Tíminn - 21.01.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.01.1961, Blaðsíða 14
14 TÍMINN, laugardaginn 21. janúar.1961 irm aftur með byssuna. Hönd hans hvíldi á pening.askápn um eins og hann sveiflaði dyr unum út aftur. Svo lokaði hann þeim aftur. — Hann kann ekki á lás- inn, tautaði McKee. — Hvor-1 ugur þeirra kann á lásinn. Hann var ekki að tala til mín — miklu frekar við sjálf an sig eins og hann játaði aug ljósa en dapurlega staðreynd. — Eg skal fylgja þér inn, í herbergið þitt, sagði hann skömmu síðar við mig. Rödd hans var jafn vingjarnleg og áður, og í henni var þessi hlý, legi hijómur sem aðeins heyrð ist þegar hann talaði við mig. | Eg etakk hönd minni undir | armlegg hans og gekk á gang' inn með honum. Eg sá að vör hans titraði og ég nam staðar, studdi báðum höndum ’ á axlir honum — eins og ég bæði hann síðustu bónar. — McKee — þú verður að trúa mér. Eg sá ekkert, sem ég átti ekki að sjá. — Ekki einu sinni neitt um Sabbatino söguna? spurði1 hann þurrlega. — Nei. — Eða þetta með Conway? — Nei. Eg sá ekkert nema eitthvað um Michael J. Dill- on og ég veitti því enga at- hygli .... Hann hafði veitt mig í gildr una. Eg vissi samstundis að það var nafnið, sem hann hafði beðið eftir, hin hafði hann búið til. — Þótt þú eæir ekkert nema nafnið — þá er það allnokkuð, muldraði hann og brosti út í annað munnvikið. — Þú veizt að það væri hægt að setja mig í rafmagnsstól- inn fyrir þá sögu. Þú hlýtur að vita, að Mikhael J. Dillon var kallaður svikadómarinn, mesti lögbrjótur síðari tíma. Hann hvarf fyrir ellefu ár- um og þeir ætluðu að hengja mig fyrir það ævintýri, en j urðu að sleppa mér vegna skorts á sönnunum. Eg hafði heyrt eitthvað um málið. Það höfðu allir gert. En nöfnin höfðu ruglað mig í ríminu. McKee talaði blíðlega og hægt, næstum vorkunnsam- lega, en mér var samt ljóst að ég hafði undirskrifað minn eigin dauðadóm. — Eg myndi aldrei svíkja þig, sagði ég. — Eg veit það vel. Hann tók um hendur mínar sem hvílt höfðu á öxlum hans, fjarlægði þær ein.s og tóma hanzka. Hann opnaði dyrnar, það var eins og þegjandi skipun til mín um að fara inn. — Góða nótt, engill, sagði hann dapurlega. — Svarti eng illinn rninn. Eg var mjög hrædd, þegar dyrnar lokuðust á hæla hon- um. Eg beygði mig niður og gægðist gegnum skráargatið og reyndi að hlusta, en ég heyrði ekkert. Þeir hljóta að að að aði: Eg verð að komast héðan. En hvernig? Hann barði hljóðlega dyrum. Eg sneri bakinu upp hurðinni og sagði: — Nei, ekki koma inn, ég 1 er næstum ber . . . I — Eg ætla ekki aö koma inn. Mig langaði bara til að tala við þig. Eg opnaði dyrnar örlítið og VER VAR Eftír Cornell Woolrich 35 hafa talað afar lágt. En allt í einu heyrði ég orð, sem skelfdu mig meira en orð fá lýst. i — Taktu þessu nú ekki svona, foringi. I En ég heyrði ekki, hverju McKee svaraði. Mér fannst blóðið frjósa í æðum mínum þarna í myrkr, inu. Dómurinn hafði fallið á1 móti mér, annars hefði hannj ekki haft ástæðu til að „taka: þessu svona.