Tíminn - 13.03.1960, Síða 12

Tíminn - 13.03.1960, Síða 12
T f M I N N, sunnudaginn 13. marz 1960. 12 Fimmti þáttur 1960 Getraunakeppnin. Nú er búið að draga í get- raunakeppninni, sem þáttur- inn efndi til fyrir yngstu les- endur sína og hlutu eftirtald- ir þátttakendur verðlaun: Leifur J. Ebenezerson, Álf- heiipum 13, Reykjavík. Hann fær frímerkjaalbúm fyrir ír- son, Neðri-Hól, Staðarsveit, Snæfellsnesi, Stefán Jóhanns son, Lækjargötu 9, Siglufirði, Brynja S. Ingibergsdóttir, Mið túni 1 Keflavík, Það voru mjög fáir þátttak endur, sem gátu sagt til um öll • vintýrin, en flestir sendu fjögur rétt nöfn, sem var nægi land ásamt pakka af írskum ■ legt til þess að fá rétt til verð merkjum. Halldór Runólfsson,! launa. Ævintýrin eru: Þyrni- Selvogsgrunni 8, Reykjavík rós, Matti og, g^esjynar (ung- verskt ævintýrí), Éngisprett- an og mýflugan, Birnirnir Kristinn Björnsson, Vallar- j þrír, Hans og Gréta, Rottu- götu 17, Keflavík, fær album | veiðarinn frá Hameln, Rauð- fær album fýrir Svíþjóð ásamt pakka af sænskum merkjum. fyrir Island ásamt pakka af íslenzkum merkjum. Þessir fá eitt sett af hinum fallegu ungversku merkjum: Grétax Birgis Karfavog 11, Reykjavík, Héðinn Sverrisson, Víðihlíð, Mývatnssveit, S.- Þing. Björk Steingrímsdóttir, Þormóðsdal, Mosfellssveit, Val hetta. Það komu hátt á ann- að hundrað ráðningar og þátt urinn þakkar öllum þeim, sem sendu svör og vonar að þið hafið haft ánægju af. Margir hafa beðið um fleiri getrauna- þætti og vonandi getur það orðið síðar. Verðlaunin verða send til þeirra, sem eiga gerður Briem Rauðalæk 14,1 heima úti á landi, en Reykvík Reykjavík, Kristín dóttir, Holtastíg 2, vík, Viktor Björnsson Háteig 3, Akranesi, Valgerður Jóns- dóttir, Vorsabæ 2, Skeiðum, Árnessýslu, Sigurjón Jónas- Halldórs- j ingarnir eru beðnir um að Bolunga-I vitja sinna verðlauna á af- greiðslu Tímans. Ný íslenzk frímerki. Fyrsta þessa mánaðar feng- um við nýtt 25 kr. merki með mynd af íslenzka fálkanum. Merkið er fallegt og góð aug- lýsing fyrir landið. Næstu merki munu verða væntanleg 7. apríl eða eftir tæpan mán- uð. Það eru svokölluð flótta- mannamerki, sem nálægt sjö- tíu þjóðir ætla að gefa út í ár til þess að minna á aðkall- andi vandamál, sem er flótta mennirnir — hin slæma sam- vizka þjóðanna. Frímerkin munu öll hafa hið sameigin- lega tákn flóttamannaársins, en það er mynd af tré, sem er rifið upp frá rótum. Þætíin- um er ekki kunnugt um verð- gildi íslenzku merkjanna, en þess verður varla langt að bíða að póststjórnin skýri frá út- gáfunni. Kýpur. Eins og kunnugt er þá er svo ráð fyrir gert að Kýpur Sænsku flóttamanna merkin anir á fimmtán eldri merkj um, sem hafa verið. í gildi á eynni. Merki þessi bera mynd af EUsabeth drottningu ásamt landlagsmynd. Yfirprentun verður „Lýðveldið Kýpur“ og verður hún prentuð bæði á grísku og tyrknesku. Þessi fyrsta seríá verður alldýr eða yfir fimm hundruð íslenzkar krónur. Síðar er von á þrem- u merkjum með mynd af landakorti, sem sýnir hið nýja lýðveldi. Ellen Sighvats- sen formaður Skíðaráðsins Aðalfundur Skíðaráðs Rvík- ur var haldinn 18. desember s. 