Tíminn - 21.12.1960, Side 2
2
Jólagjafir ríkis-
stjórnarinnar
Kaupfélag Reykjavíkur og
nágrennis sendir út til vúð-
skiptamanna sinna fyrir hver
jól pöntunarlista, sem hús-
mæður geta pantað eftir Er
verð varanna skráð á listann.
Húsmóðir. sem fengið hefur
þessar vöruskrár og pantað
eftir þeim, fór að bera saman
verð varanna á vörulistanum
fyrir jólin í fyrra og á þeim,
sem barst fyrir þessi jól Þótti
henni samanburðurinn á verð-
inu ekki hagstæður og birtist
þar nokkur hluti af gjöfum
ríkisstjórnarinnar Tölurnar
tala annars sínu glögga máli
um verðhækkanirnar á neyzlu-
vörum almennings VerS 1959 VerS 1960
fl. Appelsín 3,30 3,75
fl. Maltöl 4,05 4,55
fl. Pilsner 4,85 5,60
bnt. Eldspýtur 5,00 6,00
pk. Chesterfield 15,60 18,10
pk. Hveiti 5 Ibs. 12,10 18,05
kg. Strásykur 4,05 7,05
kg. Flórsykur 6,00 9,15
kg. Jurtafeiti 22,00 32,20
gl. Sýróp, dökkt 13,50 16,60
pk. Kókosmjöl 7,30 9,55
pk. Natron 3,20 3,70
gl. Hjartarsalt 9,85 9,15
gl. Sítrónudropar 10,00 13,40
gl. Vanllledropar 5,75 7,20
dr. Kanel, st. 2,40 6,15
br. Negull, st. 3,15 3,25
br. Pipar, st. 3,15 6,70
ds. Sardínur í olíu 7,95 8,70
pk. Kaffl 8,65 11,50
stk. Kafflbætlr 4,15 4,65
pk. Vanillekex 9,95 10,50
pk. Tekex 8,35 8,75
pk. Cornflakes 7,65 10,20
pk. Baunir, gular 4,50 6,40
pk. Baunlr, grænar 3,80 4,60
ds. BorSsalt 5,60 8,00
pk. Hrísgrjón 4,00 5,30
pk. Hrísmjöl 3,15 4,10
kg. Kartöflumjöl 6,00 9,25
pk. Maccarónur 5,60 6,30
pk. Matarlím 2,90 4,50
pk. Sagógrjón 3,70 5,10
pk. SuSusúkkulaSi 24,45 29,20
kg. Egg 42,00 48,00
kg. Molasykur 6,70 10,35
Allsherjarverk-
fall í Belgíu
Brussel, 20. 12. (NTB). — íbúar|
Belgíu eiga þaS nú í vændum yfir
jólahátíðina, að þá kunni að skortaj
vatn, rafmagn og gas, að ekki verði j
hellt úr ruslatunnunum hjá þeimj
og því síður að þeir geti feiðazt
eftir vild. Ástæðan til þessa er sú,
að nær 60% opinberra starfs-
manna hafa gert verkfall um
óákveðinn tíma til þess að mót-
mæla stefnu stjórnarinnar varð-
andi skyldusparnað.
Þegar hefur öll vinna lagzt nið
ur við höfnina í Antverpen og
ástandið er uggvænlegt í Brussel
og öðrum borgum landsins. Kenn
arar eru í hópi þeirra, sem þátt
taka í verkfallinu. Skylduspamað-
ur stjórnarlnnar er í því skyni
gerður að rétta við efnahag lands
ins og sagði Eyskens forsætisráð-
herra, að sér kæmu vei'kföllin ekki
á óvart, en þetta hefði verið nauð-
synleg ráðstöfun og hann vildi
vekja athygli á því, að verkfallið
gerðu menn með ólík launakjör,
en það sýni, að sparnaðartilhögun
in kæmi jafnt við alla.
Keisarinn lætur elta
uppreisnarfnringjana
Yfir þúsund manns fallnir og sær'ðir í upp-
reisninni í Etíópíu
Addis Abeba 20/12 (NTB)
Etíópíska upplýsingaþjón-
ustan skýrði frá því í dag að
samtals hefðu 324 fallið og
785 særzt > uppreisnartilraun-
inni þar í fyrri viku gegn
Haile Selassie keisara, sem þá
var í heimsókn til Braziliu.
