Tíminn - 11.09.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.09.1959, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, föstudaginn 11. septembee 195Í ~n fl íí itoiji j:ajt7S r. 8.00—10,20 Morg- unútvarp. 12.00 Há degisútvarp. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,35 Tilkynningar. ■20.00 Fréttir. 20,30 Erindi: Kristófer Kólumbus (Jón 'R. Iljálmarsson skóla- stjóri). 21,00 Tónleikar: Kór og hljóm sveit útvarpsins í Bæjaralandi flytja verk eftir Smetana og Wagner. 21,20 Afrek og ævintýr: Með Einari Michel sen í landi gul'lleitarmanna (Vilhj.! S. Vilhjálmsson rithöfundur). 21,45 Tónleikar: „Capriccio italien“ op. 45 eftir Tsjaikovsky. Sinfóníuhljómsveit in í Lundúnum leikur. Anthony Coll ins stjórnar. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,10 Kvöldsagan: Úr „Vetrar ævintýrum" eftir Karen Blixen III. (Arnheiður Sigurðardóttir). 22,30 Á léttum strengjum. 23,00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (laugardag): 8,,00—12.00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,15 „Laugardagslögin“ 16,30 Veðurfregn jir. 18,15 Skákþáttur (Baldur Möll'er). 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19,25 Veður- Föstudagur 11. september Protus og Jacinatus. 251. dag- ur ársins. Tungl í suSri kl. 21.06. Árdegisflæðí kl. 13 15. Síðdegisflætíi kl. 0.36. HJÓMAEFNI Þann 8. sept. s. 1. opinberuðu trú lofun sína, ungfrú Rannveig Pálsdótt ir, Stóru-Sandvík, Flóa og Kristinn Kristmundsson, stud. mag. frá Kal bak í Hrunamannahreppi. fregnir. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög frá Vesturheimi. Roger Wagner-kórinn syngur. 19,45 Tilkynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Smásaga: „Vetrarkáp- an“ eftir Maríu Dabrowsku í þýðingu Inga Jóhannessonar (Þýðandi les). — 20,45 Tónaregn: Svavar Gests kynnir lög eftir Leroy Anderson. 21,25 Leik- rit: „Heima vil ég vera“ eftir Roger Avermaete 1 þýðingu Þorsteins Ö. Stephensens (Leikstjóri: Lárus Páls- son). 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. — 24.00 Dagsikrárlok. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Kaupmannahöfn á leið til Gautaborgar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á laugardag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á Aust fjörðum. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er ó Sauðárkróki. Arnar fell fór 1 gær til Riga, Ventspills og Jökulfell er .F Kaupmann-ahafnar. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell fó-r í gær frá Esbjerg áleiðis til' Ahus, Kalmar, Norrköp ing og Stokkhólms. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Forseti íslands hefur í dag, að til lögu orðunefndar, sæmt ambassador Danmerkur, Eggert Adam Knuth greifa, stórkrossi hinna.r íslenzku fálkaorðu. Reykjavík, 8. september 1959. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM ______________- — Denni bað okkur að hitta sig hér, hann sagði að þú ætlaðir að koma að leika við okkur . . . það koma 20 strákar hingað í viðbót, heldurðu að það verði ekki hasar gamli??? DENNI DÆMALAUSI Nýkomnar úrvals þýzkar haglabyssur: J. P. Sauer-Sohn, tvíhleyptar cal. 12 með sjálfvirkum útkastara- J P. Sauer-Sohn, tvíhleypiar cal. 12 venjuleg ger<J Biihag cal. 12 á mjög góÖu verði Tékkneskar haglabyssur Brno sjáífvirkar cal 12, þrigggja skofa Rifflar Brno cal 22 5 skoia Riffiar Brno Horneff 5 skofa Riflar Sako cal 30—06 5 skofa Riffilsjénaukar Jena sfækkun 4x og 6x Sjénaukafðsfingar í Sako og Brno Haglaskof, allar stærðir af höglum Riffilskof cað 22, Hornei og 30—06 Hreinsiset! í kössum fyrir rifla og haglahyssur Byssuoíía og busfar Byssupokar og höggpúéar Sendum gegn póstkröfu um allt land SÍMAR: 13041 — 11258

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.