Tíminn - 03.03.1960, Síða 7

Tíminn - 03.03.1960, Síða 7
TÍHINN, fimmtpdaginn 3. marz 1960. 7 úm)j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hjónaspil eftir Thornton Wllder Þýðandi: Karl Guðmundsson Leikstjóri: Benedlkt Árnason Frumsýning í kvðld Jd. 20. Önnur sýning Laugardag kl. 20. Kardemommubærinn Gamansðngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýning föstudag kl. 19. UPPSELT Næstu sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT Aðgðngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sæklst fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sfnri 13191 Gestur til mi'ídegisveríar 15. sýnlng í kvöld M. 8. Aðgðngumiðasala frá kL 2 Sími 13191 Stjörnubíó Sfm! 189 36 Stúlkurnar mínar sjo Bráðfyndin og sprenghlægileg gam- anmynd f litum með hinum vinsæla lefkara Maurlce Chevalier. Sýnd kl. 7 og 9. Tíu fantar Hðrkuspennandi og viðburðarík amerfsk Iitmynd. Randolph Scott Sýnd kl. 5. BönnuS innan 12 ára. Sími 1 11 82 Bandido Hörkuspennandi og mjög viðburða- rík, amerísk stórmynd í litum og Cinemascope, er fjallar um upp- reisn alþýðunnar í Mexíco 1916. Robert Mitchum Ursuia Thiess Gilbert Roland Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nýja bíó Simi 1 15 44 Alheimsböli'S (A Hatful of Rain) Stórbrotin og magnþrungin, ame- rísk CinemaScope mynd, um ógnir eiturlyfja. Aðalhlutverk: Eve Marlo Salnt, Don Murry, Anthony Franelosa, Lloyd Nolan. Bönnuð börnum ungrl en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogs-bíó Sfmi 19185 ^lskhugi drottningarinnar Stórfengleg frðnsk Iitmynd gerð eft ir sögu Alexanders Dumas „La Reine Margot", sem fjallar um hlnar blóðugu trúarbragðastyrjaldlr I Frakklandi og Bartholomeus-vfgln alræmdu. Jeanne Moreau Armando Franclolo Franeolse Rosay Henrl Genes Bönnuð börnum tnnan 16 ára, Kl. 9 Peningar a‘Ö heiman Amerísk gamanmynd með Dean Martln og Jerry Lewls Kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Ferð úr Lækjargötu kl 8,40 til baka kL 11,00. Tjarnarbíó Sími 2 21 40 Torrá'Sin gáta (That woman opposite) Brezk leynilögreglumynd, eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Phyllis Kirk Dan OHerllhy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ausfiirbæiarbíó Sími 113 84 Hin heimsfræga kvikmynd: Syndir feííranna (Rebel Wlthout A Cuse) Sérstalkiega spennandi og meistara lega vel leikin amerísk stórmynd í litum. og CinemaScope. Aðalhlutverk: JAMES DEAN, Natalie Wood, Sal Mlneo. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9 ATH. Þetta er síðastatækifærið að sjá þessa frægu og umtöluðu kvikmynd. Trapp-fjölskyldan Eeln vlnsælasta kvikmynd, sem hér hefur verlð sýnd. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 Allra síðasta sinn. HafharfiarXqj-bíÓ Sími 5 12 49 10. vlka Karlsen stvrimafJur Sýnd kl. 5 og 9 HvaS kosta þvottavélarnar? Kona með þungt heimili hringdi til blaðsins í gær og skýrði frá >því, að hún hefði fyrir skömmu ætlað að fá sér þvottavél. Þær voru þá allar uppseldar. Nú er kon unni sagt, að þvottavélarnar séu komnar til landsins, en enginn veit hvað þær kosta og konan býst við því versta. Vélarnar voru þegar orðnar svo dýrar, að flestum •fannst nóg um, en flestir telja þær nú ómissandi jafnvel á fá- mennum heimilum, hvað þá þar sem mörg börn eru og alltaf er verið að þvo. Þvottur í höndunum er ekkert létt verk. Hver húsmóðir ætti því að eiga eða hafa afnot af þvotta- vél, en