Tíminn - 14.06.1959, Blaðsíða 2
T í M I N N, sunnudaginn 14. júní 1959.
Kjósendafundur í
Hlégarði á mánudag
Framsóknaríélag Kjósarsýslu
lieldur almrnnan kjósendafund
nð Hlégarði í Mosfellssveit mánu.
daginn 15. júní og hefst hann kl.
21.
Frummælendur á fundinum
verða þeir Jón Skaftason, lögfræð
ingur, frambjóðandi Framsóknar.
flokksins í sýslunni og Steingrím-
ur Steinþórsson, fyrrverandi for.
sætisráðherra.
Alit stuðningsfólk Framsóknar.
ilokksins er velkomið á fundinn.
Brurntah
Bruni
Framnald aí t uðu>
brátt. Eldurinn breidist þó svo
ört út. að ekki varð neinu teljandi
'bjargað af rishæðinni. Hins vegar
tókst að ;bera mest út .af mið-
hæðinni, og vatn var nóg á staðn
um og va.rð eldurinn slökktur, en
ekki fyrr en húsið var að mestu
brunnið. Slökkviliðið á Selfossi
kom á vettvang, en vegna lang-
ræðis var húsið brunnið er það
kom. Viðbyggt fjós og hlöðu
tókst að verja.
Heimilisfólkið i Hvammi hefir
í hili skipt sér á næstu toæi.
SG.
Framboðsfundir í Ólafsfirðinga vantar enn margt fé
Borgarfjarðarsýslu eftir vorhretið um helgina
SNBDfí &c t e* U I *
Leyfishaíar, sem enn eigi hafa haft tal af oss,
geri það sem fyrst. Enn hafa verksmiSjurnar af-
greiSslumöguleika á allt aS 20 bifreiSum til viS-
bótar meS stuttum fyrirvara. Póstsendum myndir
og nákvæmar upplýsingar.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ H.F.
Laugavegi 176, sími 17181
swjöWsahBnjiíKssnœíKnKníKœss:!!
FramboSsfundir í Borgarfjarð-
arsýslu hafa verið ákveðnir sem
liér segir:
í Reykholti sunnud. 14. júní.
Að Brún í Bæjarsveit, mánu-
daginn 15. júní.
í Braularíungu í Lundarreykja
dal þriðjudaginn 16. júní.
Að Hlöðum á Hvalfjarðar-
strönd fimmtudaginn 18. júní.
Fundurinn í Reykholti hefst
kl. 3 e. li. en hinir fundirnir kl.
1,30 e. h.
Lágkeiði lokakist um tíma, en er nú opin
fyrir umíeríi aí nýju
Ólafsfirði, 10. júní. — Hér daga hafa bændur og fjáreigendu,.
snerist veður íil norðaustan- hér »' bænum átt mjög annríkt
áttar síðastliðinn sunnudag við að;koma fé fnu í hús. Margt'
_ ,, ö af pvi vantar þo • enn og ottast
með stoirignmgu og Siðan menn að sumt af því kunni að hafa
bleytuhríð. Þegar leið á fennt.
kvöldið gránaði niður í! í dag 'hefur verið nokkui-t sól
byggð. Lágheiði var orðin,hráð °§ ©5tur bæiarins eru orðn
ófær bílum á mánudagskvöld I ?r. fuðJ!r- Byrjað var að uluka
og þá var nokkur snjór kom-
inn á láglendi.
Síðan hefur verið stanzlaus snjó
korna, unz stytti .upp með frost'i í
BrætSsksíIdarver^i^
(Framh. af 1. síðu.)
Bræðslusíldarver'ðið í fyrra var
kr. 110,00 hveri mál og er hækk-
imin á verðmu gerð með hliösjón gærkveldi. Um hádegi i gær var
af hækkun þeirri, sem varð á snjór hér á götum bæjarins í
fiskverði til skinta frá því í júní hné, en upp til fjalla var þá kom
í fyrra til síðastliðinnar vetrar- jnn gríðarmikill snjór og óttast
vertíðar. menn að fé hafi fennt' eða krókn
----————--------<-------------- að, sérstaklega unglömb, þar sem
búið var að reka allt fé á fjall
fyrir stuttu. Alla þessa óveðurs
acmi
NTB—London, 13. júní. •—
Selwyn Lloyd ræddi við Mac
millan í morgun og á mánu-
dag verður ráðuneytisfundur
um Genfarráðstefnuna.
