Tíminn - 11.09.1959, Síða 9

Tíminn - 11.09.1959, Síða 9
TÍMINN, föstudaginn 11. septcmber 1959. 9 ALYSE LITTKENS SyndafaEB 12 — Þjóðfélag okkar er ekki væri þessu ekki fullnægt breytti hún í huga sínum öll- um mögulegum atvikum í hugulsemi af hans hálfu. Þannig fékk hún einnig tæki- færi til þess að þakka Curt fyrir sig. Og hún hafði ekkert á móti því, að þakka honum jeins vel fyrir, og henni fram ast var unnt. Ef til vill lá sá hugsun ein- hvers staðar að baki hjá henni að hann hefði keypt þessa að- . göngumiða eingöngu af sjálfs ur hið heillandi . . . Sá er ekki elsku.. Þá var ekkert að því aðlaðandi, sem er þungt inn- , að safna glóðum elds að höfði anbrjósts. Karin andvarpaði. hans með þakklæti. Þetta Hún gekk aftur inn í stof- hefur þó ekki verið meðvituð miðað við kvenfólk .Konan nna og kveikti í annarri síga- 1 hugsun, því eins og áður er er sköpuð til að fæða af sér rettu- Henni fannst skyndi- j sagt; eiskaði hún og dáði barn. Öll hennar líffæri eru te8'a að hún væri svo hjálpar curt. En hins vegar komst hún til þess stillt. Mánuð eftir vana, svo lítil, svo umkomu-jekki hjá því að veita því at- mánuð býr hún sig undir að taus- Hún reyndi að halda hygli, að hann spurði hana uppfylla þær kröfur líkama fast í eitthvað, sem var að aidrei, hvaða leikrit hana síns. Nú hefur þjóðfélagsþró- renna út úr höndum hennar. llangaði að sjá. Hann gekk út unin rænt þær þessu hlut- Eitthvað, sem var henni meira ' fra þvf VÍSU) að það sem hann verki sínu, og lætur þær ekki virði en sjálft lífið. Hvers hefði gaman af, hlyti einnig hafa annað fullnægjandi í vegna? Það vissi hún ekki. En að fana konu hans í geð. staðinn. Ef nokkurn tíma á an vafa og umhugsunar hefði I nu- varð hún glaðari en að verða lag á hlutunum hér hún valið hcinn, jafnvel úr nokkru sinni fyrr vfir leikhús í veröld, verður að gerbreyta þúsund manna hóp. Hún gat j miðunum. Nú fann hún til öllu skipulagi. látið hvað sem var yfir sig j fulls> hve hrædd hún haföi Karin fann til öryggis í Sanga, bara fyrir að fá að návist hans. Hún ímyndaði vera hlá Curt> lifa með' hon- sér að hann myndi gera sitt um’ iaeyra hann koma inn, til að gera þjóðfélagið svo sia hann borða, sjá hnakka heilbrigt og öruggt, að kon- hans við skrifborðið, hlusta ur og börn gætu fengið sinn a rðcld hans. Hún gat afborið verðuga sess. hvað sem vera skyldi fyrir Henni hafði oft flogið í hug, hann- Hun skyldl veita hon-jer mun auðveldara að nálg- að hún ætti að vera virkarl um hvað sem hann hæðl um' ‘ ' ^ --------- Hvernig sem hann færi með hana gæti hún fyrirgefio hon um. Hún bar alltaf umhyggju fyrir honum, elskaði hann, kenndi í brjósti um hann. — En þetta er þrældómur? — Kallið það hvað sem þið viljið. Eg kalla það ást. Hún reis á fætur, svo grát- ur og örvinglan næði ekki tök um á henni. Hún opnaði svala dyrnar tif þess að lofta út, 'AW.W.V.V.W/AW.