Tíminn - 20.05.1959, Qupperneq 11
T í JIBN N, migvlkudaginn 20. maí 1959.
11
Miðvikutiagur 20. maí
rmbrudagar. 140. dagur árS'
ins. Tungl í suSri kl. 23,59.
Árdegisflasði kl. 4,14. SíS-
degisflæði kl. 15,19.
• Lögreglustöðin hefir síma 1 XI66
Slökkvlstöðin hefir síma 11100
Slysavarðstofan liefir síma 1 50 30
Næturvarila dagana 16. maí til 22.
' maí er í Vesturbæjar Apóteki, simi
2-22-90.
Grikktand 11. maí 1959.
1 Herra rifstjóri.
= Viljið þér.gera svo vel aS |
r birfa eftirfarandi frétt í blaði |
| yðar:
I Hlinn 23. aþríl éftlr gömlum §
I stíl, á merkisdegl heilags Ge- =
= o rgs, var stofnaS í hinu búlg- S
I arska Zógrafoo-kiaustrl á I
| Aþos-fjalii, félag, sem nefnisf |
| Byiantion eSa Balkanvinafé- |
| lagiS. í
| Warkmið félagsins er- að |
= auka kynni íslendinga á þjóS- =
= um Balkanskaga, Albönum, H
| Búlgörum, Rúmenum, Make- 5
1 dóníumönnum, Tyrkjum, |
I Grikkjum, Serbum o. s. frv. I
1 En líta verður á þjóðir þessar =
2 allar sem eina heiid, ekki að- 1
= eins landfræSislega, heldur
1 og hvað snertir sögu og menn |
: ingu. í því skyni hefur félagið §
| hug á að efna til búkaútgáfu, |
I hljómleika, fyrirlestra, og =
| námskeiða, ennffemur að-. |
1 konta á fót Balkan-kiúbb, þar |
= sem á boðstólum verði halk- =
| anskur mafur og drykkjar- |
| föng' og jafnvel tyrkneskum §
i böðum.
= Aíla nánari vitneskju veitir =
| stjórn félagsins, en í henni 1
| e'iga sæti þeir Friðrik Þóroar- |
I son formaður, Kristján Árna- |
1 son rltari og Helgi Guðmunds- =
| son meðstjórnandi. =
Loftleiðir h.f. —
Edda er væntanl.
frá Hamborg, K.-
höfn og Gauta-
borg, ikl. 19.00. £ kvöld. Hún heldur
áleiðis til New Vork M. 20.30.
Leiguflugvél Loftieiða er væntan-
leg frá New Yoiik kl'. 8.15 í fyrra-
málið. Hún heidur áleiðis til Glas-
i gow og Londori kl. 9.45.
Elugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahaf’nar og Hamborgar kl.
08.30 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 23.55 í kvöld. — Flug
vélin fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08.00 í fyrramólið
Vindlareykingar
Nýlega var háð í Englandi
keppni í vindiareykingum. Keppn
isreglur voru mjög strangar, ekki
mátti falla aska af vindiinum og
heldur ekki koma reykur út úr
Innanlandslflug:
í dag er áætlað að gljúga til Akur-
eyrar (2 ferðlr), Hellu, Húsavíkur,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest-
j manneyja (2 ferðir). — Á mörgun:
j er áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs-
hafnar.
Pan American
er væntanleg frá Norðurlöndunum
í kvöld. Ileldur áfram til New York.
keppendunum. Þátttakendur voru S
30 og þar af átfa konur. Ekki vif- S
um vér úrslitin, en ekki er það §
ósennilegt að „kellurnar" hafi kom B
izt anzi langt. Meðfylgjandi mynd B
er frá keppninni.
Tækninni fleygir fram á öllum svið- s
um. Börnin njóta líka framfaranna |É þú skalt ekki halda það, að ég
S fari í mömmuleik með þér ...
og þessi litli snáði þarf ekki að =
kvarta um það að leikföngin hans s
=iitiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiii]iiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii
séu gamaldags. -
DENNI
DÆMALAUSI
Virðingarfyllsf.
Friðrik Þórðarson,
Kristján Árnason.
| Kvenfélag Laugarnessóknar.
