Tíminn - 20.05.1959, Síða 9
‘j’ÍMIJtP?, miSvikudaginn 20. maí 1959.
9
42
en ég þrýsti hond yðar fyrir
það, sagði höfuðsmaðurinn.
Þeir tókust i hendur, báð-
ir hálffeimnir.
að ég neyðist til þess að til-
kynna lögreglunni um dvöl
yðar hér. Eg tek það enn fram,
að mér er þett'a samtal, og
þessir kostir, sem ég set yður,
til sárrar raunár, og mér
ir sig hermannskveðju og
gekk út.
Tuttugasti og fjórði kafli.
Þegar Canitz gekk út úr
tjaldinu var honum órótt.
Hann skildi, að nú hafði hann
tekið örlagarika ákvörðun,
tólfunum hafði verið kastað.
Þá varð ekki undan því skot-
izt lengur, hann yrði að ganga
á vald sænskum yfirvöldum.
Hann átti að taka út hegn-
ingu fyrir afbrot sitt — af-
brot, sem hann iðraðist ekki.
Síðar um daginn hitti hann
Falck, sem var enn sjálfum
sér líkur, nema hann hafði
Þessi þakklætisskuld, sem finnst það smánarverk að vera j skotsár á kinninni, og það
ég er x við yður, gerir mér
erfiðara að dæma um yðar
málefni, sagði höfuðsmaöur-
inn. Þér skiljið það kannske.
— Eg held, að ég viti mjög
vel hvað þér eigið við sagði
Canitz. Hann var mjög for
vitinn um framlialdið.
— Eg vildi sannarlega óska
þess, að ég vissi ekki, hver þér
eruð, hélt höfuðsmaöurinn ó-
rólegur áfram. — En því mið
ur veit ég þaö. Og sem liðsfor
ingi verð ég að gera skyldu
mína, jafnvel þó að það gangi
gegn persónulegum tilfinning
að skipta mér af þessu, því
að ég óska einskis fremur eii
mega líta á yður sem góðan
og gegnan stríðsfélaga.
Canitz leit til tjalddyranna.
';Þeir höf ðu talað mjög lágt til
' þess að ekki heyröist til þeirra
út fyrir tjaldiö.
— Eg heiti þessu, og þér meg
ið treysta því heiti, höfuðs-
maður, sagði Canitz hægt og
fast.
Höfuðsmaðurinn varpaði
öndinni léttar.
— Eg veit, að það er óhætt,
sagði hann. — Eg þakka yður
um mínum. Reglur þær, sem — Beng. Hann rétti fram
við verðum að fara eftir í höndina, og Canitz tók þétt
þessu efni, eru mjög strangar, 0g innilega í hana.
því að svipað hefur oft komið — Jæja, þá er þétta víst út
fyrir áður hér í hernum, það rætt; sagði höfuðsmaðurinn.
c-oo-iq iq‘a- aqqoViIqoh. Þakka yður kæi’lega fyrir.
er að segja, að óæskilegir
afsakið----- I
. . . óæskilegir menn hafi
laumazt inn í herinn, lxélt
Canitz hiklaust áfram. Þér
skuluð tala hiklaust um þetta,
herra höfuðsmaður. Eg veit
vel, hvernig ég myndi sjálfur
haga mér, ef ég stæði í yðar
sporum.
Höfuðsmaðurinn dró djúpt
andann. Honum var þungt fyr
ir brjósti. Maöurinn, sem stóð
andspænis honum, var ágætur
félagi og frábær hermaður.
Hvað varðaði hann um fortið
hans, misheppnaö hjónaband,
og allt, sem af því hafði leitt?
— Eg á við þaö, sagði hann.
hikandi, — að ég verð auðvit
að að-gera skyldu mína, jafn-
vel þó að það sé mér sárt og
þungbært. Þér skiljið kannske
hvaða afleiöingar þaö hefir
fyrir yður?
— Já, svaraði Canitz hægt.
Hann vissi, að nú var netið
að dragast saman um hann.