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V/.V.VV *i.n > - Starf Þjóðgarðsvarðar á Þingvöílum er hér mtð auglýst laust til umsóknar. — Um- sóknir skulu hafa borizt fyrir 10. október n k. á skrifstofu Húsameistara ríkisins. sem gefur nán- ari uppiýsingar um starfið. Laun samkvæmt launalögum. Reykjavík, 10. sept 1959. Þingvallanefndin i n ■ ■ ■ ■ i meðlimur í kvenréttindahreyf ingunni. Hún hélt, að Curt vildi það. Það hlaut að koma heim við skoðanir hans. Elísa bet hafði líka stöðug áhrif á hana. Curt setti á engan hátt stólinn fyrir dyrnar, en virt- ist ekkert sérlega hrifinn af uppástungu hennar. Þess vegna frestaði hún „þátt- töku“ sinni frá degi til dags. Þegar Elísabet spurði hvers vegna það væri, skaut hún sér bak við það, að hún hefði ekki tíma til þess. Það var satt svo langt sem það náði. En hefði viljinn verið fyrir hendi, hefði hún getað það. Eða réttara sagt: Hefði Curt viljað það, hefði hún sem bezt getað rifið' sig lausa. Þegar hún hafði drukkið teið tók hún bollann og fór i fram í eldhús með hann. í bakaleið stanzaði hún fyrir framan spegilinn í forstof- unni og virti útlínur líkama síns vandlega fyrir sér. Svo hélt hún áfram þankagangi sínum: — Jahá, svo þetta er þessi fína dama, sem hefur daðrað sér út stöðuhækkun, sagði hún hæðnislega. Hún vatt sig og sneri sér 4 ýmsa lund framan við speg ilinn og rannsakaði vöxtinn og allt útlitiö nákvæmlega: — verið. Henni var um meg.i að þola fleiri daga eins og dag- inn i gær. Sameiginlegur á- hugi þeirra fyrir leiklist átti að verða þeim brú til að mæt- ast á aftur. Hvort um sig átti að ganga hálfa leiðina. Það |er. i um hvað sem hann bæði um.; ast aftur við hlutlaust efni, en yfir brennandi eldi. Þegar þau sátu sitt hvoru megin við borðið í forstof- unni, rannsakaði Karin hann í laumi. Það var sem hún vildi soga andlit hans i sig með augnaráðinu. Hann hafði áhyggjuhrukku milli augn- anna, augnalokin voru dökk og þreytuleg. Það var auð- séð, að hann lagði hart að sér við vinnuna. Karinu langaði svo Curt yrði ekki fyrir óþæg öumræðilega til þess að vefja hann örmum og strjúka yfir mjúkt hár hans. Augun voru siður en svo eini líkamshluti hennar, sem vildi sjúga hann í sig. Innst í sál hennar var eitthvað, sem teygði sig móti honum, laukst upp fyrir hon- um, þráði yl hans. Hún hafði indum af tóbaksreiknum, þeg ar hann kæmi heim. Svo gekk hún fram í baöherbergið og burstaði tennur sínar. Curt fyrirleit kvenfólk, sem ang- aöi af tóbaksreykingum. Hún fór fram í eldhúsið. Meðan hún nostraði þar komst hún í skárra skap. Hún tekið eftir þvi> að honum fengi Curt aftur. Bara að fannst hún óþarflega fíkin í sumarið kæri nú svolítið atlot> En hún hafði ótæmandi fljótt svo þau gætu farið íjþörf fyrir að gefa 0g þiggja Þakpappi íyrirliggjandi. ] EVSars Trading Company, Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. '.■.■.■.■.■.■.■.".■.".■.■.■.V.V.V.V.'.'.V.’.'.V.V.V.V.V.V.’.V.VA'.'.1 Lfíus staða Staða aðalbókara landssímans er laus til um- sóknar. — Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun eg fyrri störf skulu hafa borizt póst- og símamála- stjórninni eigi síðar en 5. okt. 1959 Póst- og símamálastjórnin, 3. sept. 1959. W.'.V.V.W.VV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.'.'.V.V.’.V Hugmyndasamkeppni um vatnsgeyma á Litlu-Hlíð Frestur til að skila tillögum um gerð vatnsgevma á Litlu-Hlíð framlengist hér með til kl. 16 mið- vikudaginn 7. okt. 1959. Vatnsveitustjóri 'IVWVAVAV.WVW.V.V.V.V.'