Tíminn - 24.01.1960, Qupperneq 12

Tíminn - 24.01.1960, Qupperneq 12
 Austan og NorSaustan gola, bjart VeSur. Hiti nálægt frostmarki. amu Soffíu FólkitS ©g ræningjarnir í Kardemommubæ frumsýnt í Þjó'Sleikhúsinu á iniðvikudag Ræningjarnir í Karde- mommubæ, skálkarnir Kasper, Jesper og Jónatan finna ekki hárgreiðuna sína, saumnálina né stígvél- in sín. Hjá þeim er allt í Soffía frænka megnustu óreiðu og þar að auki koma þeir sér ekki saman um' hver eigi að elda matinn. Þá dettur þeim það snjallræði í hug að laum- ast að næturlagi í hús Soffíu frænku og ræna gömlu konunni, flytja hana j ræningjabælið og' gera hana að bústýru. Þeir eru ekki' vanir að láta si'tja við orðin tóm, þeir Kasp- er, Jesper og Jónatan, og' á sömu nótt er Soffía kcimin til þeirra. En hji reynist svo röggsöm cg ábúðarmikil bu- ■sitýra að þeir sjá sig ti'lneydda til aff ræna henni -af'tur og flytja hana tiil s'ins heima næstu nótt. Hún hafði heimtað að þeir sæktu brenni, þvoðu upp, hreinsuðu óhieinindi úr eyrunu n og þri'fu 'til í bælinu. Vitringurinn Tobbi En það eru ffei-ri en ræn- ingjarnir, sem setja svip á líf- ið í Kardemommubæ. Þar ei' vitringurinn Tobbi upp í há- um turni, gáir til veðurs, og Jón AðLls segir okkur að veðr- ið fari' eftir geðþótta Tobba. En Tobbi er bezti ikarl og oft- ast s'kin sól í heiði yfir bæn- um. Þa-rna sprangar Bastía-n bæj Borgarstjórinn og ungur borgari arfógeti um sviði'ð' í lits-krúð- ugu úniformi, hann er fróm- hjartað yfirva-ld sem hliðrar sér hjá stórátökum, þegar ba-k arinn cg pylsugerðarmaðurinn kæra ræini'ngjana fyrir grip- deildir og heimta að þeir séu teknir höndum, lofar hann að máiið.isé athugað, fyrst sé að skrifa það í bókina, -svo verði' að hugsa vandlega hvað til bragðs skuli taka. Bastían 'kann betur við sig þegar hann istjórnar há'tíðahöldum bæjar- búa -en þega-r þarf að ráðast (Framhald á 4. siðu). Leikstjórinn, Klemeni Jónsson og skálkarnir. Röktu feril þiófsins í tveggja krónu peningum Rvík 1 st., Akureyri —3 st., Nesd York 1 st., London 10 st., Suniuidagur 24. janúar 1960. Eldflaugar okkar eins öruggar og langdrægar Segir bandarískur hershöfSingi. Rússar botSa stöíSvar á tungliau, Marz og Venusi NTB—Washington og Moskvu, 22. jan. — Bandaríkjamenn etga eldflaugar, sem geta farið 10 þús. km. vegalengd og raunar enn lengra. Richard Schriever hershöfðingi og yf- h-maður eldflaugadeildar bandaríska flughersins gaf þessar uppiýsingar í dag í sambandi við eldflaugatilraun- ir Rússa á Kyrrahafi. Rússar segjast hafa skotíð eld- fiaug 12,500 km. veg og ekki mun- að nema tæpum 2 km að hún hitti i mark. Geta þetfa Jíika Bandaríski hershöfðinginn hélt því fram, að eldflaugar Bandaríkj- anna væru rétt eins góðar og Kússa. Þær gætu hitt í mark með jafnvel enn meiri nákvæmni en þær rússnesku. Œ>að væri aðeins vegna takmarkaðra vegalengda á tilraunasvæðinu út yfir Atlants- haf, að ekki hefði verið skotið lengra en 10 >þús. km. Þá lét hann þess getið, að hægt væri að senda eldflaugar frá stöðvum í Banda- ríkjunum til staða í Sovétríkjun- nm. Stöðvar á Marz Rússneskir sérfræðingar skrifa