til að svo megi verða má ekki selja þessar vélar svo dýru verði, að þeir, sem helzt þurfa á þeim að halda, geti ekki keypt en þeir eru í mörgum tilfellum verst settir fjárhagslega og þarf ekki að rökstyðja það frekar. Konan gerði það að tillögu sinni að þessar vélar yrðu ekki tollaðar jafn mdkið og aðrir ónauðsynlegri hlutir og má segja að sjónarmið hennar sé réttmætt. Þýzkt menningar- kvöld Næsta menningarkvöld í þýzka bókasafninu að Háteigsvegi 38 (á heimili þýzka sendikennarans) verður haldið á fimmtudaginn, 3. marz og hefst að vepj.u stundvís- lega kl. 9 e. h. f þetta sinn verður fjallað um þýzka myndlist. Verða fyrst sýnd ar kvikmyndir um Wlihelm Leibl (1844—1900), sem er einn af þekktustu realistisku málurum, og Olaf Gulbransson (1873—1958), Norðmanninum, sem varð teiknari hins satíriska vikublaðs „Simpli- zissimus" í Mimchen. Gamla Bíó Simi 1 14 75 Tarzan og týndi leiðangurinn (Tarzan and the Lost Safari) Afar spennandi, ný kvikmync! tek- in í Afríku í litum og Cinema- Scope. Tordon Seott Betta St. John Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bæjarbíó HAFNA' 'IRÐI Sími 5 0184 Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd i litum, byggð á sögu eftir Gian-Gaspatre Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vanel, Pedro Armendarlz, Marcello Mastroiannl, Kerlma. Leikstjóri: Gian-Gaspare Napolitano Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndln hefur ekki verið sýnd áður hér á landl. í dag er fimmtudagurinn 3. marz. Tungl er í suSri kl. 17.15. Árdegisflæði er kl 9.01. Síðdegisflæði er kl. 21.23. Sklpadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Gdynia áleiðis til Austfjarðahafna. Arnar- fell fór í gær frá Akranesi til Siglu fjarðar DalVíkuir, Akureyrar og Raufarhafnar. Jökuifell er á Patreks firði. Dísarfell er í Rostock. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyri. Helgafell er í Rvík. Hamrafell kom til Rvíkur í gaar frá Batumi. Hf. Jöklar. Drangajökull er í Ventspils. Lang jökull átti að fara frá Ventspils í gær á leið hingað til lands. Vatna- jökull kom til Kaupmannahafnar í gær. Hafsklp: Laxá er í Gautaborg. Flugfélag Islands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16,10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestmanna- eyja og Þórshafnar — Á morgun er áætlað að fljúga tll Akureyrar, Fag urhólsmýrar, Hornafjarðax, Kirkju bæjarklaustu-rs og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríklsins: Hekla er á Akureyri á vesturleið. Esja er í Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbireið fer frá Reykjavík í dag til Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahafna. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Baldur fór frá Rvik í gær til Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. Eimskipafélag Islands: Dettifoss kom til Aberdeen 2. 3. Fer þaðan á morgun 3. 3. til Imm- ingham, Amsterdam, Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss kom til Hamborgar 29. 2. Fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 28. 2. frá N. Y. Gullfoss fer frá Ham- borg í dag 2. 3. til Rostock og Kaup mannahafnar. Lagarfoss kom til N. Y. 29. 2. frá Rvfk. Reykjafoss kom til Dublin í morgun. Fer þaðan í kvöld 2. 3. til Rotterdam, Antverpen, Hull og Rvíkur. Selfoss kom tU Rvíkur 28. 2. frá Gdynia. Tröllafoss kom til Rvíkur 29. 2. frá Hull. Tungu foss fer frá Gautaborg í dag 2. 