Tíminn - 21.12.1960, Blaðsíða 10
10
T f MIN N, miðvikudaginn 21. desember 1960.
iONISBÓKIN
SLYSAVARBSTOFAN á Heilsuverno
arstöSinnl er opln allan sólarhrlng
Inn
Næturvörður í Reykjavík
Reykjavlkur apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 11.—17. desember er Eirík
ur Björnsson.
Listasafn Einars Jónssonar
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrimssafn, BergstaSasfræti 74,
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 13,30—16
Þióðmlnjasat. ishnd'
er opið á príðjudögum fimmtudög
un, og laugardöguni frá kl 13—la
á sunnudögum kl 13—16
Flugfélag íslands:
Millilandaflug: Millilandaflugvélin
Hrímfaxi fer tU Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 8,30 í dag. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 16,20 á morg
un.
Innanlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga tU Akureyrar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á
morgun er áætlað að fljúga tU Akur
eyrar (2 ferðir), EgUsstaða, Kópa-
skers, Patreksfjarðar, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar.
Skipadeild SÍS:
HvassafeU fór í gær frá Reyðar-
firði áleiðis tU Rússlands og Finn-
lands. AmarfeU fer í dag frá Lon-
don áleiðis tU Rotterdam og Ham-
borgar Jökulfell lestar á Breiðafjarð
arhöfnum. Dísarfell kemur til
Reykjavíkur í kvöld frá Rostock.
LitlafeU losar á Norðurlandshöfnum.
HelgafeU er í VentspUs. Hamrafell
fór 9. þ. m. frá Rvík áleiðis tU
Batumi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður
leið Esja er á Vestfjörðum á suður
leið. Herjólfur fer frá Rvfk kl. 21
í kvöld tU Vestmannaeyja. ÞyriU
fór frá Roterdam 19. þ. m. áleiðis
tii Norður- og Austurlandshafna. —
Skjaldbreið fór frá Rvík 1 gær til
Breiðafjarðarhafna. Herðubreið er á
Austfjörðum.
Hf. Jöklar:
Langjökull fór í gær frá Ventspils
áleiðis tU Riga, Kotka, Leningrad
og Gautaborgar. Vatnajökull lestar
á Vestfjörðum.
Eimskipaféiag Tslahds:
Brúarfoss fór frá Akranesi 19. 12.
til SigJufjarðar, Akureyrar, ísafja.rð
ar, Patreksfjarðar, Keflavíkur og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Gdynia 19. 12. tU Ventspils og
Reykjavikur Fjallfoss fer frá Aabo
20. 12. til Raumo og Leningrad. —
Goðafoss fór frá N. Y 16. 12. til
Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rvík
19. 12. til ísafjarðar, Siglufjarðar.
Akureyrar og tU baka tU Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Hamborg 16. 12.
Væntanlegur til Rvíkur á ytri höfn
ina um kl 19.00 í dag 20. 12. Skipið
kemur að bryggju um kl. 21.00 —
Reykjafoss fer frá Siglufirði í dag
20 12. til Patreksfjarðar og Faxa-
flóahafna Seifoss fór frá Keflavík
16 12. til N. Y Tröllafoss fór frá
Bremen i morgun 20 12. til Ham-
borgar, Antverpen, Hull og Rvíkur
Tungufoss kom til Rvíkur 18. 12.
°"á Gautaborg.
ÝMISLEGT
Minningarspjöld
kristniboðsins í Konsó fást á af-
greiðslu Bjarma að Þórsgötu 4 og í
húsi K.F.U.M., Amtmannsstíg 2B.
Gjafir til Vetrarhjálparinnar:
Mjólkurfélag Rvíkur kr. 500, —
Þrjú systkini kr. 300, Skátasöfnun í
Vesturbænum kr. 24,370, — Verzl.
Geysir kr. 500, Rannveig Jónsdóttir
kr. 100, Skátasöfnun í Austurbænum
kr. 28,085, Starfsfólk Sjóvá kr. 875,
Valgerður Björnsdóttir kr. 50, Skáta
söfnun í úthverfum kr. 32,400, Verzl.
O. EUingsen kr. 1000, Þ. Á. kr. 100,
Jón Kristjánsson kr. 500, N. N. kr
50, J. G. kr. 200, N. N. kr. 100, J. O.
kr 100, O E. kr. 200, Eimskipafélag
Reykjavíkur kr. 1000, Rut Pétursd.
kr. 25, K. Þ. kr. 25, Lyfjabúðin Ið
unn br. 600, Jón Oddsson kr. 200,
Heildverzl. Ásgeir Sigurðsson kr.
500, J. Þorláksson og Norðmann kr.
1000, Tryggingar kr. 500, O. Johnson
og Kaaber kr. 1000, Verzl. Hans Pet
ersen lcr. 1000, H. Toft kr. 300. •
Með kæru þakklæti. Vetrarhjálpin:
í Reykjavík.
KR0SSGATA
Nr. 210
Lárétt: 1. dagblað, 5. . . got, 7. átt,
9 duft, 11. togaði, 13. handlegg, 14.
fugl, 16. fangamark, 17. tárast, 19.
ránfuglar.
Lóðrétt: 1. sprengiefni, 2. þerri-
flæsa, 3. í straumvatni, 4. þefa uppi,
6. umgerðir, 8. hávaði, 10. alþýðu-
floldcsmann, 12. öldugangur, 15.
fylkingar . . ., 18.. kindum.
Lausn á krossgátu nr. 209:
Lárétt: 1. rakkar, 5. áar, 7. F.S.
(Finnur Sigm.), 9. fata, 11. Týs, 13.
ras, 14. arka, 16. la, 17. argað, 19.
orgaði.
Lóðrétt: 1. raftar, 2. ká, 3. kaf, 4.
arar, 6. masaði, 8. sýr, 10. talað, 12
skar, 15. arg, 18. G.A.
SKIPAUTGCRÐ rikisins
Esja
fer ausfur um land til Akureyrar
1 janúar 1961.
Tekið á móti flutmngi á morg-
un og föstudag til Fáskrúðsfíarðar,
Reyðarfjarðar EskiUarðar Narð-
f.arðar Sevðisfjarðar Þórsnafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og Húsa-
'úkur
Farseðlar seldir á fimmtudag.
Hekla
fer vestur um lano til Akurevrar
1 janúar 1.461
Tekið á.móti flutnir.gi a morgun
og föstudav til Patreksfmrðar
Bíldudais. Þingeyrar Flareyiar.
Sugandafjarðar. fsa^jarðar Siglu-
fjarðar og Akureyrar
Farseðlai seldir á íimmtudag.
... passið yður svo á bvi að
leka ebki nefið niður í alla nluti
næst ...
Auglýsið í TIMANUM
Valur vandar vörurnar
HÚSMÆÐUR
Valsvörurnar eru beztar
í jólabaksturinn
Valsvörurnar
í hverri búð
SULTUR
SAFTIR
EDIKSÝRA
ÁVAXTAHLAUP
MARMELAÐI
MATARLITUR
SÓSULITUR
BORÐEDIK
TÓMATSÓSA
ÁVAXTASAF!
BÚÐINGAR
VALUR efnagerö