Tíminn - 24.01.1960, Blaðsíða 7
r Í M I N N, sunnudaginn 24- janúar__1960.
SKRIFAÐ OG SKRAFAP
Áfturhaldsstefna ríkisst}órnarinnar. - Gengislækkun, vaxtahækkun og eyðsluiántaka. -
Takmarkið er samdráttur og kjaraskerðing. - Tímabil hinna miklu framfara. - Söguleg
afmæli. - Baráttan um Mjólkursamsöluna. - Dreifingarkostnaðurinn hér og í Bandaríkj
unum. - íhaldið og olíumálið. - Vilhjálmur og Guðlaugur. ••• Krafan til samvinnumanna.
Samkvæmt fregnum úr stjórnar-
herbúðunum, er ríkisstjórnin nú
búin að marka tillögur sínar í
efnahagsmálunuín 1 aðalatriðum.
S-amkvæmt sömu he'imildum munu
tíMögur hennar einkennast af
J>remur höfuð'þáttum:
1. Gengislækkunin, sem hef-
. ur svo miklar verðhækkanir á er-
lendum vörum í förum með sér,
að þær munu valda a. m. k. 5—
6% kjaraskerðingu.
2. Veruleg hækkun á vöxtum
bankarina, er munu gera allan
atvinnurekstur og framkvæmdir
dýrari. I
3. Stórfeld erlend lántaka, og
verður lánsfénu eingöngu varið
• til venjulegra vörukaupa, en ekki
til framkvæmda.
Reynist þessar heimildir réttar,
er hér boðið upp á m-eiri aftur-
haldsstefnu en nokkuru sinni fyrr
■á íslandi á þessari öld. Markmið-
ið er bersýnilega stórfelld kjara-
iskerðing og samdráttur fram-
tkvæmda. Hér mun iíka í megin-
idráttum farið eftir tiU-ögum er-
iendra kreppuha'gfræðinga, sem
éru áf sáma sauðahúsi og þeir,
sem ‘hafa stjórnað samdrættinum
í Bandaríkjunum og orðið þess
valdandi, að framleiðsluaukningin
•þar er af. mörgum hagfróðum
tnönmun talin helmingi minni en
■hún þurfi og megi vera, t- d. Nel-
son R-oekefeller. Óhætt er líka að
fulivrða, að ihinum vestræna heimi
stafar ekki meiri hætta af neinu
öðru en þessari samdráttarstefnu,
því að vegna hennar fer bilið allt-
of - rnikið minnkandi milii fram-
leiðsluafkasta lýðræðisrikjanna og
komm ú n i s t a rí k j an na.
Og nú á að fara að framkvæma
þessa stef.nu á íslandi — landi,
sem þarf a .miikilli og örri uppbygg
ingu að halda, ef það á ékki að
dragast aftur úr.
Fyrir því hafa ekki verið færð
nein haldbær rök, að grípa þurfi
tii 'kjaraskeroingar og samdráttar
á íslandi, eins og hér er fyrirhug-
að. Þegar vinstri stjórnin lét af
völdum í desember 1958, reiknuðu
hagfræðingar Sjálfstæðis'flokksins
út, að hér þyrfti ekki .nema 6%
laúnaskerðingu vegna 'kauphækk-
unarinnar, er var knúln 'fram fyrr
á bvl ári, til bess að atvinnuvegirn-
ir gætu borið sig. Sú launaskerðing
var framkvæmd í fyrravetur. Enga
almenna kjaraskerðingu ætti því
að þurfa nú, ef ekki réðu annar-
leg afturhaldssjónarmið og hags-
munahvatir vissra g'róðamanna.
Þjóðin þarf að rísa svo öflug-
1-ega 'gegn þessari af'turhaldsstefnu,
að ríkisqtjórmn ráðist ekki í það
ævintýri að framkvæma hana, því
að það yrði öiium, nema örfáurn
gróðamönnum fyrir beztu.