“ Og ég viss'i að það var um seinan að þjóta til hans og biðja um náð og miskunn. Það hefði ekkert stoðað. Dýrðlinga myndin hafði fallið niður af stallinum og það var ekki^ hægt að stilla henni upp aft- ur. Endalaus, skelfileg bið fylgdi, ég heyröi orð og orð á stangli. „Staðurinn út á Long Jsland“ og mér heyrðist þeir stinga upp á einhverju við hann. Hann hlýtur að hafa fallizt á uppástunguna, þvi að ég heyrði fótatak og dyrnar á herberginu við hliðina á mínu voru opnaðar og , einhver sagði: .... „ætla bara að klæða mig í snatri . . . . “ Eg vissi að ég var dauðans matur. Og aðvörunarbjalla hringdi hátt og hvellt ein hvers staðar i meðvitund minni Og skelfing mín svar- rak höfuðið fram eins og ég væri hrædd við að líta á hann. — Eg læt drengina aka þér heim. — Heim, hugsaði ég. Heim. Þú meinar heim til dauðans. — En þú sagðir að ég mætti vera hérna í nótt . . . — Já, en ég verð því miður að fara héðan. Mér voru að berast boð um það, og ég vil ekki að þú verðir ein eftir. Þess vegna held ég sé bezt þú farir heim, heldurðu það ekki. Hvað átti ég að segja? Ef ég hefði neitað, hefði hann bara komið inn til mín og dregið mig út með valdi. — Gefðu mér .... gefðu mér bara nokkrar miriúíair . . . . ég er ekki klædd . . . . ég verð að fá tíma til aö klæða mig og snyrta mig ofur lítið. Hann leyfði mér það fús- lega, nóttin var svo löng, dauðinn svo nálægur. — Vertu þá ekki of lengi, barn. Drengirnir bíða og ég þarfnast þeirra þegar þeir eru búnir .... Andstyggilegt. Þegar þeir eru búnir. Orðin virtust verða eftir í herberginu og titra þar og enduróma i þögninrii. Eg hljóp yfir gólfið og að glugganum, en ég nam stað- ar áður en ég komst alla leið, sfóð á gólfinu eins og negld. Við vorum of hátt uppi. Ef ég reyndi að hrópa á hjálp, myndi það hverfa út í bláinn án þess nokkur hefði heyrt. Eg þaut frá glugganum og inn í baðherbergið. Þaðan láu dyr inn í annað herbergi. Lykillinn stóð í mín megin. Eg sneri honum, opnaði dyrn ar og lagði við hlustir. Her- bergið var mannlaust og eitt andartak blossaði vonameisti upp í huga mér. Það voru að eins einar dyr úr herberginu og þær hlutu að liggja út úr íbúðinni. En sú von mín lifði ekki lengi. Þegar ég var kom in að dyrunum og gægðist gegnum skráargatið, sá é" inn í uppljómað herbergi. Skeeter var að klæða sig í sokka og ég heyrði einhvern segja: — Taktu dálítið klóraoform með, ef hún skyldi vera okkur erfið. Eg stökk frá. Eg var eins og mús í gildru, Allar leiðir lokaðar. En það var sími í herberg- inu sem ég stóð í. Átti ég að þora að nóta hann. Myndu þeir ekki heyra til mín um leið og ég segði fyritu orðin? | Eg þrýsti mér upp að veggn 'um um leið og ég tók tólið, j eins og ég reyndi að kæfa jhljóðið með Hkarra mínum. ! Mér fannst suða óvenjulega ! hátt. Hvað átti ég að gera? Hvert átti ég að hringja? Kalla á lögregluna? Eg vissi það ekki, mér datt enginn í hug. Eg vissi aðeins að ég þarfnaðist hjálpar — þarfn- aðist hennar meira en orð fá lýst. Mér fannst líða eilífðartími áður en miðstöðin svaraði. Og loksins þegar ég fékk sam- bandið, kom það af sjálfu sér; það var hjarta mitt, sem í skelfingu sinni kallaði á þann eina ,sem það mundi eftir. —Butterfield 