Tíminn - 23.12.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 23.12.1959, Qupperneq 3
★ JÓLABLAÐ TÍMANS 1959 ★ ásamt MASSEY-FERGUSON-verksmiöjurnar í Evrópu hafa nýlega hafið fram- leiðslu á nýrri gerð dráttarvéla, svo nefndum ,.Industrial-Tractor“ model 702. Er hun einkum æt’uð' iðnfyrirtækjum, byggingafélögnm og öðrum þeim aðilum. sem starfa að mannvirkjagerð. Með dráttarvél þessari hafa verið gerð tvö tæki sérstaklega, annaö tæk- ið er skurðgrafa, en hitt ámokstursskófia. Bæði tcékin eru tírifin með vökvadælu dráttarvélarinnar og stjórnað af ökumanni hennar. Skurðgrafan er tengd við dráttarvélina að aftan, og má aka með hana á vinnustaði yfir vegleysiír. Vé’.in þarf mjög lítið athafnasvæði, því að skófl- an getur gengið iafnt út frá vélinni til beggja hantía í 200° boga, og getur grafið lóðrétt niður 3,60 m. Gröfuna má losa frá dráttarvélinni á 5 mínútum. Ýmsar gerðir af skóflum éru fáanlegar með gröfunni. Ámokstursskóflan íyftir 750 kg. í ful’.a hæð (3,5m.) oz 1500 kg. í hálfa hæð. Skófían rúmar 11 rúmfet, en ýmsar aðrar gerðir má fá sérstaklega. í stað skúffunnar má festa á armana gaffal og nöta tækið til lyftinga eins cg venjulega gaffallyftu. Enn fremur eru fáanleg ýtub’öð, bóma og fleira, sem festa má við armana, og er bá notagildi tækisins á við mörg „special“ tæki. B/EJARFÉLÖG, iðnaðarmenn, byggingafulltrúar, bændur og aðrir beir, sem vilja kynnast þessum tækjum nánar, ættu að seija sig í samband við skrifstofu vora, sem mun gefa yður nánari úpplýsingar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.