— Á hinn bóginn vil ég ó-
gjarnan missa yður úr her-
deildinni, hélt höfuðsmaður-
inn enn áfram. Og þér gerið
meira gayn hér en lokaður
inni í fangelsi, að minnsta
kosti meðan stríðið varir. Þess
vegna hef ég ákveðið að bera
fram upnástungu, sem ég vona
að þér getiö fallizt á.
Hamn leit á Canitz, sem
varð að einbeita sér að því að
sýnast alveg rólegur.
— Eg ætla engar varúðarráð
stafanir að gera, sagði höfúðs-
maðurinn.
Canitz varpaði öndinni létt
ar.
— En það er þó gegn einu
skilyrði.
; Hvað mundi nú korna?
.— Og þetta skilyrði fyrir
því, að ég kæri yður ekki
núna, sagði höfuðsmaðurinn
og talaði hægt, — er að þér
gefið yður sjálfur fram, þegar
stríðið er búið, farið þegar ji
heim til Svíþjóðar og takið út «
hegningu yðar. Viljið þér heita |j
mér þessu við drengskap yð- |:
ar? i:
Canitz hikaði. Þarna hrundi
borg hans saman. Hánn hafði
búizt við því, en þó kom þetta
sem xeiðarslag.
Canitz rétti úr sér, brá fyr-
breytti andliti hans nokkuð.
— Sæll, Berg, sagði hann.
— Það var svei mér gott að þú
komst til okkar aftur. Eg er
með svolítið til þín, ætlaði ein
mitt að fara ,að senda það. En
ef ég hefði gert það, er eins
líklegt, að það hefði aldrei
komizt til skila og týnzt ger-
samlega.
— Hvað er það?
— Líttu á, það er frá Petr
usi. Munir hans og bréf voru
hér eftir, eins og þú veizt, og
við vissum ekki, hvað við það
skyldi gera. Hann átti víst
fáa eða enga ættingja, aum
ingja maðurinn. En ég leit á
þetta rétt áður en við tókum
það saman, bjuggum um þaö
og sendum til Stokkhölms. Og
þá fundum við þetta bréf.
— Bréf ? Til hvers var þaö?
GUNNARSKVÖLD
í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 21. maí kl. 8,30.
ÁVARP
Bjarni Benediktsson
INNGANGSORÐ
Steingrímur J. Þorsteinsson
UPPLESTRAR
Úr Borgarættinni — Andrés Björnsson
Úr Fjallkirkjunni — Lárus Pálsson
Úr Sálumessu — Þorsteinn Ö. Stephensen
Samlestur úr Svartfugli
— persónur: Séra Evjólfur: Helgi Skúlason, Bjarni:
Róbert Arnfinnsson Steinunn: Helga Valtýsdóttir,
Scheving sýslumaður: Ævar Kvaran
Reiðarslag: leikrit í einum þætti
Leikstj. Lárus Pálsson, þýð. Þorsteinn Ö. Stephensen.
Leikurinn fer fram í stofu á íslenzku prestssetri.
Hlutverkaskrá: Presturinn: Gísli Halldói'sson,
Frúin: Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Vinurinn: Jón Aðils
Læknirinn: Þorsteinn Ö. Stephensen
%
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Bandalag ísl. listamanna
Almenna bókafélagið
Helgafell, Landnáma
«
•ÍÚ í‘Aö liljl* l
Flestlr vita a3 TÍMINN er annaS mest lesna blaS landsln* og h stórum
svæðum þa3 útbreiddasta. Augiýsingar þess ná þvf tll miklls ffölda
landsmanna. — Þeir, sem vilfa reyna árangur auglýslnga hér I lltlif
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt I síma 19 5 23 eða 18300.
flnna
BUSTJÓRI. Óskað er eftir bústjóra,
til að laka að sér sauðfjárbú á Suð-
Vesturlandi. Upplýsingar hjá Ing-
ólfi Þorsteinssyni, Ráðningaskrif-
stofu Búnaðarfélagsins, sími 19200.
VANTAR PLASS á góðu sveitaheim-
ili fyrir 10 ára telpu. Uppl. í sima
15436.
DUGLEG 12 ÁRA TELPA óskar að
komast á gott sveitáheimili. —
Gjöriðsvo vel og hringið í síma
23450.
