Tíminn - 21.12.1960, Qupperneq 9
TflttlNN, miSvíkudaghm 21. ðesember 1960.
»
BÆKUR * BÆKUR * BÆKUR * BÆ K U R * BÆ K U R
Út er komin hjá Almenna
bókafélaginu bókin SVO
KVAÐ TÓMAS — Matthías
Jóhannessen ræddi við skáld-
ið. Er bókin unnin upp úr við-
tölum, sem Matthías Johanne-
sen átti við Tómas Guðmunds-
son skáld.
Þetta er eins og vænta má, fög-
ur bók og fjölbreytt að efni og
s'-óldlegum hugarsýnum. Skáldið
minnist hér bernsku sinnar austur
í Grímsnesi og æsku sinnar í
Reykjavík. Hann talar um skáld-
bræður sína og vini fvrr og síðar,
um skáldskap, — sinn eiginn og
annarra —, um góðar bækur og
vondar, húmor, orð og tungu og
þannig mætti lengi telja. Um allt
e’ fjallað af hinni góðlátu kímni,
sc m er svo einkennandi fyrir Tóm-
as Guðmundsson.
Aftan á kápu bókarinnar stend-
r.r, að svo hittist á, að hún komi út
Skáldsaga um Tyrkjaránið
Tómas Guðmundsson
Svo kvað Tómas
Matthías Jóhannessem, ritstjóri, hefur rætt vií
Tómas Guímundsson, skáld, og gert af bók
um líkt leyti og skáldið verður
sextugt, en Tómas Guðmundsson á
afmæli 6. janúar.
Bragi Ásgeirsson listmálari hef-
ur dregið upp mynd af skaldinu,
og er hún prentuð á móti titilsíðu.
Auk þess hefur hann gert bókar-
skraut við hvern kafla, en þeir eru
alls 24. Kápu og titilsíðu hefur
Atli Már teiknað.
Bókin er 144 bls. að stærð. prent-
uð í prentsmðijunni Eddu.
Þetta er aukabók hjá AB jg geta
félagsmenn bess fengið hana á
lægra verði. ef þeir panta hana
serstaklega.
HERLEIDDA STULKAN
eftir Sigfús M. JohTisen,
fyrrv. bæjarfógeta.
Útg. ísafoldarprentsrniSj a.
1960.
Þetta er mikil bók, um 300
bls. í stóru broti, skáldsaga
byggð á sögulegum heimild-
um um Tyrkjaránið í Vest-
mannaeyjum árið 1627, einn j söguhetjuna
hinn hörmulegasta atburð í ■ Einarsdóttur,
frá sjálfum sér. Þar koma þó
við sögu ýmsar persónur, sem
sögulegar heimildir eru um,
svo sem Guðríður Símonar-
dóttur, er síðar giftist séra
Hallgrími Péturssyni og börn
séra Jóns píslarvotts, Jón
Vestmann og Margrét systir
hans. Og loks er að nefna
frá upphafi til vorra daga.
Það skyldi því engan undra,
þótt þær sögulegu staðreynd
ir, s'em fáanlegar voru, yrðu
í meðferð hans þyngri á met
unum en hitt, sem hann varð,
ef svo mætti segja, að grípa
úr lausu lofti.
Málfar bókarinnar er slétt
sjálfa, Björg og fellt, frásögnin einföld og
sem enskur
kaupsýslumaður bjargar úr
ánauðinni á æfintýralegan
hátt, og gengur síðan að eiga.
í þessum hópi er líka Anna
„Drottningin í Algeirsborg“,
sem víðfræg varð.
sögu þjóðarinnar. Þetta fá-
menna byggðarlag, sem fyrir
þeim ósköpum varð, galt þar
afhroð, sem jafná má við
hinar mestu náttúruhamfarir
eða drepsóttir og landplágur,
sem sögur fara af. Söguefnið
er því næsta viðamikið og
átakanlegt.
Höfundur skiptir sögunni en margur hyggur að
tvo hluta um það bil jafn- j semja sögulega skáldsögu".
langa. Efni fyrra hlutans er f fljötu bragSi mætti áiykta
aðdragandi að ránmu sjálfu, -......- - - -
létt og ber þess vott, að ritað
er um hugleikið efni. Nátt-
úrulýsingar eru margar ágæt
ar og sýna bæði kunnugleika
á staðhátum og eftirtekt og
athygli eyjabúans á veðurfari
og sjólagi. Margt er þarna
... „ ... . °rða og orðatiltækja, sem lítt
N£" e*?J ?fsar-ímunu tiðkanlegri í öðrum
ar bókar ekki rakið hér. ' bygðarlögum og setur það sinn
eiðanlega^ mein. svip á frásögnina. Fólkinu er
lýst af nærfærni og samúð. Er
víða svo sem höfundur sé að
segja frá gömlum vinum og
sem svo: Efnið eða uppistað
Sérkennileg bók
mjög ítarlega lýst þeim óhug;an er sjálfgefin, þar sem eru
?Lví®a’ 's'einSriPIð hef.1,’r sögulegu staðreyndirnar,
fólkið, þegar því er ljóst orð- ira eða minna tiltækar að
ið, á hverjuþaðmá eiga von.j^ eftir því> bve beimild-
ennfremur viðbrogðum þessjirnar li ja opnar f rir og
og varnarráðstofunum, sem j auðvelt er ^ erfitt að rekja
reynast haldlausar þegar ræn þær og rannsaka. En þar meö
mgjarnir ganga á Iand á alltjer ekki nema hálfsögð sagan.
