Tíminn - 04.11.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.11.1959, Blaðsíða 4
Við nánari athugun á þessum þremur reiðmönnum kemur í ijós, að þetta eru Mongólar. En hverjir þeir eru eða hvaðan þeir koma og hvert er erindið, er hulin ráðgáta. | En fljótlega kemur í ljós, að fyrirliðinn heitir Tsacha og er hinn mesti grimmdarseggur og ófyrirleitinn fram úr hófi. Einnig svífst 'hann einskis til að koma vilja sínum fram. Út úr skógarþykkninu kemur hundur og byrjar að urra að komu mönnum. Þeir eru bersýnilega ekk ■ert hrifnir af svona móttökum og það sérstaklega í skógi, því að þeir þekkja ekkert annað en steppurn- ar langt í austri. Tsacha snýr sér í söðlinum og segir: „Okkar mikli höfðingi, Bor Khan segir að við skulum vera kurteisir við Norðmennina en hann tók ekki fram að það næði yfir villidýr“. T í MIN N, miðvikudaginn 4. nóvember 19591 «B8KS»»K®5?æ»8?8ÍÍS8SSÍ«Sæ88?S8l!8S®aí^^ MiíSvikudagur 11. nóvember. Tungl í suðri kl. 21.46. Árdegisflæði kl. 7.24. Síðdegisflæði kl. 19.30. Frá happdrættinu 10 glæsilegir vinningar þar á meðal fokheld íbúð í stórhýsi á Laugarásnum. Allt Framsóknarfólk verður að styrkja flokkinn og kaupa miða í happdrættinu. Umboðsmenn sem fengið hafa miða til sölu eru minntir á að nota dagana fram að kosning um til sölunnar. Pn Passaðu þig, þarna kemur mamma. Hvaða óhemjugangur er þetta í þér mannræfill, þetta er bara gaman- leikur. Kratar og íhalds- hákarlinn Ég hef ekki látið sjá mig síðustu mánuðina, en mér varð svo mikið um þegar ég las leiðarana í Alþýðu- blaðinu í gær, að ég mátti til að ! heilsa upp á ykkur. Sá fyrri heitir: „Burt með pólitíkina". Látum svo vera. Að minnsta kosti get ég vel tekið undir það með svolitlum við- bæti — sem sagt burt með krata- pólitíkina eins og hún er núna. Hinn leiðarinn í Alþýðublaðinu heit- ir: „Guðjón og hákarlinn" og það er miklu skemmtilegri leiðari. Þarna ] skýrir Alþýðublaðið fyrir okkur með sláandi dæmisögu þá viður- eign, sem átt hefur sér stað milli íhaldsins og Krata síðasta árið. Og þegar betur er að gáð, er þetta gömul og fræg dæmisaga í svolítið nýtízkulegri mynd, og má segja, að komnar séu þrjár útgáfur af henni, og eru nöfn þeirra þessi: Davíð og Golíat Guðjón og hákarlinn Kratar og íhaldið Mig langaði sem sagt aðeins til þess að vekja athygli ykkar á því,1 hve liðlega Alþýðublaðinu ferst það að segja okkur það með táknrænni dæmisögu, hvemig Emil hefur sigr- að ihaldshákarlinn í harðri viður- eign og dregið hann á land. Mér stendur þó hálfgerður stuggur af því, að Emil skuli bafa tekið sér stefnuskrá Mkarlsins. Það gerði Davíð ekki, þegar 'hann felldi Golíat — og Guðjón ekki heldur. Frá happdrættinu j Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúsinu. Sími 24914. Vinningar: L Tveggja herbergja íbúð, fol held, Austurbrún 4, i Kvk. Z. Mótorhjól (tékkneskt). S. 12 manna matar-, kaffi- og moMastelL 4. Riffill (Hornet). 5. Veiðisíöng. 6. Herrafrakki frá Últímu, Laugavegi 20 7. Dömudragt frá Kápunni, Laugavegi 35. 8. 5 málverk, eftirprentanlr frá' HelgafellL 9. Ferð meg Heklu til Kaup- mannahafnar og heim aftur. 10. Ferð með Loftleiðum fii Englands og heim aftur. 8,00—10.00 Morg- unútvarp. 12,00 Há degúsútvarp 12,50 —-1400 „Við vinn-. una“: Tónleikar af plötum 1500—16,30 Miðdegisútv. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Útvarps- saga barnanna: „Siskó á flækingi" eftir Estrid Ott; H. lestur (Pétur Sumarliðason kennari). 18,55 Fram- burðarkennsla í ensku. 19,00 Tón- leikar. 19,30 Tilkynningar. 20.00 Frétt ir. 20,30 Daglegt mál. 20,35 Með ungu fólki (Guðrún Helgadóttir). — 21,00 Samleikur á fiðlu og píano: Anker Bueh og Rögnvaldur Sigur- jónsson leika sónötu eftir César Franck. 