Tíminn - 21.12.1960, Síða 4
TÍMINN, jniðvfkndagiim 21. desember-1960.
Jólabækur
Gefið liflu börnunum Dóka- safnið: Skemmtilegu smá-
barnabækurnar,
Bláa kannan Kr 6.00
Græni batturinr. — 6.00
Benni ög Bára — 15.00
Stubbur — 12 00
Tralli — 10.00
Láki — 10.00
Bangsi ijtli — 10.00
Ennfremur þessar sígildu
barnabækur:
Bambi Kr 20.00
Börnin hans Bamba
— 15 00
Selurinn Snorri — 22.00
Snati og Snotra — 20.00
Bjarkarbók er frygging fyrir góSri barnabók
BÓKAOTGÁFAN björk
MO
bléáa I ■ f>arnísi33bnf
Því betur sem bér
rithugi'S; því betur
sjái'ð þér að —
skilar yður
heimsins hvítasta þvotti
ÞaíS ber af sem þvegiíS er úr 0M0 vegua bess
aí 0M0 fjarlægir öll óhreimndi, iafnvel þótt
þau séu varla sýnileg, hvort sem þvotturinn
er hvítur eÖa mislitur.
íslenzka þvottavélin
Þess vegna er þvotturinn faSlegastur þveginn úr 0M0
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 57., 58. og
59. tbl. Lögbirtingablaðsins á Vb Hug, G.K. 177,
sem er þinglesin eign Kristófers Olíverssonar, fer
fram eftir kröfu Jóns M. Sigurðssonar hrl. í vél-
bátnum sjálfum í skipasmíðastöðinni Dröfn í
Hafnarfirði miðvikudaginn 21 des. kl 11 árd
Bæjarfógetinn í HafnarfirSi.
Björn Sveinbjörnsson, settur.
M.S. GULLFOSS
fer frá Reykjavík mánudaginn
26. þ. m. kl. 12 á hádegi til
Hamborgar og Kaupmanna-
hafnar.
Farþegar eru beðnir að koma
til skips kl. 11.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
k ÍSLANDS
MJOLL
íim
er vinsæl jólagjöf. Ódýr-
asta og be2ta þvottavélin á
markaðnum.
= HÉÐINN —
Vélaverztun
simi 24260