Tíminn - 11.09.1959, Síða 2

Tíminn - 11.09.1959, Síða 2
T í MIN N, föstudaginn 11, september 1959. XX. ar [Rállsusum í gær gerSist þa3 a3 mállaus maður fann veski á götu og skil a?ii því á lögreglustöðina. Inni- hald veskisins var sparisjóSsbók og peningar að upphæð samtals 75.206.00 krónur. í Ijós kom, að annar mállaus maður var eigandi fjárins og var honum tilkynntur fundurinn. imingway ti! bókaskrá frá æknibókasafninu Nýlega er komin út bóka- um við upplýsingar um ýmis at- skrá tæknibókasafns Iðnaðar- riði varðandi iækni og fram- málastofnunarinnar. Tilgang- ,eiðslau uhja þjóðuiu’ sem langt eru =■ ° a veg komnar í pe:m efnum. r.otendum safnsins betri þjon vstu og auka notagildi þess, Bókakostur þrefaldast. og jafnhiiða útkomu skrár-/ Frá því að safnig var opnað innar hefur opnunartími safns ! almcnningi í jan. 195ó hefur bóka | ins verið lenedur Mareir Pest|kostur þess liær ' þi‘efaldast’ og ms vei ío lengaur. maigir gest um 300 bækur hafa bæzt við síð. Frá því var skýrt í rússnesku bókmenntatímariti nú fyrir skömmu, að bandaríska Nóbels- skáldinu Ernest Hcmningway hefði verið bclðíi-J í heimsókn til Sovétríkjanna. Ber tímaritið mikið lofsorð á Hemningway og segir að hann muni hvarvetna mæta hlýju og vináttu íbúa . Sovétrikjanna. Ekki er kunnu^T hvort Hemningway muni þekkjást boðið. Hagur stjórnarinn- ar i Vietiane, 10. sept. -- Pekingstjórnin sfóryrt Iíagur stiórnarherjanna fer v_. nu vænkandi í Laos. Þeir haía pore s-r rtobert Scott kom til nú náð aftur á sitt vald nokkr vietiane í gær sem sérstakur full um mikilvægum varðstöðvum trúi brezku stjórnarinnar og átti við Muongsong í Samneua- lansar Viðræður við sendiherra Vesturveldanna í Laos. i héraði 1 Norður-Laos ,en þar hefur framgangur kommún-1 í gær lýsti stjórnin í Peking því ista verið hvað mestur und- yfir’ að sérhver tilraun til að anfarna daga. | blanda sér inn í Laos-máliö með _ . . , . ,. ! aðstoð Same:nuðu þjoðanna myndi Bandansk vopn og vistir streyma i nú stöðugt til Vietiane og undir- __________________________ nefnd öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna undirbýr nú að senda1 eftirlitsmenn til Laos til að rann Skotæfing saka hernaðarátökin. Stjórn Norð, ur-Vietnam mótmælti eins og kunnugt er komu eftirlitsmanna til Laos. Starf eftirlitsmanna verð ur mjög erfitt viðureignar, landið( fjöllótt og frumskógar erfiðir yfir; ferðar. Eftirlitsmennirnir munu ekki fá leyfi til að fara inn í Norði ur-Vietnam til að rannsaka hvort i stjórnin þar hafi staðið að baki uppreisnarmönnum og er því ótti ast, að nefndinni takizt ekki að fá nægjanlegar óg óyggjandi sann 'anir í hendur um ástandið í Laos. (Framhald af 1. síðu) Glettinganesi, og vjðurkenndu Bretar skotæfingarnar. Þess íná geta, að skip hafa enga heimi'd til slíkra æfinga án þess að frá þeim sé skýrt fyrirfram, enda getur fólk í landi auðveldlega ályktað að þarna sé einhver neyð á fcrðum. ir safnsins hafa átt erfitt með j a bókaskráin var gerð í april að átta sig á röðun bókanna's.l. Er í ráði . að gefa út árlega og hafa þess vegna ekki haft viðbót við hana, og síðar nýja full not af safninu. bókaskrá. Nú munu vera um 2500 bækur og rií í safninu og um 100 íÞessu leit'ast hin nýja bókaskrá tímarit. . v'é að bæta úr, en bókaflokkun-1 Útlánstími Tæknibokasafnis IMSÍ inni er lýst þar mjög nákvæmléga, í nýja Iðnskólahúsinu er fimmtu svo menn geti flett upp númer- daga ,föstudaga og laugarlaga kl. um þeirra bóka, sem hugur þeirra 4,30—7,00 e.h. og mánudaga o= ; WASIJINGTON 9 sent _____ girnist. miðvikudaga kl. 4,30—9,00. — Les ' T3an(raríkiqrnpn’ ,onfi,j ' llnn Tilgangur safnsins er tvíþætt'- stofa safnsins er op;n á vanaleg- J , Pj3 ur; til aðstoðar starfsemi stofn- um skrifstofutíma og útlánstíma. eiaiiaug 1 aag, sem var ut- unarinnar við tæknilegar leiðbein ingar o.