Tíminn - 20.11.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.11.1959, Blaðsíða 4
 Otgefandl: FRAMSÓKNARFL.OKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinssoa. Skrifstofur i Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302,18 303, 18305 o* 18 306 (skrifst., ritstjómin og blaðamenn). Auglýsingasíml 19 523. - Afgreiðslan 12 321 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 94t Endurnýjað stjórnarsamstarf l EMIL JÓNSSON, forsætis- ráðherra, baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt á ríkis ráðsfundi í gærmorgun, en forseti fól stjórninni að gegna störfum, unz „annað l'áðuneyti yrði myndað“. Sú stjórnarseta mun þó ekki verða löng, aðeins sólar hringur, þvi forseti kvaddi formenn stjórnmálaflokka á sinn fund síðdegis í gær og skýrði þeim frá því, aö hann hefði ákveðið að biðja Ólaf Thors „að gera tilraun til myndunar ríkisstjórnar". — Tjáði Ólafur sig reiðubúinn til þess, enda vitað að raun- verulega hafði verið gengið frá stjórnarmynduninni í fyrradag með samþykktum miðstjórna Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Samkv. fregnum stjórnar- blaðanna í gær er gert ráð fyrir, að hin nýja ríkisstjórn taki við völdum í dag, og verði stjórnin kynnt þegar eftir þingsetningu. ÞAÐ hljóta jafnan að teljast allmikil tíðindi, þegar ný ríkisstjórn tekur við völd um, en þó er í þetta sinn tæp lega um eins mikla breytingu að ræða og flest önnur stjórnarskipti. Sömu stjórn- arflokkar standa að og styðja þessa ríkisstjórn sem hina fráfarandi, og sömu ráð herrar eiga þar sæti aö hálfu leyti. Breytingin er aðeins sú, að Sjálfstæðisflokkurinn lætur fulltrúa sína setjast í ráðherrastóla, en ábyrgð flokksins á ríkisstjórninni verður hvorki meiri né minni en verið hefur allt s.l. ár. Segja má. að hér sé aðeins um að ræða framlengingu stjórnarsamstarfs Sjálfstæð isflokksins og Alþýðuflokks- ins með breytingu á skipun ráðherraembætta. Um aðra breytingu er ekki að ræða, þar sem stjórnarflokkarnir hafa lýst yfir, að engir samn íngar hafi verið gerðir um ráðstafanir í efnahagsvanda málum þjóðarinnar, og „um þau mál verði ekki samið fyrirfram“. ÖLLUM er ljóst, að mikil vandamál bíða þings og stjórnar. Stjórnarflokkarnir hafa staðið saman um það að velta málefnum þjóðar- innar áfram allt s.l. ár með hreinum bráðabirgðaráðstöf unum, sem augljóslega gera haldgóðar úrlausnir í efna- hagsmálunum enn erfiðari en verið hefði um síðustu áramót, ef þá hefði verið snúizt gegn vandanum í stað þess að binda nýja bagga handa framtíðinni. Á þessu ári hefur tekjuafgangur ríkis ins verið étinn upp og skuld ir auknar, innflutningur há- tollavara verið stóraukinn, og þrátt fyrir gott síldar- sumar og mikinn fiskafla er gjaldeyrisástandið verra en áður. Engir sjóðir eru nú til að halda áfram niður- greiðslum, með sama hætti og þetta ár. Blasir þá við stóraukin skattiagning, nið- urskurður verklegra fram- kvæmda enn, gengisfelling eða aðrar hliðstæðar ráðstaf anir. PLESTUM