Tíminn - 25.01.1961, Síða 6

Tíminn - 25.01.1961, Síða 6
6 TÍMINN, migyikudaglnn 25. janúar 1961, Sjötugur: Arngrímur Sigurðsson, bóndi, Litlu-Gröf, Amgrlmur í Litlu-Gröf varð sjötugur síðasta gamlaársdag. Eigi myndi hanTi kunna því, ef ég þekki manninn rétt, að mikið veður væri gert 'H af slíkum „smámunum", er hann efalaust mundi kalla svo, enda skulu hér eigi höfð mörg orð. Amgrímur hefur setið að búi í Litlu-Gröf á Langholti frá 1918. Meira en helming ævinnar hefur hann verið oddviti Staðarhrepps, sat langa stund i stjóm Kaupfél ags Skagfirðinga og hefur nú um hríð verið annar aðal-end urskoðandi féiagsins. Má á þessu — og að vísu fleiru mörgu — marka’, að mann- heill og traust hefur hann eigi brostið um ævina. Er þar í falin greinargóð saga og gagnorðari miklu, heldur en Skagafirði sögð væri með orðaflaumi. Arngrímur í Litlu-Gröf er harðgreindur maður, sjálf- stæður í skoðunum, rökvis í hugsun, hverjum manni orð- heppnari. Hann er manna skemmtilegastur í sfnn hóp. —: launkátur, meinfyndinn, hefur jafnan á hraðbergi meitlaðar setningar. Veit ég fáa honum fremri að skylm- ast með orðum, ef hann vill það við hafa, og geiga þá hvergi lögin. Eigi hii-ði ég að hafa fleiri orð, bótt ærin séu efnin til. Mun og Arngrími vini mín- um þykja sem ofmælt sé en ekki van — og senda mér tón inn, er við sjáumst næst. Ég árna honum árs og frið ar og allra heilla. Gísli Magnússon-. f mmningii Björgvins Guðmundssonar tónskálds Nú er til eilífðar stilltur þinn strengur, stórláti, tónglaði drengur. Þú höfðaðir aldrei til meðalmanns kynna, né mældir skref þín við fótmál hinna. f snerrum áttir þú snarastan þáttinn og snöfurlegasta andlitsdráttinn í gleði og sorg varst þú heill — ekki hálfur, og hafðir kjark til að vera þú sjálfur Þótt svanurinn flugþreytti falli til jarðar, þá ferst ekki hitt, sem mestu varðar: í söngvum lifir þín sál og kynning, og Saga mun dæma þér vínning — Rósberq G Snædal Barnarúm sem nýtt, til sölu. Upplýsingar gefnar að Bergstaðastræti 14 III. Tíl sölu land í Selfosshrepp. 2 hektarar við þjóðvegínn, rétt vestan megin við ölfusárbrú, ef viðunanlegt tilboð fæst. Nánari upplýsingar í síma 33751 eftir kl. 7 á kvöldin. Jarðarför mannsins mfns, Guðmundar Arasonar, hreppstjóra, lllugastöðum á Vatnsnesi, er lézt 15. þ. m„ fer fram föstudaginn 27. jan. n. k. Húskveðja hefst að heimill okkar kl. 11 f. h. Jarðað verður að Tjörn sama dag. Jónina Gunnlaugsdóttir. 75.000 krónun 119.895 40.000 krónur: 132,105 15000 krónur: 1.770 10.000 krónur: 8.543 85.771 120.500 5.000 krónur: 21.518 45.006 71.412 87834 2.000 krónur: 22.162 30.302 50.482 54.102 78.113 90.707 93.695 98.693 111.549 114.557 118.856 133.327 1.000 krónur: 10.873 18.458 40.642 41.474 48.559 49.746 50.432 53.936 57.792 83.303 85.365 87.421 110.009 114.787 115.029 117.437 125.916 129.185 133.671 136.272 500 krónur: 83 533 588 1.032 3.290 4.171 5.258 8.230 8.880 