Tíminn - 24.01.1960, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 24. janúar 1964,
1‘ylgiar rr?«*
leslB Tlmch,*
Eftir langa stund kemur Mongól-
inn aftur upp úr vatninu hóstandi
og spúandi vatni. — „Ertu búinn
að finna sverðið, aulabárður"? spyr
Tsacha. — „Nei, herra“, — „Kafaðu
þá aftur, mannræfill".
Hann fer aftur í kaf og leitar vel'
með botninum en það virðist ætla að
verða vonlítið að sverðið finnist.
Ótti toans við Tsactoa er svo mikill,
að hann þorir ekki með neinu móti
að gefast upp, þrátt fyrir það að
hann sé að dauða kominn.
Eiríkur og menn hans eru nú
komnir aftur á sporið á eftir óþokk-
unum. — „Herðið ferðina piltar",
hrópar hann hvað eftir annað. „Hér
er um líf eða dauía að tefla“.
Þotan hér á myndinni er af
gerSinni „Bristol Type
188" og verður fullbúin frá
verksmiðjunum snemma á
eiæsta ári. Þotan er knúin
tfveim „de Havilland Gyron
Junior DJG 10" hreyflum
og á a3 geta flogið 1,500
mílur á klst. Skrokkurinn
og vængir er allt úr ryðfríu
stáli. Eins og sjá má hér á
tmyndinni er þotan mjög
falieg og rennileg. Ekki er
enn hægt að segja neitt um
flughæfni hennar, en verk-
fræðingar eru mjög bjart-
sýnir á gildi véiarinnar.
Leiðrétting:
:Þær viflur komu fyrir í frétt í
Iblaðinu í gær um umsóknir um fiug
tfreyjustörf hjá F.í. að sagt var í
ífréttinni, að átougi færi minnkandi
íbjá stúlkum fyrir flugfreyjustörfum
en iþað er alrangt. Hefur tala um
sækjcnda verið mjög svipuð s. 1. 3
tU 4 ár. Einn-ig var sagt, að Njáll
Símonarson væri blaðafulitrúi F.Í.,
<en hann er fulltrúi. Blaðafulltrúi er
æítur á móti Sveinn Sæmundsson.
Slaðið biðst veVvirðingar á þessum
fmistöktwn.
Við kaupum
G U L L
Jón Sigmundsson
Skartgripaverzlun
Laugavegi 8
Dómkirkjan.
M-essa ikl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns.
M-essa kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þor
láksson — Þess -er ósfcað að foreldrar
fc-rmingarbarnanna mæti við mess
una. — Barn'as-amkoma í Tjamarbíói
kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Skipadeild SIS:
Hvassafeil' fór 19. þ. m. frá Hafnar
firði áleiðis til Rostock. Amarfell
er i BorgamesL Jökulfell er væntan
legt til Kaupmannatoafnar í dag. —
Dísarfell er i Stettin. Litlafell losar
á Vestur og Norðurlandshöfnum.
Helgafelf fór 18. þ. m. frá Ibiza
áleiðis til Vestmannaeyja og Faxa
flóahafna. Hamrafel-1 fór 12. þ. m.
frá Batumi áleiðis til Rvíkur.
Hafskip h.f.:
Laxá fór 22. -þ. m. frá Stettin áleið
is til Ventspils.
Eimskipaféiag íslands:
Dettifoss -fer frá Gdynia 23. 1. til
Ábo, Ventspils, Gdynia og Rostock.
Fjallfoss fer frá Antverpen 23. 1.
til Huil og Rvíkur. Goðafoss f-er
væntanlega frá Akureyri í fcvöld 23.
1. til Ólafsfjarðar, Sigl-ufjarðar,
Skagastrandar, Austfjarða, Vest
mannaeyja og Rvíkur. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn 26. 1. til Leith
og Rvíkur. Lagarfoss fer frá N. Y.
