Tíminn - 24.12.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.12.1959, Blaðsíða 12
12 >VVV>7/VVW/ JÓLAÞRAUT BARNANNA sendir ölSum þátttak- endum í jóla|)rautinni beztu bvetSjnr og þakkir íyrir gótSa þátttöku og ánægjuleg bréí. Beztu óskir um Gleoiíeg jól! s aimi'^n ej wujtt mYCG © REYKJAVÍK Guðmundur Gíslason Hagalín: Jólabækur Norðra Fílabeinshöllin segir frá búskap Guðmundar G. Hagalíns 1 Kópavoginum, þar sem höfundurinn og fjölskylda hans fara með aðalhlut- verkin, en einnig flytur bókin snjallar og skemmtilegar frásagnir af hænsnum þeirra, hundum og köttum. Fílabeins- höllin er ein af sérstæðustu bókum Hag'alíns, snilldarlega skrifuð og þrungin gamansamri alvöru og alvarlegri gam- ansemi. •—- „Hins vegar vil ég ekl:i láta undan berast að vekja athygli lesenda blaðsins á þessari bók í öllum þeim hafsjó bóka, sem nú eru á jólamarkaðinum, því að minr.i hyggju er hún tví- mælalaust méð þeim beztu sinnar tegundar.“ — S. V. F. í Þjóðviljanum, 23. des. Kristján Eldjára: Stakir steinar Télf tnlngafiætiir: í þessari bók eru tólf frásagnir um íslenzkar minjar, sumar fornar, aðrar frá síðari öldum. Höfundur bókarinnar, Krist- ján Eldjárn þjóðminjavörður, hefur áðu skiíað bókina Gengið á reka, og er þessi mjög í sama stíl, létt og læsi- lega skrifuð. Efnisval bókarinnar má marka af fyrirsögnum þáttanna: Munir og minjar Hannyrðakona úr heiðnum sið Smásaga um tvær nælur — og þrjár þó íslands þúsund ár BrunarúsHr á Bergþórshvoli Svipir í Flatatungubæ Hringur austurvcgskonungs Minnishorn Skálholtsdómkirkju Ögmundarbrík Þrætukisian frá Skálholti íslenzkur barokkmeistari Um Guðmund Guðmundsson í Bjarnastaðahlíð Meitill og fjöður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.