Tíminn - 25.01.1961, Síða 2
TÍMINN, miðvikudafflnn 25. jauúar !96j^
2
Frá Alþingi
CFramhald af 7. síðu).
sagði Þórarinn, að ráðherr-
ann hefði fullyrt að erlendir
fjármálamenn og fjármála-
stofnanir hefðu lýst því yfir
1958, að ekki kæmi til mála
að lána íslendingum meira
vegna þess hve ástandið væri
orðið slæmt variSandi greiðslu
byrðaarinnar. Óskaði Þórar-
inn eftir því að ráðh. upp-
lýsti það, hverj ar þær erlendu
lánastofnanir væri og hverjir
þeir erlendu fjármálamenn,
sem hefðu látið svo ummælt
og á hvaða upplýsingum þeir
hefðu byggt.
Ef þeir hafa byggt á upp-
lýsingum frá ámóta hagfræð
ingum og þeim er hér flutti
erindi í Háskólanum fyrir
skömmu, hagfræðingum, sem
ekkert þekktu til efnahags-
og atvinnulífs íslendinga, þá
væri það undarlegt.
Gylfi Þ. Gíslason sagðist
aldrei hafa sagt að greiðslu-
byrðin 1958 hafi verið orðin
hættuleg, en hins vegar hefði
mátt sjá á sólarmerkjum að
hún myndi hækka. Spurningu
Þórarins svaraði hann með
því að segja: Spurðu Eystein,
hann gat hvergi fengið lán
1958.
Forseti leyfði Eysteini Jóns
syni að gera athugasemd. Ey-
steinn sagði að á hverju ein-
asta ári hefðu verið tekin ein
hver lán. Oft hefði verið taf-
samt að fá lán til fram-
kvæmda, en árið 1958 hefði
ekki verið á neinn hátt sér-
stakt um það. Sagðist hann
ekki kannast við erlendar fjár
málastofnanir eða fjármála-
menn er hefðu nokkurn tíma
látið slík ummæli uppi oít réð-
herrann hefði tiltekið. Minnti
Eysteinn á það, að vinstri
stjórnin hefði undi’’T”'ií* R
millj. dollara lántöku í Banda
ríkjunum 1958 og núverandi
stjórn hefði notið góðs af því
láni. Hins vegar hefðu bæði
hann og Gylfi verið svívirtir
fyrir það þá, að vera að leita
eftir lánum í Bandaríkjunum.
Þórarinn Þórarinsson sagði
að ráðh. hefði svarað spurn-
ingunni út í hött og trevsti sér
ekki til að nefna erlendar fjár
málastofnanir í þessu sam-
bandi. Það væri þá mjög mikil
vægt að fá skýra játniíiorn ráð
herrans á þvl, að greiðslub^rgð
in hefði ekki verið orðinn of
mikil 1958.
Dagskrá
DAGSKRÁ sametnaðs Alþlngis
miðvikudaginn 25. |an. 1961, kl. IVi
miðdegis.
1. FYRIRSPURNÍR:
a. Framlag frá Bandarlk|unum.
— Ein umr.
b. Lán tll framkvæmda. — Eln
umr.
c. Lán frá Bandaríklunum, —
Eln umr.
2. Vaxtakiör atvinnuveganna, þál-
tlll. — Hvernlg ræða skull,
3. Ákvæðlsvlnna, þáltlll. — Hvern
Ig ræða skull.
4. Varnlr gegn landspjöllum af
völdum Dyrhólaóss, þáltlll. Frh.
elnnar umr. (Atkvgr. um nefnd).
5. Velði og verkun stelnblts, þálttll.
— Frh. einnar umr. (Atkvgr.
um nefnd).
ó. Endurskoðun laga um végi, þál-
tlll. — Frh. einnar umr. (At-
kvgr. um nefnd).
7. Utanrfklsráðuneytl íslands og
fulltrúar þess erlendls, þáltill.j
Sex lögreulumenn báru vitni
í morðbréfamálinu í gærdag
Upplausn í
Kivuheraoi
Síðdegis í gær hélt áfram
í sakadómi Reykjavíkur rann-
sókn á nokkrum atriðum
„morðbréfamálsins" fræga.
Mættu fyrir réttinum sex lög-
regluþjónar og báru vitni.