9.619 10965 11.589 14.561 15.686 16.332 16.730 18.014 18.466 19.043 19.459 23.340 23.635 24.329 26.062 29.421 29.744 30.425 30.947 34.032 36.963 40.250 41.245 44.799 48.681 48.737 48.982 55.452 56.308 56.371 57.977 61.695 61.712 63.439 63.579 63.758 65.102 67.008 67.741 72.627 72.709 75.044 75.647 77.270 78.744 78.893 82.219 83.179 83.218 83.913 85.040 87.052 88,492 89.172 94.571 97.694 97.921 99.369 103.633 105.332 106Í96 108.832 109.172 appdrættislán 107.896 62.612 101.695 146.946 43.3111 54.571 j 96.034 j 123.103 i 143.200 1 1.740 8.675 13.284 17.872 21.545 26.436 31.325 44.297 54.139 60.858 63.638 70.911 76.130 82.95B 85.654 96.728 105.087 109.245 109.971 110.463 111.784 114.119 114.580 114.750 114.794 115.162 116.739 117.745 121.482 123.595 124.905 125.010 126.593 i 129.154 129.552 131.368 137.108 187.355 137.637 140.583 140.935 141.660 142.549 142.952 144.231 145.117 145.173 145.639 146.219. 146.409 146.622 146.793 146.854 147.260 147.361 148.643 149.043 149.455 B-ílokkur 15. janáar 1961 69 194 69.422 69.515 70.193 70.816 107.770 108.058 108.207 108.230 109.685 70.824 71.025 71.137 71.822 71.885 110.059 110.377 110,484 110.969 111.165 72.382 72.702 73.201 73.205 74.361 112.373 113.212 114.752 114.823 115.165 74.900 75.375 76.341 76.573 76.989 115.664 116.918 117,131 117,493 117.604 77.481 79.710 80.832 80.853 81.930 119.750 120.464 120.693 121.315 121.472 81.972 82.205 82.900 83.068 84.683 124.329 124.691 125,082 125.801 127.550 85.381 85.416 85.781 86.017 87.093 127.678 127.943 128.568 128.711 128.814 87.508 87.552 87.912 88.084 88.100 130.151 130.990 131.083 131.894 132.381 90.248 90.462 91.419 91.825 91.850 132.559 132.823 133,131 134,702 134.751 91.907 92.364 92.889 93.259 93.484 136.476 136.632 138.023 138,465 138.820 93.710 95.430 95815 96.362 96.422 140.68Í! 141.089 141.114 141,342 141.663 96.931 97.197 97.304 97.376 97.472 142.162 142.179 142.321 142.735 143.484 97.823 97.839 98.576 98.785 98.941 143.490 143.618 143,703 143,738 143.905 100.116 100.132 100.766 101.220 101.801 144.261 144.636 145.229 145.666 145.706 101.990 102.047 103,280 103,371 103.546 145.980 146.304 146,531 147.430 147.712 103.802 103.933 104.300 105.090 105.438 147.737 148.190 145.261 148.627 149.026 106.673 106.688 106,864 107.220 107.471 149.163 — (Birt án ábyrgðar. V erkamannaf élagið Dagsbrún 250 krónur: vh;.í:íO 485 618 1.127 2.361 3.030 3.758 3.998 4.001 4.151 4.827 4.848 5.042 5.549 6.527 7.782 8.243 8.845 9.094 10.039 11.769 12.636 12.832 13.181 14.108 14.117 14.633 15.169 15.223 18.493 19.145 20.179 21.498 22.805 24.056 24.235 27.561 27.647 28.132 28.797 29.174 29.564 29.645 30.496 31.158 31.310 31.728 32J347 33.167 34.171 34.890 35.890 35.157 35.428 35.845 35.995 36.326 36.955 37.012 37.461 38.273 38.626 38.771 38834 39:389 39.573 40.124 41.088 41.386 41.696 42.437 42.524 42.546 43.754 43.788 45.117 46.166 47.044 47.631 49.237 49.335 49.766 50.863 52.058 53.587 53.780 55.564 55.627 55.880 56.028 56.357 57.518 57.585 57.927 58.011 58.999 59.226 59.958 62111 62.209 62.492 62.673 62.906 64.009 64.146 64.607 64.617 65.098 65.191 65.192 65.385 66.348 66.453 66.751 67.415 68.822 > i r /> ' OJL 0/5 nm 92 Félagsfundur verður haldinn í Iðnó fimmtud. 