Tíminn - 11.09.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 11.09.1959, Qupperneq 11
TÍMINN, föstudaginn 11. september 1959. Þjóftleikhíisið Nýja bíó Síml 11 544 Draugur í djúpinu Geysispennandi CinemaScope-mynd um froskamenn á heljarsióðum. Aðalhlutverk: James Craig, Pira Louis. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tripoii-bíó Sími 1 11 82 Farmiði til Parísar Bráðsmellin, ný, frönsk gamanmynd er fjallar um ástir og misskilning. I Dany Robin Jean Marais Kópavogs-bíó (Framhald af 12. síBu). Noel Lngley; Julius Cæsar eftir W. Shakespeare, sem verður jóla leikritið; Folk o,g rövere í Karde mommeby; barnaleikrit eftir Thor björn Eger, The matchmaker, eftir Thornton W’ilder; Two for the sessaw, eftir William Gibson; Love in idleness eftir Terrence Rattigan; Þjónar Drottins, eftir Alexander Kielland og Look home ward, angel, eftir Ketty Frings. u UeglingalandsliSiS keppir viS 1 A-liðið írá 1949 Leikurinn fer fram n.k. sunnudag í Laugar- dalnum. I leikhléi verða afreksmerki KSí — brons, silfur cg gull — afheni jieim er til hafa ur.nið á fíessu ári. — Gestaieikir Þá mun erlent Baráttan um eiturlyfjamarkaSinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Sími 50 1 84 4. vika: Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd i sérflökki. Marcello Mastrolannl (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurðardrottning) Sýnd kl. 7 og 9. Biaðaummæli: „Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnablik lífsins". — B.T. „Fögur mynd gerð af meistara, sem gerþekkir mennina og lífið“. Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, — mynd, sem hefutr boðskap að flytja til allra“. Social-D. Austurbæjarbíó Sfml 11 3 84 Drottning hefndarinnar (The Courtesan of Babylon) Sérstaklega spennandi og viðburða- rík, ný, ítölsk-amerísk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Rhonda Fleming Richard Montalban íjönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Slml 50 2 49 Jarðgöngin (De 63 dage) (Serie Noire) Sýnd kl. 9. Bönnuð bötinum yngri en 16 ára. Saskatchewan Spennandi, amerísk® litkvikmynd með Alan Ladd Sýnd kl. 7. (Aukamynd, fegurðarsamkeppnin á Langasandi 1956). Aðgöngumiðasala' f.rá kl. 5. — GóS bílastæðl — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka fj-á bíóinu kl. 11,0» Unglinganefnd KSI gengst fyrir knattspyrnukappleik n.' k. sunnudag kl. 5 e. h. í Laugardalnum. Keppir Unglingaiands lið KSÍ við A-landsliðmenn frá 1949. — Þetta er þriðja sinn listafólk koma sem slík keppni fer fram, en s. 1. sumar lauk leik Unghnga- hingað og hafa nokkrar sýningar. landsliðsins 1958 og A-landsliðsins frá 1958 með sigri þeirra Hinn 1- nóv. mun koma hingað ungu 4:1. — í leikhléi verða afhent verðlaun er unnin voru fndrSnfhlns^fíæga^tahet’ íknttþrautum Ungiingadagsins í sumar og jafnframt hrons meistara Robbins. Flokkur þessi sjlfur °§ gullmerki KSI til þerira 3. og 4. fl. pilta sem leyst hefur verið á sýningarferð um haía þær knattþrautir í sumar. Evrópu og hvarvetna hlotið hina | Unglingaiandsnðið. ) ÞórSur Ástjeirsson (Þrótti) I Ho?S'i f---nesson Þorsteinn Friðbjófsson (ÍA) (Val) Gunnar F-Oxsson Rúnar GuSmannsson Ingvar Elíassori (KR) (Fram) (ÍA) Hólrnbert FriSjónsson Guðjón Jónsson 1 (ÍBK) (Fram) Örn Steinsen Þórólfur Beck Ellert Schram (KR) (KR) (KR) beztu dóma. Hann mun hafa hér fjórar sýningar. 