Fundur verður fimmtudaginn 21.
maí í Ungmennafélagshúsi Beykja-
víkur við Hóítaveg, JcL 20.30 e. h.
| Kvenfélag Neskirkju.
Aðalfundur féiagsins er í kvöld
kl. 8.30 í félagéheimilittu. Verrjuleg
aðalfundarstörf. Eftir fundinn verð-
ur k'VÍkmyndasýning og- kaffi. Kvik-
myndin er ævisaga Helen Keller.
Siglfírðingamótið er í kvöld, 20. maí,
á afmælisdegi Siglufjarðar.
í kvöl'd kl. 9 hefst í Sjálfstæðis-
húsinu, Siglfirðingamót. Það er
venja, að Siglfirðingar, búsettir í
Rvik og riágrehni, haldi slíkt mót 20.
maá ár hvert á afmæli Siglufjarðar-
kaupstaðar. Skemmtiatriði verða
mjög fjölbreytt, Þorsteinn Hannés-
son óperusöngvari stjórnar hófinu og
Einar Kristjánsson flytur ávarp.
iiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
= Kvenfélag Kópavogs
HJÚKAEFm
Miðskólapróf (landspróf) vorið 1959.
LANDAFRÆÐI
Nýiega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Jóhanna Guðrún Jóhanns-
dóftir, Bálkastööuni. Heggstaðanesi,
og Örn Snorrason. Hótel Blönduósi.
EnnfremU'r þau: Guðrúri Tndriðe-
■dóttir, BJönduósi og Sigmundur
•Magnússon, Skagaströnd.
heldur fund í félagsheimilinu í
kvöld kl. 8.30; Á dagskrá eru félags-
mál og inntaka nýrra félaga. Enn-
fremur mun ungfrú Ingibjörg
Bjarnason frá Winnipeg flytja erindi
um starf, kvenfélaganna vestan hafs
A fundinum verða til sýnis munir
af námskeiðum félagsins í bast- og
tágavimiu í vetur.
Lisfamannaklúbburinn
í Baðstofu Naustsihs er opinn í
Icvöld. Umræðuefni: Jón Leifs og ís-
lenzk tónlist. Máisítefjandi: Dr. Hail-
grímur Helgason.
, Happdrætti „Hringsins":
j Eftirfararidi vinningar í happ-
Vlnarfai-ar — Moskvufarar. drætti- er haldið var 1 sambandi
við hlutaveltu „Hringsins", þ. 5. apríl
Myndin frá Moskvumóiinu verður siðastl., hafa enn ekki verið sóttir:
sýnd á kvöld í M.Í.R.-salnum, Þing- nr. 4111 farseðill til Kaupmanna-
holtsstræti 27. Auk þess verður sagt hafnar, nr. 2165 ávaxlaskál, nr. 2241
frá Vinarborg og sýndar skugga- hrúða, nr. 24kl brúða.
myndir. .
'i Vrnninganga má vitja til Soffrn
Valið í vikivakahóp o. fl. Haraldsdótlua-, Tjarnarg. 36.
iiiiiiiiiiiK|rtiii"Hiiminiiiiiiiiiiniii|iíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiVintiiiiiéiihiiiiiiiiy||iiiiiiiniiiiiiiitiiiiii^iiiiiiiiiiiiiiiiiii
Kæru lesendur.
Því miður hefir vinur minn Eiki jj
kaldi eða öðru nafni Eiríkur víð- |
förli, fengið þessa leiðinda flensu, I
sem alla er að drepa. En vonandi I
verður honum bafnað á morgun. |
2 - , . - : : I
íiiiiuiutntiiiiiiiiuiuiimiiiiiiiiJiuiuiiiituiiiiiiitmitimitiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiitiiiiiijmmimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiÍiMin
I. Spurningar:
Nefnið í réttri röð 10 ár nrilli
Hornafjarðar og Þjórsár.
Nefnið í réttri röð frá norðri til
suðurs 7 firði á Austurlandi og 7
kauptún eða kaupstaði, sem við þá
standa.
Nefnið 3 ár, sem eiga upptök sín
við no'Tðanverðan Vatnajökul og til-
greinið í hvaða sýslu hver þeirra
feilur til sjávar.