26. þ. m. kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Stjórnarkjörið. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. •vv»v-v* v*v»v*v* *v*v*v*v*v*v úgavél Til sölu fyrsta flokks sex hjóla múgavél með skjól- diskum — þýzk (Heuma). Geymd inni í Stafholti. Upplýsingar gefur forstjóri Árni J. Björnsson, Borgarnesi, og sími 12050, Reykjum. ALLIR VITA, að raunir húsbyggj- enda eru miklar, og það er sein- farin og krókótt leið að ganga gegn um alla hreinsunarelda húsnæðis- málastjórnar og annarra lánastofn ana, og koma menn þó stundum slyppfengir eða með litlnn afla úr þeim eldum. Miðaldra maður hef- ur til dæmis sagt blaðlnu eftirfar- andl sögu um sínar farir, sem hann telur ekki sléttar, og hann bendir jafnframt á þá nauðsyn, að blöðln tækju upp fræðsluþ^tt um lánamál húsbyggjenda, svo að þeir yrðu að nokkru fróðari um völ-„, undarhús þelrra mála og lentu síð ur í öngstrætum á þeim leiðum. Húsbyggjandinn segir: „FYRIR FIMM ÁRUM festi ég kaup á 80 fermetra íbúð og fékk í þvi skyni 65 þúsund króna lán frá Húsnæðismálastjórn. Átti lánið a5 borgast upp á 25 árum. Þá var þrennt í heimill. En smámsaman fjölgaði, og nú i ár var full þörf á stærri íbúð. Keypti ég því 110 fermetra íbúð tilbnúa undir tré- verk og málnlngu. Gömlu ibúðina tókst mér að selja og fékk ég 200 þúsund krónur útborgaðar. Að auki fékk ég 50 þúsund krónur í skuldabréfum en það voru eftir- stöðvar Húsnæðismálastjórnarláns ins. Vissi ég ekki betur en hægt væri að yfirfæra lánið á nýju íbúð ina. Hafði ég borgað 100 þúsund krónur í útborgun fyrir nýju íbúð- ina. En nú kom babb í bátinn, því það reyndist ókleift að færa iánið milli íbúðanna. Hlns vegar h^f ég eðlilegan rétt til að sækja um nýtt lán eins og allir húsbyggjendur. Ég varð því að taka af þeim pen- ingum, sem ég hafði ætlað mér til að innrétta ibúðina. Og nú stend ég á götunni með sjö manna fjölskyldu, af þvl mér var ekki kunnugt um þetta lagafyrirmæli, sem hindrar það, að hægt sé að færa lán yfir á aðra fasteign. Það teldi ég þó eðlilegt að hægt væri að gera, þvt það er um miklu verð mætari fastelgn að ræða. ÞAÐ VÆRI FULL ÞÖRF á því að blöðin tækju að sér að upplýsa al- menning um ýmis atrlðl, sem mönnum eru óljós en gætu haft úrslitaþýðingu, sagði hanh við blaðamannlnn. Til dæmis væri gagnlegt að fá almenna fræðslu um skattalöggjöfina og allar hinar flóknu reglur, sem skatta- og út- svarsmálum fylgja- Ég hef lent illa út úr því að vlta ekki um þær reglur, sem gilda um lántökur varðandi húsbyggiitgar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.