þ.h., og til aðstoðar mönn Fyrsti „mannabú- $taður“ í geiminn Undan féli í frásögn af loka bófi því, er Skaffirðingar héldu fclki á ársfundi skógræktar- manna að Hólum, að geta um sögulegan atburð. Þar afhenti skógræktarstjóri skólastjóranum á Hólum fjöl eina mikla áritaða þökkum og til minja um þennan „Hólamanna- fund", sem þarna var að Ijúka. Fjölin var flettingur úr lerki- tré uppvöxnu á íslandi. Fylgdi sú greinargerð, að meginerfiðleikarn ir við að koma þakkarvotti þess- um í verk, hefðu verið fólgnir í því, að ekki hefði ætlað að haf- ast upp á sög í höfuðstaönum, er mean var að fletta trénu, sem fjöiin var úr! Skólastióri þakkaði gripinn og taidi hann í framtíð myndi verða mikinn trúboða Hólasveinum, á mátt og mcguleika landsins. G.M. Kaldhæðni örlaganna: Vann fyrir kr. 80 þús. - settur inn fyrir kr. 43 Um hádegi á þriðjudaginn kom leigub’freiðarstjóri með drukkinn farþega á lögreglu- stöðina og kærði hann fvrir getuleysi til að borga öku- gjald að upphæð kr. 43,00. Lögreglan tók við manninum og setti hann í fangageymsl- una. Öfremdarástand á Keflavíkurflugvelli (Framhald af 1. síðu) Svipur hjá sjón Það er bersýniiegt', eins og hér er rakið, að varnarliðsmenn telja aukin völd Sjálfstæðisflokksins veita sér betri aðstöðu til að beita íslendinga aukniim yfirtroðslum u ii • * , °g yfirgangi. Þó mun það, sem bum með hvlki er a ti að geta undanfarið hefur gerzt, ekki verða flutt mann út í geiminn. Hylk nema svipur hjá sjón í saman- ið vó 900 kíló. Það var kallað burði við það, .sem gerast mun , Stóri Jói“ eftir koisningar, ef Sjálfstæðis- ” Eldflaug af Atlasgerð var send ^kurinn fær aukinn völd. upp frá Canaveralhöfða með hylk Það.?r.einsvlst og tve!r ogtveir ið. Eldflaugin stóðst ekki raunina eru_. jorlr’ ,að auk-n völd Sjalí- og tilraunin misheppnaðist og féll st£eðisflokksms mun þýða aukin hylkið í Atlantshafið mörg hundr yflr§an8 varnarliðsins. uð kílómetrum frá þeim stað, sem . ^ei ma vera> að nú fynr kosn- því hafði verið ætlað að falla. !ngarnar yerðl hægt ag fá vainar Bandariskur tundurdufiaslæðari llðið td einhverrar tilslökunar og fann duflið fjórum tímum eftir að undanláts3erni vegna þeirrar al- eldflauginni var skotið upp frá mermingsreiði, sem framferði þess m Canaveralhöfða. Fréttír M landsbyggöinni veldur nú. Eftir kosningar mun þetta færast aftur í gamla horfið, ef Sjálfstæðisflokkurinn fær vax- andi völd. Reynslan hefur vissulega sýnt, ag Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn, sem hefur haldiS á þessum málum með fullri ein- beitni, án þess að vera knúinn til þess af nokkrum framandi sjónar Er maðurinn raknaði úr vím unni, lirökk það út úr að daginn áður hafði hann kom- ið af síldveiðum, þar sem hann um hafði unníð sér inn rúmlega 80 10 hús í smíSum Ógæftir hamla Bolungarvík, 7. sept. — Mikið silungsveí'ði hefur verið um byggingarfram- 5 kvæmdir hér í þorpinu í sumar. Reynihlíð, 7. sept. Silungs- 1 °! • 1115 VC1 v,HÍdi* * ; Byggingafélag verkamanna fékk veiði hefur miklð verið stunduð ^11®.1 varnarliðsmanna haldia í lán til hvseinoar 8 íhúða ns er 1 Mývatni í sumar að vanda, og skefjum, að þeim se ljost a hverj 7 begar bvrfað áÍ beirra Þá standa