Söguleg afmæli
Um þessar mundir eiga mörg
merk fyrirtæki meiri háttar af-
mæli. Nýlega hefur t. d. verið
minnzt 30 ára afimælis Skipaút-
ger'ðar ríkis:ns og Rikisprentsmiðj
unnar Gutenbarg. Þá átti Hútel
Borg nýiega 30 ára afmæli. Fyrir
í'.okkrum dögum voru liðin 25 ár
frá því, að Mjóikursamsalan tók
ti! starfa.
Öll minna þessi afmæli á þær
inargháttuðu framfarir og íram-
kvæmdir, sem áttu sér stað undir
forur.tu Fraimsóknarmanna á um-
ræddum tima.
Það leikur ekki á tveimur tung-
um, að seinustu 40 árin :hafa orðið
meiri o.g stórstígari framfarir á ís-
landi en nokkru sinni fvrr enda
Sífskjör alþýðu manna tekið alger-
Mjólkursamsalan t Reykjavík átti 25 ára afmæii í vikjnni sem IsiS. Myndin sýnir mjólkurstöSina nýju, en í
starfi hennar hafa orðið gerbreytingar til þess að bæta þá vöru, sem neytendur fá. Síðast í haust var hafin
pökkun mjólkur með véium, og er það enn nýft framfaraskref. Mjólkursamsalan er fyrirtæki, sem er báðum
til hagsbóta, framleiðendum og neytendum, vinnur jafnt að hagsmunum beggja.
um stakkaskiptum. Því verður
ekki heldivr ■ ítjóímælt, 'að Fram-
sóknaarflokkurjná; hefur haft meiri
forustu um framfarirnar en
nokkur flokkui’ ánriar, enda ver-
ið lengur í stjórn og oftar haft
stjórnarforustu en nokkur annar
flokkur- á þessu tímabili.
En þrátt íýrir þessar miklu írám
kvæmdir og framfarir. seinustu 40
árin, má nú ekki brjóta blað.
Framfaraíókmn verðu að halda á-
fram. Annars á þióðin það á
hættu, að ,húri dragist aftur úr,
lífskjörin fari versnandi að nýju
og sérfróðir menn, sem uppbygg-
ingin hvilir nú mest á, leiti sér
atvinnu annars staðar. Ef vel ætti
að vera, þarf nú að auka skriðinn
en ekki draga úr honum.
Slíkt á líka að vera vel hægt,
ef rétt er á málurn haldið, vegna
'þess gruhdvallar, sem hefur verið
lagður með framförunum á undan-
íörnum áratugum.
Þegar Sjálfstæðisflokkufinn réð-
ist í kjördæmabreyting'Una á síð-
a-sta ári, lét hann það boð út 'ganga,
að eftir framgang hennar skyldi
tekin upp ný stefna — andstæð
þeirri stefnu, er Fram sóknarflokk
urinn hafði markað. Menn munu
þó ekki hafa vilja? trúa því, að
það væri sú afturhaldsstefna, sem
ríkisstjórnin hyggst nú að fram-
kvæma. Þatta liggur nú fyrir á
borðinu. ef þjóð'in grípur ekki í
tt'umana. Og eftir þetta mun hún
sjá það ijósara en áður, að valið
stendur rnilli framfaras.tefnu Fram-
sóknarflokksins og áfturhalds- og
kyrrstöðustefnu Sjálfstæðisflokks-
ins og fylgifiska hans.
Barátían nm
Mjólkursamsöluna
Það mun nú tvímælalaust sam-'
eiginlegt álit bænda á Suðvestur-
landi, að fátt hefur reynzt þeim !
happasælla en stofnun og starf-.
ræksla Mjólkursamsölunnar, þótt i
á síniim tíma stæði meiri stvrr
um bað mál en nokkurt mál annð,
Þegar Mjólkursamsalan hóf starf
sitt, kepptu bændur innbyrðis og
buðu niðar verðið hver fyrir öðr-.
um, en neytendur nutu þó ekki i
góðs af þessu vegrra fjölda !
milliliða. Það voru milliliðrriir,
sem græddu á kostnað beggja.