TVÆR UNGLINGSSTÚLKUR, 15 og
16 ára, vanar sveitastörfum vilja
komast í kaupavinnu í sumar,
helzt á sama bæ. Upplýsingar í
síma 86220.
KAUPAKONA óskast á sveitaheimili
á Suðurlandi í 4 mánuði. Uppl. í
síma 14770.
13 ÁRA drengur, sem er vanur allri
sveitavinnu óskar eftir sumar-
starfi í sveit. Sendið blaðinu til-
iboð merkt „Vanur" eða hringið í
síma 19232.
ÓSKA EFTIR að (koma 8 á*ra dreng
í sveit. Uppl. í síma 33170.
10 ÁRA duglegur og frískur strákur
vill komast á gott sveitaheimili
yfir sumarmánuðina. Nokkur með
gjöf kæmi til greina. Þeir sem
vildu sinna þessu sendi nöfn og
heimilisföng til blaðsins merkt
,.Xéttadrengur“ eða snúi sér beint
til Guðnjýar G. Ström, Höfðaborg
93, Reykjavik.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts
vegi 104. Opið öll kvöld og um
helgar. Vanur maður tryggir ör-
ugga og fljóta biónustu.
DUGLEGAN UNGLING, 14—16 ára
helzt vanan sveitavinnu vantar á
gott heimili í nágrenni bæjarins.
Uppl. í síma 6d um Brúarland.
HEIMAVINNA. Laghent kona óskar
eftir einhvers konar heimavinnu.
Uppl. í sima 35599.
Lðgfræðlstðrf
SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ-
VÍKSSON: Málflutnlngur, Elgna
miðlun. Austurstrætl 14. Simari
15535 og 14600.
Fastelgnfr
FASTEIGNASAX.AN EIGNIR, lög
fræðiskrifstofa Harffar Ólafssonaj
Austurstrætl 14, 2. hæð. Sfmi 10335
og 10343. Páll Ágústsson. sölumað
ur. heimasími 33983
FASTEIGNASALA Þorgelrs Þoretetm
sonar lögfr. Þórhallur Sigurjóns
son sölumaður, Þingholtsstr. 11.
Sími 18450. Opiff aila virka dagi
frá kl. 9—7
Kennsla
KENNSLA. Kenm pýzku, enakt
írönsku dönsku, sænsku og bói
færslu. Harry Vilhelmsson, Kjari
ansgötu 5. siml 18128
Slfrelðasala
Kaap — Sala _
ÆVISAGA BILLY GRAHAM, &r
framhaldssaga þetta ár. Árgangur-
inn kostar 10 krónur. Skrifið.
Norðurljósið, Aikureyri.
FERGUSON dráttarvél meff lagdrigi,
er til sölu. Uppl. í Síma 17730.
HERKULES MÚGAVÉL og OLWER
TRAKTOR, til sölu. Múgavéhn er
sem ný. Traktorinn 36 dráfctarhest-
öfl. Brennir steinoHu og því mjög
ódýr í irekstri. Hefur reimsJdfu,
sem nota má við saxbiásara o. fl.
Ennfremur dieselmótor, hentugur
fyrir sugþurhkun, kraftmikill og
sparneytinn. Uppl í Kollafirði.
(Simi 22060 um Brúarland.)
Réttu Skodakertin hjá okkur, og
annað í rafkerfið. Perur í Skoda-
bila. Sími 32881.
Fyrir skoðunina: BremsuborSar og
aðrir bremsuhlutar. Póstsendum
Sími 32881.
BÍLSKÚR til leigu á Víðimel. Upp-
lýsingar í síma 14128.
Það eru ekki orðin tóm,
ætla ég flesfcra dómur verði. I
Að frúrnar prýsi pottablóm
frá Páli Mick í Hveragerði.
STIGIN HÚSKVARNA saumavél til
sölu í góðu ástandi. Sanngjarnli
verð. Uppl. í síma 16725.
BÆNDUR. Nú eru síðustu forvöð
að panta fjárkiippurnar íyrir sum
arið. Ágúst Jónsson, símar 15387
og 17642. Pósthólf 1324.