öðrum stað en við var búizt | sögulegri skáldsögu mætti
og koma í opna s'kjöldu ogjlikja við þráð) sem tvinnaður
að þeim ovorum, sem verja;er úr tveimur þáttum, eius
| skyldu þeim landtoku. Þessi;konar tvíbandi. Þar sem ann
j fym- hluti bókarinnar endar ar þráðurinn er sögUlegu
staðreyndimar, en hinn er
skáldskapur höfundatrins,
andagift hans og hagleikur
á frásögn af ráninu sjálfu,
þeim hörmulegu ajtburðum,
þegar ræningjar láta greip-
ar sópa um byggðina, ræna á_máfog "stíl; Tvíband'þótti
, hverju sem hönd á festir ekki gott áferðar nema báðir
ÓSÝNILEG VERND. , Mjög athyglisverðir eru, ag drepa menn og flytja aðra: þættir Væru jafn gildir,
Halldóra Sigurjónsson þýddiJ mínu áliti þeir kaflar í bókinni, í ,DUrt til^ ánauoar í fjarlægri j hnökralaUsir og hvorki snurð
Víkurútgáfan, Rvík 1960.
Höfundur þessarar bókar, Laur-
ence Temple, sem er bygginga-
meistari að menntun og iðn, lýsir
hér á einfaldan og yfirlætislausan
hátt dulrænni reynslu, sem haft
hefur gagnger áhrif á hugsunar-
hátt hans, lífsviðhorf og breytni.
Um margra ára skeið telur hann
sig hafa staðið í beinu sálrænu
sambandi við einn af sérkennileg-
ustu og einstæðustu mönnum
kristninnar og fengið auk þess frá
honum margháttaðar hvatningar
og fræðslu fyrir milligöngu mai'gra
miðla, sem hann nafngreinir. Er
mikill hluti bókarinnar kaflar úr
þessum bréfum. Maður sá, er hann
telur s.tg vera í nánu andlegu sam-
bandi við er heilagur Frans fr'á
sem fjalla um endurholdgunar- j heimsálfu. _ . | ur né bláþræðir. Það er jafn-
kenninguna og þá ekki sizt það,j Þessi fj’rri hluti bókarinn-j vægið milli þáttanna tveggja,
að ýmsar minningar, sem menn.arer auðugur að lýsingum á; mörs-nm rpvnist prfitt
telja sig hafa um atburði, er þeir sfcaðháttum, náttúrufarl, at- að^iá JafnvTl beh sem te - „
SL'h?, SUrLsrSfTh OSLO'16'aes'
stafa frá fortilveru þeirra sjálfra, ’tm' sknfaður af mtktlli stað suémannaTina í heimi bók-
heldur af nánum sálrænum tengslj Þ^kkmgu hofundar oe ná- j menntanna, hafa oft og ein
um við sálir þeirra, sem löngu eru1 kvæmri rannsókn allra fáan att fiuskað þar á, þegar um, u v inaiaiiui _
famir héðan, en gefi þeim sem: legra heimilda og virðist þar slik viðfangsefni er að ræða, | mT munu NorömenT kaupa
síðar fæðast, eins konar arf eðajhvergi vera hondum til kast1 1
hlutdeild í sínu eigin sálarlífi. Er, að. ,
þetta í samræmi við kenningar ým-j síðari hluti bókarinnar er
issa merkra sálfræðinga og heim- saga hins heilbrigða fólks,
kunningjum, enda er hér í
vissum skilningi um að ræða
hans heimafólk, enda þótt
aldahvörf séu milli hans og
þess.
En nú skal ekki orðlengja
þetta framar, en orðið er. Eg
las þessa bók mér til ánægju,
og hafi höfundur þakkir fyrir
hana.
Bókin er vönduð að frágangi
af hálfu útgefanda og prýdd
myndum eftir Halldór Péturs
son.
Freysteinn Gunnarsson.
Norðmenn fá
þýzka kafbáta
Undirritað-
ur hefur verið samningur á
milli ríkisstjórnar Noregs og
V-Þýzkalands um vopnakaup
Norðmanna í V-Þýzkalandi. —
Assisi; dáinn árið 1226, höfundur sannað.
spekinga nú á tímum, þótt út í það
sé ekki unnt að fara nánar hér.
Lífið er undursamlegra og marg
breytilegra en við hyggjum, og
arfur okkar frá horfnum kynslóð- i1 henni lentu. Að síðustu segir
um er vafalaust víðtækari en erfða j frá þeim, sem afturkvæmt
fræðingarnir enn hafa getað; áttu úr þessari miklu her-
lýst ferðinni suður til Afríku
stranda, mansalinu og af-
drifum nokkurra þeirra, sem
munkareglu þeirrar, sem við hann
er kennd.