Með itofnun Mjólkursamsölunnar
var salan sanreinuð í e'na hendi,
cg míililiðirnir misstu því góðan
spón tir aski sínum. Flokkur
þeirra, Sjálfstæðisflokkurinn,
trylltist lika alreg og ætiaði að
brjóta hið nýja söluskipulag niður,
hvað sem það kostáð:. M. a. reyndi
hann að koma af stað mjóikurverk
falli og Mbl. birti leiðarvísi um
það, að menn gætu drukkið ýsusoðj
í stað mjólkur. Vegria öflugrar for
•ustu Framsóknarflokksins, tófcst
þó að hrinda þessum árásum, og
Mjólkursamsalan hefur síðan hald-
ið áfram að dafna og það engu
síður til hags neytenduni en bænd:
um.
Nú dettur áreiðanlega engum í
liUvg — ekki eiriu sinni forikólfum
Sjálfstæði-flókknum, — að hverfa
frá því skipulagi, sem komið var
á með stcfnun og starfrækslu
M j ó.Lk ur s a m s ö I u n n a r.
JaLní í þágu fram-
íeiðenda og neyfenda
Jafníramí því, sem Mjólkursam-
salan bafur verið bæadum til stór-
feildra hagsbóta, hafur hún ekki
?Aur kanpkostað að vera í þágu
neytenda, og sama hafa þeir aðilar
g*.n., ieni' standa að henni, þ. e.
mjólkurbúin. Mjólkurbú Flóa-
manna er t- d. nú að reisa mjólkur-
stöð, sem a,m-erískur sérfræði.ngur,
er h'ngað kom á vegum Iðnaðar-
málastcfnunarinriar t'l að rann-
saka mjólkurmálin, telur að muni
fullgerð verða „eimhver bezt búná
mjólkurstöð í heimi.“ Byggi.ng
■bennar verður að sjál'fsögðu nokk-
uð dýr, en hún *er líka miðuð' við
lan.ga frámtíð. M hafa sænskir
verkfræðirigar nýlega.gert áætlun
um 'breylingar á mjólkursfcöð
Mjólkursamsöl'unnar í. Reykjavík,
með það 'fyrir augum að auka og
bæta afköst hennar, og er nú verið
að vinna »ð þeim, ásamt endurnýj-
un á vélakosti. Þessar breytingar
éi'ga að full'komna verulega með-
ferð vörunnar, m. a. verður öll
nijólk jcfnuð (ho'mogenized). og
byrjað hefur verið á tilraun með
pappaumbúðir fyrir mjólk og
rjc'.na, se.m hefur gefizt vsl. Þá
er ver'ð ' um þessar mundir að
stórauka leiðbeiningarstarf meðal
imjólk'urframleiðenda cg hefur m.
a. verið ráðinn sérstakur dýra-
læknir í því skyni.
Dreifingarkostnað-
urinn hér og i
Bandaríkjimum
E!ns og sagt er frá hér á undan.
fékk rðnaðarmálastofnun íslands
færan anrcriskan sérfræðing t;l að
kcma hingað fyrir nokkrum mán-
uðum síðan, t:l að kynua sér á-
stand og skipun mjólkursöIu'ináJ-
anna. Útdráttur úr skýrslu hans
birt'st nýkga í blaði Iðnaðarimála-
stofnunarinnar. í upphafi skýrsl-
unnar -ssg'r svo:
„'Víð skýrslu þess skyldi hatfa í
huga, áður en lengra verður
hald'ð:
I. Með núverandi drieifikerfi og
verðlagi er tnjólkurneyzla an.’est á
hvern íbúa á íslandi af öllum Jötid-
um heims. Nemur meðalneyZ'la urn
það bil 0.924 litra á dag á nef
hvert. Er þetta um tvöföld meðal-
neyzla í Bandarikjunum og 15%
hærri en í Finnlaridi, þar sem
neyzlan er næsthæst.
