Tíminn - 21.12.1960, Síða 15

Tíminn - 21.12.1960, Síða 15
T1MIN N, miðvlkudaginn 21. descmber 1960. Simi 115 44 Ást og óíríSur (ln Love and War) Óvenju spennandi og tilkomumikil, ný, amerísk stórmynd. Aðalhlutverk: Robert Wagner Dana Wynter Jeffrev Hunfer Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9 Vér héldum heim Hin sprenghlæiglega grínmynd með: Abbott og Costello. Snd kl. 3, 5 og 7. Sími 114 75 Sakleysingjar í París (Innocents in Paris). Hin bráðsnjalla og víðfræga, enska gamanmynd með Ronald Shiner Alastair Sim Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýralegur eltinga- leikur Sýnd kl. 5 — Ný „Francis" mynd — I kvennafans (Francis Joins the Wacs) Sprenghlægileg, ný, amerísk gam- anmynd. Donaid O'Connor Julia Adams Sýnd kl. 5, 7 og 9 EySimerkurvígið Æsispennandi amerísk kvikmynd 1 litum og SuperScope. Ralph Neeker Marla Engllsh J. Carrol Naish Sýnd kl. 7 og 9. KQPÁwlácSBlD. Merki krossins Amerísk stórmynd er gerist í Róm á dögum Nerús. Mynd þessi var sýnd hér við metaðsókn fyrir 13 árum. Leikstjóri Cecil B. De Mllle. Fredric March, Elissa Landi, Claudetfe Colbert, Charles Laughton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Aftgangur baimaíur Sprenghlægiieg amerísk gamanmynd Mickey Ronney Bob Hope Sýnd kl. 5 Bílferð úr Lækjaraötu kl 8,40 og til baka frá biómu kl 11. Rafmagnsskortur í Skagafirði Sauðárkróki, 19. des. — Hér hef ur verið rafmagnsskortur yfir helg ina. Fór að hríða í logni seinni parti'nn á Laugardag og hvessti svo með kvöldinu. Ilvarf þá vatnið úr Gönguskarðsá, enda engin ósköp fyrir, og varð að skammta rafmagn í gær og dag. Nú er hins vegar blíðuveður og rætist því vonandi fljótt og vel úr rafmagnsskortinum. Ekki spilltist færi neitt við snjó- komuna, enda var hún ekki veru- leg. G.Ó. Enn finnast lík í húsarústunum NEW YORK—NTB 19. 12. — Enn hafa lík fundizt í húsarústun- um í Brooklyn þar sem farþega- þotan hrapaði til jarðar fyrir helg ina. Vitað er nú þegar um 144, sem beðið hafa bana í þessu ægi Lega slysi, en 128 voru um borð í flugvólunum. Stephen litli, dreng ar nn, sem lifði áreksturinn af og lenti í snjóskafli, iózt síðdegis á iaugardaginn á sjúkrahúsi í New Vork. Áður höfðu læknar talið j. ' fyrjr þy^ ag þann myndi lifa þetta af. Hún fann niarðingjann (Sophie et le crime) Óvenjulega spennandi, frönsk saka málamynd, byggð á samnefndri sögu, er hlaut verðlaun í Frakk- landi og var metsölubók þar. Aðalhlutverk: Marina Vlady Peter van Eyck — DANSKUR TEXTI — Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 . og 9 WODLEIKHUSIÐ Don Pasquale ópera eftir Donizetti. Þýðandi: Eglll Bjarnason. Tónlistarstj.: Dr. Róbert A. Ottósson Leikstjóri: Thyge Thygesen. Ballettmeistari: Carl Gustaf Kruuse. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 28. des. klukkan 20. Frumsýningargestir vitji mlða fyrir kl. 20 í kvöld. Kardemommubærftin Sýning föstudag 30. des. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Jólagjafakort Þjóðleikhússins fást í aðgöngumiðasölunni. Engin sýnlng fyrr en á 2. jóladag. Sími 1 89 36 Lorna Doone Hin afarspennandi og skemmti- lega ævintýralitmynd. Sýnd kl. 9 Drottning dverganna Spennandi ný amerísk mynd um ævintýri Frumskóga-Jims (Tárzans) Sýnd kl. 5 og 7. Martin kvænt ur í Moskvu Moskva—NTB, 1912- Bandaríski stærðfræðingurinn William Martin, sem hvart tyrir nokkru og kom síðar fram í Rúss- landi ásamt félaga sinum ÍVEitch- ell, upplýsti i Moskvu í dag, að hann væri nú kvæntur rússneskri stúlku. Hann væri nú hinn ham-j ingjusamasti — riissneskt kven-j fólk væri dásamiegt og eigin- konan hin indælasta kona. Upplýsingar þessar komu fram í dag í blaðinu Izvestia, þar sem Martin sagði m a., að hann hefði j yfirgefið Bandaríkin vegna „stríðsstefnu" þeirra. Rússneskt skip í hjörtu háli Haag 20.12. (NTB) í kvöld kom upp eldur í rússnesku skipi, sem var á siglingu á Biskyflóa. Neyðarkall heyrð- ist frá skipinu og um kl. 6 sd. var brezkt skip komið i nánd við slysstaðinn og hafði bjarg að 20 mönum, sem komnir voru í björgunarbát. Björgunarskip hafa verið send á vettvang en ekki var nánar vitað um atburð þenn an í kvöld. Ókunnugt er, hvert nafn skipsins er og hversu margir menn voru þar innaii- borðs. pjÓASC&fá Sími 23333 Sími 113 84 Rautla nornin (Wake of the Red Witch) Hörkuspeimandi og viðburðarík amerísk kvikmynd. John Wayne Gail Russell Gig Young Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. i iW Fágætar bækur til jólagiafa. Blanda frá upphafi. Náttúrufræðingurinn Saga Reykjavíkuí- e Klem- ens Jónsson, og fjöldi ann- arra fáséðra o? eigulegra bóka BÓKAMARKAF'URINN Ingólfsstræti 8 Bókhneig'ður (Framh ai 16 siðu) var á sendingunni er hún kom í hendur bóksalans, að böggullinn var upprifinn og vantaði í hann eitt eintak. Ekki gekk greiðlega að upp- lýsa hver valdur væri að þessu bókarhvarfi, og töldu starfs- menn Flugfélags íslands í Vestm.eyjum að sendingin hefði komið opin og öndverð í þeirra hendur. Er því líkleg ast að þjófur hafi krukkað i böggulinn þegar í Reykjavik en ekki er getið um önnur spjöll á flutningi til Eyja um þessar mundir. Þess má geta, að bókin sem hvarf var hin nýja Reykjavíkursaga Hönnu Kristjánsdóttur, Ást á rauðu ijósi. Bókhneigður þjöfur á ferð —- eða ástarvana? Krustjoff lofaði Guevara aðstoð MOSKVA—NTB 19. 12.: Krust- joff er nú kominn á fætur eftir inflúenzuna og var nægilega hress í dag til að taka þátt í fundi mið- stjórnar æðstaráðsins, sem þessa dagana situr á fundi í Moskvu. í dag tók hann á móti aðalbanka- stjór'a Kúbu, hinum skeggjaða Ernesto „Che“ Guevara, sem nú ferðast fram og aftur um komm- únistalöndin. Bankastjórihn sagði að loknu viðtalinu, að Sovétstjórn- in væri staðráðin í því að aðstoða Kúbu í efnahagsörðugleikum henn ar. HAFN ARFIRÐl Simi 5 01 84 Litli bærinn okkar Ný, dönsk gamanmynd. Sýnd kl. 9. \ Meistaraskyttan Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19. SKIPA OG BÁTASAl-A Tómas krnason, h.dl. Vilhjálmur Árnason hdl. Simar 24635 og 16307 Auglýsið í Tímanum Kaupá brotaiárn ;g rrálma — Hæsta verð Arinbicrn Jónsson Sölvhóisgöru 2 .áður Kola verzl S’.g Olaíssonar) simi 11360 du’ Ceu Ommanóinents CHARlION YUl ANNt tDWARC G HEST0N - BRYNNtR BAXTtR R0BIN50N' WONNI OtBRA JOHN DECARLO-PAGn-DEREK faáS _ 5IR GCDRIC NINA /AARTHA JUDlTH viNCENl IHARDWICKt FOCH 5COTT ANDtRSOh PRICfpij ' L -k'ACNtAl AaCKIN/II J(55l >5K> J» MC* GA81V 'StDRR » '?AN( . *. HOl' KRlPTURty -- -p .--V "----*— TOUVlSIOW* «o™cout»- Sýning kl. 8,20.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.