Tíminn - 04.10.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 04.10.1959, Qupperneq 2
T í M I N N, sunnudaginn 4. október 195& Hvers vegna vantar allt af menn á togara ? ■ einustu klukklistund meðan tog- arinn biður bunclinn við bryggju eftir að fá menn til að bjarga afl- anm úr sjónum. Hallgrimur Guðjónss Ræit við ungan tðgarasiémsiiUj seni hsfir verið háifa æviita á to»;im:in Beykjavík, 2. okt. Það lá einn togari í höfninni í ; lorgun, Austfirðingur. Það vant- ur mannskap, sögðu strákarnir, nem voru um imrð. Austfirðingur t;om í nótt, leið frá Færeyj- am, en bangað hafði hann farið ril þess að revnn að fá fólk, en r>ú tilraun mis+ókst svo til alveg, oinn unglingur var allt sem þessi ;nikli togari jiafði upp úr Fær- ryjaferðinni, T>ýrt myndi að .nanna togarana, ef þessi háttur /æri á iim afiav ráðningar. Við fórom i 1 borð og fengum >kkur kaffi hjé oeim í eldhúsinu il að spjalla, borðsalnum var nynd af Rc 'o'arfirði, og enn 'remur heiðm sskjal til skipshafn- irinnar á Aus’ Arðingi fyrir björg- inarafrek. —• Meðan viS drukkum kaffið, .pjölluðum við svolítið um út- •?erð og fisk”' iðar við strákana. Þeir sögðust hafa verið í hálf- ;erðu reiðileysi, eins og flestir ís- . enzku togararnir um þessar mund ir. Bæði ■ ‘rænlandsmiðum og ;ins við Nvf 'odnaland, en afli var íáralítiH, eius og vill verða um jennan árs+'ma. íO ára — Í5 ár á togara Einn skip'ierja á Austfirðingi er 3æron (jnffmundsson, sem er vask iegur ingur maður, ættaður úr Reykiav k, Bæron hefr verið á ogurum helminginn af ævi sinni ;n hann er 30 ára, og er það án •sfa Íærrlómsríkur tími, því á þess im 15 árum hefur mikið breytzt i togurunum, bæði livað skip, út- |erð og skipshöfn snertir. Bæron sagði okkur, að þegar fann byrjaði sjómennskuna á tog •urunum, þá var aðeins 8 klukku- itíma hvíicl á só' irhring, eða 6 og 12, eins og það heitir til sjós. Þ. e. 12 klukkustundir á þilfari við erfiða vinnu og oft í kolvit- lausum veðrum, en síðan sex stunda hvíld fyrir næstu vakt. — „Þá var maður oft þreyttur‘“. Núna er hins vegar 12 og 12, eins og það heitir til sjós. 12 klukkutímar á þilfari og 12 í koju á eftir. — Núna verða menn aldrei eins þreyttir, sem okki er von, þó vinn an sé að vísu erfiðari en menn eiga að venjast í landi. Svo er líka takandi með í reikninginn, að áður var hægt að hafa þaulvanan mann í hverju rúmi, því allir sjó- menn sóttust eftir plássi á togur- úm á þeim tímum. Núna er þetta, eins og þú veizt, hélt Bæron á- fram. Liggja verður í höfn langtímum saman eftir mönnum og hver ráðinn, sem vill gefa kost á sér. Þetta biessast samt furðan- lega, verst er að lenda í rifrildi, því erfitt og seinlegt er að gera við vörpuna, þegar verið er með óvana menn. Þá er mikið af ung- lingum á togaraflotanum núna. Þeir spjara sig vel strákarnir núna, ekki síður en þegar ég byrj- aði, en þeir eru bara ekki vanir til sjós og það gerir allan muninn, skilurðu. Flestir úr Reykjavík —- Hvernig verður með mann- skapinn núna? — Það vantar, að manni skilst, 9 til 10 menn á þilfar, þar á meðal bátsmann. Ég veit nú bara ekki, hvernig hefur gengið að fá menn, en ef að líkum lætur, þá verður það ekki auðvelt. Skips- Flokksstarfiö i bænum Stuðningsfólk B-listans, Framsóknarflokksins, sem dvel- ur fjarri heimili sínu á kjördag er hvatt til að kjósa sem allra fyrst, svo atkvæðin komist á áfangastað í tæka tíS. Skrifstofa Framsóknarflokksins vegna utankjörstaðar- kosninga er í Edduhúsinu 3 hæð, opin frá kl. 9—22 alla virka daga. Sunnudaga frá kl. 2—18. Símar 16066 — 14327 — 18008 og 19613. Flokksstarfið úti á landi Héraðsmót Framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið að Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 10. október n. k. Ávörp flytja 4 efstu menn B-listans