Tíminn - 20.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.07.1959, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 20. júlí 195Í A ráðhúsið að eyði- Skammast sín ieggja flugvöllinn? Breta Engin rök til at5 leggja Reykjavíkurllugvöll níður í núverandí mynd k von að stáiskipin Ilingað tit lands kom í gæf Roger Pearson, ritstjóri tímarits- iris Northern World, sem gefifi er út í Calcutta, og helgar sig mál- eínum Norður-Evrópumanna. Hef- Reykjavík er ekki neill stór að viðhald;" samgöngúmiðstððinni. ur þag m a bú-t ýmuslegt íslenzkt borg miðað við borgir er- Reykjavíkurflugvöllur er stríðs ef'ni. Pearson hefur verið á fyrir- iendi's, en hún er óumdeilan- lestrafcr» um Ewópu og Ameríku, , , , , . . er pao s\o ao riejtar oyggmgai 0g mun hann flytja emn fynrlest- iega stor a íslenzkan mæli- eru þar síðí>n á stríðsárunum. — ur hérlendis. Verður það í I. kvarða. — Hér býr nær helm Hvers vegna hefur ekki verið kennslustofu háskólans á mánu- ingur þjóðarinnar. Það er byggt þarna eins og á flugvöllum dagskvöld n.k. Mun hann fjalla auðskilið, að eftil’ því. sem erlendis- Danir ief«a lnilljóniir vm indóevrópska og forna menn- hæir verða síærri bví óners- 11 þess að gefa helztuílufvelil ing aría í Indlandi. I viðtali víð '. . ’ f ,p sína sem bezt ur garði, til í.@ hæna blaðamenn kvaðst Pearson skilja onulegil veroa allir Illutir. flugvélar. Hér -er ‘ekkert gert. maBtavel málstað íslendinga í land Gagnstætt því, sem er í minni Að vísu vill svo til, að ílugmála- helgismálinu og lýsti fullum stuðn plássum (oftast) er ekkert á- stjórnin er um það bii að koma mgi v;g þá. Kvaðst hann skamm- berandi þríhross í bænum, upp ^yndarlegu flugstöðvaírhúsi. ast sín fyrir framkomu Breta- heidur er atvinnulífið borið St^aðToma Lippi af fjolmorgum atvinnu- sér upp samboðnum aígreiðslum munu þau dvelja hér nokkra daga rekendum, stofnunum og fyr- áður en langt um líður. irtækjum, misstórum að vígu,--------------- en enginn ber þó ægishjálm Ráðhúsmálið hefur enn komið vfir öðrum svo eftir verði á ,fdagskfá, Magnús A- Arnf6an Í reit merkilega grem um malið í .ekiö. Þjóðviljann nýlega. Listamaðurinn hreyfir þar þeirri hugmynd, vegna GreinargeríJ frá skipaskoÖunarstjóra Blaðinu hefur borizt eftirfarandi greinargerð frá skipa- skoðunarstjóra vegna skrifa. í tveimur Reykjavíkurblaðanna um vonbrigði, sem menn hafi orðið fyrir varðandi burðar-1 þol nýju, austur-þýzku togveiðibátanna á síldveiðunum fyrir Norðurlandi. Fer greinargerðin hér á eftir. til að 'kynnast landi og þjóð að litlu. __________________ List um landið A vegum Ríkisútvarpsins og í Reykjavík er svo mikið af ráðhússíns, "að reistur verði nýr Menntamálílráðs, fara nú í tón- atvinnufyrirtækjum, að ekki er mjgbær á flugvellinum, en lóðim leika- og upplestrarför um Vest- iekið eftir því, þótt eitthvert £(r se]dar fyrir andvirði nýs flug- firði, Stefán íslandi, óperusöngv- þeirra hverfi. Ef hér væri kannske vauar fyrir bæinn, í Kapelluhrauni. ari, Fritz Weisshappel, píanóleík ■aðeins einn togííri, sem atvinnulíf j,á ^ ség fyrfr greiðum samgöng ari og Andrés Björnsson, cand. bæjarbúa