mun finnast sæmilega viðeigandi að þess ir stjórnarflokkar fari áfram með stjórnina og engum beri fremur en þeim að lyfta á herðarnar þeim byrðum, sem þeir hafa bundið á þessu ári, leysi sjálfir úr þeim vanda, sem þeir hafa skapaö með bráðabirgðafálmi. sínu. Eng- inn efast um, að það er rétt sem Mbl. segir, að sá vandi er ærinn. Hins er að biðja, að þær ráðstafanir, sem gera verður, komi ekki þyngra nið ur á þjóðinni en brýna nauð- syn ber til. Og þeirra farar- heilla má óska nýju stjórn- inni, að henni takist burður vandræðabagga sinna vel og betur en á þessu ári, svo að þjóðin geti horft fram til bjartari tíma. Samkoma Alfsingis Alþingi kemur saman til fundar í dag. Þetta er ný- kosið Alþíng og því skipað að nokkru leyti nýjum þing- mönnum. Auk þess eru nú fleiri menn á þingbekkjum en áður ,eða 60 talsins. Að öðru leyti er svipur þess lík- ur og áður, og vandamálin, sem þingmenn verða að kljást við, vafalaust með líku sniði. Margt mun kalla að, og þótt ágreiningur verði um margt, er þess að vona, að samleið verði um ýmis góð mál þjóðinni til farsældar. Á það má t.d. minna, að hið nýkjörna þing ætti ekki að láta dragast lengi að senda frá sér skorinorða og skýlausa vilj ayfirlýsingu í landhelgismálinu, svo ' að Bretum og öðrum þjóðum verði fullijóst, að afstaða ís- lendinga hefur í engu breytzt víð kosningarnar, og þjóðin er staðráðin að halda sínum réttlætishlut í þessu máli. Einnig má búast við að bráðabirgðalögin um lögbind ingu landbúnaðarverðsins verði fljótlega lögð fyrir þing ið. Þess er að vænta, að sem allra flestir þingmenn sam- einist um að fella þau ólög og afnema þá réttarskerð- ingu, sem vinnustéttum landsins var búin með þeim. Fjölmörg önriúr mál, sem þingmenn ættu að geta sam | einast um til góðra hluta, | bíða að sjálfsögðu þessa j þings. Eitt þeirra er t.d. hand ! ritamálið. Því verður að halda vakandi, og þingið er sá aðili, sem bezt getur túlk að vilja þjóðarinnar í því enda er það i höndum Al- þingis og þar verður að halda áfram þar sem frá var horfið á sL árl með þings- ályktunartillögu þeirri, sem þá var samþykkt feiriröma. T í M I N N, föstudaginn 20. nóvember 1959. MINNINGARORÐ W. Vvr *|| W'/ýý;'í'Jj/'y \ Bræðurnir hTíi frá Hofsósi, Jpfcj Jón FriSriksson Hafsteinn FriSriksson Jón og Hafsíeinn Friðrikssynir Það rnun fle.sta hafa sett hljóða stranda. Og „— lengst í fjarsikans én vita þá lifa við vansæmd, eða við þær hörmulegu fréttir, sem ljósadýrð ljóma sigurhæðir bárust frá Hofsósi mánudaginn 9. Sú er vor ,,— huggun o-g von —“. þ. - m., er þrír ungir menn fórust Og líknsamara og léttbærara rtiun þar í brimrótinu, svo að segja við það jafnan reynast eftirliféndum, •þæjardyrnar, er þeir ætlúðu að.