Tíminn - 24.01.1960, Page 8

Tíminn - 24.01.1960, Page 8
iuHiiiiiiilHg?!: a pi^Mppgg Þáttur kirkjurmar Trú þín ÞAÐ RÍKIE talsverður misskilningur gagnvart þeim hugmyndum. sem nefndar hafa verið guðs'trú og guðsást. Það er líkt og flestir haldi, að þetta sé einhver játning sem við eigum að læra vand- lega utanað fyrir ferminguna, eða þá einhver skoðun, sem guðfræðingar segja, að við verðum að hafa til þess að teljast kristnar manneskjur. En þetta er grunnfær skiln- ingur. Trúin er hvorki skoðun eða játning, fremur en við er- um fötin, s'em við klæðumst í á hverjum iíma. Trúin er nefnilega heilög, heit tilfinning, hliðstæð ást- inni. Og þessi tilfínnin" Mn opnar vitundina. já. bæði Hk- ama og sál fyrir krafti >á æði-i og óskynjanlegirn t i-ve i- sviðum, sem getur «iört •»kki;r sterkust og stærst. þet;'- 'ð hugðum okkur veikust og s’mæst. Og þessi tilfinning hún opn- ar líka skynjun okkar fyrir hinu göfga og góða, fagra og sanna í þessari tilveru. Ann- ars gáetum við gengið uiti' í veröldinni sem bæði blind og dauf. Og þessi trú, þessi tilfinning hún hlítír engum forskriftum um svonefndar skoðanir eða játningar, eða þess, sem kall- if ast „rétttrúnaður“ eða einhverj S um öðrum nöfnum hvort held- ur í islenzku eða latínu eða i 4^ iuSti.'i £ | i-1 7!. lÆ oðrum finum málum. Hún gæti í kannske logað og skinið bjart- ast hjá þeim, sem talinn væri fj trúlaus eða kallaði sig sjálfur 1 svo miðað við reglur „rétttrún- - aðar“ á hverjum tíma. Það er nefnilega ekki út í J| bláinn, að Kris'tur, sem skildi || trú hjartans og kraft hennar J| bezt, hrósar þeim fyrir trú H alveg sérstaklega, sem rétttrún- J| aður þátímans — og rétttrún- || aður nútimans — kallaði heið-1| ingja. Það er heiðinn hermaður — J| það hljómar eins og fjarstæða JJ — og grísk kona frá heiðingja- jffi borg, sem sjálfsagt var fátt um É játningar. Það eru þau, sem f§ fá mesta hrósið fyrir sanna |l heita trú, sem er honum að jjjji skapi. ÞefH 7>«uTn v'ð oftar að í- Jjjj huga, áCuf en byrjað er að || <’v’' h-tea • um’ ails konar smámuni í trúmálum. Ekki jjjji þann'g, að iátninaar og hefð- ■ bunc-iar 'V's-ðah'r geri illt v.erra eða haíi ekki sitt gildi, ef 'rétt ér á litið. Jú, vissuléga líkk og klæðnaður líkama eða rammi um mynd. Sé litið á þær öðruvísi geta þær sannarlega skaðað sál og samfélag. En fyllist þessi form fegurð og lífi, anda og krafti eru þau j auðvitað bráðnauðsynleg til | yfirlits og skipulags, svo að | allt komist ekki á ringulreið. | En umfram allt, hver og hvern- j| ig sem trú þín er. þá mundu I orðin: „Sýn tni þína af verk- jjjj unum“. Annars er hún dauð og jjj! einskis nýt. §j Árelíus Níelsson | 1 J4sa I, + -ptt'ii s L'.t «MH>a HH Mér komu í hug tvö erindi úr kvæði eftir Hannes Pétursson, eí ég hafði lokið lestri þessarar bók- ai. Erindin eru úr kvæðinu Skelj- ar. Þær geyma þó varla neinn glitrandi r.tein, og hæpið að perla sé hulin þar nein; þær lykja bó allt sem við leitum um heirn, því augnablikið það býr í þeim. Við skulum ganga suður með sjá, skeljarnar sindra sandinum ú; göngum og íínum og gæium þess vel að njóta er opnast hin örlitla skel. Svo harðar kröfur eru gerðar til ritleikni og byggingar í gerð smásagna, að aldrei verða þær nema fáar, sem kallaðar verða ! perlur þegar stundir líða og eng- I in hinna eilefu smásagna, sem þessi bók geymir, á tvímælalaust 1 tiikall til að hljóta það nafn, en : allmargar þeirra eiga þann s'afa, sem kalla má líf augnabliksins. Þarna eru nokkrar sögur með heitri tilfinningu og má vera, að þær séu l'yrirboði þess, að síðar Legyi höfundarriir í .lóf'aí okkar þær skeljar, sem geymi í sér perlur. Fyrst vil ég nefna þriár sögur, TÍMINN, sunnudagúm 24. janúac 186Ú. ' . 'T :V S' u, V. 