Tíminn - 11.09.1959, Síða 12

Tíminn - 11.09.1959, Síða 12
 SuSaustan kaldi, rtgning. Allt iandið 8—11 stig, Akureyri 9 st, Reykjavik 10 st. Föstudagur 11. septeraber 1959. Þessi mynd var tekin af fulltrúum og gestum á fundi Stéttarsambands bænda í fyrradag, er þeir voru á leið suður frá Bjarkalundi og stönzuðu til hádegisverðar í Hreðavatnsskála. Á myndina vantar flesta fulltrúa af Vestfjörðum og Norðurlandi. Sampykki aðalfundar Stéfiarsambands bænda: Bændum verði fryggf Lina Rússar stuðn- ing sinn við Kína? Yfirlýsing Sovétstjórnarinnar um landamæra deilu Kína og Indlands veitir Kína ekki fullan stutSning MOSKVA, 9 sept. — Rússn- eska fréttastofan Tass sagSi í dag, að fréttir dagblaða á Vest urlöndum af atburðunum á landamærum Indlands og Kína væru rangtúlkaðar og settar fram í þeim tilgangi að spilla ástar.dinu í heimmum áður en viðræður þeirra Krustjoffs ° og Eisenhowers hefjast og til að reka íieyg milli Indlands og Kína. f yfirlýsingu frá Moskvu í kvöld segir, a3 Sovétríkin vænti þess, að Indland og Kína leysi landa- mæradeilu sína á friðsamlegafi hátt og mefj fullu tilliti til hags- muna hvors annars. Bandaríkjunum. Þessi yfirlýsing Rússa geti því haft breytingar í för með sér um gagnkvæman. stuðn ing Sovétríkjanna og Kína í utan ríkismálum. Lyf lækka Þann 15. þ.m. tekur igiídi liý lyfsöluskrá, er gerir ráð fyrir nokkurri verðlækkun á lyfj.um, einkum þeim sem seld eru án lyfseðla. Verðlagsbreytingini nær eingöngu til lyfja, sem gerð eru í lyfjaverzlunum. Talið er a'ð lyf salar hafi ýfzt við þessari breyt- ingu. Senn hefst 10. starfsár Þjóð leikhússins. Þrjú leikrit eru í æfingu, og nú þegar nefur verið ákveðið að sýna 10 ieik- rit á þessu starfsári, auk söng- leikja og þallettsýninga, sem nánar verður ákveðið .síðar, og heimsókna erlendra lis.t- flokka. Sýningar munu hefjast að nýju 19. september og verður fyrsta viðfangsefnið Tengdasonur óskast, sem 12 sýningar voru haldnar á í fyrra. Sú breyting hefur orðið á hlutverkaskipun, að í stað Krist bjargar Kjeld, sem mun dvelja er- lendis, tekur Margrét Guðmunds dóttir. Síðan munu þau koma hvert af öðru, Blóðbrúðkaupið, eft ir Gracia Lorca; Sonur minn Edward, eftir Robert Morley og fnflt grundvallarverð Að gefnu tilefni s. 1. vetur íagði fundur- inu áherzlu á, að efnahagsráðstafanir stjórnarvalda væru ekki látnar koma þyngra niður á bændum en öðrum Aðalfundi Stéttarsambands bænda lauk í Biarkarlundi laust fyrir miðnætti s. 1. þriðjudagskvöld, en fulltrúar og gestir héldu flestir heim leiðis á miðvikudaginn. Eund urinn samþykkti athyglisverð- £.r ályktanir í ýmsum land- búnaðarmálum, ekki sízt verð lagsmálum landhúnaðarins. Verður aðalályktun fundar- ins í verðlagsmálunum birt hér, en aðrar ályktanir næstu daga. Tvær ályktanir fundarins um verðlagsmálin voru svohljóðandi: „Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn í Bjarkarlundi 6. og 7. september telur. það höfuð- atriði, að bændum verði tryggt fullt grundvallarverð. Skorar fund urinn því á stjórn Stéttarsambands ins og framleiðsluráð að gæta þess við verðlagningu í haust, að þessu marki verði náð“. „Að gefnu tilefni frá s. 1. vetri lýsir fundurinn yfir því, að hann treystir framleiðsluráði