stæði og félli með, eins um á nýja’flugvölliim. Þetta er mag. og víða er, er hætt við að tekið vissuiega' snjöil hugmynd, en þó Fyrst verður komið við á ÓMs- yrði eftir því, ief skipið yrði einn er varhugavert eJ5 hrófla við flug vík, sunnudaginn 19. júlí, síðan góðan veðurdag höggvið, án þess vellinum, eins og áður hefur verið haldið til Stykkishólms og Búðar að anniiffi kæmi í .staðinn. tekið fram. adls, um Patreksfjörð og Bíldu- Þótt hér hafi verið lítillega gu hugmynd, að reisa ráðhús -dal til ísafjarðar, Þingeyraír og ninnzt á togara, var ekki ætlunin Reykjavikur" í norðurenda Tjam- Bolungarvikur og endað á Suður ið gera þá alð umtalsefni, heldur arinnar eru váleg tíðindi, því hús «yri og Flateyri. Tónleikarnir flugvöllinn, eins og fyrirsögnin jg mun rfsa) ,af grunni fyrir flug- hefjast klukkan níu affi kvöldi á úendir til, því satt að segja ofbýð- brautarendanum, sem millilanda- öllum þessum stöðum n-ema í Bol 'iir' manni hversu kæruleysislega fiugvélarnar stóru nota til flug- ungavík, þar sem þeir hefjast kl. og' ópersónulega margir Reykvík- .fahj ; iogni og hægviðri. Að vísu fimm síðdegis. .ngitr tala um flughöfn sína. Marg hafa-teikningar nf væntanlegu ráð- Ríkisútvarpið hefur með þessari ir- hafa á orði að réttast sé að húsi ekki verið hirtar almenningi, lislkynningu í samvinnu við eggja flugvöllinn niður með öllu on h;ns v,egar hefur heyrzt að hús- Menntamálclráð viljað koma til og nota Keflavíkurflugvöll „í stað ;g vergj ag nolckru leyti skýja- móts við hlustendur í dreifbýlinu, nn“, og enn ílðrir vilja ryðja hljúfur. Fer þá að verða þröngt 5em sjaldan eiga þess kost að oýjan flugvöll langt utan bæjar- um fiugyöilinn af skilj.'lnlegum á- heyra lifandi list við bæjardyrn ns, í Kapelluhrauni, eða þar í fitæðum. Augljóst mál er það, að ar heima hjá sér. grennd. ekki má reisa háar byggingar fyrir List um 1: ndiö var upp tekin fyr- Hvað er það, sem mönnum geng fiugbrautarenda. ir þremur árum og hefur reynst .ir til með svonal tali? Sú viðbára Er þvj ehki annað sýnnai, en einkar vinsæl.________________________ að hætta starfi af flugvellinum, ráðhúsið, ef það rís af grunni í meðan hann er innanbæjar er haid Tjarnarendanum, taki fyrir not- fwlíaríriállriís itil. Vissulega getal flugvélar farizt kun Reykjavíkurflugvallair að veru lflallllClVIa lendingu og flugtaki, en Reykja iegu ieyti. , Ai /• p. .íkurflugvelli hagar svo til, að Eins og máun standa í dag, er S| OiSIStirOl sðeins ein flugbraut hefur stefnu Reykjavíkurflugvöllur í það- , a sjálfan bæinn, hinar htifa allar minnsta, sem leyfilegt er fyrir Hér er mikið að lifna yfir síld ítefnu yfir næsta óbyggð ðsvæði. milliiandavél-.lrnar okkar fullhlaðn yeiðunum í dag hafa borizt hér Hættan á, að flugvél hrapi yfir ar og loftLEIÐIR hafa nýlega a lan<1 srfntals l900 tunnur. Þessir riænum er því hverfandi. Hvað er bo’ðað, að þegar félagið tekur í not bátar lögðu ,her upp síld: Hamar :>að þá, sem réttlætir flugvölliim kun vélílr þær, er það hefur ný- 377> J®n Kjartansson 152, Einar nnanbæjalr? Því verður bezt svar- iega fest kaup á, verði vélarnar -Þveræingur 