Tíminn - 24.01.1960, Qupperneq 3
TÍMJNN, sunnudagiim 24. janúar 1960.
Verjandi Jaccoud gerir
vitni ákaeruvaidsins tvísaca
Vio vorum hamingjusöm, en
hamingjan gaf ekki siaSið fil
lengdar.
Með þessum orðum skýrði Linda
Baud í gær fvrir rétti í Genf sam-
band sitt við svissneska lögfræð-
ir.ginn Pierre Jaccoud, sem er á-
kærður fyrir morð á hinum aidr-
aða verzlunarmanni Charles Zum-
tach. Sonur Zumbachs' stóð skamm
an tíma í vináttusambandi við
ástmær Jaccoud þegar ókunnugur
maður brauzt litlu slðar inn í hús
fjölskyldu Zumbachs og skaut föð
urinn til bana.. féll grunur á hinn
þekkta málflutningsmann. Hann
var tekinn fastur en hefur neitað
; allri sök staðfastlega.
! Poupette, en það var gælunafn
Lindu Baud var ástmær Jaccoud
í S'jö ár. Hún var svartklædd er
. hún tók sæt.i í vitnastúkunni. Hinn
j ákærði þurrkaðli sér um augun
; meðan Linda skýrði frá hinu
ástríðufulla ástarsambandi þeirra.
Hún sagði að milli þeirra Jac-
coud hefði rikt sönn ást. Samband
þeirra Andre Zumbach hafði að-
j ems staðið skamma s'tund. Lög-
fræðingurinn hefur viðurkennt að
i hafa sent nafnlaus rógbréf um
Lindu til Andre Zumbach til að
, litillækka ástmey sína í augum
keppinautsins.
Það er tilgáta ákæruvaldsins,
studd fjölda raka að Jaccoud hafi
farið til húss' Zumbachs til að
Jsækja bréf. og myr.dir sem hann
| vonaði að íinna í fórum sonarins.
; Sú óheppilega tilviljun að faðirinn
kom að hor.um óvörum, gerði
hann að morðingja segir ákærand-
inn.
Vitni ákæruvaldsins urðu hvað
eftir annað tvísaga og verjandinn
Fioriot gerði framburð lögregl-
ur.nar hlæg'ilegan hvað eftir ann-
að. Lögreglan hefur mælt vega-
lengdina milli húsa Jaccoud og
Zumbachs til að sanna að Jaccoud
hafi aðfaranótt 1. maí 1958 getað
farið þesva ferð á þremur stund-
arfjórðungum óséður.
Linda Baud hefur borið það
fyrir réttinum að hún sé sanr.færð
um að Pierre hafi aldrei framið
þetta morð.
isiiiii hyarf
ofasi i
grænan sfé
í gær birtist á forsíðu hér í blað
inu lí-fleg mynd f-rá Akureyrarpolli
en það sem með henni stóð var
ekki all-3 kostar rétl, og stafar sá
■miss-k'lnirgur af -fjarlægðinni miili
húfuSitaðanna norðan og sunnan.
Svo 'er nefn'le-ga mál með vexti, að
nú sem stendur -er en-ginn ís á
A-kureyrarpolli, en hitt er mála
s-annast, að hann kemur -þar við og
við y-fir veturinn, og við eitt slíkt
tækifæri nú í vetur var bessi mynd
-tekin. Allt annað var alveg hárrétt.
New York að nóttu. Þar voru framdir 300 þúsund glaepir síðast liðið ár.
Glæpur framinn aðra hverja
sekúndu í New York
Ár hvert. hverfa 10 þúsund
New York búar frá heimiium
sínum. En með tímanum finn-
ur lögreg'lan þá flesta aftur.
En ár hverl finnast að meðal-
tali 2655 menn dánir og fimm
tíu finnast aldrei. Hvers
vegna?
íbúar New York eru 7.895.000,
Þar var lögreglunni tilkynnt um
S86 þúsund glæpi síðasl liðið ár.
30 þúsund ur.glingar undir sextán
ára aldri voru handteknir, þar af
21 fyrir morð.
Hinn þekkti bandaríski blaða-
maður Jim Bishops skrifar í þess-
ari grein um starf lögreglunnar.
Hann segir að syndir stórborgar-
innar séu margar, en stærstar
þær, sem bærinn fremur gegn
æskunni segir Bishop.
