Tíminn - 22.11.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.11.1959, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, snnnudaginn 22. nóvember 1953*. jfrasL Þáttur kirkjunnar m ■ ■ ■- ; Væri ég ekki n@itt“ 99 1 Á stóru farþegaskipi voru | meðal farþeganna þrjár konur, sem virtust óaðskiljanlegar- | Þær klæddust eins, voru jafn | háar og líkar hvor annarri í 1 einu og öllu. 1 En það, sem vakti mesta at- S hygli var hinn mikli friður og | ljómi, sem stafaði af svip • þeirra. Og væru þær spurðar | að heiti, þá svöruðu þær og 1 sögðu til nafns síns en bættu | við brosandi, að meðal frænd- fólks og vina væru þær alltaf 1 kallaðar í gamni: Trii, von og I ást. Þetta 'litla atvik á langferð 1 minnir á þrjú mestu öfl manns 1 sálar. Allir eiga eitthvað -af þeim, sumir imikið, aðrir minna. | Og helzt mega þessir megin | þættir mannlegrar göf-gi ekki I aðskiljast. Raunar eru þeir iþýðingarmiklir hver út af fyrir sig, en það er fyrst í sarnein- j ingu, sem þeir gegna sínu hlut | verki fullkomlega. 1 Sagt er um trúna, að hún eigi | kraft til að flytja fjöll úr stað. 1 En hversu oft hefur hún sarnt I ekki vilizt á vegu hrokans og | þröngsýninnar, ef kærleikurinn | er ekki hið mikla leiðarljós, í sem bendir til hins rétta tak- | marks, og gefur trúnni auð | mýkt og lotningu frammi fyrír I dásemdum lífsins og drottni | sínum, svo að fáein hnígandi og | titrandi ungbarnslár geta orðið | þýðingarmeiri en allar aflvélar 1 tækninnar. Og vonin er hið | síðasta, sem veslings hrjáð og hrakin manneskja sleppir á hál um eða grýttum brautum lífs- ! ins. En án guðsástar og guðs- | trúar er hún öll tengd gæðum | þessa heims, flug her.nar væng | stýft og för hennar stutt. Sé | vonin án trúar sem getur örugg I sagt með sjálfum Kristi: „Faðir. í þínar hendur fel 1 ég anda minn“, hjálpar hún lítið, þegar maður nálgast hin- ! ar dimmu dyr, situr við rekkju | stokk ástvinar, sem bíður dauð- | ans eða hugsar til þeirra, sem | horfnir eru bak við húmtjaldið, sem heimana skilur. í okkar hættulegu tilveru verður vonin að styðjast við guðstrúna, sem „lyftir upp og yfir tjöldin skýja“ frá hinu i jarðneska til Guðs. En ástin, kærle'kurinn, hlýt-1 ur þó jafnvel einn að hafa j kraftinn til að bera yfir allarj bylgjur á æstu hafi örlaganna. ( En hafa ekk; flestir lifað þær I stundir og reynt þær raunir jjj fyrr eða síðar, að jafnvel hin I •mesta og göfgasta ást jarðar-1 barn-s sýnist helsnauð og einsk ( is umkomin. Trú, von og ást verða að haldast í hendur í lífsbaráttu i mannlegra rauna og viðleitni | á þessari jörð, en hjartsláttur; þessara systra er, ef svo mætti j segja kærleikurinn. Hann er fyrstur og mestur. Án hans; eru hinar ekkert. Hann er sjálf, ur Guð, -sem gafst fyrstur og j vakti trúna og vonina í vitund- j inni, gaf þeim líf og kraft. Ást i . in -er frumþáttur mannleikans f og sýnir ættarmótið við sjálfanf alföður lífsins. Svo elskaði Guð heiminn, að ;j| hann gaf sinn -eingetinn son. — j Þan-nig birtist kærle'kur Guðsj ho!d: klæddur. Hann *rúði, j vonaði og elskaði á þann hátt, | að sigur lifsins og Ijóss'ns yfirp dauða og myrkri varð aðals- j merki hans og hlutverk alit j fram á þennan dag. Með því að j líkjast Krist: getum við líkzt j Drottni. Hann er bezta myndin, j sem nokkurn tima hefur verið » tekin af Guði“. 