MIÐSTÖÐVARELDAVEL til sölu.
Hentug fyrir sumarbústað. UppL
í Tækni hf. Sími 33599.
HEYHLEÐSLUVEL og áburðardreil
ari (fyrir tilbúinn áburð) til sölu
að Brautarholti. Sírai um Brúar-
land.
KARLMANNAFÖT drengjaföt, stak
ir jakkar, stakar buxur. Saumum
eftir máli. Ultima, Laugavegi 20.
Simi 22208.
Hltima
BIFREIÐAEIGENDUR. Sðhim Besl
allar stærðii- af hjólbörffum. Bnn-
fremur alls konar viðgerttr i
hjólbörðum og slöngum.
Gúmbarðinn hf. Brautarholtl B.
Sími 17984.
KEMISK FATAHREINSUN. Fatalft-
un. Efnalaugin Kemiko, Laugavegl
63 A.
JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsca
Ingólfsstræti 4. Slml 1087. Aiuuurt
Ular myndatökur
•IFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN —
Höfum opnaff hjólbarðavlnnustofw
tð Hverfisgðtu 81. Bflastæðl. EU6
tnn frá Frakkastíg. Hjólbarffa*rtð8‘
tn, Hverfisgötn 61
•AC EIGA ALLIR leiff Qffl miObUK
(nn. Góff þjónusta. Fljót afgreiffsla.
Þvottahúsiff EIMIR. Bröttugötu >•.
Simi 12428
iOHAN RÖNNING hl. Raflagntr
rlffgerðlr á öllum heimiUstækjum,
rijót og vönduff vinna Simi
•ILAMIÐSTOÐIN Vag-n, Amtmana
sitíg 2C. — Bflasala — Bflakaup -
Síiffstöff bílaviðskiptanna «r W-
okkur Stm) 16289
4SAL-BILASALAN er 1 Affalctrmi
16. Sími 15-0-14
•IFRE!P«SALAN AÐSTOÐ viff Kaft
«*asveg, wmi 15812, útibú Laugi
ve?i 92, sími 10-6-50 og 13-14-6. -
Stan-íía bilasalan bezta þjónuatí
GÓB htlastæBi
:::::::::::::::::::::
Ýtuskófla
óskast til kaups
akfæru ástandi. -
— Ekki nauSsyn að hún sé í
Upplýsingar í síma 33374
Guðmundur Kristjánsson
.— Ef þér viluö ekki heita
þvi, get ég ekki séö annaö, en
Tapað — Fundig
f SVARTAGILI er brúnskjóttur hest
ur i óskilum, aldökkur á hægri
hlið. Sokkóttui-. Mark óglöggt.
Sími um Þingvöll.
Eækur
í JURTAGARÐI, fcrðaminningar, eft
ir Axel Thorsteinsson, 50 kr. ib.
Og 30 kr. ób. Mikiil kaupbætir, ef
peningar fylgja pöntun. Bókin
fæst að eins frá afgreiðslu Rökk-
urs, pósthólf 956, Reykjavík.
4MURSTÖÐIN, Saetúnl 4, selur aQax
tegundlr smuroltu. Fljdt og gA9
afgreiBsIa Sím) 16227
5HO0II euoiN
REYKJAVfK
VATNSHOSUR i SKODABÍLA. Ailar
ar gerðir. Póstsendum. Sími 32881.
KARLMANNAFATAEFNI. Tugtt Si
glæsilégum og vönduðura efnum.
Saumum eftir máli bæði hraðsaum
og klæðskerasaum. Ultima, Lauga-
vegl 20, síml 22208.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. Lágl
verð. Sími 18034 og 10 B Vogum,
Vatnsleysuströnd. — Geymiff aug-
lýsinguna
SARNAKERRUR mikitl flrval. Banifl
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir. BergstaBastr. lSy
Sími 12681
3R og KLUKKUR i úrvab Viffgerffir
Póstsendum. Magnúa Ásmundssoa,
Ingólfsstræti fl og Laugavegi 68,
Simi 17884.