Tíminn - 24.01.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.01.1960, Blaðsíða 11
; T Í M I fí N, stumudaginn 24: • jauúar 1960. 1|5 WÓÐLEIKHÚSID 1 Tengdasonur óskast Sýning í kvöld kl. 20. 40. sýning. Kardemommubærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna eftir Thorbiörn Egner í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá Djúpalæk. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Hljómsveitarstjóri: Carl Billich Bailettmeistari: Erik Bidsted Frumsýning miðvikudag kl. 17 Önnur sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tð 20. Sítni 1-1200. Pantanir sækist :fýrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. rrípuli-bíé Sfml 111 «2 1 ðsvikin Parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bradot. — í>etta er talin vera ein bezta og ekemmtilegasta myndin, er hún hefur leikið í. — Danskur texti. Brigitte Baraot, Henri Vidai. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Hopalong Cassedy snýr aftur Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó f Sfml 221 4« Dýrkeyptur sigur (The room at the top) Ein frægasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Byggð á skáldsögunai Room at the top, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafn- inu Dýrkeiytur Sigur. Aðalhlutverk: Laurenee Harvey og Simone Sigoret, sem ný- lega hiaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1959, fyrir leik sinn i þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aldrei of ungur Sýnd kl. 3. Nýja bíó Síml 11 S44 Ungu Ijónin (The Young Lions) LEIKFÉLAGl REYKJAVÍXBiC* Gestur tii mitidegisverÍSar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Simi 13191. Uppselt. Bæjarbíó HAFNARPtRÐI Slml 5ð 1 «4 Haliarbrúííurin Þýzk iitmynd byggð á skáldsögu, sem kom sem framhaldssaga í Familie-Joumalen. Gerhard Rledman, Guduia Blau Sýnd kl. 7 og 9. Zarak Viðburðarík CinemaScope litkvik- mynd. Sýnd kl. 5. Ævintýri Tarzans hins nýja Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Siml £9249 Karlsen stýrimaftur Wk ^ SAGA STUDIO PRÆSENTERER ^ DEN STORE DANSKE FARVE P % FOLKEKOMEDIE-SUKCES STVHMAMD KARLSEM friteller »SIYRMÖND KARLSENS FLSHMERe, fcttneMl af ANMEUSE REENBERQ mi 30NS. MEYER • DIRCH PASSER OVE SPRO80E* 7RITS HEIMUTH EBBE ISHGBERG og manqe flere „ Fn Fuldiraffer- vilsamle et Kœmpepublitium "p|^Njj & Johannes Mayer, Frltz Helmuth, Dirch Passer, Ebbe Langeberg. I myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks". Sýnd kl. 5 og 9. Átta börn á einu ári Með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. LLE TIDERS DANSKE FAMILIEFILM áusturbæjarbíó Grænlandsmyndin: Qivitoq Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð, ný, dönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og verið mik ið umtöluð fyrir hinar undurfögru landslagsmyndir, sem sjást í henni. Allar útimyndir eru teknar í Græn- landi. Aðalhlutverk: Poul Reichardt Astrid Viliaume Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glófaxi Heimsfræg amerísk stórmynd, er Sýnd kl. 3. gerist í Þýzkalandi, Frakklandi og ______ Bandaríkjunum á stríðsárunum. — t Aðalhiutverk: Marlon Brando Hope Lange Dean Martin May Britt og margir fleiri Sýning kl. 3, 6 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sín ögnin af hverju Fjölhreytt smámyndasafn, Chaplins myndir og teiknimyndir. Éýning kl. 1,30. Saiá faefst kl. 11 f. h. (Ath. breyttan •ölu og sýningartíma). Æskan grætur ekki (The young don't cry) Kópavogs-bíó Siml 19 1 U Ævmtýri La Tour Óvenju viðburðarík og spennandi, ný frönsk stórmynd mað ensku tali. Aðalhlutverk leikur hinn góðkunni Jean Marais Sýnd kl. 5, 7 og 9. Syngjandi töfratréft Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Gamla Bíó Slml 11 4 7S Lífsþorsti (Lust for Life) Heimsfræg kvikmynd um málarann Van Gogh. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Anthony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Ti)m og Jerry Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd með hinum vin- sælu leikurum Sal Mineo Jariies Whitmore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Arás mannætanna Sýnd kl. 8. Eldflaugar tilraunir á Kyrrahafi. Segja þær niikilvægar og sýna yfirburði Rússa og framfarir. Einn frægur Geimfræðingur segir, að á vorum dögum muni verða komið upp rannsóknarstöðvum á tunglinu, og piánetunum Marz og Venusi. Til- raunirnar á Kyrrahafi hafi fært mennina nær því að sjá hinn lang- þráða draum sinn um könnun reikistjarnanna í sólkerfi voru rætast. Skrifað og skrafað fFramhald af 7 siðu> skipi meirihluta í stjórnum þeirra og maður sá, sem sekt hefur sannazt á, sé alinn upp í allt öðru andrúmslofti en andrúmslofti sam- vmnunnar. Vissulega mega samvinnumenn vel una því. að til þeirra séu gerð- f ar strangari'. kröfur um’ heiðárleik j í starfi en annarra manna. Það er | réttmætt og það er;.einkar ánægju-! leáí til ]>ess að vita, að andstæö- ingarnip skuli einnig hafa 'á því fuilan skilning. — Og það mega rnenn vita, að engum er það meira áhugamál en samvinnumönnum sjáifum, að mál H.í.S. sé rannsak- að lil hiýtar cg hiö sanna komi í ljós. En þeir munu jg'fnframt draga af óhöppunnm þá lærdóma, að 'samvinnubugsjónin og gróða- sjónarmið spekulanla eiga ‘ ekki samleið. Til þess binda þeSsir aðii- ar bagga sína of ólikum hnútum. AUGLtSÍÐ í TÍMANUM AldarfjórSungs- afmæli Hús- mæSrafélags Reykjavíknr Á morgun, mánudag, er Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur 25 ára. Félagið var stofnað 25. janúar 1935, upp úr hinu fræga „mjólkurverkfalli“, en það stafaði af því að hætt var heimsendingu mjólkur. Fyrsíu viðbrögð húsmæðranna við þesijum breytingum var söfn- un undirskrifta, en er það dugð'i eigi hættu 'þær að kaupa mjólk. Hvíldarvika Ei'tt af aðalmálum félagsins í upphafi var að koma upp hvíldar heimilum fyrir fátækar mæður og börn þeirra. Fyrsta skrefið í þá átt var staifræksila hvíldar- heimi'lis í Hveragerði, sem is'tarf 'aði í tvö ár en lagðist nið'ur á stríð'sárunum. Gátu húsmæðurn- ar dvalið þar í viku í hvert skipti sér til hvíldar og liressingar. Námskeið Fljótlega byrjaði félagið með námskeið á handavinnu, mat- reiðslu og m.fl. Var þessum nám- skeiðum vel tekið og eru þau enn á hverju ári og aðsókn mjög' góð. Húsnæð'isleysi háði félagi'nu strax í byijun, en s.l. 10 ár hefur það haft mjög rúmgott húsnæði að Eorgartúni 7. Þangað hafa sótt saumanámskeið frá byrjun 5671 'kona, í matreiðslu 6893 og rúmar 300 bastvi'nnunámskeið', en þau hafa verið s.l. 'tvö ár. Núverandi stjórn Núverandi stjórn skipa: Jónína Guðmundsdóttir, form., Inga Andróysen, varaform., Margrét Jónsdóttir, gjaidk., Sofíía Ólafs- dót'tir, ritari, Þóranna Símonar- dóttir, Þórdís Andrésdóttir, Guð- rún Jónsdóttir oS Kristín Bjarna dó'ttir. — Sá hluti' félagssögunn- ar sem hér hefur verið' getið, er aðeins líitið biot af 25 ára stárfi. Húsmæðrafélagið hefur og mun ætíð stai'fa með' mikLum blóma og ekki er að efa ag þetta stéttar féiag húsmæðra mun stöðugt auk ast og blómgast í náinni framtíð'. Ferðatrygging cr nauðsynleg trygging K'AUPI' itlenig hapita ‘vérði. ! Wýy er ð ^Wr á ijm d'-' ’ók é y þ I s; ’ Gísli’BVtynjóHsson, y. 