3. til Rvíkur. Loftlelðlr: Hekla er væntanleg kl. 7,15 frá New York. Fer til Osló, Gautaborg Æskulýðsráð Reykjavlkur. Tómstunda- og félagsiðja fimmtu- daginn 3. marz 1960. Llndargata 50. Kl. 7,30 e. h. Ljósmyndaiðja, smíða föndur, skeljasöfnunarklúbbur. Mlðbæjarskóll. Kl. 7,30 e. h. Brúðuleikhúsflokkur. Laugardalur (íþróttahúsnæð). Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h. Sjóvinna. Konur loftskeytamanna. Fundur í Bylgjunni í kvöld kl. 8,30 á Bárugötu 11. ar og Kaupmannahafnar kl. 8,45. — Edda er væntanleg kl. 19,00 frá Ham borg Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavanger. Fer til New York kl. 20,30. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Afmælisfundur kvenfélagsins verður haldinn fimmtudaginn 10. marz kl, 8 e. h. í Framsóknarhúsinu uppi. Góð skemmtiatriði, kaffi- drykkja, Væntum að félagskonur fjöl'menni og taki með sér gesti. Þátttaka tilkynnist fyrir 9. marz 1 símum: 12297, 12507, 15000 og 17125. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Húsmæðrafélag Reykjavikur minnir félagskonutr, og aðra vel- unnara, á hinn árlega bazar sinn, sem verður 6. marz. Gjöfum verður veitt móttaka í Skaftahlið 35. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið spilakvöldið í kvöld, fimmtu dag, í Tjamarkaffi uppi kl. 8.30. Konur, fjölmennið, og takið með ykkur gesti. Félagskonur Sfyrktarfélags vangeflnna halda fund i AðaLstræti 12 í kvöld, fimmtudag, kl. 8.30. Kristlnn Bjöms- son sálfræðingur flytur erindi um starfsgetu vangefinna. Konur, fjöl- mennið og takið með ykkur handa- vinnu. SAMTÍÐIN, marzblaðið, er nýkomið út, fj&l- breytt og skemmtilegt. Forustugrein in nefnist: Ónytjuð auðlind og er um ísland sem ferðamannaland. Þá er langt samtal við Veturliða Gunn- arsson listmálara. Grein um gullæðið í Klondyke. Ástarsaga: Þrír morgun verðir. Fjölbreyttir kvennaþættir eftir Freyju. Þátturinn: Úr ritó nátt úrunnar eftir Ingólf Daviðsson. Skák þáttur eftir Guðmund Amlaugsson. Bridgeþáttur eftir Áma M. Jónsson. Óskalagatextar. AfmæUsspádómar fyrir þá, sem fæddir eru í marz. Draumaráöningar o. fl. Forslðu- myndin er af Joan Collins í nýrri kvitónynd. Frá fræðsluskrifstofu Reykjavlkur. í sambandi við söngmót bamaskól anna í Reykjavík í fyrravor, var að tilhlutan fræðsluráðs efnt tU sam- keppni íslenzkra tónskálda um ný fs- lenzk sönglög. Alls bárust keppninni 34 lög eftir 7 höfunda. Fræðsluráð tilnefndi í dómnefnd Dr. Róbert A. Ottósson, frú Guðrúnu Sveinsdóttur og Ingólf Guðbrandsson, söngnáms- stjóra. Úrslit keppninnar voru gerð kunn á fundi fræðsiutráðs fyrir skömrnu. Ekki þótti ástæða tU að veita 1. né ð. verðlaun, en eftir til- lögu dómnefndar voru veitt tvenn önnur verðlaun. Verðlaunin hlutu Karl O. Runólfsson fyrir lag við þulu eftir Theodóru Thoroddsen og Fjöln ir Stefánsson fyrir íslenzk rímnalög fyrir tvær söngraddir. Hlutu þeir kr. 3000.00 hvor. Afhending verðlaun- anna fór fram s.l. föstudag í skrif- stofu fræðslustjóra. Við það tæki- fseri ávarpaði formaður fræðslu- ráðs, Helgi H. Eiriksson, verðlauna- hafa og lét í ljós þá ósk, að íslenzk tónskáld sendu meira af góöri tón- list við hæfi ungu kynslóðarinnar í landinu. Fræðsluráð þakkar öllum þeizn höfundum, sem sendu lög til keppn- innar og óskar þess, að höfundar vitji handrita sinna i skrifstofu fræðslustjóra, Vonarstræti 8.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.