Tíminn - 11.09.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 11.09.1959, Qupperneq 3
TÍMINN, föstudaginn 11. septpmber 1959. 3 í sumar hefur verið unnið að yfirgripsmiklum og merki- legum fornleifarannsóknum á Borgundarhólmi í DanaveldiJ Dr. phil. Ole Klindt-Jensen skýrði nýlega frá niðurstöðum þeirra rannsókna. Á strönd tyjarinnar hafa verið grafnar upp 70 grafir frá járnöld yngri. í mörgum gratanna fundust beinagrindur eri aðr- ar voru svonefndar bruna- grafir. í gröfunum f'.indust meðal annars munir úr gulli, silfri og bronsi. A öðrum stað á eyjunni var graf- in 'upp húsatóft frá lokum víkinga- aidar. Á svipuðum slóðum hefur fundizt grafreitur frá bronsöldum og hafa 11 grafanna verið rann- sakaðar. Hver fundur fyrir sig er 'talinn hafa mikla þýðingu fyrir fornleifa- fræði Norðurlanda og varpar skýru ljósi á lifnaðarhætti fólks, sem uppi var á þessum tímum og ýmis ný atriði hafa komið til sögunnar. Fyrir nokkru var haldið þing forn- leifafræðinga í Kaupmannahöfn og Borgundarhólmi og kynntu þeir sér hina merku fundi. Eitt af því, sem mesta athygli vafcti og mest kom fornleifafræð- ingunum á óvart, var fjölbreytni grafanna frá rómversku járnöld- inni, en þær fundust í Pedersker eins og áður segir. Hafði verið gengið frá gröfunum á ekki færri en fimm vegu og eru þær þó allar frá svipuðum tíma. Þá hefur meðal annars tíðkazt að leggja líkið í uautshúð og enn fremur hafa sum- ar grafanna verið i skipslíki en aðr ar í húslíki. Voru þær flestar hlaðn ar grjóti og sumar í líkingu við 'Stafn á stóru skipi og líkin lögð þarí. en önnur hvíldu í litlum bát- um. í gröfum þessum sneru líkin fó'tum fram í stafninn í suðvestur- átt að hafinu, en um það lá leið dauðra. Meðal grafanna er konugröf og hafa menn ástæðu til að ætla, að þar liggi ektakvinna höfðingja eins, sem grafinn var upp þar ná- lægt á fyrra ári. Þessi. höfðingja- gröf var ríkulega búáin og fannst þar m. a. rúmverskt gler og góð vopn. Húsfreyjan fannst í sama jarðlagi örskammt frá og var sami háttur á hafður um snið grafanna. Munir þeir, sem fundust í gröf- inni, benda einnig til þess að þar liggi en.gin almúgakona. Þar fannst hálsfesti úr bronsi með gullperl- um, ávalar og tvöfaldar á víxl og þar að auk hefur fundizt hálsfesti úr fláttuðu silfri ásamt öðrum silfurmunum og bronsmunum. Við höfðalagið fannst skrautker. Það hefur komið í ljós, að líkið hefur verið lagt á hliðina og hnén dregin upp. Enn er ekki búið að rannsaka gröfina að fullu. Það verður ekki gert fyrr en að afloknu fornleifafræðingaþinginu og því er Gröfin er umkringd steinaröð og þar ofan á hefur verið þakið með þessa hlíf. Má greinilega sjá, að viðurinn hefur verið heflaður áð ur en hann var lagður langs og þvers yfir gröfina. í hverri gröf af þessum 70 hafa fundizt munir og minjar. Þar hafa fundizt hlutir úr bronsi og silfri. ★ Umfangsmikil! o g stórmerkur forn leifafcníkr í Borg undarhálmi laSar fram mannlíf á horfnum öldum ★ Beinagrind í gröf á Borgundarhólmi. Talið vera frá yngri járnöld. TakiS eftir hvíldarstellingunni sem höfuðið hefur verið lagt i. Stéttamunur var bronsöld engu s en nu Níu ára stúlka með 1600 ára gamla festi um hálsinn. Festin er skreytt perlum úr gleri, gulli og rafi. i jarðvegi, siðan borið grjót að, enn ekki vitað með vissu hversu margar gullperlur hafa verið á bronsfestinni. nokkrar