Innilokað
Er sól hr.igur til viðar í New
York verða göturnar eins og dimm
ou’ skuggi. 7.895.000 manneskjur
búa í þessum bæ eða 4,5 af hundr-
r.ði af öllum íbúum Bandaríkj-
anna. Þetta fólk býr á asfalti, inni-
lokað í lyftum, skrifAofum og
neðanjarðarlestum. Þetta fólk
gengur hratt, hugsar hratt, flýtir
ser til vinnu og heim aftur.
Flatarmál þessa lands, sem New
York liggur á er hálft hundrað
ferkílómetrar. Þar eru fljót, hrýr,
neðanjarðargöng. Hundruð þús-
unda ibú.i New York tala ekki
ensku. Við neðri hluta East Side
ti.la þeir Yiddish. í efri hluta
West Side er töluð spánska. í York
ville er tcluð þýzka og í Cherry
Hill ítalska.
Kirkjur fuliar
Kirkjurnar eru alltaf fullar af
folki. Það eru tugthúsin einnig.
Glæpir færrst í vöxt. Síðast liðið
ár voru tilkvnntir 386.177 glæpir
ti: lögreglunnar. Að meðaltali er
framið eitt morð á dag í New
York borg. Á hverri nóttu er
þremur korum nauðgað, sextán
vopnuð rán eru framin, brotizt
hefur verið inn hjá 92 heimilum.
160 þúsund dollurum hefur verið
stolið, 30 menn hafa verið slegnir
mður eða siungnir með rýting, 67
stórþjófnað.r eru framdir. 4 menn
eru handteknir fyrir að hafa vérzl
að með eituriyf. þrír menn hafa
yfirgefið fjölskyldur sínar. 340
fós'trum hefur verið eytt, 41 bil
er stolið, siö skækjur eru hand-
tcknar og 200 börn lenda í kasti
við iögin.
.JúSar -irýttir
Glæpir hafa alltaf fylgt mann-
inum. Áður fyrri er ekki voru til
nein fangelsi var refsing fyrir af-
brot dauðinn. Júðar grýt.tu hina
réttlausu. Rómveriar krossfestu
6000 á degi. Fyrir þrernur öldum.
lá dauðarefsing við vasaþjófnaði.
-Glæpir i síorbæ eru eins' og hiti
sjúklings. Hægt er að lesa á mæl-
inn, en því meiri sem hitinn er,
því ijúkari er bærinn.
Það voru framdir 300 þúsund
giæpir í New York síðast liðið ár.
Það svarar t:l þess að glæpur sé
íraminn aðra hverja sek-
úndu, og svarar til þess aö 33.
hver borgari í borginni fremji af-
brot. Sum afbrotin fremja lög-
regiumenn. Versti glæpurinn var
sa. að lögregluþjónn rændi gamla
konu, sló hana niður, nauðgaði og
myrti.
Það eru 1,5 jniiljón manns í
New York undir 21 árs aldri. Um
fimm af hundraði af þeim eru
handteknir á ári. Síðast liðið ár
var 21 drengur undir sextán ára
aidri handtekinn fyrir morð.
Sextán voru handteknir fyrir vopn
að rán. 52 stúlkur voru handtekn-
ai fyrir bilþjófnað.
60 glæpaflokkar drengja herja
götur New York á kvöldin. Meira
en 30 þú und unglingar voru hand
teknir síðast liðið ár.
Glna, sem drottningin af Saba
Einn af elztu on reyndustu leikstjórum Holtywood hefur tekið við hlut-
verki Cecil B. de Mille. Allt sumarið 1959 stjórnaði Kinn Vidor her tækni-
sérfræðinga, statista og leikara undir steikjandi sólarhita Spánar við töku
myndarinnar „Salomon og drottningin af Saba1'. Það var við töku þessarar
myndar að Tyrone Power dó úr hjartaslagi og Yul Brynner var kallaður
til i skvndingu að fara með hlutverk Salomons. Gina Lollobrigida leikur
drottninguna af Saba. Fyrir utan Yul Brynner og Ginu Lollobrigidu leikur
fjöldi þekktra leikara í myndinni um söguhetjur Biblíunnar, t. d. Joan
Crawford, Geo.ge Sanders, Marisa Pavap, Hean Anderson, David Farrar
og William Devlin. King Vidor hefur oft vakið athygli fyrir myndir sínar
eins og t. d. „Stríð og frið" og „Einvígi í sólinni".