í höfuðborginni er nú allt með
kyrrum kjörum. í fréttum frá
Kairo segir að miklu fleir’ hafi
týnt lífi í uppreisninni en etíóp-
íska upplýsingaþjónustan gefur
upp og hið sama segir í fréttum
irá franska Somalílandi.
Leiðtogarnir eltir
Þá hefur etíópíska upplýsinga-
pjónustan sent frá sér yfirlit um
orlög þeirra tíu manna, sem
fremstir stóðu í byltingaríilraun-
inn.i Segir þar, að þrír þeirra hafi
verið vegnir, aðrir þrír haii verið
íangelsaðir en leitað sé þeirra fjög-
urra, sem pá eru eftir. Keisarinn
hefur skipað hermönnum sínum að
ná þessum mönnum lifandi svo
þeir veiði gerðir ábyrgir gerða
Sinna.
Meðal þeirra þriggja, sem hafa
verið vegnir er Mengistu herfor-
ingi og Gebeydu ofursti, sem áður
var yfirmaður öryggisráðs landsins
e n lík hans var hengt upp við aðal-
götu höfuðborgarinnar. Talið er
oC upphafsmaður byltingarinnar sé
Iróðir Mengistu herforingja en
hann hefur komizt undan
Eim ræmilaus
Pilturinn, sem féll úr Ijósa-
staur á Blönduósi á laugar-
daginn var enn rænulaus I
gærkvöldi, er blaðið hafði síð
ast spurnir af Iíðan hans.
Líðan hans mun þó talin
betri, þótt ekki sé hann tal-
inn úr allri hættu enn.
TÍMINN, miðvfkudaginn 21. ðe
Ekkert samkomu-
lag um Kongó
Allsherjarþinginu fresta'S til 7. marz
Norsk-ameríska línusklpið „Stavang-
erfjord" kom nýlega tll Kaupmanna
hafnar og vaktl athygli á sér fyrir
það að hafa uppljómað 15 feta hátt
jólatré í siglutoppinum. Hér gefur
að líta mynd af siglunni, og geta
menn nú gamnað sér við að finna
hve há hún er, ef tréð er 15 fet, sem
fyrr segir.
Árekstur á
Keflavíkurvegi
Um fjögurleytið á sunnudaginn
lentu tveir smábílar, G-453 frá
Hafnarfirði og JO-2818, eign varn
arliðsmanns á Keflavíkurflugvelli,
í hörðum árekstri á Keflavíkurvegi
skammt sunnan Hafnarfjarðar. í
JO-bílnum voru tveir Bandaríkja-
menn og slösuðust þeir báðir, en
bílstjórinn á G-bílnum mun hafa
sloppið lítið meiddur. Bandaríkja
mennirnir voru fyrst fluttir á slysa
varðstofuna í Reykjavík og síðan
á sjúkrahús hersins á Keflavikur-
flugvelli. — Báðir bílarnir stór-
skemmdust og voru óökuhæfir eft
ir áreksturinn. Bílarnir voru að
mætast er áreksturinn varð og
skullu beint saman. Talið er að
hálka hafi'valdið.
FUF í Hafnarfirði
S. 1. sunnudag var Félag ungra
Framsóknarmanna stofnsett í Hafn
arfirði. ‘ Guðmundur Þorláksson,
formaður Framsóknarfélags Hafn
arfjarðar, stjórnaði fundinum og
lagði fram undirbúna skrá yfir
stofnendur félagsins og eru þeir
50 talsins. Þá voru samþykkt lög
fyrir félagið og stjórn kjörin.
Ilana skipa: Ólafur Friðjónsson,
formaður; Ragnar Jóhannesson, rit
ari; Bjarni Magnússon, gjaldkeri
og meðstjórnendur: Jón Ágústsson
og Halldór Hjartarson.
New York 20/12 (NTB).
Allsherjarþing SÞ ræddi
Kongómálið á fundi sínum í
dag en ekkert samkomulag
ráðist. Hvorki tillaga frá Ind-
landi og Júgóslavíu né frá
Bretlandi og Bandaríkjunum
náði tilskildum V3 hluta at-
kvæða. Loks var samþykkt
umræðulaust tillaga frá Aust-
urríki þess efnis, að Kongó-
málið skyldi verða áfram á
dagskrá Sþ er allsherjarþingið
kemur saman aftur 7. marz
n. k. en því hefur nú verið
frestað tii bess tíma.