var afli ágætur fram eftir sumr um tlma- að Þelr verði hiklaust honum, " Undanfarið hefur veiðin þó legið Wtoir fara, ef þeir taka ekki o^ munu nú alls 10 hús vcra nlðni> u§ hefur veður hamlað bví, fyllsta t11111 111 íslenzkra laga og ° 1 ,U. 10n r \r- að menn lesðu net sín — Enn stjórnarvalda og beygja sig 'fyrir i byggingu her. Atvmna hefur þvi að menn MývaT- Þeim reglum, er íslendingar setja verið nægileg hér, þótt e.t.v. þúsund krónur á tveimur mánuð- um. Fyrsta verk mannsins var að “-•* ““U1 “u SJUSU^“ skipug um síðusíu heIgi. PJ Engar umdeilanlegar varnir er sækja hýru sína og atti hann iJoour nlorl- j hægt ag kaupa því verði, að það dragi úr henni nú þegar sjósókn svelt> og voru hótelm t.d. full- P 11 • ,,____ . skinnð .nm helsd P.T Eng þá auðvelt með að greiða reikn- inginn. HÉRAÐSMOT FRAMSOKN- ARMANNA í VESTUR- BARÐASTRANDARSÝSLU Framsóknarmenn í Barða- strandarsýslu halda héraðsmót á PatreksfLrði n.k. laugardag (12. sept.) og hefst það kl. 8 s.d. Ræður flytja þrír efstu menn á framboðslista Framsóknar- flokksins í Vestfjarðakjördæmi, þeir Hermann Jónasson, for- maður Framsóknarflokksins, Sigurvin EirJwsson, forstjóri, og Bjarni Guðbjörnsson, banka- stjóri á ísafirði. Skemmtiatriði aunast hinir vinsælu gamanlcikarar Gestur Þorgrímsson og Haraldur Ad- ólfsson. dansað. Að síðustu verður Minkur drepur hænsni I VerzlunarerfiSleikar Akureyri, 8. sept. — Þa3 bar til Kirkjubæjarklaustri, 7. sept. — tíðinda á býli einu í grennd við Umferðateppan á Mýrdalssandi Akureyri í fyrrinótt, að minkur hefur valdið verzluninni hér mikl komst inn í hænsnahús og drap um erfiðleikum. Hefur verið erf- 8 hænsni. Smaug hann í húsið itt' að fá nauðsynjavarning hing- um óloaða smugu. 6 hænsni fund að, þótt einstöku bílar brjótist ust daug í húsinu að morgni, en yfir sandinn. Þá er ekki síður 2 virðist dýrið haaf dregið með erfitt að koma afurðum héðan á sér í holu sína. DE markað. Þannig eru nú í frysti- húsi kaupfélagsins einir tveir skerði sjálfstæði og sjálfsvirðingu þjóðarinnar. bílfarmar af kjöti, sem ekki kom- ast burt, og hefur ekki verið hægt •ag hreinsa frystihúsið af þessum sökum. VV j HÉRAÐSMÓT FRAMSÓKN- ARMANNA í AUSTUR- Sæluhus i Her'Subreiíar- HÚNAVATNSSÝSLU lindum fullgert Framsóknarmenn í A-Húna- Reynihlíð, 7. sept. — Um helg vatnssýslu halda liið árlega hér ina voru men nfrá Ferðafélagi aðsmót sitt. í Húuaveri n. k. Akureyrar að leggja síðustu hönd Næctnrfrnst snillir laugardag og hefst það kl. 8,30 á sæluhús félagsins í Herðu- „I 1 s.d. breiðarlindum. Húsi þessu, sem gOrOURl Ávörp flytja aiþingismcnn- er allstórt og vandað í hvívetna, Hvolsvelli, 7. sept. Næturfrost irnir Björn Pálsson, Ólafur var komið undir þak í fyrrasumar, gerði hér í fyrrinótt, og mun það Jóhannesson og Skúli Guð og í sumar hefur verið unnið hafa komizt upp í 4 stig Kart- mundsson. i að því, að ljúka húsinu og inn- öflugras féll alls staðar í görðum, Félagar úr Smárakvartettin réttingu þess. Hafa Akureyringar um á Akureyri syngja og töfrs farið reglulega til vinnu vig það maður sýnir listir sínar. | um aðra hverja helgi, og um síð- Að lokum verður stiginn.ustu helgi lauk verkinu. PJ dans. ] og stöðvast vöxtur í görðum vænt anlega að mestu hér eftir, — Kartöflur mimu þó hafa verið orðnar sæmilega sprottnar fyrir frostið. PE Brynningartæki fyrir kýr fyrirliggjandi. Verðið mjög hagstætt. GLOBUS H.F. Hverfisgötu 50. Sími 17950 Oö 17951. mntnmmHniniHinnnnnninnKWi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.