þótt söknuður sé sár, að horfa á bjarga bátnum sínum frá hráðum ástvini sína hní-ga að velli í hetju- voða. Slíkir atburðir eru áta-kan-| legri baráttu a vettvangi líf-s og legir, -ekki -sízt þegar svo ber viðjslarfs, -svo sem hér áíti -sér stað, sem hér, að tveir hinna þrig-gja > sem -fórus-t voru bræður. Má nærri -geta hvílíku ógnar höggi þeir for- -eldrar eru lostnir, s-em slíkt hend- ir, og missirínn þá einnig enn sá-r- ari fyrir alla ástvini þerr-a, -sem burtkallaðr -eru. En minna má þó á, að slíkt er síður en -svo d-æmalaust. Þvílíka ógnar fórn hafa nienn alitof oft Gísli Gísiason ólæknandi sjúkdóm, svo sem marg ur verður að -reyna. Góðar minningar -u.m -gerigna ástvini e-r -mikil gjöf og guðsbles-s: un. „Þjáning öl-l skal þroska sál. — Það er gjöfin mi-kla — Og sé okkur -ekki gefinn ski-ln- in-gur á lögmálum þeirrar tilveru, isem réttir hinn beizka bikar, þá sé okkur vei-tt sú náð, -að geta í lotninga-rfullri auðmýkt hjartans sagt: . — „Ég lýt þínum heilaga vilja —“. Sú verði hug.gun og harmabót allra ástvina hinna ung-u karl- menna, sem létu lífið í baráttunni við æðisgengin náttúruöfl og í dag' v-erða kvaddir hinztu kveðju. — Foreldrum þeirra, hinni ungu ekkju, f-rú Ester Ingvaysdóttur, og börnum þeirra .bræðra og öðrum -ástvinum þeirra-, og þá einnig ást- vinurn félaga þeirra, Gísla Gísla- sonar, sem með þeim -er í dag inoldu orpinn, sendum við dýpstu samúðarkveðju, biðjum þeim öll- um huggunar í sárri sorg o-g hin- um horfnu guðsblessunar í nýrri tilver-u. Snorri Sigfússon. Útíör Sigurðar L. Vig- fússonar gerð í dag I orðið Ægi -að f^era. Um s. 1. alda- , mót fórust -t. d. þrir bræður með einu o-g sa-ma skipi, Draupni frá Eyjafirði. Og í aftakaveðrinu 3. nóv. 1898 fórust þrír bræður, ásamt fóstbróður þeirra, með fiskibát frá j Krossum á Árskógsströnd, allir í j frændtengslum við þá, sem nú fórust. Og þann sama dag fórs-t | einnig föðurhróðir Hofsósbræðr- ' anna í brimróti við Böggvisstaða- jsand, og -einni-g náfrændi hans af j öðrum báti, en voru þó báðir af sa-ma bænum. Og föðurfaðir þeirr-a bræðra fórst með skipi nokkru-m árum isíðar. Og nokkrir ungir menn úr nánu frændliði þeirra bræð-ra j hafa leinni-g orðið Ægi að bráð. I -Má því vissulega m-eð sanni ,segja, að oft og harkalega hafi Ægi í þann knérunn höggvið. I En hér var þó lögð sú líkn með þraut, að brimaldan skilaði líku-m þeirra þrig-gja á land, og í dag Utför Sigurðar Lúthers Vigfús- sem veitt hefur heimili hans for- búa ástvinir þeirra þerm hirizta sonar bónda á Fosshóli verður stöðu æ síðan, veitingasölu og fyr legstað í Hofsóígarði. ' gerð í dag að Ljósavatni. Hann irgreiðsiu ferðamanna. Einnig var Þessir frændur mínir, bræðurn- lézt, eins og áðu-r hefur verið frá -þar pósthús og símstöð. Nokkurn ir Jón og Hafsteinn Friðrikssynir, skýrt í íréttwm, s. 1. laugardag búskap hafði Sig-urður einnig, og eru fæddir í Skagafirði, Jón 9.’ með snög-glegum hætti, og mun maí 1929, en Hafsteinn 21. des. hjar-tabilun hafa verið dánarorsök- 1930. Þaða-n er móðurkyn þeirra, in- Sigurður var aðeins 58 ára að en föðurættin sv-a-rfdælsk. Eru for- fldri. Hann var fæddur á Ulfsbæ -eldrar þeirra þau Guðrún Sigurð- í Bárðardal, sonur Hólmfríðar Sig ardóttir og Friðrik Jónsson, hin mrðardóttur o,g Vigfúsar Kristjáns m-estu dugnaðar og sæmdarhjón. sonar. Um 1930 býggði Sigurður Fimm vor'u uppkomin börn nýbýlið Fosshól við Skjálfanda við -þeirra hióna, öll hin mannvænleg- öjótshrú rétt. neðan við Goðafoss ustu, nú 3 eftir á lífi. Eiga og rak þar síðan ásamt móður sinni þau að sér harðduglegt greind- ar- og mannkostafólk, sem jafn- an var ódeigt til athafna, þótt áhætta fylgdi. Voru í þeim 'hópi margir garpar og úrvalssjó- ■menn, sem þráðu -sjóinn o-g, hlökk úðu itil hverrar vertíðar. Mun þeim , , . , , „ bræðrum hafa líkt farið. Þeir Undanfarm ar hefur verið kvart- hn-eigðust sn-emma til -sjómennsku í,ð..UIJl skort ls enz cra danslysinga. og undu sér. v-el við volk og veiðar, V1KIVAK' end-a reyndust ungir að aldri hinir AK S0V 1Q Q , > sem stiorn vöskustu sjómenn. ekkert g*ef"r verig gefíKt á °íí bifrí;ið“r átt? bann IenSst af °2 Ætlaði Jon ser að visu aðra lenzku af grlendum þjóðdönsum. i stnndaðl mÞ>g flutmnga. braut. Hann settist á langskóla- Bókin ÞJÓÐDANSAR 1 er því Srgurðu-r var afar vinsæll mað- bekk, lauk stúdentsprófi og kenn rlfug tjj þess ag þæta úr brýnustu ur> enda svo greiðvikinn og hjálp araprófi og gerðist skólastjóri á þgrf j þessu efni. í stað þess' að samur> að llann atti faa sina ilka- Hólmavík, -en hætti þar á s. 1. vori. gefa ut tæmandi lýsingar íslenzkra Var bann iafnan reiðubúinn að Hafið seiddi hann til sín. Þeir úansa, var horfið að því að hafa leysa hvers manns yandræði, þau bræður kaupa þá fiskibát og héldu slna ö’gnina af hverju í þesSari bók. er bani1 mátti, og lagði á sig marga honu-m úti frá Hofsósi s. 1. sumar, Alls eru í bókinni lýsingar 59 raun til þess. Gj-ald var a-ldrei ski.1- 'þar sem þeir og foreldrar þeirra dansa. Þar af eru 20 barnadarisar, yrðl Þess, að Sigurður veitti þá bjuggu, og öf-luðu ágætlega, svo 23 íslenzkir dansar og 16 erlendir. híalP> er úann mátti. Til_ einskis að allt virtis-t nú leika í lyndi. En Formála að bókinni ritar Xor- manns var belra að leita. Fyrir „ — skiptir um á -skammri steinn Einarss'on í-þróttafulltrúi, en 'Þetta aUt, svo og glaðværð sína, skapadóma lífsins — inngang ritar frú Sigríður. ’ góðsemi, fyndni og fjör, máttl Og þýðir ekki um það að mögla, Bókin er gefin út að tilhlutan heita að Sigurður væri landskunn hversu sár sem vonbrigðin eru oft Menntamálaráðuneytisins með fjár- ur maðiu-. Það mun áreiðanlega óg einatt, „ — heill í -gær^en nár veitingu frá Alþingi og styrk frá verða mannmargt við útför hans £ í dag — “, fáum við oft að sann- Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Bók'- dag, og verða þó vafalaust færri reyna. Og öll ertwn viff á leið að in, sem er í kvart-broti, 80 bls., er viðstaddir en gjaraan vildu. Sig- hinu „mikla djúpi“, þar -sem skipt unnin í prentsmiðjunni Hölar h.f. urðar verður nánar miimzt -hér í er um bát 'og nýjum siglt milii í Reykjavik. blaðinu síðar. Kennslubók í þjóðdönsum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.