Tíminn - 20.05.1959, Side 12

Tíminn - 20.05.1959, Side 12
 Eaðmtafl bafdl og skúrlr. Laugardagur 20. maí 1959. I h.ti~1 Reykjavík 10 st. Um land allt 10 til 15 st. Ég berst á fáki fráum Eiturlyf á dagskrá Blaðið 'hefir fregnað, að lög- reglan hafi í fyrrinótt sótt eit- urlyfjaneytanda í heiniahús og farið með hann á slysavaðrstof- una að ósk vandamanna. Hafi maðurinn þá og fyrr komizt yfir lyfin fyrir hjáljiscmi læknis. Svo virðist scm slíkt sé nú farið að tilheyra nær daglegum störfum lögreglunnar. Kvöldskemmtun Revían Frjálsir fiskar verð ur sýnd n.k. laugardags- kvöld 23. maí fyrir Fram- scknarfólk og gesti þess. — Þeir, sem vilja tryggja sér miða, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Símar 19285 — 15564 — 12942. Hverfaráðsmenn Munið fundinn í kvöld kl. 8,30 í Framsóknarhúsinu á 2. hæð. Þessar myndir eru frá kappreiðunum á mánudaginn. Að ofan sjást hest- arnir, sem þátt tóku í góðhestakeppninni. Glókollur, sem sigraði, er fremst fyrir miðju. Hér fyrir neðan vinstra megin, er Gígja Bjarna á Laugarvatni að koma i mark, en á neðstu myndinni sést Fálki Þorgeirs í Gufunesi. A myndinni hér til hliðar er Sóti Bjarna á Laugarvatni, og þar fyrir neðan er Gnýfari Þorgeirs að koma í mark í 350 metra stökki. Mikið fjölmenni á veðreiðum Fáks annan hvítasunnudag Kappreiðar Fáks fóru fram að venju á skeiðvellinum við Elliðaár annan dag hvíta- sunnu og var þar fjölmenni mikið enda veður allgott, veðmál mikil, enda hestaval gott og úrslit óviss í mörg- um greinum. — Úrslit urðu þessi: í A-flokki góðhesta fókk fyrstu verðLauji Glókolh/r Leós Sveins- sonar, annar varð Börkur, eigandi Ottesen, þriðji varð Leiri, eigandi Kristinn Kristjánsson. 1 B-flokki góðhesta varð fyrstur Goggur, eig andi Dagbjartur Gislason, annar varð Gaukur, eigandi Steingrímur Oddsson og þriðji varð Vipur eig andi Guðm. Guðjónsson. Á skeiðinu varð fyrstur Hrann- ar, á 26,7 sek., eigandi er Sólveig Baldvinsdóttir, annar varð Traustz á 27,8 sek., eigandi er Bjarni Bjarnason á Laugarvaitni, þriðji varð Blakkur á 28,2 sek., eigandi er Þorkell Bjamason. í 300 m. stökki sigraði Gígja á 23,7 sek., eigandi er Bjarni Bjarnason, annar varð L?,tl/ Rauð ur á 23,8 sek., í þriðja og fjórða sæti urðu Vinur, eigandi Guðmund ur Guðjónsson og Lýsingur, eig- andi Guðmundtu' Ragnarsson. — Báðir á 24.,0 sek. Tvo fyrstu hestana í 350 m sprett færi í stökki áttj Þorgeir í Gufu- nesi, en það voru Gnýfiaxi á 27,0 sek., og BZakkur á 27,1 sek. í þriðja og fjórða sæti urðu Þröstur og Fenigíír á 29,3 sek., eigandi Ólaf- ur Þórarinsson. í folahlaupinu, 250 m. sprett- færi, varð fyrstur hestur Þorgeirs í Gufunesi. Fálki á 20,8 sek., þrír næstu hestar voru allir jafnir á 21,0 sek., en þaS voru K'rkjubæja- blesi, eigandi Jón M. Guðmunds- son og Ör og Þokki, eigandi Þork- eil Bjarnason á Laugarvatni. Veðbanki starfaði af miklu kappi á staðnum. Vinningair í happ drættinu komu á nr.: 76, en það i var flugferð til Kaupmannahafnaa' með Loftleiðum, o<g nr. 1895 var hestur. Sækja um prófessors embætti í guðfræði Umsóknarfrestur um prófessors embætti í guðfræðideild háskólans rann út 15. þ.m. Um embættið hafa >sótt: Síra Jakob Jónsson, sóknarprestur í Hallgrímssókn í Reykjavík; síra Jóhann Hannesson sóknarprestur á Þingvöllum, og síra Þorgrímur Sigurðsson, sóknar prestur a® Staðastað. (Frá mennt amálaráðuneytinu) Þrír togarar smíðaðir fyrir íslenzk útgerðarfélög í Vestur-Þýzkalandi Hinn 9. þ.m. undirritaði Guðmundur Jörundsson út- gerðarmaður á Akureyri samning við skipasmíðastöð- ina Nobiskrug í Rendsburg í Vestur-Þýzkalandi um smíði á 950 lesta togara og verður hann afgreiddur 