Tíminn - 28.06.1959, Blaðsíða 4
&
TIMIN N, sunnudaginn 28. júní 1958L
Sunnudagur 28. Júní
Leo. 179. dagur ársins. Tung!
í suðri kl. 7,43. Árdegisflæði
kl. 12,26. Síðdegisflæði kl.
23,29.
Lögreglustöðin hefir síma 111 66
SlökkviliSið hefir síma 111 00
Slysavarðstofan hefi rsíma 1 50 60
Þann 25. júní s.l. opinberuðu trú_
lofun .sína frv. Guðbjörg Sigurðar-
dóttir, Hólmgarði 38 Pcvik og Birgir
Sveiiibergsson, smiðanemi á Blöndu-
ósi.
Æskuslóðir
„f heiðardalnum er hcima.
bygg'ð mín,
þar hef ég lifað glaðar stundir“.
í dag cr tækifærið til að sýna
hug sinn til æskustöðvanna.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er i Keflavík. Arnarfell
er á Fáskrúðsfirði. Jökulfell fór í
gœr frá Rotterdam. áleiðis til Hull
og Reykjavíkur. Dísarfell lestar á
Breiðafjarðarhöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell
fór í gær frá Reykjavík áleiðis til
Norður- og Austurlandshafna. Hamra
fell fór frá Reykjavík 23. þ. ni. áleiðis
til Arúba.
Æskan og lýðveldið
Útvarpið í dag:
9.30 Fréttir og
morguntónl. j
11.0 Messn í Dóm
kirkjunni.
Séra Örn Friðriksson á
Skútustöðum.
Miðdegistónleikar.
1 Kaffitiminn.
Færeysk guðsþjónusta.
„Sunnudagslögin”.
i Barnatími (Skeggi Ásbjarn
arson, kennari).
Tónleikar.
Raddir skálda.
Tónleikar.
„Um borð í Helgu mögru“,
þáttur frá síðasta sjómanna
degi endurtekinn.
I
22.05 Danslög, ýmiskonar ---------
lög — og kosningafréttir. |f
Dagskrálok óákveðin.
ÞAKKARAVARP: §
'I
Eg fæt'i öllum þesim. sem heiðr- p
uðu mig á sextugsafmælinu, með Ú
(heimsóknum, heillaskeytum, gjöfum
og á annan hátt, innilegasta þakklæti
mitt og fjölskyldu minnar.
Heyrðu Palli, hvernig á að kjósa ....
hvort á maður að setjá Z eða X
fyrir framan Qið.
DENNI
DÆMALAUSI
Mynd þessi var tekin á þjóðhátíðardaginn, 17. júní(. Þá minntist þjóðin
timmtán ára afmælis lýðveldisins og fagnaði unnum sigrum á undanförn-
um árum. Þessir drengir, sem höfðu búið um sig uppi í fánastöngunum,
eru fæddir eftir lýðveldistökuna. Þeir, eins og þúsundir annarra drengja
munu vaxa og verða menn. Þeir munu verða þakklátir þeim, sem færðu
þjóðinni frelsið
Guð og gæfan fylgi ykkur öllum.
Hilmar A. Frímannsson.
Loftleiðir h.f.
Edda er væntanleg frá Amster-
dam og Luxemburg kl. 19.00 í dag.
Hún heldur áleiðis til New York kl.
20.30.
Saga er vænlanleg í fyrramálið kl.
10.15 frá New York. Hún heldur
áleiðis til Giasgow og London kl.
11.45.
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Hrímfaxl fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8.00 i dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavikur kl. 22.40 í
kvöld.
. Innaniandsflug:
í dag er áætlað að flj.ága til Akur
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
skers, Siglufjarðar, Véstmannaeýja
og Þdrshafnar.
Á morgun er áætlað -að fl'júga til
Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Fag-
urhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð-
ar, Patreksfjarðar óg Vestmanna.
eyja.
Sveitin mín
„Blessuð sértu sveitin mín“.
Blómlegar sveitir og veistæðir
kaupstaðir vinni saman, en
varist að ganga á lilut hvers
annars.