11. sama mánaðar kemur 60 manna hópur frá Peking óperunni og hefur einnig fjórar tsýningar. Loks mun flokkur frá óperunni í Prag koma hingað í júníbyrjun o.g sýna óperuna „Selda brúðurin"1 eftir Smetana. Tjarnarbíó Siml 22 1 40 Ástleitinn gesiur (The passionate stranger) Sérstaklega skemmtileg og hugljúf brezk mynd, leiftrandi fyndin og vel leikin. Aðalhlutverk: Margaret Leighton, Ralph Richardson, Leikstjóri: Muriel Box. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarbíó Síml 1 64 44 Gyllta hljómplatan (The Golden Disk) Bráðskemmtileg, ný músíkmynd með hinum vinsæla, unga Rock- söngvara Telly Dene ásamt fjölda skemmtikrafta. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Framkvæmdir og breytingar Nú er unnið að byggihgu leik- tjaldageymslu og málarasals norð- an við leikhúsið. Bj'gging þessi verður að iríéslu neðanjarðar, og er um 400 ferm. að stærð. Verður að þessu hin mesta bragarbót, því leiktjaldageymslur eru sarha og engar í húsinu sjálfu. Hefur Þjóð leikhúsið haft leiktjöld sin í leigu húsnæði þar til í vor, að það hús næði brást. Hinn gamii málarasal ur í húsinu verður nú gerður að æfingasal. Sömuleiðis er verið að breyta skrifstofum, sem voru held ur óhaganlegar, þannig að mun betra verður að athafna sig í skrifstofum hússins á eftir. Ekki er hægt að segja með fullri vissu, hve lengi breytingar þessar og framkvæmdir muni standa, en þeim verður hraðað svo sem unn-t er. Breyting á starfsliði Guðbjörg Þorbjarnardóttir leik kona hefur verið hjá leikhúsinu_____________________________________________________________ nú um nokkurt skeið á ýmiss kon ar samningum, en verður nú fast teknir inn, en tíu nemendur munu son, bóndi í Hjarðardal, Sigurður ráðin. Margrót Guðmundsdóttir, nú nema sinn síðari vetur. Ballett Snorrason, bóndi, Gilsbakka, sem tekur við hlutverki Kristbjarg skólinn tekur epga nýja nemendur Sveinn Einarsson, bóndi, Reyni og ar Kjeld hefur nú störf hjá leik að þessu sinni, og kennari þar verð Ólafur Bjarnason, bóndi, Brautar- húsinu að nýju, eftir framhalds- ur aðeins einn til áramóta, Lisa holti, og Jón Jónsson, bóndi, Hofi. nám ytra. Helga Valtýsdóttir byrj Bidsted. Eftir áramót mun maður Endurskoðendur voru kjöruir ar nú leik hjá Þjóðleikhúsinu, en hennar, Erik Bidsted taka til Ilannes Jónsson og Einar Halldórs* hún hefur ekki verið þar áður. Guð starfa á ný og kenna fram í apríl ,3011. Einnig var að venju samþykkt rún Ásmundsdóttir er nú komin að vanda. Fyrri hluta vetrar mun að öll aðalstjórn sambandsins heim frá riámi í London og mun hann æfa My fair lady i Kaup- skyldi e;ga sæti í framreiðsluráði mannahöfn. Varamenn: Gísli Þorkclsson (KR), Kristinn Jónsson (KR), Eggert Jónsson (Fram), Bergsleinn Magnússon (VaJ) og Magnús Hjálmars- son (Val). — Eilert Sölvason Hörour Óslcarsson Ólafur Hannessort (Val) (KR) (KR) Sveinn Helgason Ríkarður ''nsson 1 (Val) (ÍA) Sæmundur Gíslason Sigurður Ólafsson Óli B. Jónsson (Fram) (Val) (KU) Helgi Eysteinsson Karl Guðmundsson ! (Víking) (Fram) I Hermann Hermannsson I (Val) I A-landslið 1949 j Varamenn: Adam Jóhannsson (Fram), Daníel Sigurðsson (KR-Þrótt ur), Gunnlaugur Lárusson (Víking), Hreiðar Stgurjónsson (ÍA), og Ilalldór Ilalldórsson (Valur-Þróttur). Stjörnubíó Siml 18 9 36 Óþekkt