II. Ver'ðið, sem neytendúr greiða
fyrir mjólk, er tiltölulega Jágt.
Með meðalverkamannslaunum tek
ur það 'icm 11V2 mínútu að vinna
fyrir lítra mjóJkur á íslandi.
III. Vinnslu- og sölukostnaður er
aðeins um 16% af söluverði 'mjólk
ur. Þess vegna renna um 85% af
verði því, er neytandinri greiðir
fyr.r mjól'kina (að meðtöldum nið-
urgreið-lum), til bændanna. Til
sama i'burðar má geta -þess, að
aan-erií'kir mjólk'urbænd'ur fá í
sinn vasa aðeins um 51% af verði
þvi, er neytendur grelða. Skýrslur
Framleiðsluráðs landbúnaðarins
sýna, að íclenzkir bændur fá í sinn
hlut um 82% af söluverði allrar
mjólkur, sem framleidd er, að
meðtöldum niðurgre^ðslum. Nær
þetta til allrar mjólkúr, scm seld
er, hvort sem úr henni er unni'ð
smjör, skyr, ostur eða ineyzlu-
mjclk.“
Þessi samanbúrð'ur hins ame-
rís-ka sérfræðings um dre'ficgar-
kostnaðinn hér og í Bandarikjut>
um, er vissulega viínisburður, sem
ber stjórnendu'm Mjólkursamsöl-
Ltnnar gott vitni, og er jafnfraíift't
söim'un þess, að ekki muni annað
skipu'lag henta betur mjólkursöl-
unni en það, sem nú er búið við.
Ofíumálið, íhaldið
og kommunistar
Málgögn Sjálfstæð:sflck*ksins og
kon múnista, halda áfram að nota
oliumilið svonefnda til árása gegn
samvinnuhreyfingunn iog Fram-
sóknarflokknum. í því máli er þó
ekki annað uppiýst en að einn
maður sé sekur, en þó er reynt
að konia því afbroti yfir á stærstu
félag.hreyf'ngú landsins og annan
■stærsta flokk landsins. Hér er
vissulega gongið svo lar.gt í öfg-
um, að slíkar árisir hljáta að
rsynast verstar árásarmönnunum
s.iálfunt. Svo augljóst er það, að
hér er verið að reyna að aá áliti
og æru af pólitískum andstæðing-
um vegna afbrota, sem þeir hafa
ekki framið.
I tTefni aí þessu niá nefna
nokk'U'r dæmi til skýringar, þótt
aldrei sé það án'æ.gjulegt að þurfa
að rifja *upp nöfn manna, er hafa
orði’ð fyrir 'óhöppum. Fyrir um
það bil aldarfjórðungi síðan, varð
meík.a'rfyrirtæ'ki, sem var nátengt
einum þ'mgmanni Sjálfstæðis-
flokksims, uppvíst að því. að hafa
fé af sjómörinum með sviknum
síldarmálum. Fyrir rúmum áratug
síðan, varð fyrirtæki ■sem var ná-
komið öðru.m þ'ngimanni Sjálfstæð
i'Sflokíksins, uppvist að því, að
falsa faktúrur. Nokkru s'emna kom
upp nveiri há'fctar gjaldeyrissvika-
mál á Vatneyri hjá mönnum, sem
höfðu þar verið máttarstólpar
Sjál'fstæðisflokksins. Um líkt leyti
sönnuðust stórfelld gjaldeyrisbrot
á mann, sc.n lengi hafði verið
'kosningastjóri Sjálfstæðisflokks'
ins i Reyikjavík. Þannig mætti á-
fram teJja. Ef Framsóknarmenn
affihylltust siðakenriingar iha'ldsins
cg komimú'iista, mætti vel draga
af umræddum málum þá ályilrtun,
að öll éinkaíyrirtæki væru ger-
'sp’llt og Sj ál'fstæði-sfl'Ofc-kurmn eitt
ga'mfcllt spTlingardýki. Framsöfcn-
■ar menn affhyllast hins vsgar efcki
slika siðfræði Þeir hvorki dæimá
Sj'áJ.fstæðisfloikiki'nn né stefnu hans
af slíkum einstökum afbrotuiri. Dóm
urinn um stefnu og störf flokks-
ins verður að ráðast af því, sem.