9-8019 og flýtið yður, ungfrú. f guðanna bænum, verið fljótar. Eg fékk samband von bráð- ar og syfjuleg rödd svaraði, sennilega einhver þjónustu- stúlknanna. — Fljótt, kallið á Ladd, já Ladd . . . Bara Ladd . . . . í hamingju bænum flýtið yður að ná í hann .... — Já, en ungfrú. Klukkan er að ganga þrjú. Ef þér vild uð segja mér hvað þér heitið, skal ég biðja hann að hringja í fyrramálið ..... — Segið honum, að þáð sé Alberta. Og það er ekki nóg hann hringi á morgun. Hann verður að koma strax í sím- ann. Skiljið þér það. Strax. Segið þér honum að það sé um líf og dauða að tefla og ef hann elski mig, verði hann að koma strax í símann . . . . Eg vissi ekki hvað ég sagði meira. Hluti af lífi mínu var horfinn og kæmi aldrei aftur, enginn gat gefið mér þann tíma aftur. „Ef hann elskaði mig, ef hann hefði nokkru sinni elskað mig.“ Hann hlýt- ur að hafa elskað mig, því að ekki liðu nema örfáar sekúnd ur, þá var hann kominn í sim ann. — Hvað er að? Hvar ertu? Hvað hefur komið fyrir? Og ég svaraði hálfkæfðri röddu, um leið og ég leit flótta lega í kringum mig. Það var ekki langur tími eftir. Innan nokkurra mínútna myndi Mc Kee banka á herbergisdyr mín ar. — Uss, talaðu ekki hátt. Hlustaðu á. Hlustaðu vel. Eg hef ekkj. nema sekúndu til stefnu. Eg er stödd í íbúð á efstu hæð í Central Park West. Þeir ætla að myrða mig — nokkrir menn ætla að myrða mig. Þeir ætla að fara með mig héðan eftir nokkrar mínútur. Ladd, þú verður að hjálpa mér .... — Lögreglan. Eg skal hringja eins og skot. Svo kem ég með þá í eigin ;... — Það verður um seinan. Þeir komast ekki hingað í tæka tíð. Þá verð ég farinn. Þeir-munu neitta að ég hafi nokkru sinni komið í þessa íbúð. Enginn mun komast að því að ég hafi .... Það er erfitt að hugsa skýrt, þegar hættan er yfirvofandi. En hann gerði það samt. Hann var neyddur til þess. Laugardagur 21. janúar: 8,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegisútvairp. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. 15,20 Skákþáttur. 16,00 Fréttir og veðurfregnir. 16,05 Bridgeþáttur. 16.30 Danskennsla. 17,00 Lög unga fólksins. 18,00 Útvarpssaga barnanna. 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 19,00 Tilkynningar. 19,30' Fréttir. 20,00 Leikrit: „Dimmafljót" eítir Rodney Ackland, í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar. — Leik- stjóri: Gísli Halldórsson. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Þorradans útvarpsins, þar á meðal leikur hljómsveit Aage Lorange. Söngvari með hljóm sveitinni Sigurdór Sigurdórs- son. 02,00 Dagskrárlok. VtoFÖRLI Merki Jómsvíkinga 62 Sverrir og Axel ganga til móts við Vúlfstan og þeir vita vel að það er engan veginn hættulaust. Vúlfstan sér þá koma. Augu hans brenna af hatri og hann seil ist eftir boganum. Eiríkur sér til þeirra og hann sér Sverri falla fyrir öxvarskoti. Vúlfstan sér nú að hann er um- kringdur. Hann grípur hníf sinn, .setur hann á háls drottningarinn ar og hrópar: — Kastið vopnunun; áður en ég tel upp að þremur Einn... .tveir....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.