'sagði lítill p drengtir einu s:nni, og orð -hans Jjii hitt.a alveg í mark. Án 'kærleikans „væri ég ekki j neitt“, sagði Páll postuli i fræg i asta Ijóði veraldar. Og sannar- j lega mættum við oftar hafa það j í huga. Ef ég tala. hugsa og fram- j kvæmi jafnvel í beztu meiningu J án kærleika —er ég ekki neitt, útkoman er og verður núll — ekki neitt. Algildari og ákveðtiari dómur hefur aldrei verði felldur yfir I; mannlegri viðleitni. hugsunar- ff hæfcti, aldarfari og.lífi.'Og sann arle.ga mættu margir hinna stóru — hinna æðstu manna beygja höfuð sín i auðmýkt við þá fótskör hins alvitra og segja: „Ég er ekki neifct*1. En fyllingu sína og fram- kvæmd fær ástin hönd í hönd með trú og von. Arelíus Níelsson SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS Tónleikar n. k. þriðjudagskvöld 24. þ. m. kl. 8,30 í Þjóðleik- húsinu. Stjórnandi Henry Swoboda. Viðfangsefni eftir Beethoven, Haydn og Mussorg- sky. VEGGFASTAR BOKAHILLUR SKÁPAR — SKRIFBORð Efnð; Tekk og Mahogni BORÐSTOFUHÚSGðGN BORÐSTOFUBORÐ, BORÐSTOFUSKÁPAR, BORBSTOFUSTÓLAR Hagkvæmir greiðsluskilmálar KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. 60 ára afmælisíagnaður Fríkirkjusaínaða* ins í Reykjavík verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 25. nóv. 1959 og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar, Austurstrœti 3, verzluninni Brist- ol, Bankastræti 6 og Verzluninni Faco, Laugavegi 37. — Allar nánari upplýsingar í siraum 14125 — 12423 og 12032. Afmælisnefndin S.J). mótmæla til- raun í Sahara NTB—New York, 20. nóv. Þing S.Þ samþvkkti í dag á- skorun til Frakka að gera ekki tilraun í Sahara með kjarna- ,sprengju. Samþykktin var gerð með 51 | atkvæði gegn 16, en 15 sátu hjá. Vakti þaö athygii hve tillagan j fékk mikið fylgi, meira en búizt j hafði verið við. Moch. fulltrúi i.Frakka, sagði í ræðu fyrir at-j j kvæðagreiðsluna, að franska j Stjórnirí myndi ekki hætta við j tilraunina, þótt tillagan yrði • samþykkt. Slíkar aðfarir gætu I því aðeins orðið til að storka j Frökkum. Tinger-pfanó Falleg' vönduð og góð. Til sýnis Ránargötu 8. Helgi Hallgrímsson Sími 11671. Germanía sýnir litkvikmynd frá Grænlandi Á síðustu árum naí'a íslend- ingar gerzt æ víðreistari, farið heimsálfanna og meginland- anna á milli. Fæstir þeirra, sem mikið ferðast, munu þó hafa séð það meginlandið. sem næst okkur liggur, Grænland. Er þar þó einkar stórbrotin náttúúra og furðu tignarleg, en lands- hættir allir sérkennilegir. Þá, sem fýsir að sjá nokkrar svip- myndir þessa mikilúðlega lands lags. hafa tækifæri til þess á morgun, þvi að þá verður sýnd á vegum félagsins Germanía, litkvikmynd frá Grænlandi. — Enn fremur verða þá sýnd nokk ur atriði úr ieikrj’ti Schillers, Ræningjunum, og eru atriðin tekin upp á lelksviði leikhúss- ins í Mannheim. Er þessi mynd nú sýnd i tilefni 200 ára afmæl- is Schillers ,er var 10. þ.m. — Þá verða einnig sýndar frétta- myndir frá merkurn atburðum sumarsihs. sém nú er nýliðiö. — Kvikmyndasýningin verður í Nýja-Bíó og hefst kl. 2 e.h. Öll um er heimill Ökeypis aðgang- ur, börnum þó einungis í fylgd með fullorðnum. Fríverzlunar- bandalag „yiri sjö“ stofnað NTB—Stokkhólmi, 20. nóv. Samningur um fríverzlunar- liandalag „ytri sjö“ var und- irritaður í Stokkhólmi í dag. Efnahagsmálaráðherrar land- anna sjö höfðu setið á rökstól- um í tvo dagu, og lagt sarnan nótt og dag. Erfiðasta viðfangs efnið var sala fiskafurða. Bret- ar féllust þó á að leyía toli- frjálsan innflutning á 24 þús. lestum af frosnum fiski frá Norðurlöndunum bremur, þó með nokkrum fyrirvara. Er um þetta atriöi sérsamningur og gildir hann til 1970. Fríverzlun arsamningurinn í heild fer nú til þjóðþinga viðkomandi landa til staðfestingar. TfflBHTH'tmW'T-TililWI Tr-|lWí[7iagM».iKm Oóð Jörð í Borgarfirði íil leigu í n. k. fardögum. Uppl. í síma 35803. —jiaii ~ ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.