Tíminn - 24.01.1960, Blaðsíða 10
10
TÍMINN, sunnudaginn 24. janúar 1960.
arsms
Yolanda Ballas, RúmeLiíu
Sextán ára piitur varð Akur-
eyrarmeistari í skautahiaupum
Föstudaginn 15. jan. hélt
skautafélag Akureyrar innan
félagsmót í Eyrarlandshólma
austan flugvallarins. Á því
móti náðust mjög góðir tím-
ar, enda prýðilegt veður og ís
fremur göður. Keppt var í
500 m. A og B flolcki og kvenna
hlaupi, enn fremur drengja-
hlaupi. Úrslit urðu þessi:
500 m. A fl.
1. Björn Baldursson 46,8, sek.
2. Sigfús Erlingiyson 47,6 sek.
3. Örn Indriðason 50,2 sek.
500 m. B fl.
1. Þórballur Karlsson 57,6 sek.
2. Torfi Gunnlaugsson 59,4 sek.
3. Sv’einn Kristdónsson 61,0 sek.
500. m. kveima.
1. Inga Ingólfsdóttir 79,3 sek.
2. Edda Þorsteinsdóttir 82,9 sek.
Tímar þeirra Björns og
Sigfúsar eru betri en áður
hafa náðst hér á landi, en
íslandsmet Björns, sett í Nor
egi, er 46,6 sek.
Skautamót Akureyrar (hrað
hlaup) fór svo fram á laugar
dag og sunnudag á þessari
sömu braut, en skilyrði'
voru nú miklu verri, því að
um nóttina fyrir mótið gerði
hlota, en síðan kólnáði' undir
morguninn og snjóaði og
fraus snjórinn þá við blautt
svellið og reyndist erfitt að
hreinsa brautina vei, og varð
rennsli afar slæmt. Ennfrem-
ur var stinningsgola báöa dag
ana. — Mótsstjóri var Skjöld
ur Jónsson. Skráöir keppend
ur voru 27. Kvennahlaup féll
niður enda skilyrði erfið.
Enda þótt ekki næðust
sérlega góðir tímar var mótið
ökemmtilegt, úrslit óvænt í
mörgum hiaupum og keppni
óvenju jöfn. Munar ekki
nema 0,231 sti'gi á tveimur
lyrstu miönnum, sem sam-
svarar 2,3 sek. á 500 m.
Björn hefur verið skauta-
meistari Akureyrar síðan 1952
og ekki tapað einu einasta
hlaupi hér hei'ma í nákvæm-
lega 6 ár, þar til nú, og má
það teljast einstakt.
Hinn nýi Akureyrarmeist-
ari Skúli' Gunnar Ágústsson,
er aðeins 16 ára gamall, en
fjölhæfur íþróttamaður, m.a.
einn leiknasti íshoctoeyle (
maðpr Skautafélagsins. Þá
munu margi'r kannast við
hann frá knattspyrnuvellin-
um í II. og III. flokks ieik.jum.
Örn er jafnaldri h^ns og
efnilegur skautahlaupari.
Ekki er að efa, að á góðum
•is verði þeir Björn cg Sigfús
þessum ungu mönnum erfið
ari og gera má ráð fyrir að
keppni verði jöfn og hörð á
næstu mótum.
Úrslit í Akureyrarmóti'nu
urðu þessi:
500 metrar
1. Sigfús Erlingsson 49,9 sek.
2. Örn Indiiðacon 50,7 setk.
3. Skúli G. Ágústsson 51,9 sek.
3000 metrar.
1. S'kúli G. Ágústsison 6,08,6 mín.
2. Örn Indriðason 6,22,0 min.
3. Sigfús Erlingsson 6,24,1 mín.
Mikið íjör í skautaíþróítinm á Akursyri
verið fali'ð að sjá um mótið.
Ilér á Akureyri hefur
skautaíþrótt rækilega sannað
vinsældir sínar, þegar ís hef
ur haldizt t.d. á Pollinum eða
íþróttavellinum. Svo mikil
var aðsókni'n að íþróttavell-
inum í vetur, að helzt hefði
þurft að takmarka fjölda
þeirra sem inn á voru venju-
lega. Voru þá ekki mikii skil-
yrði til keppnisæfinga, eða
hvað myndu knattspyrnu-
menn segja, ef ca. 2—300
manns voru að leik á vellinum
þegar þeir ættu að æfa? En
það er markmiðið að sem
flestir njóti hollustu íþrótt-
arinnar, þess vegna vonum
við, að aðstæðan verði enn
| bætt. Með tilkomu búnings-
• klefa skapast skilyrði til þess
að reka skautasvell á íþrótta
vellinum með meiri menning
arbrag en unnt hefur verið, eí
hægt verður að hafa skó-
| skipti í hlýjum klefum og
geyma þar yfirhafnir. Verður
þá vonandi gert svell á aðai-
l svæðinu, þegar veður leyfir.