Dag Hammarskjöld aðalritari
S. Þ. kvað hörmulegt, að ekkert
samkomulag skyldi hafa náðst um
lausn vandans í Kongó og yrði nú
allt starf S. Þ. í landinu erfiðara
en áður. Hann kvaðst hins vegar
muíidu miða starfsemi S. Þ. í
Kongó við það áfi’am, sem allsherj
arþingið og öryggisráðið hefðu áð
ur samþykkt.
Ekkert samþykkt
Tillaga Indlands og Júgóslavíu
var þess efnis, að öllum pólitfsfaun
föngum í Kongó yrði þegar sleppt
úr haldi, þing landsins yrðí kallað
saman undir vemd S. Þ., her
Kongó yrði íhaldxð utan við afskipti'
af stjórnmálum, stofnuð yiði
nefnd hæfra manna til ráðuneytis
Hammarskjöld og belgískum hern
aðarfræðingum yrði' vikið burt frá
landinu. Þessi tillaga hlaut ekki
naegan stuðning. 28 voru með, 42
á móti, en 27 sátu hjá.
Tillaga Bretlands og Bandaríkj-
anna hlaut stuðning 42 rfkja, 22
voru á móti en 32 sátu hjá. Þessi
tillaga var þess efnis, að S. Þ.
hjálpuðu Kasavuhu forseta til þess
að skapa það ástand í landinu að
hægt væri að kalla þingið saman
og öllum erlendum aðilum yrði
bannað að reyna að hafa afskipti
af málum landsins.
Hroðaleg hungursneyð hefur nú
haldið iinnreið sína í Kongó, eink-
um í Kasaihéraði, þar sem ætlað
er að 200 manns látist daglega úr
hungri. S. Þ. ásamt Rauða kross-
inum ráðgera nú að flytja með
flugvélum frá Leopoldvllle til
Kasai vistir til handa hinum bág-
stöddu.
1
Fjársöfnunin
Orðsending til félagsstjórna og söfnunarstjóra
um allt land
Nú er ætlunin að ljúka íjársöfnuninni fyrir áramót. Upphaf- lega var áformað að hehni yrði lokið í byrjun nóvember, en af ýmsum ástæðum hcfur orðið dráttur á uppgjöri víða að.
Nokkur héruð hafa þegar náð settu marki og Þau eru þessi: gert full skil.
Dalasýsla 130%
Vestur-Húnavatnssýsla 100%
ísafjörður 100%
Norður-ísafjarðarsvsla 100%
Norður-Þingeyjarsýsla (vestan heiðar) 100%
Annars staðar er söfnunin enn i fullum gangi, þótt mörg 'nér
uð hafi þegar skilað megiiihluta þeirrar upphæðar, sem þau ætluðu sér að ná. Þau, sem mestu hafa skilað nlutfallsiega,
eru þessi:
Suður-Þingeyjarsýsla 75%
Vestmannaeyjar 72%
Rangárvallasýsla 66%
Eyjafjarðarsýsla 60%
Suður-Múlasýsla 60%
Siglufjörður 80%
/fl? Vestur-Barðastrandarsýsla 58%
Hafnarfjörður 58%
Austur-Barðastrandarsýsla 51%
N orður-MúlasýsIa 50%
Skorað er á alla, sem að söfnuninni vinna. að gera nú myndai
legt lokaátak og ná settu marki fyrir áramót.
Skrifstofa söfnunarinnar er á Lindargötu 9a. Sími 19613
Flokksstarfið i bænum
Jólatrésíagnaður
verður í Framsóknarhúsinu miðvikudaginr 28. des.
Ólafur Magnússon frá Mosfelli skemmtir. Samkoman
hefst kl. 3.30 síðd. Miðasala 27. des milli kl. 5 og 7 og
eftir kl. 2 miðvikudaginn 28. des. Einnig er hægt að
panta miða í skrifstofu framsóknarfélaganna alla daga
til ióla, sími 15564.
FRAMSÓKNORFÉLÖGIN.
Moskva 20. 12. (NTB). — Æðsta
ráð Sovétríkjanna situr nú á r’ök-
stólum í Moskva og ræðir fjárlaga
frumvarpið fyrir árið 1961. Fram-
lag tn hersins er minnkað að
þessu sinni en hins vegar á sér
stað veruleg hækkun á útgjöldum
til geimrannsókna m. a. í því skyni
að hægt verði að senda mann lit
í geiminn.
Krustjoff íorsætisráðherra tal-
aði á fundi æðsta ráðsins í dag.
Er það í fyrsta sinn að hann kem
ur fram opinberlega um nokkuit
skeið en hann hefur legið rúm-
fastur vegra inflúenzu.