21,30 Framhaldsleikrit: „Um- hverfis jörðina á 80 dögum“ eftir Jules Verne; I. þáttur. — Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Leik- húspistill (Sveinn Einarsson). 22,30 Djassþáttur á vegum Jazzklúbbs Reykjavíkur. 23,10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (fimmtudag): 8,00—10.00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 12,50—14.00 ,,Á frívakt- inni“ — sjómannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00—16,30 Miðdegis útvarp. 18,30 Fyrir yngstu hlustend- ur (Margrét Gunnarsdóttir). 18,50 Framburðarkennsla í frönsku. 19,00 Tónleikar. 19,30 Tilkynninga'r. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Jóhann Sigur- jónsson skáld (Dr. Helge Toldberg). 20,55 Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvari syngur. Undirleik annast Fritz Weisshappel. 21,15 Upp lestur: Ljóð eftir Stefán Ilörð Gríms son (Baldvin Halldórsson leikari). — 21,35 Þjóðlög og þjóðdansar frá Rúmeníu. Rúmenskir listamenn flytja. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Smásaga vikunnar: „Hernaðar- saga blinda mannsins" eftir Halldór Stefánsson (Lárus Pálsson leikari les). 22,35 Sinfónískir tónleikar. — 23,25 Dagskrárlök. — Get ég fengið fimmkall ís með afborgunum . . . krónu út . . . svo krónu á viku . . . ? DENNI DÆMALAUSI 'SSSSSSS3SSSS28S:SSSSSSS8S8SSSSSSSSSSSSSSSSiíSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS8S8S8SSSSSSS8SS2»ðS8SZS8S8S8SS» Loftleiðir: Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl'. 19 í dag. Fer tO N. Y. kl. 20,30. -— Hekia er væntanleg frá N. Y. kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til Osló, Gautaborgac og Kaupmanna- hafnar kl. 8,45. Krossgáta nr. 84 Skipadeild SIS: Hvassafell er væntanlegt til Reykja víkur síðdegis í dag. Arnarfell fer frá Óskarshöfn áleiðis til Stettin og Rostock á morgun. Jökulfell fór f-rá Patreksfirði 30. f. m. áleiðis til N. Y. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er á l'eið til Austfjarðahafna. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Gdynia áleiðis til islands. Hamrafell er í Reykjavík. Flugfélag íslands: Milliiandaflug: Millilandaflu'gvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,30 í dag. Væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 16,10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafn ar. Lárétt: 1. rómversk gyðja, 6. fiskafla maður, 10. meðvitundarleysi, 11. vor (fornt), 12. staðu-r á Vestfjörðum, 15. freðin jörð. Lóðrétt: 2. bókstafur, 3. kvendýr, 4. metti, 5. rólegri, 7. sjúkl-eiki, 8. ... fleygur, 9. fugl, 13. jarðvegur, 14. ... kúla. Lausin á nr. 63. Lárétt: 1. Skarð, 6. valtari, 10. al, 11. ól, 12. vingull, 15. gróir. Lóðrétt: 2. kal, 3. róa, 4. Svava, 5. hilla, 7. ali, 8. tog, 9. rói, 13. nál, 14. Uni. Þessi loftmynd er frá Dalias í Texas og sýnir hún glögglega hve góðlr þjóðvegir eru i Banda- ríkjunum. Þessi vegur er með 10 akreinar og aka bílar þar með 70 til 100 km hraða. Vegaeftlrlit er mjög gott og má t.d. nefna, að ef bíll verður benzínlaus á þjóðveginum, er bílstjórinn sekt- aður fyrir að hafa ekki nóg ben- zín. Er því vissara að athuga benzínmælirinn áður en lagt er af stað eftir þessum þjóðvegum. B8SSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS£SS3SSSSSSSSSSS3S8S3SSSSSSSSSS£S£SSS£SSSS3SSSSS8S8S£ I R j K U R VÍÐFÖRL | ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS* /vVWvvWtV’i TÚFRASVERÐIÐ FylS'st nieð tímanyrn |§ lesið Tírnann •8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.