Bæði Lloyd og Couve de Mur-
ville utanríkisráðherra Frakka
fóru heim um helgina til að ráðg
ast við ríkisistjórnir sínar. Þetta flutti síðasta .erindi sitt um geð-
er í fyrsta sinn, að Llóyd ræðir verndarmál. Einnig flutti dr.
við Maúmillan forsætisráðherra Matthías Jónasson, prófessod for-
síðan ráðstefnan í Génf hófst 11. maður Sálfræðmgafélags fslands,
maí s.l. Yfirleitt gætir nú mikill erindi. Fundir hefjast aftur í dag
ar svartsýni .um ára.ngur af ráð kl. 1.30 e.h. og síðdegis verða þing
stefnunni. slit.
inu lýkur í dag
Fundur á uppeldismálaþinginu
hófst í ,gærmorgun með því, að
Sigurjón Björsson sálfræðingur,
Yfirlýsing Sigurðar Nordal
Pramtakssamur Sjálfstæðismaður, og einn af þokka-
legri þingmönnum þess flokks, Magnús Jónsson, hefir
tékið sér fyrir hertdur að gefa út lítið blað er „Fregn-
miðinn“ nefnist og virðist því einkum beint gegn
Kjördæmablaðinu. Hefst blaðið á yfirlýsingu frá Sig-
urði Nordal þar sem hann mótmælir því „misferli“
Kjördæmablaðsins að fara að birta eftir hann gömul
uminæli um sambandið milli strjálbýlisins og íslenzkr-
ar menningar.
Sigurður Nordal kvartar yfir því, að ummæli hans,
þau er Kjördæmablaðið birti, séu 32 ára gömul. —
Menn hljöta að spyrja: Þola ekki rit Nordals að
verða 32 ára gömul? Missa þau gildi sitt strax eftir
hálfan mannsaldur? Eru þau orðin ómerk jafnvel
meðan höfundur þeirra er enn á lífi? — Slík stað-
hæfing er vafasöm jafnvel fyrir Nordal sjálfan og
verður að teljast fremur óheppileg ekki sízt, ef hinu
„Almenna bókafélagi“ Bjarna Benedíktssonar hefði
dottið í hug að gefa út heildarútgáfu áf verkum þessa
merka manns. — Þetta er ennþá fáráníegra, þegar
þess er gætt, að Nordal sjálfur tekur skýrt fram í
„Fregnmiðanum“, að í fyrrnefndum ummælum sé
ekkert, sem hann sé ekkí reiðubúinn að standa við
enn í dag.
Það eru því algjörlega staðlausir stafir, eins og
hver maður getur séð, þegar íhaldsblöðin halda því
Iram. að ég hafi falsað ummæli Sigurðar Nordal í
Kjördæmablaðinu. Slíkt er soroblaðamennska af
verstu tegund, sem stunduð er í þeim misskilda til-
gangi að veiða nokkur einföld atkvæði í grúnriu og
gruggugu valni.
Nordal segist ekki hafa haft neitt tækifæri vegna
prentaraverkfallsins til að mótmæla því fyrr, að þessi
gömlu ummæli hans séu notuð í sambandi við hina
fyrirhuguðu kjördæmabreytingu. Þetta er ekki rétt.
— Fyrir nær tveimur mánuðum voru þessi sömu um-
mæli birt í pólitísku blaðí í sambandi við kjördæma-
málið. Hvers vegna sá Nordal enga ástæðu til að mót-
mæla þeim þá? Kjördæmablaðið birti ummæli Nor-
dals athugasemdalaust í tilvitnunarmerkjum undir
fyrirsögninni: „Ummæli Sigurðar Nordal um strjál-
býlið og íslenzka menningu11. Þar var hvergi minnzt
á kjördæmamálið, — en flestir munu telja að fyrr-
nefnd ummæli styrki mál þeirra manna, sem standa
vilja gegn því, að „byggðin færist saman og landið
smækki“.
Réttmæt aðfinnsla Nordals byggist á því einu, að
blaðinu láðist að geta þess, hvar þessi ummæii upp-
haflega birtust, en það getur tæplega taiizt kjarni
málsins, fyrst Nordal sjálfur telur þau iafngild nú
og þegar hann skrifaði þau fyrir 32 árum
Til þess að menn átti sig sem bezt á eðli þessa
máls leyfi ég mér að endurtaka ummælin nákvæm-
lega eins og þau birtust í Kjördæmablaðinu:
„Ef vér drægjum saman byggðina í landinu, af-
neituðum vér því lögmáli, sem hefir skapað þjóð-
ina og ékki verður numið úr gildi með neinni hag-
fræði.
Það, sem gerir. að Islendingar eru ekki í revnd-
inni sú kotþjóð, sem þeir eru að höfðatölu, er ein-
mitt landið, strjálbýlið og víðáttan. Það væri ó-
hugsandi, að svo fámennur flokkur gæti myndað
sérstaka og sjálfstæða þjóð, ef hann væri hnepptur
saman á svolítilli frjósamri og þaulræktaðri pönnu-
líðku. Það er stærð landsins, sem hefir gert þjóð-
ina sótrhuga, og erfiðleikar þess, sem hafa stapnað
í hana stálinu, fjölbreytni þess, sem hefir glætt
hæfileika hennar. Ekki einungis hver sveit. heldur
hver jörð. hver hær hefir eitthvað sérstakt að
kenna heimamönnum, sem ekki verður annars
staðar numið.