|Mætti hafa þar bæði hlaupa-
1 braut og almenningssvæði, en
á æfingavelli'num mætti hafa
íshockey- og listahlaupa-
‘ 'Svæði. Síðar ætti að koma
þar fyrir frystipipum, þegar
vatn þryti á aöalsvelli'nu.
Skautafélag Akureyrar vill
vinna að því að kynna skauta
íþróttina í nærliggjandi hér-
uðum. Er m.a. fyrirhuguð
ferð ti'l Sauðárkróks, þegar
tækifæri gefst, í þeim til-
gangi. Enginn vafi er, að viða
eru ski'iyrði engu verri en hér,
t.d. þar sem stöðuvötn eða
tjarnir eru nærri og snjó-
þyngsli ekki óviðráðanleg. —
En leitt er til þess að vita, að
aðal Þrándur í Götu þessarar
starfsemi skuli vera sá, að
sjálf íþróttaáhöldin eru ófáan
leg í landinu og ef þau fást,
eru þau á okurverði, sökum
geysi'Iegra gjaldeyris- og tolla
álagninga.
E.D.
Skúli Gunnar Agústsson
— 16 ára meistari
1500 metrar.
1. Skúli G. Ágústsson 2,51,2 mín.
2. Björn Baldurncn 2,52,7 mín.
3. Sig'fús Erlin-gsson 2,55,4 imín.
5000 metrar.
1. Sigtfús Erling.sson 10,05,8 mín.
2. Skúli G. Ágústsson 10,21,0 mín.
3'. Örn IndriðuG'on 10,23,3 mín.
Samanlant.
1. Sikúli G. Ágústes. 232,733 stig.
2. Sigfús Erlingsson 232,984 stig.
3. Örn Indi'iðason 236,697 stig.
500 m. A-fl. (aukakeppni).
1. Jón D. Ármannsson 55,4 .sek.
2. Kristján Erlingsson 56,4 «ek.
1500 m. A fl. (aukakeppni).
1. Ágúst B. Karlsson 3,05,0 mín.
2. Jón D. Ármannsson 3,08,0 mín.
500 m. B-fl.
1. ÞórhaL'Iur Karls.son 58,4 sek.
2. Ácgvimur Ágústsson 63,9 sek.
3. Stefán Árnason 65,6 sek.
1500 m. B fl.
1. ÞórhS'IIur Karlsson 3,19.4 mín.
2. Ásgr. Á'gús'tsson 3,28,3 mín.
3. Sveinn Kristdórsson 3,35,4 mín.
40 metrar drengja 12—14 ára
1. Svavar Jónatans'son 59,5 sek.
2. Anton Sölvason 63,8 se'k.
Skautamót íslands hefur nú
verið ákveðið dagana 20,—21.
febrúar ef veður leyfir. íþrótta
bandalagi Reykjavíkur hefur
Hinn 20. og 21. september s. 1. stóð yfir mikið alþjóðlegt
íþróttamót í Búkarest. Síðari daginn, mánudaginn 21. septem-
ber, fór fram kenpni í hástökki kvenna. og þar var meðal
keppenda „aðalstjarna" rúmenskra frjálsíþrótta; Yolantla Ball-
as og hún stökk hátt vfir 1,80 metra. Eftir stutta ráðstefnu
með manni sínum, lon Söter, var ráin færð á heimsmetshæð-
ina 1,84 metra. Söter, sem var mjög góðlir hástökkvari, stökk
2,05 metra, sléttaði atrennubrautina af mikilli nákvæinni. Það
var byrjað að dinmia og öllum ljóskösturunum var beint að
hástökksgryfjunni, þar sem hin háa, granna Yolanda Ballas
stóð undir ránni, eins og til að mæla hæðina. Hún náði næst-
um upp að ráni. Því næst gekk Iiún til baka og undirbjó
sig vandlega. Talau 1,84 metrar og fremsta íþróltakona Rúm-
eníu voru miðpunkturinn. Svo hóf hún tilhlaupið — en er
þetta hregt? Kona vfir 1,84 metra í hástökki? — Kröftugt
stökk, sax, langir fætur upu í loftið, snerting við rána í upp-
stökkinu — og stökkið hafði heppnazt, ráin var á sínum stað.