í Suðurlandskjör- dæmi. Skemmtiatriði nánar auglýst síðar. JTANKJÖRSTAÐARKOSNING: Kosningaskrifstofa Framsókuar- flokksins vegna kosninga úti á landi er í Edduhúsinu, Lindar- götu 9 A, 3. hæð. Gefið sem ailra fyrst upplýsingar mn kjós- endur, innan lands og utan, sem verða ekki á heimakjörstað á kjördag. Opið kl. 10—10. Símar 16066 — 14327 — 19613. ^KUREYRI: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna á Akureyri er Hafnarstræti 95, símar 1443 og 2406. Munið 50 kr. veltuna. Á Akureyri fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram hjá bæjar- fógeta alla virka daga frá klukkan 9—12 f. h., kl. 1—4,30 e. h. og kl. 8—10 e. h. Á laugardögám er kosið kl. 9—12 f. h. og 4—6 e. h. Á sunnudögum er kosið frá kl. 1—3 e. h. 5ELFOSS: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Árnessýslu er að Austurvegi 21, siiitl 100. Gefið tipplýslngar unt fjarverandi kjós- endur. XEFLAVÍK: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Framnesvegi , 12, opin kl. 1—7 og 8—10, símar 864 — 94 og 49. XÓPAVOGUR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er að Álflióls- veg 11, sími 15904, opin kl. 2—10 síðd. VESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Skólaveg 13, sínti 797, opin kl. 10—10. höfnin er mest úr Reykjavík og eitthvað utan af landi. Það er svo skrítið, að helzt er ómögulegt að fá menn á togarana úti á landi, nema þá helzt á Akureyri og stærstu stöðum, sem gera út tog- ara. Þessu þarf að verða breyting á. Það verður að gera þannig við •sjómennina á togurunum, að auð- velt sé að ná í menn. Fyrr kemst þessi útvegur ekki úr erfiðleik- unum. Það er dýrt að þurfa að sigla heilum togara alla leið til Færeyja til þess að reyna að fá sjómenn. Svo hefur það líka fælt hienn frá togurunum, að útgerð- •ármennirnir hafa átt í erfiðleikum með peninga. Það er hart að þurfa kannske að eltast við útgerðina langtímum saman til þess að fá þessa aura, sem maður hefur verið að vinna fyrir með súrum ?veita á hafinu. Ég vil taka það fram, að ég á ekki við útgerð þessa skips, en þetta hefur viljað brenna Wð. Maður getur svosem skilið, að erfitt sé að gera út togara, þar sem veiðin hefur farið minnkandi, en ef verið er að gera út, þá er bezt að gera vel við fólkið á skip- unum. Þegar við gengum upp úr skip- inu, var færeyski unglingurinn á þilfarinu. Ekki ónýtt, að senda svona stóran togara eftir einum pilti, hugsuðum við. Reyndar var ekki ætlunin að sækja hanri ein- an til Færeyja, heldur að fá full- an mannskap á dekkið. Það er auðvelt að sjá af þessu dæmi, hve mi'kill 'tilkostnaður hlýtur að vera hjá togarafélög.unum, þegar erfitt er að fá fólk á skipin. Seinna um daginn, er við átt- um leið framhjá höfninni, var Austfirðingur ennþá bundinn. Dýr- mætur gjaldeyrir tapast á hverri Bændur og launþegar (Framhald af 1. síðu) vaxandi skilningur á, því, að bænd ur og launþegar í bæjuniiin eigi fullkomna samleið í hagsmuna- baráttiinni. Þeir forystumenn í stjórnmálum, isem ekki átta sig á þessari þróun í hugsunarhætti hjá almenningi, mega vara sig á því að verða elcki að nátttröllum. Þeir tímar eru liðnir, þeg'ar öfund og skilnings- leysi ríkti í viðskiptum sveitafólks og' kaupstaðabúa. og það þýðir ekki lengur fyrir andstöðuflokkana að reyna að rægja menn þannig sam- an. Stefna Framsóknarflokksins í málefnum launastéttanna er að vera sams konar sóknaraðili og brjóstvörn fyrir þær og hann hef- ur verið bændum. Allir vita, hve harða og árang- ursríka baráttu Framsóknarflokk- •Urinn hefur háð fýrir hagsmunum bændastéttarinnar. Það hefur því stórfellda þýðingu fyrir launastéttirnar í h^junum að efla þann flokk, sem mun, er honum vex ásmegin í Reykjavík og öðrum kaupstöðum beita vax- andi stvrk sínum til öflugs stuðn- ings málefnum launþega.