hver um ar.nan þveran í rússnesk timarit og blöð um yfirstandandi (Framhald á 11. síðu). Teílt um Sam- vmiuibikarinn Fyrsta skákkeppni lögreglunnar um Samvin'nuibikarinn ihefst í Framsóknarhúsinu klukkan tvö í dag. En bikar iþennan g-áfu Sam- vinnutrygginigar götulögreglunni síðast liðið vor. Þrjár vaktir fceppa um hikarinn á tólf borðum, tólf manns frá ihverri vakt. Önnur um- ferð verður tef-ki -næst komandi þriðjudag. Þegar stúlkurnar í kjötbúðinni á Háteigsveg 2 komu til vinnu í gærmorgun, fundu þær sand af tveggja krónu peningum á stétt inni utan við húsið og mátti rekja gullslóðina spölkorn eftir götunni. Stúlkunum þótt þetta kynlegt sem von var og leiddu getum að l>vi hver færi svo hirðuleysislega með fé- Stúlkurnar í mjólkurbúðinni í sama húsi voru hins vegar ekki í vafa um hvaðan peningarnir voru. Þeim var sem sé horfin öll skiptimynt, sem þær höfðu ný- lega fengið, allt frá fimmeyring- um upp í tvær krónur, að upp- hæð um tvö þúsund krónur alls. Einhver hafði komið við í mjólkurbúðinni um nóttina, spennt upp opnanlegan glugga x Parry O'Brien Á frjál'síþróttamóti, sem háð var í Los Angeles í fyrrakvöld. setti Parry O’Brien nýtt heimkmet í kúluvarpi innanhúss. Varpaði hann kúlunni 19,23 metra. Fyrra metið átti hann sjálfur. Parry O’Brien hefur verið bezti fcúluvarpari heimsins s. 1. átta á-r og alltaf í stöðugri framför. Hann varð Ólympíumeistari í Helsinki 1952 og -sigraði af-tur á Ólympíu- leikunum í Melbourne 1956. Hef- ur hann mikinn 'hug á því _að verja 'titil sinn í Róm í sumar. Á síðasta ári setti O’Brien einnig nýtt 'beLms met utan húss, varpaði 19,30 metra — og 'Cr því hið nýja innanihúss met hans aðeins sjö sm. lafcara en -hann hefur náð bezt áður. bakhlið hússins, skriðið þar inn og hreinsað þessa fjárupphæð úr ólæstum peningageymslum mjólkurbúðarinnar. Þjófurinn hefur tekið á sig þunga byrði, því að gera niá ráð fyrir. að fimmeyringamir haffi sigið í. Umbúðirnar hafa ekki þolað svo harðan gjaídmiðil, enda dritaðist úr sjóðinum. I Fundur félagsformanna Framsóknarflokksins Eins og áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu, hefur aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verið boðaður 26. febrúar n. k. Sam- hliða aðalfundinum hefur veirið ákveðið að lialda fund formanna heild- arsamtaka Framsóknarfélaga í sýslum og kaupstöðum laudsins, bæði eldri og yngri manna, svo og kvenfélaga flokksins. Þess er vænzt áð sem allra flestir formenn geti mætt á fundinum og hafi setn ailra fyrst saimband við skrifstofu flokksins í Edduhúsinu, Lindargötu 9 A, símar 19613 og 16066. Áðurnefndir ffundir hefjast báðir í Reykjavík föstudaginn 26. febrúar eins og fyrr segir. TIaLLcc •íií',)..: ■ ;ö»- . 'ffi ' i rlOKKSS 13ilí O I D8B num Stjórnmálanámskeið FUF hefst kl. 3 Stiórnmálanámskeið F.U.F. í Reykjavík hefsf í dag kl. 3 i Framsóknarhúsinu, Stjórnandi námskeiðsins er Magnús Gísla- son en framsagnarkennari verður Benedikt Árnason. í dag flyfur Gísli Guðmundsson, alþingismaður erindi um stefnu og störf Framsóknarflokksins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.