lið höfum vanizt því á undanföriuun árum, að konur nái
frábærum árangri á íþróttamótum, en er ekki met Yolanda
Ballas, sett á stilltu septemberkvöldi, hingað til án samjafn-
aðar? Oft höfum við íslendirrar í landskeppni undaiifarimia
ára, horft á karlmenn okkar stökkva, og ekki einu sinni náð
þessari hæð, og sé t.d. farið aftur til Ólympíuleikanna 1924
myndi þessi rúmenska stúika hafa hlotið stig í karlakeppninni
með þessum árangri sínuni. Það er því -ekki furða þótt sagt
sé, að hún sé „íþróttakona ársins".
Hún sigraði á síðasta Evrópumeisti'lramóti í Stokkhólmi
1958 — talin öruggur sigurvegari í Róm — og 1,90 metrar er
takmark hennar.
Skákkeppni stofnanna
Enska knattspyrnan:
Tottenham með fjögra
stiga forskot í 1. deiid
Úrslit í ensku deiidarkeppn-
inni í gær urðu þessi:
1. deiid:
Birm:ng'ham—Prejmn 2—1
Blackburn—Woölves 0—1
Blackpool—Sheff. Wed. 0—2
Chelsea—Leeds Uld. 1—3
Everton—Nottm. 'For. 6—1
Luton Town—Fulham 4—1
Manch. City—Arsenal 1—-2
Newcaade—'Leicester 0—2
To’ttenham—Manch. Utd. 2—1
W.B.A.—Burney 0—0
West IIam—Bolton 1—2
2. deild:
Brighton—Stoke 1—0
Bristol Rov.—Sunderland 3—1
Card tfí'—Scunthmpe 4—2
Derby—Plymouth 1—0
Huddersfield—Lincoln 3—0
Hul'l—Bristol Ci'ty 1—0
Ipswich—-Aslön Villa 2—1
Middelsbro—Liverpool 3—3
Rotherham—-L. Orient 1—1
Sheff.. Utd.—Charlton 2—0
Swansea—Portsmouth 1—1
S'taðan er nú þannig (efstu og-
neðstu lið):
I fvrs'tu umferð skákkeppni
stofnana. sem fór fram í Lídó á
miðvikudagskvöldið, fóru leikar
þannig:
1. ríðill:
SÍS I—Verkstj. B. Ágústss. 4—0
Rafmv. I—Flugfél. í. 21á—1D
Hreyfili II—Laugarnessk. 2—2
1. deild
Tottenham 27 15 8 4 59—31 38
Burnley 27 15 4 8 62—43 34
Wolves 27 15 3 9 68—51 33
Nottrn. For. 27 9 4 14 32—53 22
Birmingham 27 7 5 15 35—51 19
Luton 26 6 7 13 32—47 19
2. deild
Aston Villa 28 18 6 4 66—24 42
Card'ff 27 17 6 4 61—35 40
Rotherham 27 14 8 5 48—37 36
Afengisverzlun ríkisins átti frí.
2. riðill:
Ilreyfill I—Rafmagnsv. 4—0
SÍS II—Búnaðarb. II 2V2—IY2
KRON—Landssíminn I 2—2
| Gutenberg átti frí.
3. riðill:
; Landsb. I—Vitam.skr. 3V2—V2
j Veðurst.—Sig. Sveinbj.s. 3—1
1 SÍS III—Harpa 2—2
Segull átti frí.
4. riðill.
Utvegsbankinn—Ríkisútv. 3—1
j Þjóðviljinn—Landsb. II 2Vz—IV2
Áhaldah. II—Kas'sag. 2%—IV2
SÍS IV. átti.frí.
5. riðil:
Bún.b. I—Ben. & Ilörður 3%—%
Síldar og fiskimjölsverksm.
Kletti—Landssmiðjan 2V2—IV2
Stjórnarr. II— Rafm.v. III 2—2
Héðinn átti frí.
_________ 6 riðill:
Pósthúsið—Landsb. III 4—0
PLymouth 27 6 6 15 41—63 18 Áhaldahúsið I-—Landss. 3\í—%
Bristol C. 26 7 3 16 35—59 16 Borgarb.st.—Strætisv. Rvíkur 3—1
Hull' C. 27 5 6 16 29—58 16 Stjórnarráðið I átti frí.