26. 1. til Rvíkur. Reykj-afos-s kom tU
Hamborgar 23. 1. Fer þaðan tU
Rvíkur. Selfoss fór frá Hafnarfirði
22. 1. tU Esbjerg, Fredrikstad,
Gdynia, Rostock og K-aupmannatoafn
ar. TröUafoss kom tU Rvíkur 21. 1.
frá Hamborg. Tungufoss fer vænt
anlega frá Sig-lufirði 24. 1. tU' ísa
fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar og
Keflavíkur.
. Flugfélag ísiands:
Leiðrétting
Mjög siæmar prentvillur urðu í
frásögn af gjöfum til Torfastaða
fcirkju hér í biaðinu fyrir nokkrum
dögurn. Þar átti að standa, að 32
to-eimiU í sveitinni hefðu nú fengið
rafmagn en 50 -heimUi biðu þess. Þá
átti að standa, að neónrafljósakross
hefði verið settur á tum kirkjunnar.
Sigurður Oiason
Þorvaidur Lúðvíkssoi-
málfiutningsskrifstold
Austursiræti 14
Símar lbö85 og 14600.
Pússningarsandur
Aðeins úrvals pússninga-
sandur.
Gunnar Guðmundsson
Sími23220.
MilUlandafhig: MUlUandaflugvélin
Hrímfaxi er vænta-nleg til Rvífcur kl.
15,40 í dag frá Hamborg, Kaup
manhahöfn og Ostó. — MUlilandaflug
vélin Gulifaxi fer tU Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra
málið.
Innanlandisflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur
og Vestmannaeyja. — A morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð
ar og Vestmannaeyja.
Húsamátun
Sími 34262.
8.30 Fjörleg músík fyrst-a hálft,'ma
vikunnar. 9,00 Fréttir. 9,20 Vikan
fra-mundan. Kynning á dagskrárefni
útvarpsins. 9,30 Morguntónleikar. —
11,00 Messa í HaUgrímskirkju (Séra
Sigurjón Þ. Áirn-ason prédikar; séra
Magnús Runólfsson þjónar' fyrir alt-
ari. rg-anleifcari: Páll Halidórsson).
12.15 Hádegisútvarp. 13,15 Erindi:
Tveir hershöfðingjar. — Viihjálmur
Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar um
minningabæfcuir eftir De Gaulle og
Alanbrooke. 14,00 Miðdegistnleikar.
15.30 Kaffitíminn: Létt tnl'ist frá
hoUenzka útv-arpinu. 16,00 Veðurfr.
— Endurtekið leikritið „Zykov-fólk-
ið“ eftir M-axim Gorki í þýðingu
Ólafs Jónssonar. 17,30 Barnatími
(Sk-eg-gi Ásbjamarson kennari). 18,25
V-eðurfiregnir. 18,30 Þetta vil ég
heyra (Guðmundur Matthíasson
stjórnar þættinum). 19,35 Tilkynn-
ingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Barokk-
tónlist. 20,50 Við rætur Himalaja;
m. erindi: Ka-smír (Rannveig Tómas
dóttir). 21,20 .JMefndu lagið“: Nýr
Dagskráin á morgun:
8,00—10,00 Morgunútvarp. 12,00 Há-
degisútva-rp. 13,15 Búnaðarþáttur:
Framfærslumál (Björn Bjarnason
ráðun-autur). 15,00—16,30 Miðdegis
útvarp. 18,25 Tónlistartími barnanna
(Fjölnir Stefánsson). 18,55 Framburð
arkenns-la í dön-sku. 19,00 Tónleifcar.
19,40 Tilkynningar. 20,00 Fréttir. —
20.30 Hljómsveit Rikisútv-airpsins l'eik
ur serenötu í Edúr op. 22 eftir
Dvorák; Hans Antolitsch stjórnar.
21,00 Þættir úr sög-u íslenzicra hand
rita: Möðruvall-abók (Bjarni Einars
son cand. mag.). 21,25 Einl-eikur á
fiðlu: Louis Kaufman leikur vinsæl
lög. 21,40 Um daginn og veginn
(Guðni Þórðairson blaðamaður). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10 ís
lenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnús
son cand. mag.). 22,25 Nútímatónlist.