smálestir a. m. k. Sami háttur hefur verið á hafður við greftrun höfðingjans og það vakti athygli sérfræðinga að járnaldar- fólkið hefur lagt hlíf eða skjöld úr tré yfir grafreitina. Þess sjást ljós- lega merki í þessum tveimur gröf- um og Ole Klindt-Jensen hefur fengið frekari staðfestingu í þessu efni, þar sem hann hefur fundið gröf eina, sérlega vel varðveitta og má þar sjá hvers konar aðferðir menn hafa notað við að leggja Þá hafa menn uppgötvað um 100 leirker og voru nokkur þeirra heil og óskemmd og í konu- gröf einni fundust almargar háls- f festar og voru það fagrir gripir. 1 Þær eru um það bil 1500—1600 ára að aldri, ein þeirra er gerð úr dökk bláum sentímeterslöngum rafperl- nm, fölbláum glerperlum og öðrum með gullhúð. Perlum þessum er raðað saman af sýnilegum örugg- um smekk. | Yfir gröfunum sjást merki þess, ,að plægt hefur verið og telur Klindt-Jensen, að plógförin séu 'trúarlegs eðlis. Akuryrkja komi ekki til greina. Bilið milli plóg- faranna sé of breitt til þess og þar að auki snúa þau í sömu átt. Klindt-Jensen hefur áður rekizt á svipuð plógför, sem hann stað- hæfir að séu í sambandi við átrún- að. Fornleifarannsóknir þessar hafa leitt í Ijós, að stéttaskipting og kjaramunur fólks hefur verið all- mikill á bronsöld. Við Jómfrúar- garð virðast hafa búið meðalgildar fjölskyldur bænda, við Loftsgarð ivrðist kotungalýður hafa dregið Fer í loftköstum yfir láð og lög fram aumlegt líf sitt. en í miðju landi hafa búið ríkismenn og burgeisar þeirra tíma. Þau áhöld og munir, sem fundizt hafa, eru afar mismunandi að gerð og gæð- um og lesa má ljóslega úr þeim þann mun, sem verið hefur á lífs- 'kjörum eigandanna. Þar má sjá, að hugmyndir manna um bronsöldina eru ekki með öllu réttar, sú öid hefur átt sínar skuggahliðar engu síður en aðrar aldir, sem runnið hafa yfir þessa jörð. i Önnur festi er gerð úr stórum glerperlum. Þær eru afar lítrík/.r Um þessar mundir er sýnd í Bæjarbíó í Hafnarfirði ifalska stórmyndin „Fæðing- arlæknirinn*', Mynd þessi hefur verið sýnd hér í fjórar vikur samfleytt, aðaihlut- verkið er leikið af hinu heimsfræga kvennagulli Marvelto Hastroani og er ekki orðum ofaukið þctt sagt sé að hann komi öllu kvenfólki til að skjálfa i hniáliður um með því einu að sýna sig. Þar við bfstist, að hann erfrábær leik ari af guðs n;ð. — Giovanni Ralli, leikur unnustu hans, hjúkr- unarnemann, sem verður þunjuð af hans völdum og hverf ur af vegi hans til þess að hefta ekki frama hanr, en hann er sérfrajðingur i þjáningarljusum fæð- ingum. — Myndin er stórbrotin að efni, vel leikin og í alla staði hið mesta snilldar- verk. — Sérstaka at- hygli munu vekja fæð ingar„senur" þær sem sýndar eru í myndinni af köldu og miskunn- arlausu raunsæi. hm. og forvitnilegar en geta ekki talizt þýðingarmikill fundur. Slíkar perl- ur hafa fundizt svo þúsundum skiptú í gröfum frá járnöld. Tóftin af húsi víkinganna í Jóm- frúargarði er fyrstu leiíar, sem finnast á Borgundarhólmi frá vík- ingaöld. Tóftin liggur á að g zka 30 cm undir grassverðinum, en er ekki ýkja mikil um sig. Enn er ekki lokið uppgreftrinum, en þegar hef ur kom'ð í ljós undirstöður stoð- anna. Þá hafa fundizt leifar a£ veggjum og allmargir hlutir úr FramhaU á bls. 8 Sá hjólalausi. Stendur hann ekki hjá flugturni?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.