Nefnið 10 dali á Norðurlandi í
réttri röð frá vestri tii austurs.
Nefnið 3 eyjar í Færeyjum.
Nefnið 5 borgir í Suður-Svíþjóð.
Nefnið 2 dali austanfjalls í Noregi.
Nefnið 4 fjalllendi á Pyreneaskaga.
Nefnið 3 ár, sem falla hægra meg-
in í Dóná?
Um hvaða höf og sund liggur sjó-
leinði frá Shanghai í Kína til Odessa
við Svartahaf?
Nefnið 3 borgir í Austur-Indlandi.
Nefnið 3 ár í Afríku sunnan miff-
þaugs -
Nefniff þau ríki Suður-Ameríku,
sem liggja að Kyrrahafi.
Nefniff 3 eyjaiklasa r Hinum fjar-
lægari eyjum (Polynesíu) og hverj-
um hver þeirra lýtur.
a) Hvaffa vindar blása í Atlaslönd-
um? b) Hvers vegna skiptir þar um
vinda eftir árstíffum? c) Hvcnær
rignir þar helzt? d) Hvernig er
gróðri þar hattað? e) Nefnið önnur
svæði á jörðinni þar sem líkt háttar
loftslagi og gróðri og þar.
Er maffurinn yffar óþreytandi í þvi
að hal'da „olnboganótt" fyrir yður?
ESa nánar tUtekið að setja hönd
undir kinn er þið ernð háttuð é
kvöldin og tala endalaust um: vinn-
una, peningana, skuldimar og born-
in. Vér vitum að þetta er svosum
gott í hófi, en afar slæmt tU lengdar.
Fimmlud. 14. maí kl. 9—12,
i
Gerið með teikningu og skýring-
um grein fjTÍr gróðurbeltum Afríku.
Ger grein fyrir loftslagi og gróðri
í Mexikó.
Nefnið 5 lrelztu olíulindasvæði
jarðarinnar.
a) Hvers vegna er sjórinn saltur?
I b) Hver er meöaiselta úthafanna?
Hvernig setefna hafstraumar? a)
við vesturströnd Afríku, b) við
vestursfrönd Norður-Afriku b) við
vesturströnd Suður-Ameríku? Getið
þess, hvort þeir eru hlýir eða kaldir.
Hve langur tími líður a) milli há-
flóðs og háijöru? b) milli stór-
straums og smástraums?
Sýnið með teikningu afstöðu sólar,
jarðar og tungls þegar stórtreymt
er.
Reykjavík er um 29 km. fyrir
norðan 64° n.b. Hve margir km eru
þaðan suður að miðbaug? Sýnið út-
reikninga!
Hvað er klukikan í Sidney í Ástra-
linu (ca 152° au.l.) þegar hún er 3
e. h. á fimmtudegi í Reykjavík?
Sýnið útreikninga!
Hvestór er Danmörk, hver er íbúa-
fjöldinn og hve margir íbúar að
meðaltali á ferkílómete'r? Sýnið út-
reikning!
II. Ritgerðir:
Skrifið báðar ritgerðirnar.
A. Sviss.
B. Snæfellsnes.
Til þess að móðga ekki manninn
yðar, ættuð þér að reyna að verða
yður út um hin svo nefnctu „nætur-
gleraugu". Þau eru þannig gerð, að
þér getið sofnað í ró og næði, en
maður yðar haldið að þér séuð að
hlusta á hann með miklum áhuga.
Á glerin sjálf eru máluð opinaugu,
en á bak við eru yðar eigin augu
lokuð, og þér auðvitað löngu komnar
inn í iand draumanna.
TÁR
— Tár fagurrar konu er fegurra
en bros hennar. — B. T. Campell.
— Térin hindra sorgina frá því að
snúast upp í örvæntingu. — Leigh
Hunt.
— Tárin, sem menn kyngja, eru
mikiu beiskari en hin, sem þeir
fella. — V. Hugo.
HJÚ-SKAPUR
Nýlega voru gefin saman í lijc ra-
band af séra Þorsteini Björnssyni,
Ester Ásbjörnsdóttir og Tómas Sig*
urðsson. Heimili þeirra er að Hring-
braut 23, Hafnarfirði.