'r -' ftœkur oc) hofunbur Pennaslóðir EIEefu smésögur effir íslenzkar konur. NlaÖ- búð gefur sít som aliar eru skrifaðar af svo ríkri tilfinningu, að þær hljóta áð verða lesandanum minnisstæðar. Það eru Fimmtíu sterlingspund, eltir. Líneyju Jóhannesdóttur, Feg- urð, eftír Vilborgu Dagbjartsdótt- ir og Konan í dalnum, eftir Odd nýju Guðmundsdóitur. Efnisval þessara sagna er svo ólíkt, sem framast má verða. Sú fvrsta fjallar um mískunnarlausan sjálfsaga brezks yfirstéttarfólks, er leiðir til algers tillitsléysis um hag þeirra, sem eru * utan þes's eigin hrings og nær hámarki sinu í morði á svertingjakonu, sem hef- ur látið móðurást verða yfirsterk- ari þjónustuskyldu sinni. Þessi saga er efnismikii og hefði kann- ske notið sín betur sem lengri saga, en þó hún sé ekki galla- laus, þá þykir mér hún mjög góð og greinilegur vottur þess, að höf- undur hennar sé skyggn á marga fíeti mannlífsins. Sagan Fegurð er um litla stúlku, TOR 1947, nýlega uppgerður til sölu milliliðalaust. Upp- lýsingar í síma 11037. K3?»;>:>:»:>;»»:>;>;>:>:>;>:>:»»:>;>:>:>:>:»;>;»;>:>:>:>:>:>:>:»:»:>:>”* Hnífsdælingar Ákveðið hefur verið, að Hnífsdælingar í Reykja- vík og nágrenni efni til sameiginlegrar SÓLAR- ; KAFFIDRYKKJU i Framsóknarhúsinu sunnudags- kvöldið 7. febr. n.k. kl. 8,30. Áskriffarlistar liggja frammi í samkomuhúsinu kl. 1—6 daglega íil miðvikudags. Einnig má tilkynna þátttöku í síma 22643 á sama tíma. Dans 0. fl. I Fjölmennum stundvíslega. Nokkrir Hnífsdælingar i . sem í hálf óvitaðri skynjan finn- ur fegurð líísins og náttúrunnar og af jafn óljósri eðlishvöt grýtir í hel rottu í fjörunni. í telpunni I togast á fegurðarþrá og grimrnd, jsvo sem viða gætir í mannheimi, og skuggi ljótleikans myrkvar fyr- ir henni bjartan dag. í þessari .sögu er hrært við fleiri. strengj- um en virðist við fljótan yfirlest- ur. Konan í dalnum speglar and-* hverfu tveggja ástsælla ljóða ef-tir Jónas Haligrímsson á býsna skemmtilégan hátt. Hún er ekki auðmjúkur þolandi skorts og and- slreymis' konan sú, heldur gerð af þeirri seiglu, sem berst til hins ýtrasta. Hefur Oddný náð furðu heilsteyptrl persónulýsingu í ekki h ngri sögu. Guðfinna Þorsteinsdóltir (Erla) á í bókinni hugþekka frásögn af vordögum í sveit, þégar fránskar di.ggur sigldu að landi og heima- fólk átti kaupskap við frönsku sjómennina, Saga Halldóru B. Björnsson, Bergnumin, var lesin í útvarp fyrir skömmu, þegar verk skáldkonunn- ar voru kynnt þar. Þetta er sam- 'felld og vel byggð saga, en. kemst þó ekki til jafns við það bezta, ’sem frá Halldóru hefur komið í bundnu máli. I Yngsti höfundurinn, sem þarna á sögit, Stesinunn Eyjólisdóttir, hefur gamansaman tón í sögunni Yfirflutningsskrifstofan. Væri ósk- andi að hún héldi áfram að rækta kímniskyn sitt; ekki er um svo auðugan garð að gresja■ hérlqndis í þeirri tegund þókmermta. I Ólíklegt er að fullleitáð sé í fór- úm kvenna, sem við ritstörf fást og væri skemmtilegt að mega eiga yon á, að framhaíd yrði á útgáfu slíkra sögusafna. Sigríður Tliorlacítis DRÁTTARVÉLAR TIL AFGREI3SLUE FEBRÚAR Bændur hafið strax samb'and við okkur eða urn- boðsmenn vora, en við munum geta afgreitt 18 dráttarvélar í síðari hluta febrúarmánaðar. Einnig í sama mánuði: BUS ATIS sláttuvélar HORNDRAULÍC áfnoksturstæki EVERE5T TRADING COMPANY Garðastræti 4. — Sími 10969J SKÍ3I 2g S K A ú T A R >;»:>:»;»:»;>;»:>:»;»:>:»;»:»:>;»:»:>:>:»:>:»:>:>:»:>:»;>:>r<c« ♦:>;»;»:»;»;»:»:»:»;>;»:>:»:»;»:»:»:»:>:w7r»:>:»:>:».;*:>;:« , Látió Perlu létta störfin! ... ás&eit áeppur ótrebt í gego.! ■ 'f.y ■■ • - ' BEZT í DVOtTA VÉ LI/VA Skólavörðtisííg 17 Sími 15198 ir-~——--——iiiiri-'-'--—- - ---■ enskur, notaður, til sölu. Uppl. í síma 14001. AL'glýsí’ð í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.