Var spurningum einkum beint
að aðfaranótt 18. janúar 1960, en
þá nótt segis-t Sigurjón Ingason
lcgregluþjónn, hafa séð Magnús
Guðmundsson skrifa hótunarbréf
til lögreglustjóra á ritvél í stjórn-
arráðinu. Á þeim tíma, sem Sig-
urjón hefur tiltekið, segja bókanir
lógreglunnar, að Magnús hafi
verið í eftirlitsbíl, ásamt tveimur
öðrum lögregluþjónum, svo og á
vakt á lögreglustöðinni.
Fór ekki í útkall
Á milli kl. þrjú og fjögur þessa
Nazistaóeirðir
(Framhald af 16. síðu).
■jm skyrtum og skreytt sig arm-
bindum. í Boston stjórnaði for-
maður nazistaflokksins í Banda-
ríkjunum, Georg Lincoln Rock-
well, uppþotunum, en í Chicago
gekkst fyrir þeim félagsskapur, er
kallaður er Baráttusamtök amer-
ískra þjóðernifesimna. Nazistar
gerðu tilraun til þess að koma í
veg fyrir, að fólk kæmist í kvik-
myndahúsin, og á báðum stöðum
handtók lögreglan nokkra menn.
Fjöldi stúdenta af Gyðingaætt-
um efndi til mótmælagangna í
Boston af þessu tilefni.
V erkf all—vininustö (Svun
(Framhald af 1. síðu.)
á fundi samninganefndanna hér í
Reykjavík í fyrrinótt um kjör náta
sjómanna, þar sem gengið var út
frá því sem meginreglu, að 29,5
prósenf af aflaverði báta á línu-
og netaveiðum komi í hlut skips-
hafnanna. En á fundi þessum sam
þykktu útvegsmenn í Eyjum einn-
ig að halda fast við ákvörðun sína
að hefja ekki róðra fyrr en fast
fiskverð, er þeir féllust á, væri
endanlega fengið staðfest. Er
þetta í samræmi við ákvörðun
þeirra frá því fyrir áramót að íall-
ast ekki á verð það og_ verðflokk-
un, sem verðlagsráð LÍÚ auglýsti
á sínum tíma, en útvegsmönnum
í Eyjum sýndist þar gengið fram
hjá hagsmunum sínum og mót-
mæltu því verði. Fyrir nokkru
hélt útvegsbændafélagið einnig
fund og sendi áskorun til LÍÚ um
að ganga endanlega frá þessum
niálum. — Þannig rikir nú í senn
fcæði verkfall og vinnustöðvun í
Ves'tmannaeyjum. SK
— Frh. einnar umr. (Atkvgr. um
nefnd). •
8. Byggingarsjóðir, þáltill. — Ein
umr.
9. Jafnvægi í byggð landsins, þál-
tlll. — Eln umr.
10. Iðnrekstur, þáltill. — Ein umr.
11. Rannsókn fiskverðs, þáltill. —
Ein umr.
12. Leiðbeiningastarfsemi í niður-
suðuiðnaði, þáltill. — Ein umr.
13. Rannsókn á magni smásíldar,
þáltill. — Ein umr.
14. Reiðvegir, þáltill. ,— Ein umr.
15. Radíóviti á Sauðanesi, þáltill. —
Ein umr.
16. Skattar námsmanna og bætur
samkvæmt almannatrygginga-
lögum, þáltill. — Eln umr.
17. Sjálfvirk símstöð í Borgarnesi,
þáltill. — Eln umr.
18. Rafvæðing Norðausturlands, þál
tlll. — Ein umr.
nótt, er bækur lögreglunnar segja
Magnús hafa verið í lögreglustöð-
inni, var lögreglan kvödd að
hverfisgötu 49. Fóru lögreglu-
menn nr. 99, 116 og 122 á stað-
inn. Hilmar Þorbjörnsson, nr. 116,
bar það í gær, að hann teldi það
reglu, að sá, sem skráður er á
stöði'nni, sinni útköllum. Hilmar
mundi, að útkallið að Hverfisgötu
49 hefði verið vegna hávaða í hús-
inu. Hilmar var að því spurður,
hverju það sætti, að Magnús Guð-
mundsson hafi ekki farið í útkall
þetta, Ekki vissi Hilmar það.
Skráður á vakt
Gylfi Jónsson, nr. 122, kvaðst
muna eftir umræddri nótt, sér-
staklega vegna útkallsins á Hverf-
isgötu. Kvaðst hann hafa verið
beðinn af varðstjóra að fara í
þetta útkall. Á þessum tíma var
Gylfi skráður á vakt í Austur-
stræti. Var hann spurður að því,
hverju það sætti, að hann hefði
farið í útkallið, og svaraði hann
því svo, að vera mætti að sá, sem
hann var með á varðgöngunni,
hefði verið að sinna öðrum skyldu
störfum. Geta má þess, að á næt-
urvakt eru lögreglumenn jainan
tveir saman á varðgöngum.