169, Hafdís 203, liffi með annarri spurninguí Hvaða ,ag taka eldsnej'tí í Keflavík til Krlstián 2|4> °f Rafnkell 8—900 gagn er að Reykjavíkurhöfn? Eins ferðar yfir til Ameríku. Hinar litlu tunnur-. Mótorbaturmu Gunnolfur og Reykjavík er, og hefur verið flugbrautir Reykjavikurflug-v:,llar kom bingað ínn í gaer með_ 170 .niðstöð siglingLi til og frá landinu, eru nefnilega of stuttar fyrir þess tunnur- Bulð errf® salta a baðum ,;r Reykjavíkurflugvöllur miðstöð ar vélar fullhlaðnar af benzíni og P?onu“ * 2300 tfnnur> hJa dyrir íslenzkt flug. Láta mun nærri farþegum, séu ekki því hagstæðari Jokl1 h;ú 1200. og St!ganda ®-f; affi 500 manns hafi beint framfæri skilyrði. Þó er þess úffi gæta að ^ild þessi var, oll vel feit af vinnu við flugvöllinn oog aðra ráðhúsið mun eý5ile.ggja leng'stu og stór og veiddist á Grimsev-iar starfsemi h;lns. Ef flugvöllurinn brau.tina ef það verður reist í .’.eggðist niður, verða þessir 500 Tjarnarendanum. — Nú hljóta að sækja afvinnu dnnað. Þar a bæt menn ag spyrjM: Er ákveðið að ist, að þægindin eru mikil, að hílfa ieggja millilandaflugið niður á ., , .... . .-öllinn rétt við miðbæinn. Reykjavíkurflugvelli? Hefur nokk er ber mlbl1-' en hver seinvetthng1 Þetta iskýrir sig kannske bezt ug verjg hugsað um hvaða afleið- getur valdlð bleypur undi,- bagga. neð því að hugleiða orð, sem gáf- jng£ir þag hefur á bæjarlífið? Hef- aður sjómaður, sem œn .skeið átti ur kannske verið ákveðið að sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur, lengja „vestur“-flugbrautina til að sílgði, er Reykjavíkúrflugvöllur tryggja áframhald Indi. rekstur harst í tal: Undarlegt er það, hvað valtarins, þegar ráðhúsið er komið Reykvíkingar meta flugvöllinn lít. á sinn stað? ils. Það myndu ieinhverjir þiggja Þessum spumingum er ennþá . , það, íið fólksstraumurinn til og frá ósvarað. Vissulegd verður Reykja lh- 3ul1- Sovetrikm munu iiandinu lægi rétt við verzlunar- víkurbær að eignast veglegt ráð- aldrei byrja heimsstyrjöld, göturnar. Því reyna þeir ekki að hús, urn það eru allir sammála. sagði KiHlstjoff í dag. Xoma okkur úr þjóðvegasamband- Að reiSa húsið við, eða í norður Lét hann orð þessi falla í ræðu :inu llka(? «n<tó Tjarnarinnar er frá fegurðar sem h:k|t hélt á alþjóðaþingi Svo mörg voru þau orð. Við sjónarmiðinu vel skiljanlegt. Hús námumanna í bænum Sosnowiec Reykvíkingar verðurii að hætta að fara vel á vatnsbakka. En ég spyr, j Póllandi. Hann ’ bætti því að ííta á flugvöllinn olckar sem eitt- er það ekki full mikið að eyði- vjsu við, að Sovétríkin myndu þvert ópersónulegt flæmi, sem ekk leggja hundruð milljón króna) gieðjast, ef einstök ríki risu upp ert standi og falli með, heldur flugvöll, svipta 500 manns at- gegn aúðvaldssinnuðum ræningj verði bezt iagt niður með öllu og vinnu og hafa ómældar tekjur .af u.m. Heimsstyrjöld nú myndi verða ióðunum skipt undir hús. Við Verð bæjarfélaginu, sem ósjálfrátt stórkostleg ógæft/ og tortíming fyr .im tö gera okkur grein fyrir því, hljóta að hverfa, ef Reykjavík ir ant mannkyn, sagði hann. Eina að Reykjavík byggir og hefur byggt verður ekki miðstöð fyrir íslenzkt