31. janúar 1960. Sama dag gerði Guðmundur samning við . vestur-þýzkan banka um 10 ára lán í þessu sambandi og reiknast lánstíminn frá afhendingu skipsins. Guðmundur Jörundsson kom aff ur til landsins s.l. fimmtudag. — Þá undirritaði stjórn Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar h.f. á Akranesi þann 12. þ.m. samninga við sömli skipasmíðastöð um smíði á tveim samskonar togurum. Jafnframt gerði stjórn verksmiðj- unnar samning við vestur-þýzkan þanka um 10 ára lán í þessu sam- bandi og reiknast lánstíminn einn ig hér frá afhendingu skipanna. Fyrra skip vcrksmiðjunnar verð ur afgreitt 15. apríl Í960 og hitt 15. júlí 1960. Skip þessj verða mjög fullkonv in og eru öll þrjú syslurskip. •Stjórn Síldar- og fiskimjölsverk smiðjunnar h.f. kom til landsins aftur í gær, en ha>na skipa þessir menn: Jón Árnason, framkv.stjóri sem er formaður stjórnarinnar, Guðmundur Sveinþjörn&son, frarn kvæmdastjóri Bæjarútgerðai'innar á Akranesi, og Sturalugur H. Böðvarsson útgerðarmaður, Akra- nesi, sem er jafnframt framkv.sj. verksmiðjunnar. Samningar þessir eru að sjálf- sögðu háðir samþykki íslenzkra sjórnarvalda. Guðmundur Jörundsson úgerðar maður hefur fyrir hönd Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar séð um æknilega hlið málsms svo sem byggingarlýsingar og alian útbún- að, einnig hvað snertir hennar skip. Dr. Magnús Z. Sigurðsson ann- aðist aHa milligöngu um þessi mál. Stolin bifreið hengd á steinnibbu í Kömbum S. 1. laugardagsnótt stálu drukknir piltungar bifreið úr porti hjá Bæsi, óku austur yfir fjall, en í bakaleið livolfdi bif- reiðinni útaf veginum neðanvið efstu brekku í Kömbum. Þar hékk hún á steinnibbu, en hefði ella staðnæmzt á jafnsléttu í Ölfusinu. Bifreiðin er stór- Þóf um kjarn- orkutilraunir NTB—GENF, 19. maí. — Brezki og bandaríski utanrikisráðherrann gerðu í dag í Genf tilraun til að fá Gromyko til að fallast á, að hafnar yrðu þegar í stað vísinda- legar viðræður rikjanna um, hvernig hægt sé að koma upp um kjarnoi'kutilraunir, sem gerðar væru neðanjarðar. Þessi fundur utanríkisráðh. þriggja var nokkuð langur, en enginn teljandi árang ur varð. Fundir ulanríkisráðherr- anna um þetta efni hófust eftir að Krustjoff lýsti yfir því að Rúss >ar væru fúsir til að hefja vismda legar viðræður um kjarnorkutil- •raunir, sem gerðar eru í meira en 50 km hæð. Vesturveldin vilja einig hafa neðanjairðartilr»unir og fleira með á dagskrá, og um þetta þæfa þeir nú. Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Kópavogi heldur fund í kosningaskrifstofunni a3 Álfhólsvegi 11 fimmtu- dagskvöldið 21. þ.m. kl. 8,30. Áríðandi að fulltrúar mæti. skcmmd, en piltungarnir sluppu mcð skrámur. Bifreiðarstjóri, sem átti leið þar um, ók þeini til Reykjavíkur og afhenti þá lögreghtnni. 20 þús. manns sáu ísl sýninguna Samkvæmt' upplýsingum frá sendiráði íslands í Moskva, er ís- lenzku myndlistarsýningunní nú lökið þar í borg og sóttu hana 20 þú'sund manns á 16 dögum. Næst verða myndimar sýndar í Kiev og síðan í Leningrad. (Frá menntamálaráðuneytinu) Kosningaskrif- stofurnar UTAN REYKJAVÍKUR: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úti á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Símar 14327 —> 16066 — 18306 — 19613. FYRIR REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Rvík er f Framsóknarhúsinu, símar 15564 og 19285. SKYNDIVELTAN Vegna mikillar þátttöku hefir veltan verið framlengd til mánaðamóta. Eru félagsmenn beðnir að gera skif sem allra fyrst. Munið, að veltumiðar eru sendir og sóttir heim. Símar veltunnar eru: 19285 — 15564 — 12942

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.