Mundi ekki sérstaklega
eftir umræddri nótt
Þá kom fyrir réttinn Svavar Ein
ars-son, nr. 115. Var honum skýrt
frá því, að umrædda nótt hefði
Skallalækningar
(Framh. ai 16. síðu).
á læknisaðgerðir Austurrik-
ismannsins en þessi danski
maður — þar á meðal megin
hluti læknastéttarinnar í
Austurríki og öðrum löndum.
Danskur læknir hefur þó
I tilraunaskyni gert þessa að-
gerð á nokkrum mönnum í
Kaupmannahöfn. Um árang-
ur verður ekki dæmt enn sem
komið er. Það eru að minnsta
kosti talið, að aðgerðin geti
ekki orðið mönnum að meini.
Kjarabætur sjómanna
(Framhald af 1. síðu.)
Kauptrygging sjómanna verður
hin sama yfir allt árið eða
5 365,00, en á sumar og haustver-
tíð hafði hún verið 9% lægri. Þá
er samningsvernduð 6 stunda hvíld
sjómanna á öllum bátum, en áður
hafði það aðeins gilt um útilegu-
báta. Þá fá sjómenn löndunarfrí
á togbátum nema einn, og einnig
á útilegubátum, nema tveir í
senn.
Eins og fyrr segir nemur þetta
um 15—25% kjarabótum fyrir
bátasjómenn. Það er misjafn á-
vinningur miðað við einstaka út-
gerðarstaði og vegna hins nýja
fyrirkomulags um skiptaprósent-
una. Skiptaprósentufyrirkomulag
hefur áður gilt í Vestmannaeyjum
og borið saman við bá stærstu
verstöð landsins nema kjarabæt-
urnar um 25% fyrir sjómenn Á
öðrum stöðum nema þær minna
vegna áður gildandi hagstæðari
sérsamninga, Hvergi munu kjara-
bæturnar nema minna en 15%.
Sjómannafélögin á Vestfjörðum
gengu út úr samkomulaginu, vegna
þess að þau höfðu áður í gildi.
a. m. k. í nokkrum útgerðarpláss-
um, hagstæðari samninga en
þessa. Þeir hafa hins vegar samið
upp á væntanlega hækkun á fisk-
verðinu, og getur það orðið peim
veruleg kjarabót.
hann verið skráður í eftirlitsbíl,
ásamt Magnúsi Guðmundssyni og
iögreglumamni nr. 33. (Nr. 33
befur áður mætt fyrir rét'tínum).
Svavar kvaðst ekkert muna eftir
umræddri nótt. Það gæti vel
verið, að hann hefði verið í eftir-
l tsbil með aðurnefndum lögreglu
þjónum. Aðspurður kvaðst hann
ekki vita, hvort ákærði hefði
nokkru sinni farið í stjómar-
ráðið.
Man ekki eftir Magnúsi
Guðmundur Eggertsson, nr. 99,
skýrði réttinum frá því, að hann
myndi eftir útkallinu á Hverfis-
götu 49 og hverjir með honum
hefðu verið. Minnti hann, að Þor-
kell Steinsson hefði gefið sér fyrir
mæli um að fara í útkallið, en
þorði þó ekki að fullyrða það.
Scmkvæmt varðskrá átti vitnið að
vera í varðgöngu á Laugavegi á
þeim tíma, sem útkallið varð.
Elcki mundi vitnið eftir Magnúsi
Guðmundssyni umrædda nótt, né
heldur, hvort varðstjóri hefði
spurt eftir Magnúsi þá.
Kennedy ræðir
afvopnnnarmál
Washington 24/1 (NTB) Kenn-
edy forseti Bandaríkjanna ræðir
nú afvopnunarmálin við helztu
ráðgjafa sína á því sviði m.a. Rusk
utanríkisiáðherra og McNamara
iandvarnaráðherra. Undanfarna
daga hefur Kennedy setið á fund-
um með ráðherrum sínum»og rætt
flest höfuðatriðin i utanríkismál-
um. Fullvíst er talið, að Krústjoff
hafi óskað eftir fundi æðstu
manna, er hann ræddi við sendi-
herra Bandaríkjanna í Moskva á
dögunum. Krústjoff mun leggja til
algera afvopnun á næstu fjórum
árum. Kennedy telur afvopnunar-
málið stærsta verkefni sitt en mun
vilja fara var’lega í sakirnar og
'kynna sér allar hliðar á málinu.
