Tíminn - 11.09.1959, Page 1

Tíminn - 11.09.1959, Page 1
Ófremdarástandið sem ríkti í varnar- málumim 1953 má ekki endurtaka sis í fyrradag fór síðasti báturinn heim frá Raufarhöfn, Gjafar frá Vestmannaeyjum. Þá var að- eins einn bátur eftir á síldveiðum, Áskell Th 48, en hann beið veiðiveðurs austur af Langa- ^ílrSvAp^liniim í*r flrhloft nesi. Þar var versta veður í fyrradag, og missti «7IIUVCrEV»UillUIII Cff lUttiU Áskell nótabátinn í veðrinu og fór heim við svo búið. Síldarkóngarnir kvöddu Raufarhöfn á aðfaranótt miðvikudags og í fyrradag. Víðir n, Snæfell og Jón Kjartansson, og nú hefur aftur færst þar kyrrð á bekki eiftir veiðiævin- týri sumarsins. -— Þessi mvnd var tekin á Siglufirði um þær mundir sem síldarsöltun lauk þar, en nú er orðinn vikutími síðan síðasti síldarbáturinn fór frá Siglufirði. Síldarmálin standa tóm og fámennt er orðið á bryggjum og plönum. ajarn Átta til fíu ma»na vinnuflokk * reist við hlið gömlu brúarinnar ur frá vegagerðinni undír stjórn 1949. Rifrildið úr gömlu brúnni í gær sá.ust annarlegar eklglær ingar í hafi út af Austfjörðum. Varð þessa vart í Njarðvíkum og víðar, og hugðu menn að þar væri skip statt í sjávarháska og skyti upp neyðarblysum. Skömmu síðar fregnaði þó Slysavarnafé- lagið frá varðskipinu Albert, sem statt var á þessum slóðum, að þarna væri brezki tundurspillir- inn Jutland að skotæfingum. Haf'ði Albert samband við tundur spillinn 12—14 sjómílur út af (Fiamhald á 2. síðu). Jónasar Gíslasonar hefur starfaú að því undanfari'ð að rifa gömlu Þjórsárbrúna. Mest af efnivið brúarinnar hefur verifs dregið í land, en nokliuð fellt í ána. Gert er ráð fyrir ar) verkinu Ijáki efti?' næstu helgi. Þjórsárbrúin gamla var byggð 1895, hengibrú með trégólfi, 3',28 m breið. Nýja brúin, byggð á stál bitum og með steinsteyptu gólfi, liðlega 5 metrar á breidd, var verður selt sem brotajárn. Haustmóf'ð hélt áfram á mið- vikudagskvöldift og léku þá KR og Þróttur. Urðu úrslit þau að KR vann 2—0. VamarliSiS hefur fært sig upp á skaftið síðan völd SjálfstæSis- flðkksius efldust á ný Það er nú orðið öllum augljóst mál, að yfirtroðslur oq yfii" gangur varnarliðsins hefur aukizt stöðugt síðustu mánuðina. Meira að segja það blað, er minnst hefur gert úr þessum yfir troðslum, Morgunblaðið, viðurkennir í forustugrein í gær að „stöðugt berist nú nýjar fregnir af yfirgangi og lögbrotum varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli." í Mbl. ei- þó jafnframt reynt að breiða nokkuð yfir þennan yfir- gang varriarliðsmanna, þar sem það segir, að „Tíminn og'Þjóð- viljinn geri nú raunar mun meira úr árekstunum við varnar- liðsmenn en á meðan V-stjórnin sat“. — Þetta er með öllu ósatt, enda mun Mbl. ókleift að finna þessum orðum stað. Staðreyndin er sú, eins og líka Mbl. verður að viðurkenna, að yfirgangur varnar- liðsins hefur mjög aukizt í seinni tíð. Stjórnarskiptin Margt bendir til þess, að sein- ustu stjórnarskipti, er gerðu Sjálf- stæðisflokkinn að raunverulegum aðal stjórnarflokki landsins, hafi verði skilin þannig af varnarliðs- mönnum, a?s nú væru að hefjast að nýju svipað ástand og á árun- um 1951—53, þegar þeir gátu farið sínu fram eins og þeim sýndist, afskiptalitlir af íslenzkum stjórn- arvöldum. Lítið dæmi um þetta er það, að strax eftir stjórnar- skiptin í vetur, mun varnarliðs- stjórnin hafa fari^ fram á það, að stórlega yrðu aukin ferðaleyfi vamarliðsmanna til Reykjavíkur. Þingvallahneykslið er annað dæm ið. Gátu hagað sér a8 vild í raun og veru, er þetta sjónar- mið skiljanlegt. Á árunum fyrir 1953, þegar Bjarni Benediktsson fór mefs stjórn utanríkismálanna, gátu varnarliðsmenn hagað sér að vild sinni, án verulegra afskipta íslenzkra stjórnarvalda. Engar tak markanir voru þá á ferðalögum þeirra til Reykjavíkur, enda lögðu þeir þá undir sig skemmtistaðina, með hinum ömurlegustu afleiðing um. Hinir erlendu verktakar á Keflavíkurflugvelli umgengust ís- lendinga þar eins og Eskimóa og brutu íslenzk lög og kaupsamn inga að vild sinni. Algert ófremd- arástand var þannig ríkjandi í þessum málum, er dr. Kri'stinn Guðmundsson tók við stjórn utan ríkismálann,, sumarið 1953, og kom fram stórfelldum endurbót- um á skipan þeirra. Sú skipan hélt áfram í tíð vinstri stjórnar- innar, en hún hefur eins og verið að leysast upp seinusíu mánúðina, þótt henni sé en:o baldið að nafni til. CFrarphald á 2. síðu). Bjarni Benediktsson — Þegar hann var utanríkisráSherra, gat varnarliðið hagað sér eins og því sýndist. t—---------------------------- Þögn, sem er sektarjátning f blaSinu Útsýn, sem kom út siðastlióinn mánudag, voru birtar eftirgreindar upplýsingar: Ólafur Thors greiöir 7,200 kr. lægra útsvar en honum ber að greiða samkvæmt þeim tekju- skatti sem er lagður á hann. Bjarni Benediktsson greiðir 12,000 kr. lægra útsvar en hon- um ber að greiða samkv. tekju- skattsframtali hans. Gunnar Thoroddsen greiðir 23.400 kr. lægra útsvar en hon- um ber aö greiða samkvæmt tekjuskattinum, sem er lagður á hann. Síðan þetta var upplýst í Út- sýn, hafa komið út þrjú tölu- blöð af Mbl. og fjögur tölublöð af Vísi, án þess að nokkrar skýr ingar séu gefnar á því fyrirbrigði, að þessir þrír forkóifar Sjálf- stæðisflokksins greiða Reykjavík urbæ miklu lægra útsvar en þeim ber. Myndu íhaldsblöðin þegja þann ig, ef rá'ðamenn þeirra hefðu hreinan skjöld í þessum efnum? ---------------------------—A Vegna bilunar í prent- vél 'blaðsins kom Tíminn ekki út í gær (fimmtudag). Þetta blað varð að fá pront að í annarri prentsm'ðju, en vegna þess varð a3 ljúka því um miðjan dag í gær og ber það þess merki, t. cl. í fréttum. Á þessu eru lesendur beðnir velvirðirigar Vonir standa hins vegar til, að viðgerð ljúki á þrentvéL inni til bráðabirgða í dag og næsta blað komi út í fyrramálið með eðlilegum hætti. :

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.