vonin væri, að auðvaldsríkin ótt •tilveru sína að verulegu leyti á flug, aðeins vegna þess, að hinn uðust líka afleiðingílr styrjaldar pví að vera miðstöð siglinga og eini rétti staður fyrir ráðhúsið og færu gætilega. verzlunar fyrir ísland. Það hefur er í Tjarnarendanum? --------------------------------- þyí mikið £® segja um það hvort Fegurðarsjónarmiðið er aðeins tvisvar áður en ráðhúsið verður svo verður áfram, að Reykvíkingar ei-tt sjón Irmið af mörgum og ættu' reist á þessum stað. sjálfur hafi vakandi auga með því bæjaryfirvöldin að faugsa sig um Flugliði. í tveimur Reykjavíkurblöðum . hefur síðustu d.ga verið minnst á, að 250 brúttórúmlesta austur- [ þýzku bátarnir bæru helmingi | minna en ætlað var, og er þess I getið að þeir séu drekkhlaðriir ‘ með tæp 150 tonn. Ekki er mér | ljóst, hverjir hafa ætlazt til að J þessir bátar bæru 250—300 tonn,' eða 25000 mál síldar. Virðist hér enn einu sínni 'blancjið saman. brúttórúmlestatölu skipa og burð arhæfni, en þessar tvær stærðir1 eru geróskyldar, þannig að þó skip sé 250 brúttórúmlestir, þá I er það engin vísbending um að það beri 250 tonn. Brúttórúm- lestatala skips er mæling rúm- máls eftir nánari alþjóðareglum innan í skipinu, og er ein rúm- lest 100 ensk rúmfet. Þar eð bol- efni á tréskipi er miklu þykkara en á stálskipi, þá er burðarhæfni tréskips með sömu brúttórúmlesta tölu meiri en á stálskipi, því burð arhæfni fer eftir stærð á bol skips ins að utan. Ef borið er saman við stóru tog arana, er talin góð veiði ef t.d. 850 brúttórúmlesta togari kemur inn með 350 tonn af fis'ki úr 1 veiðiferð, en það er miðað við stærð sama og ef austnr-þýzku ^ 250 brúttórúmlesta bátarnir ; kæmu með 101 tonn úr veiðiferð, og öfugt svara 150 tonn í austur þýzku bátunum. til 510 tonna í i 850 brúttórúmlesta togara. Þó er j togbúnaður alSur hlutíiillslega þyngri í minni skipunum en í þeim stærri. Séu þessi 250 rúmlesta togskip hins vegar borin saman v ð ca 140—150 brúttórúmlesta stálbát- ana af norsku gerðinni, þá er ekk ert óeðlilegt að þau skip geti borið mun meira miðað við stærff þeirra, þvl vélarorka og allur búnaður er þar svo miklu fá- brotnari, minni og léttari, að þar er englinn samanburður möguj- legur. í 250 rúmlesta bátunum er 800 hestafla þungbyggð vél með gír- búnaði, ein 220 hestafla og ömn- ur 120 hestafla hjálparvél, stór rafknúin togvinda, auk hydroul- iskra akkerisvindu, losunarvindu, Viómuvindu og línuvindu. Enn fremur er frysting og 'kæling í lestum, lifrarbræðsla auk óteljl- andi tækja og búnaðar. Það er ekkert við því að segja, að menn vilji hafa skip sín full- komin að vélum og búnaði, en það er ekki hægt að komast lijá því að þessi búnaður krefjist rýrrlis og hafi þyngd, sem að sjálfsögðu dregst frá burðarhæfni skipsins. Réttmælt mun vera í fyrrgreind um blaðagreinum, að bátar þessir eru ganggóðir og hafa reynzt vel á to.gveiðum, en að sjálfsögðu tak markar stærð þeirra útivist þeirra í slæmum veðrum, og má enginn búast við því að skip af þessari slærð geti stundað togveiðar í á- líka veðri og stóru togararnir. Ef þessir togbátar hefðu fyrst og