23.15 Dagskrárlok.
Starfsmannaféiag Vegagerðar
ríkisins
heldur árshátíð sína í Lídó föstudag
inn 5. febrúar n. k.
Listvaka,
menningarsamtök prentara, efnir tii
bókmenntaikynningar í fél'agsheimiU
H.Í.P. sunnudaginn 24. jan. kl. 4 e. h.
Dr Jakob Bon-ediktsson -ræðir um
ísl handrit. Allir bókiðnarmenn vel
komnir, svo og konur þeirra.
Kardemommubærinn
ílðramhald af 12. síðu).
geg-n ræni-ngjum, sem eiga sér
-ijón t-'l varnar.
Ulfaldar og páfagaukar
Klemens Jónsson er bæjar-
stjóri (leikstjóri) í Karde-
mommubæ, þó hann sjáist
aldrei á sviðinu, hann sér um
að -lei-k-endum hlíti' þei-m ör-
lögum -s'em höfundurinn hefur
s-kapað þeim. Og Klemens hef
ur nóg á sinni könnu. Hann
þarf ekki eingöngu að' æfa
fólkið og ræni'ngj-ana í K-arde
mommubæ, heldur Ijónið líka,
hunda, ketti, úif-alda, páfa-
gau'ka og asna. Hann þarf að
sjá um -að þeir Kasper, Jesper
og Jónatan þvoi sér samvizku-
saml-ega um fæturna o-g hann
þarf að gæ-ía þes's að pyl.su-
gerð'ar-m-aðurmn og ba-kari'nn
-gangi tryggi-lega frá hnútum
þegar þei-r haía -lagt ræningj-
ana í bönd.
Fyrirhafnarlítið ferðalag
Sá sem skapað hefur Karde-
mom-mubæ, fól-kið, dýrin, hús-
i'n og -rneira aff.segja tónlist-
ina sem fólkið dansar eftir, er
Norðmaðurinn Thorbjörn Egn
er. Da-nir hafa kallað hann nýj
an H.-C. Andersen. Hann hefur
ekki einu si'nni eingöngu s-aimið
1-eikritið, heldur einmig tón-
liiitina -við leikritiff og þar að
a-uki tei-knað öll l-eiktjöldin og
hann virffist jafnvígur á öllum
sviðum. Kardemommubaeri'nn
-er orðinn óve-nju vin.sæl-1 ög
íbúarnir frægir. Og ekki þarf
mikið fyrir því að haf-a að kom
ast til þessa bráðskemmtilega
bæjar, það þarf -ek'ki að f-ara
á ferðas-krifstofu og lesa f-lókn
ar áætlanii' um skipaferðir og
flugvélar, þeir sem ætla sér að'
heimsækj-a þennan ágæta bæ
þurfa ekki að -kvíða sjóveiki
í hafi' eða flugvei'ki í lofti. —
Affgöngumiði í Þjóðleikhúsið
jafngildir farmiða fil Karde-
mommubæjar. Fyrsta ferðin
v-erður farin á miðvikudaginn
næst-a. Og þa« er -sennilegt að
fullorðnir hafi jafn gaman af
að kynnast lífinu í Karde-
mommubæ og börnin.
Um öll Norðurlönd á Karde-
mommubærinn vinsældum að
fagna og einnig í Engl-andi. Og
það er ekki við öðru að búa-s't
-en þeir Klemens, Jón Aðils,
Róbert, Baldvin, Ævar og
Emelía og Bessi igeri fólkið og
ræningjana af> -góðum vinum
reykví_kra barna.
Hlutavelta
í LISTAMANNASKÁLANUM
FJÖLDI GÖÐRA VINNINGA
KL. 2
í DAG
Efli'ð íþróttirnar.
KnattspyrnufétagiS Frsm
TÖFRASVERÐIÐ
NR. 43