hann sjálfur aðhefst, en *ek'ki iþví.
'hvað eirtstak:r menn innan flokk'S-
ins tsika sér fyrir hendur á eigini
ábyrgð.
Það, sem hér hefur verið sagt
utn umrædda barátt'uaðferð ihalds-
blaðan.na, gildri að 'sjálfscgðu ekki
síffur um Þjóðviljann, því að efcki
má síður finna brotlega minn í
hópi kommúnista.
Tvenns konar
réttarfar
«
1
S'kinhel'gi íhaldsblaðanna kemur'
þó kannske allra greiniJegajfc frairv
í þessu sa'mbandi, þegar þau eru
að ráðast á formenn umræddra
olíufélatgia cg jafnvel framkvæmda
stjóra S.Í.S fvrir það brot, sem
hefur orðið uppvist hiá H.Í.S.,
■endí. 'þótí ek'Jtert haf: sannazt á
þessa menrt en bregðs -t vo hin'
versiu vtö,'þcg-ar ÞjóðvTjinn beutir
bæjarstjó, ann í Vej,.nja'u.„jyja.m
sv'puðum ásökunuim. M er iþessi
sta-rfsa&ferð ekki aðeins vítaverð.
heldur ærulaus með öllu.
Þjóðviljiriri hef'ur undanfarið
ráðizt mjög harkalega gegn Vil-
hjálmi Þór og heimtað hann rek-
inn úr embætti vegna þess, aS
hann var um skeið formaður um-
ræddra pííufélaga. Ekki hafa tþó
komið fram minnstu sannanir fyr-
ir þvi, að Vil'hj'ál'tnur hafi vitað
neitt ttm urnrædd afbrot. Þjóðvilj-
inn ikrefst m.'eð svipuðum forsend-
um, pð bæiars'tjórinn í Vestmanna -
eyjum sé látinn víkia vegna sjóð-
þurrðar fyrrv. bæjargjaldkera.
Mhl. tck'ur svo undir árásir Þjóð-
viljans á Vilhjál'm Þór, en fordæm-
ir árásina á bæjarstj'órann í Vest-
'triannasyjum. Vissulega á bæjar-
stjóri þó að geta fylgzt betur með
rekstri viðkoma.ndi ‘bæjarfélags eni
'formaður hiutafélags með rekstri
þess.
Þessi 'starfsaðferð Mbl. sýnir vel.
að það ætlar ands'tæðingum sinum
annan og minni rétt en flokks-
bræðrum. Það má hafa æruna af
andstæðir.gunum með röngum for-
sendum. Flokksbræðurnir eiga
h'ris vsgar að njóta réttarverndar.
Mönr.'um kemttr ekki á óvart.
þótt íl'ikur hugc'una'rháfctur geti
birzt i málgiigni kommúnista. Erx
hvert er orðið rétlarfar ð á íslandi,
bsgar henn ræður auglióslega ríkj-
um í aðalmálgagni dómsmálaráð*
herrans. -
Samvinnumenn og
olíumálið
Margt bendir til. að olíumálið
'svon?.fnda hefði ekki vakið neifct
metri athygii en t. d. gjaldeyris-
mál Stefáns Pálssonar, ef sam
vinnuihreyfingin hefði ekki veriff
tengd umræddum olínfélögúm.
cnda hótí aðrir en samvinnuménKt
(Framhald á 11. síðu).