fremst verið ætlaðir sem síld- veiðiskip, þá hefði töluverðui' hluti þess búnaðar, sem þeir sigla með, einnig á síldveiðum, verið óþarfur,..og þá mátt létta skipirt töluvert vegna síldveiðanna. Þetta má gera 'enn, ef menn treysta svo mikið á árangur síkiveiðaíina, að það sé réttlætanlegt. Að lokum má benda á að skip á stærð við togarana Þórólf og Skallagrím, sem mældir voru rúmar 400 brúttó-rúmlestír, komu mest með 20000 til 2500 mál síld- ar og voru þá ekki ferðafærir nema í blæjalogni, en þetta magn er álíka og 1300 mál í 2500 brúttó rúmlesta skipi. sundi. Togarinn Norðlendingur er að landa hér aflai sinum en hann er með um 140 tonn. Mannekla Sovétríkin hefja aldrei styrjöld NTB—Sosnowiec, Póllandi, Köld hús (Framh. af 1. síðu.) kalda vatnsins. Það er afíur .talið stafa af því, að borholur hafi ekki verið gerðar nógu djúpar, en hing- að til hefur aðallega verfð borað niður á 60—100 metra dýpi. Mun nauðsynlegt að bora miklu dýpra og sömuleiðis að fóðra borholurnar innan lengra niður en gért hefur verið, en þær spillast tíðum af því, að inan úr þeim losnar, svo að þær geta teppzt. Horfir til vandræða. Unnið er nú að ‘borun með ein- um seinvirkum bor, og 'hefur lítið sem ekki gengið. Horfir til hinna meslu vandræða ef ekkí tekst að koma hitaveitunni í viðunandi horf fyrir næsta vetur. Er nauðsyn, að hið opinbera rétti einhverja hjálparliönd í þessu efni. Þ.K. Castro (Framhald af. 3- síðu). Castro um að gegna áfram störf- um forsætisráðherra. Yfirlýsing v.ar send til þjóðarinnar, og hún beðin að sýna stillingu og treysta þeim manni, sem hefði borið bylt- inguna fram til sigurs. Þúsundir skeyta hafa borizt, þar sem skorað er á Costro að sitia áfram. Þá hefur ríkisstjórnin tilnefnt nýjan forseta, og er það einn aí ráðherrunum í stjórn Castros, Oswaldo Dortieos að nafni. \sknttarsm11m1 . -23-23 MaSur týnist -vnmb3W ■< dðu. ast um Axel og fóru tveir menn að leita hans. Þegar þeir komu að svokallrJðri Vatnsá, isem renn- ur úr vatninu, sáu þeir bátinn á vatninu, skammt undan, og var hann þá á hvolfi. Mann sáu þeir engan. Vætt vnr út að bátnum og fóru þeir og náðu í hann og árarn- ar, sem voru þarna líka. í bátnum var veiðistöng, sem vár stungið undir band, og hrfði sýnilega ekki verfð notuð. Einnig var venjuleg dorg í bá'tnum. Árangurslaus leit Frá því báturinn fannst hefur Axels verið leitað, en án árang- urs eftir þvi sem blaðið vissi síð- aat. Þá hefur verið slætt í vatninu. Veður var ágætt í fyrradrlg, stafa- loan og blíðviðri. Eins og fyrr segir er Alel hejmamaður á þess- um isléðum og vanur veiðum á Heiðarvatni. Höggin Framhald af 1 síðul borga, barði bílstjórinn hann. Manninum brá svo við kjaftshögg. ið, að hann rétti bílstjóranum hundrað krónu seðil. Bílstjórinn barði hann tvö högg til viðhótar og fékk tvo hundrað króna seðla til viðbótar. í þessu kom lögregl- an á vettvang, svo bílstjóranuif gafst ekki tóm til að berja út fleiri hundrað króna seðla. Það síðasta, sem blaðið freétti af þessum viðskiptum er það, aíf bílstjórinn í>g maðurinn hafi sætzt heilum sáttum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.