Ýmsir, sem þessa bók lesa,
munu vafalaust telja að hér sé um
hugarburð einn að ræða. Og satt
er það, að hér brestur mjög á
óhrekjandi sannanir. Hér er að-
eins frásögn einstaklings af ein-
kennilegri reynslu, sem menn auð-
vitað geta véfengt og hafnað að
vild. Hins vegar renna undir þáð
margar sterkar stoðir, að hér sé
ekki um hugarburð höfundarins
eins að ræða. Mörgum nafngreind-
um miðlum, sem ekki eru í neinu
sambandi hver við annan, ber sam-
an um, að þetta einkennilega sam-
band á milli bókarhöfundarins og
heilags Frans sé fyrir hendi. Það
er því ekki einn, heldur margir,
sem véfengja þarf. Þekktur maður
á sviði sálarrannsóknanna C. Dray-
ton Tomas, ritar formála að bók-
inni, sem að mörgu leyti er merki-
legur. Hann þekkir höfundinn og
lvoii hftrmm crrvtl- vit.ni
En hvað um það. Þessi bók er
leiðingu.
Sögulegar
heimildir fyrir
að.morgu leyti hugnæmt og baet-i^ari biutanum munu vera
andi lestrarefm og mundi verða f . Atraustari sfa?ihpkk
mörgum þeirn, sem áhuga hefur áj.ærr* ?J óeraustan staðþekk
andlegum og sálrænum efnum1 inS hofundar vitanlega ekki
kærkomin nú um jóiin. I sambærileg við það, sem er í
I fyrra hluta, og verður hann
Sveinn víkingur. I þar því að leggja meira til
Það er komin ný bók eftir
danska skáldsagnahöfundinn Cav-
ling og heittr hún á íslenzku Ást
og auður. Cavling hefur fengið
orð á sig fyrir að kunna allra
manna bezt ttl þess ver’ks, sem ræð
ur vinsældum rithöfunda: að
hræra hjörtu lesenda sinna. Þaðjfjögurra ungmenna. Fléttast þau
mun hafa á sannazt, að hjörtun í saman á næsta flókinn hátt, svo
Gr&nsnesiiu’ ns á hinni friósömu'ac úr verður mikil saga.
ýmist verið of háðir sögu
legum heimildum á kostnað
skáldskaparihs ' eða látið
andagiftina hlaupa með sig
í gönur og beitt staðreyndirn
ar ofbeldi. Um þetta eru
dæmi mörg í sögulegum skáld
sögum eldri og yngri, irralend
um sem erlendum. En þótt
ekki hafi tekizt að ná fullu
jafnvægi, geta slíkar sögur
haft margt til síns ágætis og
verið girnilegar til lestrar.
Sé mælikvarði lagður á bók
Sigfúsar M. Johnsens út frá
þessu sjónarmiði, verður þvl
tæplega neitað, að í höndum
hans hefur sögulegi þáttur-
inn orðið gildari og veiga-
rmeiri, og er þiað vissulega
eðlilegt og nærri því sjálf-
sagður hlutur, svo mikla rækt
og óþrjótandi eljuf sem hann
hefur lagt í r.annsókn heim-
Danagrund eru áþekk, því að bók iida af þessum s'lóðum. Óræk
Cavlings, Héraðslæknirinn, sem, astur vottur þess er hið mikla
kom út á íslenzku fyrir jólin íjrit hans Saga Vestmanna-
fyrra, seldist upp. j eyja, sem út kom árið 1946,
Cavling mun ekki hafa brugðizt j auk ýmissa sögulegra rit
bogalistrn í þessan nyju bok frek-| a - . .
ar en áður. Hún fjallar um örlög = lJ
Ást og auður
I frá Þjóðverjum 15 kafbáta,
sem alls munu kosta um 260
milj. kr. Telja Norðmenn her
varnir sínar mjög styrktar
með kafbátum þessum. Samn
ingur þar að lútandi var und
irritaður í aðalstöðvum Atl-
antshafsbandalagsins í París.
byggðarlagi,
heimahögum hans. Vafalaust
er hann allra manna fróðast
ur um sögu Vestmannaeyja
isl. iðnaður
Mér var gengið í gær inn
til íslenzks heimiliisiðnaðar
á Laufásveg 2, og sá þar reglu
lega fallegan ullariðnað, sem
unninn er af konum hér í
Reykjavík og víðsvegar út um
landið. Þar eru sokkar, vettl
ingar, sjöl, hyrnur, treflar,
peysur og m. fl. eigulegt.
Datt mér í hug að þarna
væri nokkuð meira virði margt
til jólagjafa, en ýmislegt út-
lent dót og skáldsagnarusl,
sem fólk væri að gefa hvert
öðru í jólagjafir. Og fyrir ut-
an það hve vel unnir íslenzkir
munir eru eigulegri, þ áer þó
■alltaf ánægjulegt að styðja
það sem vel er unnið í okkar
eigin landi. -G.