Ef vér hugsum til að eyða hásveitir íslands að
mönnum, þá er oss miklu nær að leggja 1 eyði land-
ið allt. Enn er rvmi nóg í auðsælli löndum fvrir
ekki tápminna fó’k en íslendingar eru. En ef bjóð-
in kemst að þeirri niðurstöðu, að hér eigi hún að
standa, af því að hún geti ekki annað, —- að hér sé
hólmur, sem hún hefir verið sett á. aí því hlut-
verk hennar í heiminum verði ékki annárs staðar
af hendi leyst, þá verður hún að fvlgja þeirri trú
eftir. Landvörn þjóðarinnar fer ekki eimmgis fram
úti á miðunum og í póíitískum ræðustélum. Nú er
þörfin brýnust og baráttan hörðust til dala og
fjalla, bar sem heiðabóndinn stendur gegn því, að
bvggðin færist saman og landið smækki.“
Við þetta allt segist Nordal enn reiðubúmn að
standa, en bætir við í „Fregnmiðanum“: Ef nokkrum
manni gæti verið forvitni á að vita, hvernig einn ó-
brevttur revkvískur kjósandi ætlar að veria sínu létt-
væga atkæði, er mér sönn árfægja að Ivsa bví vfir. að
ég mun neyfa þess til að styðja þessa fvrirhuguðu
breytingu“
Með bessum síðustu skrifum mun mörgum finnast
Nordal í elli Nnni afneita í verki beirri hugsión mann
dómsára sinna ,.að standa gegn því að byggðm færist
saman og landið smækki“.
(Úr Kjördæmablaðinu.) Gunnar Dal
Lágheiði snemma í morgun og fór
fyrsti bíllinn yfir hana klukkan
fjögur í dag. Skip búast nú sem
ó'ða.st á síldveiða.r og fer fyrsti
báturinn út í kvöld, Það er Einar
Þveræingur.
Erlendar fréttir
í fáum orðurn:
NORSKI Bændaflokkurinn liefir
skipt am nafn og nefnist nú Mið
flokkurinn, en heldúr gamla nafn
inu í undirtitli.
RÁÐSTEFNAN m bann við til-
raunum með kjarnavopn hófst að
nýju fyrir vlku og segir í fregn-
utn að starfi hennar miði nú
mjög'-vel.
'BANKAMENN á Ítalíu byrja verk-
fall á mánudag, ef ekki tekst sam
komulag fyrir þann tíma.
VERKFALL hefir staðið á ítalska.
kaupskipaflotanum í viku og tals
verður hluti flotans stöðvast af
þeim sökum.
MESTA flugvélasýning, sem nokkru
sinni hefir verið haldin stendur
nú yfir í París.
DE OAULLE Frakklandsforseti fer
í lieimsókn til Ítalíu 23. júní og
er það fyrsta landið sem hami
heimsældr sem forseti.
Nýtt skip
■ Framhald af 12. síðu)
Ljósavélar enskar og austur-þýzk
ar, gangliraði er 11,7 mílur.
Siglingatæ-ki eru öll hi.n full-
komnustu gerð. Vistarverur allar
eru með hinum mesta glæsibrag
og ýmiskona,. þægindi eru þar.
ísskápur og frystiklefi eru í eld-
húsi. Miklir varahlutir eru méð
vél, sénstaklega með rafmótorum.
Til varnar rvSi
Björgunarhátar eru 4, þar af
2 alúminíumbátar fyrir 16 menn
hvor og 2 gúmmíbátar fyrk 12
men„ hvor. Merk nýung er svo-
kallaðir magnesíumklossar utan á
skipinu, en þeir eiiga að verja
ryði. — Ef vel reynist mun þa,ð
spara stóra fjármuni. Hjalti
Gunnarsson skipstjóri, sem er
aðaleigandi skipsins, .sigldi ])ví
hingað. Siglingin frá Skngen tók
95 klst. þrátt fyrir mótbyr nvest'
an hluta leiðarinnar. Reyndist
'Skipið prýðilega.
Fer á síld
Eigandi skpisins er hlutafélagið
Guhnar, Reyðarfirði. Bera bæði
skip og Mutafélag inafn föður
Hjalta skipstjöra. Hjalti kveðst
gera skipið út á síld í sumar, að
mestu mannað Reyðfirðingum. —
Sagði hann að vonir sínar væru
við það rniðað að skipið yrði helzfc
isem mest mannftð Reyðfirðingum
o.g afii lagur þar upp þegar jnögu-
lagt væri.. Kvað Hjalti það lengi
hafa verið von sína að eignast
skip sem gert væri út frá Reyðar-
firði. Því hefði hann eigi viljað
binda sig á skip annars staðar.
Eins og fc.un.nugt er, er Hjalti
þaulreyndur, aflasæll og vinsæll
iskipstjóri. Reyðfirðingar hafa
fjölmennt niðúr í sk.ip til Hjalta
t'ú að óska honum allra heilla í
starfi. Það er trú manna hér og
einlæg von að útgerð þessi með
ýmsu öðru verði lyftistöng í at-
v’nnulifinu hér.
Revðfirzk fiskiskip eru nú orð
in tvö — hitt er Svíþjóðartoátur-
inn Snæfugl, skipstj. hanis er
Bóas Jónsson, hefur útgerð hans
gengið.mjög vel.
Maríus.