'iFÓitbbÍf tJjíÍÁAéyitJavjk»...■ & n SigurÖur Eggerz (Framhald af 5- sIBuj ungs og íslendinga „gæti byggzt á skýrum grundvelli." Konungur beindi því til ráðherr ans að reyna að leiða skýrar í Ijós, livort Aliþingismenn teldu það æskilegt að afgreiða stjórnarsikrár- frumvarpið „á þeim forsendum, sem ég hef sett fram og verð áfram að halda fram.“ En ráð- herrann taldi þetta þýðin-garlaust og áleit, að ef konungur gæti ekki breytt afstöðu sinoi, „verð ég að taka afitur tillögu mina og boða yðar thátign væntanlega iausnar- beiðni mina.“ Konungur: Eins og málið horfir nú við, er það ósk mín að ræða við íslenzka- stjórnmálamenn úr ýms- um flokkum um nvöguleika á því að finna lausn á ágreiningnum um ríkisráðsmálið. Rá.ðherrann: Ég tek þá aftur til- lögu mína í stjórnarskrármálinu- FÁNAMÁLIÐ — KONUNGUR KREFST FRESTUNAR Á MÁLINU Síðan lagði ráðherrann fyrir ís- lenzka fánamálið og óskaði stað- festingar konungs á hinum sér- staka íslenzka fána, sem fánanefnd Alþingis hafði gert tillögu um! Konungur lýsti því yfir, að hann hefði hug á því að staðfesta úr- skurð 'um sérstakan íslenzkan. fána, en með því að ekki væri ein- hugur um gerð fánans á íslandi, og með 'því að ráðherrann hefði nú bo'ðað lausnarbeiðni sína, teWi konungur það réttast að iáta einin- ig þetta mál ganga inn í viðræð urnar við íslenzka stjórnmálamenn ti-1 þess að fullvissa sig um, að kon- ungsúrsk'urður um fánann yrði tal- inn fyllilega viðunandi meðal manna á íslandi. Ráðherrann hvikaði ekki frá af- stöðu sinni, en með því að kon- ungur hvikaði eigi heldur frá af- ■stöðu sinni til málanna, lýsti ráð- herrann því yfir, að ósk sín um að 'beiðast lausnar, væri orðin enn ' staðfastari. I Zahle forsætisrá:ðherra bað nú um ‘heimild tkonungs til þess opin- berlega að gefa út tilkynningu, undirritaða af sér, um það, sem 'gerzt hefði í ríkisráðinu, en þessu mótmælti ráðherra íslands, ef undirskriftina bæri að skilja svo, að „forsætisráðherra tæki á sig nokkra ábyngð á islenzkum sérmál- um.“ Forsætisráðhe'rra: Undirskrift- ina ber aðeins að skilja svo, að ég tek á mig stjórnskipulega ábyrgð á ummælum konungs gagnvart Danmörku. j í lok ríkisráðsfundarins lagði i (Sigurður) Eggerz ráðherra síðan. j fram lausnarbeiðni sína. Konung- ur tók hana til greina, en bað ráð- herrann að gegna störfum fyrst •um sinn, og kvaðst hann þess fús. I Ummæli hins danska blaðs um , framkomu og einbeittni Sigurðar Eggerz á umræddum rikisráðs- fundi, þurfa ekki frekari skýringar við. Nákvæmlega fjórum árum síðar, eða 1. dese'mber 1918 féll það í hans 'hlut í fjarveru forsætis ráðherra, að halda hátíðarræðuna í sambandi við fullveldi'sviður- kenninguna- Á Alþingi 1928 bar Sigurður Eggerz fram í neðri deild fyrir- spurn til ríkisstjórnarinnar um uppsögn sambandslagasamnings- ins, og í lokaþætti sjálfstæðisbar- áttunnar var oft til hennar ,vitn- að. íslandssagan mun skipa Sigurði Eggerz sæti meðal þeirra íslanzkra stjórnmá'lamanna, sem voru ein- lægir og djarfir í barátti}- isinni fyrjr fullkomnu sjáifstæði þjóðar- innar. Einnig mun Jóns ICrabbe ával-lt verða minnzt *með þalddæti •fyrir imikil.væg störf hans I þágu þjóðarinnar. Enginnimun efast um að báðir stefndu að sama marki, enda þó.tt þá kunni að hafa greint á <um leiðina, en þcss hefð'i Jón ekki átt að lá.ta Si'gurð gjalda í endurminningum sínujn. Auglýsið í Títnanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.