.VW.V.SVV.VAVVW.VÍ ferðalag. Þá ætlaði hún að segja honum, að hún vildi eignast barn. Ef hún eignað- ist barn uppgötvaði Curt, eitt hvað nýtt hjá henni. Þá yrði hún fyrst kona fyrir alvöru, hkari konuhugsjón Curts frá löngu horfnum tímum. í vor lyki Lars námi, og þá væru þær áhyggj ur út úr heim inum. Nei, sva sannarlega skyldi hún ekki missa kjarkinn vegna andstreymis, sem var Kvenmannskindin ma sa.mi- j sv0 óVerulegt, a,ð húii ga,t ekki arlega gæta þess, að hin heill isltilgreint það. Curt var mjög andi þrýstni hennai veröi einfaldlega þreyttur. En enn- ekki lafandi skvap. Hvað . þa elskuðUst þa,U gagnkyæmri myndi herra Curt segja við,^st_ yrðu þau bara að toreyta sva(lítið til og gera styttri vinkil stofunnar að því? Þó var engin yfirvofandi hætta á offitu. Karin var há barnaherbergi. og grönn, þótt hún væri þétt- vaxin. Hún rannsakaði andlitið Þegar Curt kom heim var líka vandlega. Dökkt hárið var , hann með leikhúsmiða. Karin slétt upp frá gagnaugunum, varð alltaf himinlifandi yfir húðin var hraustleg og leit út því, sem þannig kom á óvart. fyrir að vera sólbrún, meira .Þótt hún vissi með sjálfri sér að segj a yfir háveturinn. Hið aö hann keypti leikhúsmiðana umtalaða aðdráttarafl henn- 'af því að hann hafði sjálfur ar lá, eins og Curt hafði bent svo gaman af að fara í leik- á — í lífsfjöri hennar. Þeg-jhús, rejmdi hún alltaf aö ar hún hló, kom glampi í brún ímynda sér, að hann keypti augu hennar og skein í hvít- 1 þá hennar vegna. Kvenlegt ar, fallegar tennur. ieðli hennar naut þess alltaf En sá sem er dapur getur j i ríkum mæli, að henni væri ekki verið fjörlegur. Þá hverf ísýnd þannig hugulsemi, og ástúð. Átti hann að verða henni framandi, ókunnur maður, sem hún þyrði ekki að láta vel a'ð og umfaðma .... Hann spurði vingjarnlega: — Hvers vegna starir þú á mig? — Eg stari ekki, svaraði hún og leit undan. __ Ef ég fengi skilið hvers vegna þú glápir eins og sjálf- ur . . . og það að nauðsynja- lausu, bætti hann við, vin- gjarnlegur sem fyrr, en leti- legur. — Eða tókstu ekki eftir að þú starðir á mig? __ Nei, ég var allt annað að hugsa. En mér fellur ekki, að þú skulir telja mig segja ósatt. — O, þú skrökvar aldrei til muna, sagði hann föðurlega. — Eg man ekki eftir, að ég þekki hreinskilnari og heið- arlegri manneskju en þig. En þú segir oft svona smávegis Framboðslisíar við Alþingiskosningar í Reykjavík, sem fram eiga að fara sunnudaginn 25. október 1959, skulu af- hentir í skrifstofu borgarfógeta, Tjarnargötu 4, eigi síðar en miðvikudaginn 23. september 1959. Yfirkjörstjórnin 1 Reykjavík, 7. september 1953. Einar Arnaids Kr. Kristjársson Jónas Jósteinsson Sveinbj Dagfinnsson Þorvaldur Þórarinsson y.VAV.V.V.V.VAV.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V újnhnuhJínnjhnjhjutamjntnjjnnnjnnjnnujjínnuKtnhnjjjnjjíjíjjsjí:} Innilega þökkum við öllum, sem glöddu okkur hjónin á gullbrúðkaupi okkar, og áttræðisafmæli mínu, þann 1. ágúst með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guðmundur Eiríksson, Skólavöllum 14, Selfossi. njjjjjjjjjjjjjnj:njjnjjjjjj:jjjjj:jtnjí:{jntj::::tj:jjjtjjj:tjjjnjjnjjjjjjtjjjjjjj:::::ji Hnappagöt gerð og tölur festar á. Framnesvrgí 20A Þökkum hjartanlegafyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráhll og útför Jóhónns Sigurðssonar Bakkakoti, Meðaiiandi. Fyrlr hönd aðstandenda. ) Margrét Stefánsdóttir. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.