landbún- aðarins að standa vel á verði fyr- ir hönd bændastéttarinnar um það, að ráðstafanir þær, sem gerðar kunna að verða í efnahags málum þjóðarinnar komi ekki liarðar niður á bændastéttinni en öðrum stéttum". Báðar þessar tillögur voru sam- þykktar í einu hljóði á'fundinum. Fundarlokin Áður hefur verið sagt hér í blað- inu frá fyrri fundardeginum. Að kvöldi mánudags og til hádegis á þriðjudag störfuðu nefndir, fram- leiðslunefnd, allsherjarnefnd og verðla.gsnefnd. Eftir hádegi á þriðjudag hófst fundur að nýju, og ávarpaði Hannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambands íslands þá fundinn sem gestur hans, færði honum árnaðaróskir verkalýðssam takanna og ræddi um nauðsyn á samstarfi þessara 'tveggja aðal- stétta vinnandi fólks í landinu. Einnig tók Steingrímur Steinþórs- son, búnaðarmálastjóri til máls og færði fundinum árnaðaróskir Bún- aðarfélags íslands. Síðan hélt framsaga og umræður um nefndarálit áfram fram eftir degi, og verður nánar sagt frá því og ályktunum síðar. Stjórnarkosning Um kvöldið fór fram stjórnar- kosning. Stjórn .sambandsins var öll endurkjörin og skipa hana: (Framhald á 11. síðul Hræddir við aukna spennu? Stjórnmálamenn í London segja að þessi yfirlýsing Sovétstjórnar- innar sé athyglisverð að því leyti, að hún veiíi Alþýðulýðveldinu Kína ekki fullan stuðning í landa mæradeilunni víð Indland. Þetta er túlkað sem hræðsla Sovétstjórn arinnar við að spennan í alþjóða- málum aukast um of áður en Krustjoff sækir forseta Bandaríkj anna heim. Eins og kunnugt er h.efur Kína ætíð veitt Sovétríkjunum fullan stuðning í stefnu þeirra gagnvart Bráðkvaddur f gær kl. 11,40 gerðist það, að maður hné niður í Verkamanna- skýlinu við Tryggvagötu og var hann þegar fluttur á slysavarð- stofuna. Er þangað kom var mað- urinn örendur. Nafn hans verður ekki birt að svo stöddu vegna að- standenda. ÁkveSið hefur verið að hafa sérstaka sýningu á hinum vin- sæla gamanleik: Stúlkan á loftinu, fyrir Framsóknar- menn og gesti þeirra, í kvöld 11. sept. í Framsóknarhúsinu kl. 8,30 síðd. Dansað til kl. Oalai biður S.Þ. hjálpar Dalai Lama, leiðtogi Tíbeta, hef ur beðið Sameinuðu þjóðirnar um hjálp til að koma í veg fyrir að þjóð lians verði útrýmt. Búizt er við að málið verði tekið fyrir inn- an skamms. Mörg vandamál og deiluefni munu án efa koma upp, er málið verður tekið fyrir. Mun aðallega verða deilt um réttarstöðu Tíbets. Hvort Tíbet hafi verið sjálfstætt ríki, sérstakt fylki með sjálfstjórn innan kínverska alþýðulýðveldis- ins eða sjálfstætt ríki undir her- námi Iíínverja. Bretar hafa síðan 1950 haldið fast við síðasttöldu skýrgreininguna. Talið er, að Indland muni snú* ast öndvert gegn því að Samein- uðu þjóðirnar ræði Tíbet-málið og að mörg Asíuríki muni snúast á sveif með Indverjum. 1. — Afhending miða fór fram á skrifstofu Framsókn- arfélaganan kl. 4—6 fimmtu dag og 9,30—6 í dag. Miða- pantanir í síma 19285 og 12942. Kosninganefnd 3 leikrit í æfingu hjá Þjóðleikhúsinu Ballettflokkur frá Bandaríkjunum og Pekingóperan sýna á 10. starfsárinu sem er a<S hefjast Skemmtun B-listans (Framhald á 11. síðu) Atriði úr ballettsýningu Bandaríkjamanna

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.