Leiðrétting
Tvær prentvillur urðu í gær í
blaðinu í grein frú Sigríðar Thorla
cíus. Önnur setningin, sem brengl
■aðist 'er í fremsta dálki á bls. 7,
í fjórðu máLsgrein að ofan. Rétt
á setningin að standa þannig: —
Efast nokkúr sá, sem til þekkir,
um það, að afleiðingin (þ.e. af
kjördæmabyltingunni) yrði sú, að
fé yrði ekki veitt’ til framleiðslu-
tækja í smáþorpum og sveitum. —
Þá féll einnig, niður ein lína í
grein Sigríðar, og átt'i sá kafli
að hljóða þannig: Borgar-
menning er nauðsynleg og sjálf-
sögð, en hún er ekki -einhlít. Reyk,
víkingar ættu öðrum fremur að
vilja hag sveitanná. Þeir eru
stærsti hópurinn, sem þarfnast
þeirra, ekki aðeins vegna fram-
Ieiðslunnar heldur einnig vegna
uppeldisábrifanna, .sem mörg af
börnum þeirra njóta árlega í skjóli
svéitanna.
í dag
kjó'sa menn fulltrúa til Alþingis,
sent sennilega ínunu aðeins sitja í
nokkra ' daga. En skeð getur að
þessa þings verði minnzt í sögu
niðjanna sem eins mesta óhappa
þings, seni háð liefur verið á ís-
landi, leggi það niður öll hin forn.
lteigu óg skýrt afmörkuðu kjör-
dæmi' landsins og bjóði heim
sundrungu og upplausn.
SjálfstæðiSmenn!,
ætlið þið í dag að koma á hlut-
fallskosningum um land allt? Hald.
ið þið að það tryggi sjálfstæði
landsins? Ætlið þið að búa í hag-
inn fyrir múgsefjan og lióp-
mennsku, sem hvartvetna hafa
I reynzt vatn á mylnu einræðisafla?
Gttllverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappirskr.
Sölugengl
1 Sterlingspund........kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar .... — 16,82
1 Kanadadollar .......— 16,96
100 Gyllini ............ —431,10
100 danskar kr. ........— 236,30
100 norskar kr.........—228,50
100 sænskar kr.........—815,50
100 finnsk mörk ........ — 6,10
1000 franskir frankar .... — 38,80
100 belgiskir frankar .... — 38,86
100 svissn. frankar'—376,00
100 t'ékkneskar kr......—226,07
100 vestur-þýzk mörk .... — 391,30
1000 Lírur ..............— 26,02
8ÆJÁRBÓKASAFN REYKJAVfKUR
SÍMI — 12308
ASalsafnlS, Þlngholtssfrætl 2fA.
Útlánsdeild: Alla virka daga kh
14—22, nema laugardaga kl. 13—i
16.
I.estrarsalur f. fullorðna: Ailí
virka daga kl. 10—12 og 1S— 16.
Útlbúið Hólmgarðl 34
Útlánsdeild f. fullorðna: MánudagS
kl. 17—21, miðvikudaga og
föstudaga, fcl. 17—19.
Útlánsdeild og lesstofa f. bðrní
Mánudaga, miðvikudaga og fösta
daga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16
Útlánsdeild f. börn og fuliorðnaj
Alla virka daga, nema' laugardagó
kl 17.30—19.30.
Útibúið Efstasundl 26
Útlánsdeild f. börn og fuliorðnaí
Mánudaga, miðvikudaga og fösta
daga H. 17—19.
□TEMJAN
— Velkominn, veikominn segir Ei-
ríkur, hlæjandi, er Óttar kemur
skríðandi eins og lúbarinn hundur.
— Þú ferð úr öskunni ( eldinn. —
Ég biðst vægðar, segir Óttar, hér er
sverð mitt.
— Hvar eru menn þíni-r, Óttar? —
Það veit ég ekki, stynur hann, sumir
eru dauðir aðrir eru flúnir. — Farið
með hann, segir Eirikur.
Varðmennirnir hrópa frá varð-
stöðum sínum: — Hvítur fáni, sjö
menn koma í áttina að kastalanum,'
veifandi hvítum fána........
SPA
| DAGSINS
p Þér munuð fá 6*
p væntan gest í hekn
f| sókn eftir fáeina
^ daga og mun hanti
0 segja yður tíðindlj
p sem koma yður al-
^ veg á óvart. Þau
0 munu breyta mörgu
Ú fyrir yður til góðs,
I r