Leopoldville og New York 41.1
(NTB). — Yfir 1000 vel vopn
aöir kongóskir hermenn ráfa
nú um 5—10 saman um Kivu-
hérað í Kongó og eyðileggja
bæi og aðrar eignir og leika
fólk grátt. Láta þeir eitt ganga
yfir, jafnt kongóska sem evr-
ópska menn. Þetta er haft
eftir talsmanni S.þ. í Leopold
ville. Jafnframt segir, að her
lið S.þ. í Kivú-héraði fái ekk
ert við þetta ráðið. Hermenn
irnir eigi að heita hliðhollir
Lumumba en þeir taki ekki
vð skipunum frá nokkrum
manni. Kashamura, sem er
stuðningsmaður Lumumba og
æðsti valdsmaður í Kivúhér-
aði um þessar mundir fær
ekki við neitt ráðið, enda þótt
hann reyni með öllum ráðum
að stilla hermennina.
Talsmaður þessi sagðist á-
líta, að Kashamura hefði
hemil á u.þ.b. helmingi her-
manna sinna og væru þeir
mestmegnis staðsettir í Lulua
borg, höfuðstað fylkisins. —
Hefði Kashamura þar tekizt
að koma í veg fyrir ofbeldis-
verk.
Dag Hammarskjöld hefur
sent skeyti til Gizenga valds
manns í Orientale-héraði og
stuðningsmanns Lumumba.
Biður Hammarskjöld Gizenga
að hafa í heiðri líf og eignir
hvítra manna í héraðinu en
hann telji sig hafa ástæðu til
þess að ætla, að það sé ekki
gert sem skyldi. Jafnframt hef
ur Hammarskjöld sent Kasa-
vubu forseta bréf, þar sem
hann skipar forsetanum að
flytja Lumumba forsætisráð-
herra tafarlaust frá Katanga
fylki til Leopoldville og verði
mál hans tekið fyrir þar en
ekki annars staðar í landinu*
Fjölsótt samkoma Fram
sóknarm. í Stykkishólmi
Framsóknarfélag Stykkishólms
hélt skemmtikvöld s.I. laugardags-
kvöld. Formaður félagsins, Krist-
ján Hallsson, kaupfélagsstjóri í
Stykkishólmi, setti samkomuna
með ávarpi, þar sem hann ræddi
félagsmál og flokksstarfið o.fl.
Halldór E. Sigurðsson alþingis-
maður fluttj stutta ræðu. Ræddi
hann um málefni héraðsins og mál
þau, sem þingmenn Framsóknar-
flokksins hafa flutt á yfirstand-
andi Alþingi. Þá skýrði þingmaður
frá afgreiðslu fjárlaga og þióun
þeirra hjá núverandi valdasam-
steypu. Einnig minnti hann á kosn
ingaloforð stjórnarliða og bar þau
saman við efndir. Að lokum ræddi
hann um viðreisnina og áhrif henn
ar á atvinunvegi í landinu og á
afkomu allra landsmanna. Máli
þingmannsins var ágætlega tekið.
Þessu næst var spiluð Framsókn-
arvist, er Þórólfur Ágústsson
stjórnaði, og var spilað af miklu
fjöri. Frú Maggy Lárensíusdóttir
hlaut verðlaun fyrir hæsta slaga-
fjölda. Að spilinu loknu flutti
Gununar Guðbjartsson, bóndi,
Hjarðarfelli, ávarp, þar sem hann
í stuttu og Ijósu máli skýrði við-
horfin í þjóðmálum nú og í tíð
vinstrj stjórnarinnar og skýrði það
tal stjórnarliða, Um að viðreisnin
hefði heppnazt. Var ávarpi hans
mjög vel tekið. Að lokum var stig-
inn dans.
Samkoma þessi var ágætlega
sótt og fór hið bezta fram, enda
almenn ánægja með hana.
Flokksstarfift i bænum
AÐALFUNDUR FRAMSÖKNARFÉL. ÁRNESSÝSLU
Framsóknarfélag Árnessýslu heldur aðalfund slnn í Iðnaðarmanna-
húsinu á Selfossi sunnudaginn 29. jan. kl. 2 e.h. — Dagskrá: Venju-
leg aðalfundarstörf, — Stjórnin.
MIÐSTJÓRNARFUNDUR
Miðs'tjórnarfundur kl. 3.30 í dag í Framsðknarhúsinu, uppL