bókauppboð í dag Sigurður Benediktsson efnir til bófcauppboðs í dag. Eru þair um 120 uppboðsnúmer, margt mjög íagælra bóka. Má nefna Árbækur Espólíns, Sýslumanriaævir Boga, Kvæði og nokkrar greinar Grön- dals og Heljarslóðarorusta. Þá er Bréf til Láru og Ættf.r Skagfirð- znga eftir Pétur Zopóníasson. Loks má nefna tímaritið Óðin og Bónda, afar fágætt tímarit um búskap, gefið út 1951. Frumútgáfur eru af ijóðum Bjarna Thor. og Stein- gríms. í ræðu sinni gat forse'ti siamein- aðs þings þess, að Alþingi hefði a'ð þessu sinimi staðið í 117 daga. Þingfuindir hefðu ail>s verið haldn ir 303. Lögð voru fram á þinginu 47 stjónnairfrumvörp og 68 þing- ma'nnafrumvörp, eða alls 115 frum vörp. 49 frumvörp voru afgreidd sem lög en 56 frumvörp urðu ekki útrædd. Fram voru bornar 49 þi'ngsályktunartillögur. Þar a£ voru 24 samþykktair sem ályktiainSr Alþingis, 1 vísað til ríkisstjórnaa> innia'r og 24 ekki útræddar. Þá voru fram bornair 13 fyrirspurnir. Alls hafði þingið 171 mál til nneð" ferðar. Kosningaskrif- stofurnar UTAN REYKJAVÍKUR: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úfi á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Símar 14327 —. 16066 — 18306 — 19613. FYRIR REYKJAVfK: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Rvík er í Framsóknarhúsinu, símar 15564 og 19285. Ungir Framsóknarmenn, látið ekki ykkar hlut eftir liggja við að gera árangur skyndiveltunnar til eflingar kosningasjóðnum sem glæsi- legastan. SKYNDIVELTAN Þar sem stutt er nú til stefnu, eru stuðningsmenn skyndiveltunnar beðnir að hafa fyrst samband við skrif- stofu Framsóknarfélaganna, Fríkirkjuvegi 7, sem opin er frá kl. 9—22. Sendir veltumiða til þeirra,- sem óska, og einnig sent eftir innkomnum framlögum. 15564 ~ 19285

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.