1. Fundarstjóri var Stefán G. Björnsson. Meðal þeirra, er fundinn sátu, var fofseti í. S. í. Benedikt G. Waage. Formaður frú Ellen Sighvats- son las skýrslu stjórnarinnar, .sem bar vott um mikla starfsemi á síð- astliðnu ári. 37 bókaðir fundir vo.ru haldnir. Um áramótin 1958—1959 gekkst Skíðaráðið fyrir skíðanámskeiði við skíðaskála KR-inga í Skála- felli. Námskeiðið var vel sótt og tókst ágætlega. Ráðið stjórnaði einnig skíða- kennslu við Arnarhól, þegar tæki- færi gafst og sótti hana fjöldi barna. Austurxíski skiðajsnillingurinn Egon Zimmermann dváldi hér vegum Skíðaráðs Reykjavíkur í um mánaðartíma. Dvöl hans hér varð reykvískum skíðamönnum lærdómsrík. Á árinu gekkst Skíðaráðið fyrir námskeiði í hjálp í viðlögum, en stjórnandi þess var Jón Oddgeir Jónsson. Ennfremur voru æfingar fyrir starfsmenn skíðamóta og sam eiginlegar leikfimisæfingar skíða- manna á s. 1. vetri. 8 skíðamót fóru fram í nágrenni Reykjavíkur á s. 1. vetri. Reykvísk- ir skíðamenn sóttu einnig skíða- mót á Akureyri og á Siglufirði, en auk þess dvöldu nokkrir skíða- menn erlendis við æfingar og keppni. Endurkosinn var formaður Skíða ráðs Reykjavíkur frú Ellen Sig- hvatsson (ÍK) en aðrir í stjórn eru nú: Bjarni Einarsson (Á), Ólafur , Nilsson (KR), Ingi Eyvinds (Val), verði lýðveldi 19. þessa mán- : Logi Magnússon (ÍR), Magnús aðar. Fyrstu merkin frá lýð- , Thejl (Víking) og Leifur Muller veldinu Kýpur verða yfirprent i (SKR). „Svarta byssukúlan“ Nafnið Squaw Valley er hætt að hljóma — og áttundu vetrar- Ólympíuleikarnir eru komnir á spjöld sögunnar. En sumarleik- imir eru fram undan og eftir nokkra mánuði verður Róm miðdepillinn í íþróttaheiminum. Þar munu færustu íþróttakapp- ar heims leiða saman hesta sína. Einn er sá íþróttamaður, sem mikia athygli vakti í fyrrá- sumar, og er talinn líklegur til afreka í Róm, en það er Senegal negrinn Abdoulay Seye, sem keppa mun fyrir Frakkland á leikunum. Hann náði 10.2 sek. í fyrra — og aðeins einn maður náði betri tíma það ár — banda- ríski svertinginn Ray Norton. Seye er eínnig mjög góður á 200 og 400 m. og hann á frönsku metin á þessum vega- Iengdum, 20.8 sek. og 46.6 — sek. — sem er afbragðs tími hvort tveggja. Seye er 25 ára gamall, 1.74 m. á hæð og vegur 65 kg. Hann var góður knattspymumaður í æsku, en vakti fyrst athygli sem frjálsíþróttamaður árið 1955. Hann var þá í hernum og keppti á móti, sem herinn hélt. Þá hljóp hann 100 m. án sér- æfingar og á gaddalausum skóm á 10.9 sek. — og þá var ekki að sökum að spyrja. Hann fór að leggja stund á hlaup og þegar hann hætti í hernum seint á árinu 1958 fékk hann fyrst góða aðstöðu til þess — og árangurinn hefur ekki látið á scr standa, eins og sést af Seye slítur snúruna. metum hans s. 1. sumar — og hér eru fyrr nefnd — en það er fyrsta raunverulega keppnis- árið hans. Senegal er í Vestur-Afríku og hefur í hyggju að ganga í Mali- ríkjasambandið, en þar sem Mali hefur enga ólympíunefnd, mun Seye keppa fyrir Frakk- land á leikunum eins og áður segir — og er sá íþróttamaður- inn, sem Frakkar búast við mestu af.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.