“ A.-Þýzkir listamenn (Framnald af 12. siOuj. eina tónleika hér í Reykjavík og er efnisskráin mjög fjölbreytt og vönduð, meðal annars verður kynnt tónverk eftir austur-þýzkt ■r.útíma-tónskáld, Leo Spies, en tónverk eftir hann hafa aldrei verið flujt hér áður. Tónleikarnir í Austurbæjarhíói hefjast kl. 7 á fimmtudag og hefst sala aðgöngumiða á morgun í Bókaverzlun Lárusar Blöndal, hjá Eymundsen, Máli og menningu, Bókabúð Kron og í Austurbæjar- biói. (Framhald af 1. síðu) ist þá allt með felldu, og fór slökkviliðið aftur við isvo búið. Kl. 2 um nóttina vaknaði bónd- inn og fór út til þess að líta eftir hlöðunni. Var þá eldur laus að nýju, og í suðurenda að, þessu sinni. Hringdi hann þá þegar aft- ur á slökkviliðið, sem lagði þegar af stað til hjálpar. Frá Sauðár- króki til Revkja er um 18 km lei-ð, en ekki góður vegur. Heyið alelda og þak hrunið Þegar slökkviliðið kom á vett- vang í annað sinn, var eldurinn kominn í fjárhús, sem voru áföst við hlöðuna, og þakið hrunið af hiöðunni. Tókst að bjarga fjár- húsunum, en þá voru innviðir þeirra brunnir nokkuð og þök skemmd. Heyið mun hafa eyði- lagzt svo til allt. Er þetta mjög tilfinnanlegt tjón, þar sem allt hey bóndans var í þessari hlöðu, og hús urðu fyrir miklum skemmd um. G. Ó. „Rjúkandi rá<5>“ (Framhald ai 12. síðuj í þremur þáttum Söngleikurinn er í þremur þátt- um. Fyrsti þáttur gerist á sjoppu. Annar þáttur gerist að tjaldabaki á fegurðarsamkeppni í Sumargarð- inum. Þriðji þáttur gerist á lög- reglustöðinni, þar sem úrslit feg- urðarsamkeppninnar eru tilkynnt. Undirleik annas't hljómsveit Magnúsar Ingimundarsonar og hefur hann útsett alla hljómlist 1 söngleiknum. Dansana samdi Carmen Bonitz. Leikíjöld málaði Hafsteinn Austmann. Nýtt leikhús ráðgerir fleiri leiksýningar í vetur, Meðal þeirra verka, sem fvrir liggja er Tobacco Road eftir Caldwell og íslenzk Revía. (Meira á bls. 3). Fæddur 8. apríl 1888. —> Dáinn 28. ágúst 1959. Kveðja frá systrum og systkinabörnum. Hér er liðinn lífsins dagur þinn ljóssins faðir opnar himin sinn eilífð björt nú brosir móti þér. býr sú vissa í 'trú, sem heilög er. En eftir vakir ástkær minning þín í okkar hjörtum hlý og fögur skín. Bróðir kær þú okkur ætíð varst ástúð sanna í prúðu hjarta barst. Trúr í starfi trúr í gleði og raun, trúa þjónsins vannstu sigurlaun. Góðúr drengur; yfirskriftin er ævi þinnar, sem er liðin hér. Frændi kær, frá fyrstu bernsku tíð fundum við hve göfug voru og blíð, gæðin þínu glaða hjarta frá glöddu okkur bæði stór og smá, þín sanna tryggð, og drenglund dýr og hrein í dagsins önn, sem fögur perla skein. Bróðir, frændi, blíða ástarþökk. berum fram af hjarta hljóð og klökk. Fyrir allt um liðna lífsins tíð. laun þér veiti Drottins höndin blíð. Þig kveðjum nú, og faðmi frelsar ans. við felum þig í dýrðarríki hans. ÞÖKKUM INNILEGA auðsýnda samúð við andlát og útför Guðna Jónssonar Höfn í Hornafirði. Ólöf Þórðardóttir og vandamenn. BLAÐBURÐUR TÍMANN vantar unglinga til að bera blaSið í eftir- talin hverfi. Stórholt Háteigsveg Laugarás Kársnes Bólstaðahlíð Lindargötu Laugarnesveg 1 Laugateig AFGREIÐSLA TÍMANS Sími 12323. ••♦♦♦♦♦♦••♦•••••••♦♦♦••*******»**»*********' ::::t:::tt:::::t:::t:tmttts:::tís:::mítt: Skrifsíofustjóri Kaupfélagið Dagsbrún, Ólafsvík ósk?u’ að ráða skrifstöíustjóra fyrir n. k. áramót. Skilyrði eru reynsla eða þekking á rekstri verzlana eða atvinnu fyrirtækja. Umsækjendur sendi skriflegar um- sóknir til kaupfélagsstjórans, Alexanders Stefáns- sonar, Ólafsvík, eða Starfsmánnahalds SÍS, Sam- bandshúsinu, Reykjavík. Kaupfélagið Dagsbrón tttmttttttttttKttttK::ttK:ttttttttttttttttttt:ttttmKtttt:mtttt:ttttmtttt:m»tttta B er listabókstafur Framsóknarflokksins í öllum kjördæmum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.