eigrinkona (Port Afrique) Afar spennandi og viðhurðarík, ný, ímerisk mynd í litum. Kvikmynda- sagan birtist í „Femina“ undir nafn- ínu „Ukendt hustru". Lög I mynd- ínni: Port Afrique, A melody from heaven, I could kiss you. Pier Angeli Phil Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. starfa í Þjóðleikhúsinu í vetur, og Valur Gústafsson kemur nú einn ig heim frá London til starfa. Loks mun Gunnar Eyjólfsson taka til starfa þar eftir áramót. Leik og baliettskólarnir Leikskólinn mun starfa sem und anfarið, engir nýir nemendur verða fleimsfræg, pólsk mynd, sem fékk gullverfflaun í Cannes 1957. Aðalhlv.: Teresa Yzowska Tadeusz Janczar Sýnd kl. 7 og 9. Gamla Bíó Siml 11 4 75 Leynivopn flotans (Crest of the Wave) Spennandi ensk-amerísk kvikmynd. Gene Kelly, John Justin Jeff Richards Sýnd kl. 5, 7 og 9. íþrottir . . . (Framhald af 10. síðu). Middlesbro—Plymounth 6—2 Rotherham—Scunthorpe 1—1 Sheffield Utd.—Liverpool 2—1 Stoke City—Derby County 2—1 Swansea—Sunderland 1—2 Úrslit í' 2. deild á mánudag urðu: Briston Rov.—Ipswich 2—1 Plymouth—Rotherham 1—0 Sheffield Utd.—Sunderland 1—2 10 ára afmæli Hinn 20. apríl n. k. á Þjóðleik húsið 10 ára leikafmæli. Mun þess verða minnst með hátíðasýningu á sjálfum afmælisdeginum, en að- alhátíðahöldin munu verða haldin síðar um vorið með leiksýningum, ballett og hljómleikum, þar sem bæði koma fram innlendir og er- lendir kraftar. Stéttarsambandsþing (Framhald af 12. slðu) Sverrir Gíslason, bóndi, Hvammi, Einar . Gláfsson,bóndi, Lækja- hvammi, Páll Methúsalemsson, bóndi, Refstað, Bjarni Bjarnason, fyrrv. skólastjóri, Laugarvatni, og Jón Sigurðsson, bóndi, Reynistað. Varastjórn var einnig endurkos- in og skipa hana Jóhannes Davíðs- Tii sölu hús og íbúðir víðsvegar um bæinn og nágrenni hans. Höfum kaupendur að einbýlis- og tvíbýlishúsum. Staðgreiðslu mögu- leikar oft fyrir hendi. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 fyrir hönd .-ambandsins. Að ko-.r/ng-um loknum tók for* maður Stíttarsambandsins, Sverrir Gisla-on O máls. Þakkaði hann mönnum mikil’ og góð fundarstörfi og óskaði þe;m góðrar heimferðar. E’rmig þakkaði hann heimamönn* um í Geiradals- og Reykhólahreppij þar sem fundurinn var nú haldinn, fvrir hinar beziu viðtökur, ekki sí-’t þfrtm heimilum, sem hefðu tek ið fundarmenn til gistingar, allt ! að át.ta nienn sum heimilin o,g gert j þannig fært að halda fundinn i j Bjarkalundi. Hefði þessi kynning j aðkomumanna og heimamanna ver j ið hin bezta. I Jón Sigurðsson fundarstjóri þakkaði fundarmönnum góð störf, ekki sízt skrifurum fundarins, þeim Guðmundi Inga Kristjánssyn* og séra Gisla B.rynjólfssyni,- sen* gegnt hafa skrifarastörfum á mörg um fundurn. Hafsteinn Pétursson á Gunnsteinsstöðum þakkaði funtj arstjóra úr hópi fundarmanna fyr-> ir ágæta fundarstjórn. Síðan vac fundi slitið. Allmargt heimabænda úr Reykhóla- og Geiradalshreppi kom á fundinn sem áheyrendui? þennan dag. Benkö vann Úrslit biðskákanna í Kandidaía mótinu urðu eftirfarandi: — Frá fyrstu umferð: Fischer vanis Kcres í 52. leik og Smyslov vana Tal í 65 leikjum. — BiJskákirnars frá annarri umferð voru einnig tefldar í gær og fóru þannig: Benkö vann Friðrik í 55 leikjum, Petrosjan vann Fischer í 69 leikj um og Keres vann Smyslov.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.